Þjóðviljinn - 18.01.1953, Page 3

Þjóðviljinn - 18.01.1953, Page 3
Sunmidagur 18. janúar Í953 ~ MÓÐVILJINN fíjjörn frorstein&son: MÁL OG MENNING Bókmenntir snar þáttur í iífi ísienzkrar aiþýóti Bótra er berfættur en bók- arlaus að vera — segir is- lenzkt máltæki. Bókmenntir og bókmenntastarfsemi hefur verið miklu snarari þráður í lífi Islendinga en flestra ann- arra þjóða, þó ekki sökum þess að liér hafi jafnan veri'ð fram- leitt svo mikið af afburðaverk- um andans, að íslendingar hafi á öllutn ö’dum lagt skerf til heimsbókmenntanna. Andleg starfsemi íslendinga hefur ein- att borið svipmót einangruuar og nesjamennsku, en samt sem áður verið lifandi þáttur í lífi fólksins, af því að hér hefur löngum ekki þrifizt nein sú yfirstétt, sem væri höggin úr tengslum ■við þjóðlíf og menn- ingu alþýðunnar. Meðan við vorum hversdagsleg nýlenda annarra þjóða, voru hér stund- um erlendir embættismenn, en þeir mynduðu aldrei þá stétt í landinu, að þeir settu neitt var- anlegt mark á þjóðmenning- una; þeir uvðu fremur til þess að vekja andóf hjá íslenzkum höfðingjum gegn erlendu valdi og glæða áhuga þeirra á inn- lendum. alþýð’.egum fræðum. Prófessor Einar Ól. Sveinsson hefur sannað, að lestrar- og skriftarkunnátta er þegar orðin allalmenn hér á þjóðveldistim- anum og hvorki nein einka- eign karlkjmsins né æðstu höfðingjanna, heldur sameign mjkils hluta þjóðarinnar. Sennilega hefur þessi kunn- átta þá þegar verið jafn a1- geng meðal íslendinga eins og á vorum dögum meðal Spán- verja og Grikkja. Lestrar- kunnátta er jafnan talin einna Öruggásti mælikvarði á mennt unarstig þjóða, og sennilega hafa íslendingar verið öllum öðrum fljótari að gera þá þekkingu að almenningseign. Lestrarefni og andleg velferð manna. Hér er ekki ætlun mín að rekja neina sögu lestrarkunn- Timamót í bókaútgáfu á íslamli. Fyrir um það bil 15 hnindu umbótasisinaðir mennta- meim af stað -viðtækri. útgáfu úrvalsbókihennta og fi’æðirita og stofnuðu bókmenntaféiagið Mál og memningu. Þetta útgáfu- félag hefur s-’ðan verið aflgjafi í bókmenntastarfsemi á landi hér, og stjórnarvöldin hafa fyr- ir löngu veit-t félaginu þá við- urkenningu að stofna amiað lit- gáfufjTÍrtæiki með ríkisstyrk iþví til höfuðs. Stofnendum Máls og menningar ber því þa'kka alla útgáfu Menningar- sjóðs og Þjóðvinafclagsins, Menningar- og fræðslusambands alþýðu a.ð vdðbættum ritum síns eigin félags. Þeir menn, sem st.ofnuðu M. og m. af eng- um efnum í heimskreppunni miklu, hafá 'því orðið til þess, vekja athygli manna á þeirri staðreynd, að íslendingar hafa um langan aldur veríð öðrum þjóðum bókhneigðari. Það er einn þáttur í þjóðmemiingu okkar að unna andlegum verð- mætiun. Eh lestur kemur mönn. mn því aðeins að gagni, að þeir lesi sjálfum sér til efl ingar og menntunar, en ekki niðurrifs og heimskunar. Þegn- ar 20. aldar þurfa að kunna skil á mönnum og málefnum til þess að verða elcki bráð ó- tíndra illræðismanna og sjá'f- um scr og öðrum til böivunar. Björn Þorsciiisson að íslenzk alþýða hefur át.t kost nokkurra úrvalsbóka- við vægu verði. Mál óg menning hefur bjargað íslenzkum almenningi frá þvi að verða bóíkalaus sök- um fjárslkorts eða nærast ein- göngu á andlegu tilberasmjöri, sem er strokkað til þess að rugla dómgreind hans. Yfirleitt hefur félagið verið lánsarnt í útgáfu siiuni, þótt það hafi stundum brugðizt vonum áttu á Islandi, heldur vil ég manna. Vonsvikin hafa stafað um kjörbækurnar, svo