Þjóðviljinn - 13.01.1953, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 13.01.1953, Qupperneq 2
2) ÞJÓÐVILJINN • Þriðjudagur 13. janúar 1953 Útsala á prjónavörum, íatnaði og ýmsu íleiru. Mikill aisláiiur. VE'STA Laugaveg 40. Ú t s a 1 a stendur yfir á allskonar barnafatnaði úr íslenzkri ull, sjósokkum, prjónasilki- bútum, sirsum o. m. fl. *• Vefnaðarvöruverzlunin Týsgöiu 1. C ( 1 / i t $ Tiikynning ura símaskrá Reykjavíkur og Hafnaríjarðar. Vegna útgáfu hinn® nýju símaskrár, óskast breytingar við Reykjavíkurskrána sendar skriflega skrifstofu Bæjarsímans í Reykjavik, í Landssímahúsinu, herbergi 205 II. hæð, fyrir 24. janúar næstkomandi. Tiikynningareyðublöð eru i Símaskránni (bls. 9). Snnanotendur í Hafnarfiröi eru beðnir að afhenda breytingartilkynningarnai- síma- stöóinni í Hnfnarfirði. Bæjarsímastjórinn í Keykjavík. Happdrættið Fromhald af 8. sSOu. ’rinninga. ÞA er og lagður fnll- fnr skattur á vinninga sem aðr- ar tekjur, en hér eru þeir skáttfrjálsir, sem kunnugt er. lO þúsuml vinningar. Haþpdrættið hefur á un'dan- förnum 19 árum greitt um 33.9 milljónir ikr. i vitminga.. Fyrsl.u ,.árin var hlutfallið miili núm- era og vinninga á hverju ári sem o á móti 1, en nú sem 3 ú móti 1. Vinnmgar cni nú .10000 á ári, samtals 5.040.000 'ltr. Máskólinn ,f»r afganginn, Af rekstrarafgangi happ- drættisins er fimmti hlnti greiddur í ríkissjóð sem scav leyfisgjald. Fyrir afgangina hefur háskólinn verið réistur og íþróttahiis háskólans og. há- Ejkólalóðin lagfærð og ræktuð. Næsta verkefni verður að reisa Siús yfir náttúrugripasafn rík- isins, og mun það verk hafið í smnar, ef leyfi fæst. 1 LátiS okkur annast hreinsun á fiSri og dún úr göml- um sœngur- föium. Fiðurhreijísun Hverfísgötu 52. RIKÍSINS Tekið á móti flutningi til Salthólmavíkur á morgun. Enduriýjið stra:v 'Nú eru 2 vikur síðart- ’saia var háfin fyrir þetta ár. Þeir fáu miðar, sem óseldir voru hér i bænum i fyrra, gengu fljótt upp. ., — ■ Viðskiptamenn liöfðn forgangsrétt aö númerum 'jþeim, sem þeir áttu áður, til 10. jsiiúar, en nú er heimilt að seljá hverjurn sem ei- miða þá, apm ekki liefur verið vitjaó. I Reykjavík hefur i nokkra dága ek'ki verið hægt að fá héilmiða ni-háifmiðá, og um- bóðsmeim luifa langar biðslaár. ef eitthváð kypni að losna. Umboðamenn geyma í' lengstu lög miða gamalla viðskipta- manna ,en þegar inikil ásókn er annars vegar, verður ekki hjá iþví komizt að selja eitt- 'livað af þeim. Það er því rétt að biýna fyrir niönnum, sem •xtla að haida riúmeiáun símim, að með hverri stundinni eykst hætta á því, að þau verði seld öðruni. Dregið verður á fimmtudag- inn tkenaur. 1 fyrsta flokici eru 550 Vinnirigár og aukavinning- ar, samfals 352400 kr. Bræðraborgar- stísiir 34 i Almenai samkoma í kvpld ( kl. 8.30, og'. öll kvöid ]>essa ( ivlku á sama ííma. : ( ( Allir velkomnir. ( B Þriðjudacrur f3. janúar — 10. .’lagur ársins ÆJ ARFnÉTTlR liggnr leiðin \ Anglýsið í ÞíóSvHÍanum Undssívip: Hekla fer frá Reykjavik i dag austur uni land i hringferð. Esja för frá Reylcjavík í gærkvöld vestúr um la.nd í hringferð. Heiðu- hreið fór frá Reykjavik í gœr- kvöld til Húnaflóa- Skagafjarðar- og Eyjafjarðárhafna. Þyrill • er í Faxaflóa. Skaftfellingur fór frá Reykjavík i gærkvö’d ti! Vest- mannaeyja. Baldur fór frá Rvik í gærkvöld til Búðardals. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 10. þm. til Leith, Grimsby og Bou- logne. Dettifóss fór frá Reykjavik 3. þm. til New York. Goðafoss fór frá Akureyri i gær til Ó'afsfjarð- ar, Siglufjarðar og Húnaflóa. Guli- foss cr í Kauprnannahöfn. Lagar- foss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Gautaborgar, Leith og Reykjavikur. Reykjafoss fer frá Rotterdam í dag til Antverpcn og Reykjavikur. Selfoss fór frá Isafirði i gær til Flateyrar, Þing- eyrar, Bíldudals, Patreksfjarðar, Grundarfjarðar og Reykjavikur. Tröllafoss cr í Reykjavik. Skipadeild SIS: Hvassafell fór frá Reykjavik 9. þm. til Kaupmannahafnar. Arnar- föll er í Stokkhólmi. Jökulfell íór frá Akranesi 5. þm. til New York. Mikil ölvuu varö á ýmsum skemmtistöðum llér i bænum um helgina: Kom á riokkrum stöðum til slagsmála, og varö lögreglan að skakka leik- inn. Kl. 8:00. Morgun- útvarp. 