Þjóðviljinn - 13.01.1953, Síða 1

Þjóðviljinn - 13.01.1953, Síða 1
Þriðjudagur 13. janúar 1953 — 18. árgai»§ur> — 9. tölublað. Þcssi mynd var tekia, þegar Joliot Curie, forseti Heimsfriðar- þingsins, setti Friðarþing jijóðaiuia i óperuhúsi Vínar 12. des. s.l. Adenauer lýsir yfir: „Engin vörn gegn komniíinismanum án Evrópuhers1'4 Adenauer, ríkiskanslari Vestur-Þýzkalands, lýsti yfir því í Bonn í gær, ao stjórn hans mundi ckki þola nein- um aó tefja fuligUdingu samninganna rnn Evrópulier. Hann lagði áherzlu á, að þeir viðbótarsamningar, sem franska stjórnin hefur í und- irbúningi, verði að bíða sam- þykktar, þartil éftir að sam- komulagið um Evrópuherinn hefur verið fullgilt af- öllum aðildarríkjunum, og engar breytingar mættu felast í þeim á samkomulaginu, sem þegar hefur verið gert. En samt var- aði liann við allri bjartsýni i þessum málum. Hins vegar ítrekað* hdnn, að ef ekkert yröi rir stofnun. Evrópuhersins, væri allt starf atlantsríkjanna til varnar gegri kommúnismanum unnið fyrir g-ýg. í tilkynningunni var sagt, að þetta heíði verið gert fyrir til- mæli öryggismálaráðs Banda- rikjanna, og fylgdi það mcð, að opinber málarekstur hefði get- að skaðað hagsmuni Banda- rikjanna, bæði pólitískt og hernaðarlega, auk þess sem ýmislegl nýtt hefði komió fram í málinu, sem ekki héfði verið vitað, þegar ranxisókn og máls- höfðunin var fyrirskipuð. Mátehöfðunin var fyrirskip- uð, þegar upp komst. að 5 af stærstii olíufélögum Bandarikj- Adenauer sagði að lokum, að hann væri sömu skoðunar og hinn nýi forsætisráðhcrra Frakklands, René Mayer, um það, að mikil þörf væri á ,,að éamningar tækjust fljótlega .um af egypzlcri gruml“. anna höfðu gert með sér samn- inga um einokun á olíuverzlun- inni. Auk ]ress höfðu félögin selt oliu sem framleidd var i Asíu á sama verði og banda- ríska tílíu, enda. þótt fram- leiðslukostnaðurinn i Asíu sé miklum mun minni en í Banda- ríkjunum. Málshöfðun Trumans gegn mestu auðiiringum Bandaríkj- anna var af mörgum talin á sinuni tíma kosningabragð eitt, og hefnr það nú sannazt. Á U S II V T í 1) Æ. F. R. vefður haldin í Þjóðieikhússk-jallaranum n. k. laugardag, þ. 17. þ.m. Væntan- Legir þátttakendur eru beðnir að skrá sig sem fyrst á lista sem liggii" frammi á skrifstofu ÆFR. — Skemmtiatriði verða Jlæðan var lialdin i tilefni af því, að citt ár var liðiö frá því að fjórir stúdentar við há- skólann .voru drepnir i grjum við brezka herliðið á ' Súez- svæfiinu. Egypzka stjórnin hefur gert samning við stjórnmálaflokk- ana i Súdarl um f ra rntiöa rstjórri landsins. í gær • lagði Ralph Stevenson, sendiherra Breta i Kairo, samningsuppkast fyrir egypzku stjórnina um framtíð Súdans. Fiokksskóiinn Erindaílokkur Einars 01- geirssonar um ættsveita- þióðíélagið og uppruna ríkisvaldsins á íslandi heldur áíram í kvöld kl. 8.30. Rætt verður um þróun ríkisvalds á ís- landi. Tniman aíhirkallar málshöfðunina gegn bndarisku olíufélögunnm Þad var tilkynnt 1 Washington í gœr, aó Truman for- áeti hefði ákveðið aö falliö skyldi frá ákærunni á hend- ur fimrn olíufélögum fyrir einokun- og okurálagningu. framtíð Saarhérafis" auglýst í blaðihu síðar. Nefiúlin. I B Nagulb er ekki myrkur í „Haldið áíram þartil ailir erlendir hermenn era bart af egypzkri grund” í ræðu, seni Ksiguib liélt í gær iyrir 15 þúsimd stúilenta vi< háskólann í Kairo, iýsti liann yfir, að stjóm hans mundi lialdii áfram haráttuoni, un/. síðasti erle.uli liermaðurinn \æri fariiu Félagar! Ivomið í slaifstofu Sósíalistafélagsins og greið- ið gjöld ykkar. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10-12 f.h. og 1-7 e.h. Morpnblaðið fer með vísvitandi lygar um afstöðu Alþjóðasam- bands verkalýðsfélaga (W.F.TJ Morgunblaðið helgar Alþjóðasambandi verkalýðsfélaga (W.F.T.U.) aukaleiðara á sumiuilaginu og segir þar að það liáfi „misst áhugann“ fyrir öllinn siuðningi við verkfallsmenn strax og verkfallinu lauk. Ilins vegar liafi það lýst sig fiist til að styrkja verkfgjlsmena meðan á verkfalliiín stóð „til viðhalds verkfallii.u og áiram- haldandi Iömun ísienzks atvinnulífs" eins og þetta niál- gagn ríkisstjórnaruinar og einokunarkiikunnar kemst að orði. Síðan segir lilaðið orðrétt: „En ]»að hat Vi engan áliiiga fyrir að bæia verkfalls- möiimim upp iiið tilfiiuianlega tjón, sem vinnustöðv- unin bakaði þeim á versfa tíma“. Það er óþarfi að eyða orðum að einlægni þeirrar um- hyggju sem Morgunblaðlð læst bera fyrir hag verka- manna. Verkamenn Jiekkja alstöðu ■ þcssarar máipipu' Thórsaranna og einokunárheiIdsaJanna lil þeirrar bar- áttii sem þeir háðu lyrir rétti sínum. Þeir eru áreiðan- lega ekki strax búnir að gleýmá framlagi Morgunblaðs- ins í verkfallinu, kciiiisífrnni í verkfaHsbrotnm og öðr- um fjaudskap í garð verkamanna, nieðan þeir liáðu sína ströngu baráttu. Og Morgunblaðið fer með vísvitandi I.vgar mn af- stöðu Alþjóðusambainls vcrkalýðsfélaga. Sannleikuriim er alveg þveröfngur vii'. það sem Morgunblaðið vill vera láta. Samningánefnd verkalýðsfélaganna birti yfirlýs- ingu s.I. miðvikuda" bæði í Þjóðviljanum og Aiþýðu- blaðinu þar sem skýrt var frá því að bori'/.t: liefði Tjár- styrluir frá Alþjóðasambandi frjálsra vcrkalýðsfélága eftir að verkfallinu lauk og ehinig „símskeyti frá Al- þjóðasambandi verkalýðsfélaganna þar sem það 111- kjiuiti. að vegna yfirfærsluerfiðleika héfði ckki verið iiimt að-senda lofað fjárframlag í tæka tíð, EN HINS- VEGAR KVAÐST SAMBANDIÐ REIÐIJBÚIÐ TIL AÐ SE'NDA FJ VBH.EDINA ÞÓTT VERKFALElNU VÆRI LOKIГ. l*ar scm verkfalliiui var lokið og vinna hatin ákvað samiiingaiu'fiidin að veita ekki fjárframlögunum viðtöku að þessn sinni, 'ei: þakkaði þá aðstoð sem fram var boðin. Þéttá er samileikurinri í máliiui og geta iuenn hér éftir farið nærri um áreiðánleik ]ivss, srm Morgunhiaðið ber á borð' fyrir lesendur sína um fjarlæg efni, þegar s\o blygðunarlaust rr snúið við staðreymlum í þeim mál- um sem fleshun hér heima ætfu að vera kumi, og þá lesci'ni'um Morgunblaðsins sein öðnnn. mœl® Résenbergsdómnum Baráíían íyrir náðun Rosenbergshiónanna heldur áíram og mótmæli gegn hinum rangláta dómi ber- asi enn hvaðanæva úr heiminum. Ýmsir þekktir sósíaldemókratar í Vestur-Evrópu haía þannig mót- mælt dómnum, þeirra á meðal belgíski öldunga- deildarmaðurinn Ilenri Rollin og brezki þingmað- urinn Sidney Silverman. Einn aí þekktustu Gyðing- um Bandaríkianna, presturinn Abba Hillel Silver, heíur einnig undirritað náðunarheiðni til Trumans lorseta. t grein sem Henri Rollin hefuv skrifað í riðalmálgagn belgískra só? íaldemckrata Le Peuple segir hann: , Mál þeiiTa Saccos og Vanz- ettis endurtekur sig. . . . Rósén- bergshjónin vovu dæmd vegna f r a m burð ar sa msa kbor ni nga þeirra, scm á þana hátt björg- uðu scr frá raímagnsstólnum. Við höfum engan rétt. til að þegja. um þetta mál. Engiiin imin geta sagt um okknr, að i austrinu séu framdir aðrir rétt- arglæpir, scm við höíum þagað yfir, Við höfum afdrei sett okk- ur úr *Færi um að furdæma þá. l*að er ekki þýðingarlaust Henri Rollin he’dur áfram: ,.í þetta skipti er, um ’ýðræð- isstjórn að ræða, forseta. mesta veldis vestursins. Og við höld- um ekki, að það sé þýðingar- Framh. á 7. sífiu >

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.