að það er að bera i bakkafullan læk að vera með bollaleggingar um árum þær_ þjg get þó ekki stillt mig mn að benda fólki á, að það hefði þótt gott ár í íslenzkum bókmenntum fyrir ekkí ýkja- löngu, ef út. hefðu komið bækur á borð vio ljóðabækurnar þrjár eftir íþá Snoria, Guðmund og Jóhannes auk smásagna Krist- jáns Benders, að ógleymdri sagnfræði Gunnars Benedikta-. sonar. Hér er um atburð að ræða í íslenzkum bókmenntum, og ekkert bókmenntafélag ann- að hér á landi getiu’ stáíað af slíkri útgáfu. Hin félögin fást helzt \dð endurprentanir þekkíra íslenzkra skáldverka, þegar M. og m. ryður starfandi skáldum og rithöfundum braut. En fólagið man einnig fom af- reksverk. Það minnist 100 ára dánardægurs Sveinbjarnar Eg- ilssonar með nýrri útgáfu af ljóðmælum hans. I bókaflokknum birtust þrjú erlend stórvex-k í íslenzkum þýð- ingum. Klarkton og Flágan em heimsfrægar skáldsögur frá Bandaríkjunum og Frakkaveldi, en Jörð í Afríku er minningar dönsku skáldkonunnar Karenar Blixen frá Kenýa. Sú bók er íslendingi m. a. íhugunarefni, af því að kolsvartir Kíkújúar virðast samkvæmt henni hafa mjög svipaðar réttarfarshug- myndir og vera viðlíka. mála- fylgjumenn og þcir Gunnar, Héðinn og Njáll. Þar kemur skýrt fram „hve hjörtum mann- anna svipar saman í Súdan og Grímsneskiú*. ltaulall við l$arn , Liðin er hún Katnn I með Ijóslð sit.t á braut: i hún var olikar mlkla huggun í þraut. ' Kún var okkar móðtr i hvar sem hún bjó — aldrei stajrra. tijarúi • í einu brjósti sló. Aidrei sælla lijarta f elrti hrann fyrir hvem þreyttan og; íatækan mann. Fyrlr hverja systur sem íöl var og bieik 1 ioffaöl það helsjúkt sem Ijós á kveik. I Logaói það yfir I landi og sjó • þessvegna varð svo ciapurt liegar hón dó. Þessvegna er grátið í þögninni lágt. IXver á nú að líkna því hjarta sem á bágt? Hver á nú að svara ef uni- Iiuggun er spurt fyrst ljóslð heunar Ivatrínar er liðið á burt? % ÍÞRÓTTIR RITSTJÚRI FRÍMANN HELGASON af því, að einstaklingar hafa brugðizt félaginu og ekki staðið við gefin loforð, en félagið hef ur aldrei sett sig úr færi að flytja Islendingum það bezta, seni völ var á hverju sinni Frá upphafi hafa menn yfirleitt verið ánægðir með bókaval fé- lagsins, þótt auðvitað hafi ekki alltaf verið hægt að verða við óskum allra. Nýr áfangi Til þess að fullnægja enn bet- ur eri áður vilja félagsmannn brá Mál og mcnning á þá ný- Hér er gefin út á ári hverju bre>'tni að gefa út sérstalkan raergð il'asaminna, vitlausra kjörbókafiokk á síðastliðnu ári, glæpareyfara, þar sem engin 9 bækur alls auk tímaritsins, sönn persónulýsing finnst, en ljóðmæla Sveinbjarnar Egils- bögubósar hafa klúðrað á am- sonar og skáldsögunnar Þræls- bögumál. Slík lesning er auð- ins. Or kjörbókaflo' lknum gátu vitað öllum til sá’artjóns. Þekk- menn valið sér mimns.t 3 bæk- ingarleit og sannleiksást skyldi ur gegn ákveðnu gjaldi. Þetta hverjum Islendingi í blóð bor-1 er algjör nýhmda í íslenzkri in ásamt fyrirlitningu á hleypi-! bókaútgáfu og verður eflaust dómum og rakalausum mál-'öðnim lnókmenntafélögum til flutningi. Mönnum mun aldrei fyrirmyndar, eins og starfsemi hafa verið nauðsynlegra en nú M. og m. hefur verið frá upp- að kunna góð skil á því, sem hafi. I bókaílokíknum voru úr- er að gerast í tröllriðnum valsrit, bundin í smekklegt heimi auðvaldsins og fram- band, sem minnir á sænakar sækinní veröld hins nýja sið- bækur, en Svíar gefa nú bækur ar,- til þess að varðveita