9:10 Veð- urfr. 12:10 Hádeg- isútvarp. 15:30 Mið- degisútvarp. 16:30 Veðurfregnir. 17:30 Enskukennsla II. fl. 18:00 Dönsku- kennsla I. fl. 18:25 Veðurfrcgnir. 18:30 Framburðarkennsla í ensku, dönsku og esperantó. 19:00 Þing- fréttir. 19:20 Tónieikar: Óperettu- lög (pl.) 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Erindi: Um báiend- isgróður Islands; I. (Steindór Stcindórsson menntaskólákonrrari). 20:55 Undir ljúfum lögum: Carl Biliich ofl. ieika lö cftir Grieg. 21:25 Gamiir tónsnillingar; II: Jan Pieterszon SWeelinck. Páll Is- ólfsson talar um Sweelincic og leilcur orgelverk eftir hann. 22:00 Fréttii' og veðurfregnir. 22:10 Kammertónieikar (pl.): a) Kvart ett nr. 21 í D-dúr (575) eftir Moz- art (Koliseh-kvartettinn léikúrj. bj Tríó 'nr. 1 í B-dúr op. 99 eftir Sehubert (Cortot, Thibaud og Casals leika.) 23:00) Dagskráriok. Bia.-ðrafélag I.augarnesldrkju Fundur i kjaHarasal kirlcjunnar annaðkvöld kl. 8:30. Takið með nýja félaga. AustfirðlngAfélaglð í Kvik iieldur skemmtifund, með félags- vist og dansi í Tjarnárkáffi' í kvöld. Samkoman liefst kl. S:30. Margar verzlanir í Reykjavik auglýstu skyndisolur, rýmingarsöiur og svo venju'egar útsölur nú um helgina. Árangur- inn kom í ljós strax í gær, en þá var svo mikil ös í búðum þess- um að helzt minnti á jólaös og Þorláksmessu. Er áreiðanlegt a.ð ýmsir munu nú teija sig hafa gert- góð kaup. Níetnrvíirzla ■ er í Ingóifsápóteki. — Sinii 1330. Lieknavarðstofan Austurbæjar skóianum. Simi 5030. Tékltóslövakía. Enn er Tékkóslóvakia eitt. helzta umtalsefnið. :— Þeim, sem vilja auka þekkingu sina og skilning á þvi, sem nú er að ger- ast i iandi Húsítanna, ráðleggjum vér að lesa bókina um Tékkó- slóvakíu, bókina Austan fyrir tjald, eftir Jón Rafnsson. Hjónunum Ás- mundi Sigurjóris- ;syni biaðamanni og konu hans, Liu fæddist' .15 marka sonur sunnudag- þessa mánaðar. — inn 11. Sðfnin crn opln: Landsbókasafnlð: kl. 10—12, 13—19, 20—22 alla virka daga nema laugard. -kl. ,10—12, 1S—19, Þ.jóðmiuja.sainið: kl. 13—1& á snnnudögum; kl. 1S—15 þriðju- daga og fimmtudaga. Ustasafn -;Einars Jónssonar: kl. 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugripasafnlð: - kl. 13.30— 15 á sunnudögum; kl. 14—13 þriðjudaga og fimmíudaga. Dagskrá ALI'ISGIS Efii delld kl. 1:30. 1 Hitaveitur utan Reykjavíkur 2 .. Greiðslúbandalag Evrópu - 3 Ríkisborgavaréttur 4 Tollskrá ofl 5 Útvarpsrekstur irkisins 6 Sparisjóður.... 7 Strandferðir Ncðrl deUd kl. 1:30. 1 Tollskrá ofl 2 GÓngisskráning ofl 3 Ábúrðarverksmiðja 4 H1 utátryggingarsjóð.ur báta- • útvegsins 5 Liekkun skatta ofl 6 Útfiutningsgjald af sjávar- afuiðum Hæsti vinningar kr. 491 fyrir 10 rétta. Með leikjtu'n 3. uniíerðar cnsku bikarkeppnimmr, . sem frara. fór á iaugai-dng, hófst. annað -starfsár getraimanna. í nokkriun léi'kjum fóru leikar nokk'nð á annan veg éii aimerint var gert ráð fýrir 'óg tókst engum að ná rettari ágizkun en lO réttimi. Vorú 2 með 10 rétta, annar urigur dreiigur á. Akránesi, sem tókst það i erh- faldri j'öð. Hæsti vinningur vþr -191 kr fyrir 10 rétta í kerfi. Viniring- ar skiptust antiars þannig:* 1. vimungur ikr. 344 fyrit' Í0. rétta (2) 2. vmiiingur lcr. 49 fyrir 9 róttn (30). * EISENHOIVKR hefur tilnefnt James Bryant Conant, forseta Harvardháskóla, í embætti 'lier- námssjóra Bandaríkjanna í V qstur-Þýzkalaadi. MIKIL Jxí'ka var í gær á Norð- urlöndmn og í norðrirhluta Þýzkalandg og Frákklands. Lokuðust flestir flugvellir á þessti svæði vegna þokiuintir. • HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ÍSLANDS Vegna mikillar eftirspurnar eftir sölumiðum neyðast umboðsm&nn til þess að selja ósótta miða. Menn skyldu flýta sér að sækja númer sín eða tala við umbððsmanninn, annars er hætt við að þau verði seld.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.