stund- út á einna vandaðastan hátt. lega og andlega velferö sina. ! Þegar hafa, birzt ritdómar Mál og menning hefur ekki kafnað undir nafni, bækur fé- lagsins og viðbrögð þröngsýnna stjómmálamanna gegn starf- semi þess sannar það bezt. Fé- laginu hefur verið borin á brjva áróðursstarfsemi fyrir ákveðna þjóðmálastefnu, en bækumar, sem það hefur gefið iit, vitna gegn þeim áburði. Höfuðmark félagsins frá upphafi hefur ver- ið að gefa út góðar bókmenntir og valin fræðirit án þess að vega þau á pólitískar metaskál- ar. Ekkert af því, sem M. og m. hefur sent frá sér, myndi talin kommúnís’c fræði nema hér á Islandi að tmdaátekinni bók- inni Undir ráðstjórn. Aftur á móti hefur félagið gefið út mörg Framhald á 7. síðu. Úr fréttabréíi írá Akureyri: Vaxandi álmgi á skaiitaHaupum íþróttalífið hefur vcrið með betra móti síðast liðið ár. Sund hefur legið hér niðri eins og s. 1. ár. Veldur því ónóg skilyrði til æfinga. Hefur aðeins verið hér litilaug sem hefur aðeins verið nothæf, yfir sumarmánuðina . En nú er verið að byggja innilaug er vonandi hefur þau áhrif að áhugi glæð- ist fyrir þessari skemmtilegu íþrótt. Ný íþrótt er miikið í uppsdgl- ingu hérna, en það er skauta- íþróttin. Virðist hún eiga miklu fylgi að fagna. Eru þeir að minu áliti verst staddir með skilyrði, vegna þess að þeir eiga allt sitt undir komið skapi veð- urguðsins.. Hafa þeir engan völl ,enga þjálfara, ekkert bað, engan æfingavöll, ekkert nema skautana. Þar sem þeir eiga £SSSSSSKSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS£SSSSSSSSSSSSSS^SS£SSSSSSSSS£SSSSSS8SSSSSSS^S£SSSSS^S? Sjómannafélag Reykjavíkur Sjómaimafélag Hafnarfjarðar Sameiginlegur fundur bátasjómanna í Reykja- vík og HafnarfirÖi verður haldinn í Alþýöuhúsinu við Hverfisgövu í Reykjavík sunnudaginn 18. jan. 1953 kl. 2 e. h. — Fundarefni; Miðlunartiilaga sáitasemjara í kjara- deilu bálasjémanna, Að fundinum loknum hefst atkvæðagTeiðsla um miölunartillöguna í skrifstofum félaganna í Reykjavík og Hafnarfiröi og verður henni lokið klukkan 22. Stjómir iélagannsi i,saaa2iSis^«íssaKa^?»’8sssías8íœc»^ws*iíss*síisssR»ssstisswsaa allt undir veðurguðinum ikomið verða þeir alltaf að vera á ei- ; lífum hlaupum að leita sér að ísstæði til að æfa á og eins tii að keppa á. Stimdum verða þeir að ýta snjó af svellinu og mæla brautina fyrir hádegi en keppa svo eftir hádegi og stundum er þetta líka allt unn- ið fyrir gíg. En sem betur fer eru þetta allt ungir og hraustir drengir sem láta sér ekki allt fyrir brjósti bi'enna. Og eru fullir áhuga og ráðast á torfær- ur með áræðni og karlmennsku, (Framhald) Getraunaórslit Ai’senai 5 Wolves 3 1 Blaekpool 1 Aston Villa 1 x Cardiff 0 Tottenham 0 x Charlton 3 Sheffield W. 0 1 Chelsea 1 Bolton 0 1 Derby 3 Sunderland 1 1 Liverpooí 0 Manch. City 1 2 Maneh. Utd. 1 Portsmouth 0 1 Middlesbro 0 Stoke 0 x Newcastle 0 Burnley 0 x W.B.A. 2 Preston 1 1 Leeds 4 Rotherham 0 1 lacqueiine du Biei vaxð keimsmelsfan en ekki I frásögn af frönsku skauta- konunni Jacqueline du Bief á Iþróttasíðuiuii á föstudag er sagt að húa hafi orðið Olym- píumeistari í listhlaupi í fyrra. Þetta er ekiki rétt, hún varð heimsmeistari noMkru eftir ÓL. í Osló, en þar varð hún nr. S , eftir Jeannette Altwegg, Eng- land og Tenley Albrigth, Bandar. Hinsvegar vann húr. hug og hjarta allra áhorfenda í frjálsu æfingumun en skyldu æfingarnar drógu hana niður.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.