Þjóðviljinn - 11.02.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.02.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 11. febrúar 1953 I dag er miðvikudagur 11. febrúar. 42. dagur ársins . Eimskip Brúarfoss fór frá Leith í gærkvöld til Reykiavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 4. þm. til New York. Goðafoss er i Álabörg. Gullfoss fór frá Rvík í gær til Leith, Gautaborgar og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss er i Antverpen. — Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Austfjarða. Selfoss fór frá Leith 7. þm. til Norðurlandsins. Tröllafoss er í New York. Sambandsskip Hvassafell fór frá Akureyri í gær- kvöld áleiðis til Stéttin. Arnarfell losar í Reykjavík. Jökulfell lestar frosinn fisk á ströndinni. Ríkisskip Hekla er i Reykjavík; fer þaðan á föstudaginn austur um iand i hringferð.- Esja fór frá Rvik i gærkvöld véstur um land i hring- ferð. Herðubreið fer frá Rvík i dag austur um land til Balcka- fjarðar. Þyrill verður í Hvalfirði i dág á leið til Reykjavíkur. Helgi Helgason fer frá Rvik siðdegis í dag til Véstmannaeyja. Stefnumótið Þjóðleikhúsið sýnir í kvöld leikrit Anouilhs: Stefnumótið. Leikurinn mun ekki hafa verið eins vel sóttur og skyldi, en þess er að vænta að menn átti sig á honurn áður en sýningum lýkur. (Sölngengl): kr. 16.32 kr. 16,79 kr. 45,70 kr. 236,30 kr. 228,50 kr. 315,50 ’ krt ' 7,09 kr. 32,67 r kr. 46.63 kr. 373,70 kr. 32,64 kr. 429,90 kr. 26,12 GENGISSKRÁNING 1 bandarískur dollar 1 kanadiskur dollar <»1 enskt pund íob danskár kr. 100 riorskar kr. 100 sænskar kr. 100 firisk mörk 100 belgískir frankar 10000 franskir franka 100 svissn. frankar 100 tékkn. kcs. 100 gyllini 10000 lírur Söfntn- eru opin: Landsbókasafnið: kl. 10—12 13—19, 20—22 alla virka dagj riema laugard. kl. 10—12, 13—16 Þjóðmin jasafnið: kl. 13—16 / sunnudögum; kl. 13—15 þriðju daga og fimmtudaga. Listasafn Einars Jónssonar: k) 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30- 15 á sunnridögum; kl. 14—It þriðjudaga og fimmtudaga. Næturvarzla í Ingólfsapóteki. — Sími 1330. Hvernig ég lít út? 0, það er gamall arfur; við I minni ætt höfum ailtaf verið hneigð fyrir list. (Carbi í Les Letters Francaises). verzluninni Listvinasalurinn Sýningin á málverkum Emils Thoroddsens hefur nú staðið s'.ð- an fyrir helgi. Hefur hún verið sæmilega sótt, enda var höfundur- inn kunningja- og vinmai'gur. — Þekktastur var Emil sem tónskáid og leikhöfundur. Lístabraut sina hóf hann hinsvegar sem málavi, en lagði þá list einnig ungur á hilluna. Þó mun nú ýmsurn fmn- ast að til málaralistarihriar hafi hann borinn enn fremur en til annarra lista. — Sýningin er opin dagléga kl. 16-22 síðdegis. Kl. 8:00 Moígunút- varp. 9:10 Veðuí’- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 16:30 Veðúrfr. 17:30 Is- ’.enzkukennsla. 18:00 Þýzkukenrisla. 18:25 • Veðurfregnir. 18:30 Barna- tími. 19:15 Þingfréttir. 19:30 Tón- léikar; 19:45 Auglýsingar. 20:00 Préttir. 20:30 Útyarpssagan. 21:00 tsienzk tónlist (pl.): Konsert fýrir þrjá saxófóna og’strengjasveit eft- ir Victor Urbáricic (Þorváidur Stfeingrímsson, Sveinn Ólafsson, Vilhj. Guðjónsson og strengjasveit SinfóníuhijömáVeitarinnar leika; höfundurinn stjórnar), 21:20 Vetf- vangur kvenna. Frú Kristín L. Sigurðardóttir alþm. og frú Ragn- heiður Möller tala um mæðralaun. 21:45 Tónleikar (pl.): Ballettmúsik úr óperunni „Faust" eftir Gounod (Sinfóníuhljómsveitin í Birming- ham leikur; George Weidon stjórn- ar). 22100 Frétíir' 'og' 'Ve'ðurfFfe^iiir: 22:10 Passíusálmtn' (9/)C-iKi'., ’22l20 .Maðurinn í brúnu fötunum'. 22:45 leikur og syngur „Fats" Wáller dans- og dægurlög. Dagskrárlok kl. 23:10. Læknavarðstofan Austurbæjar- skólanum. — Simi 5030. Minningarsjóðsspjöld lamaðra og fatlaðra fást í Bækur og ritföng Austurstræti 1, Bókabúð Braga Brynjólfssonar og Roði Laugavegi 74. Skrifstofa Krabbameinsfélagsins er opin kl. 2-5 daglega alla virka daga nema laugardaga. Skrifstof- an er 5 Lækjargötu 10B, sími 6947. Zatoþek eða zapotekar Þegar tékkneski stórhlauparinn Zatopelc byrjaði að hlaupa hér á árunum varð ýmsum á * að rita náfn hans skakkt, og var aigong- asta vilian að kalla manninn Za- potek, færa sem sagt p-ið og t-ið til í ofðinu. Munum vér ekki bet- ur en við ritdeilu hafi legið hér í blöðum út af þessu, og er það raunar ekki-eina skiptið sem Is- lendingum hefur hitnað í hamsi út-af rithætti og stafsetningu. En nú mun sá rétti ritháttur hafa sigi'áð hvarvetna. Hinsvegar erú zaþotékar tii líka, og voru þó einu sinni fleiri. En það er Indíána- flokkur í Miðameriku, ■ sem nú er ráunar orðinn fámennur, en mátti þó vera stoltur af menningú sinni og þroska — áður en Sþánverjar og áðrir „hvitir djöfiár" komu til áð mýrða' þá! Forslðufyfirspgn i Timárium í gær hljóðar svo: „Skot- hyllci .sprakk — félck gat á efri vör“. 1 þessu máli er aðeins eitt óljóst: Sprakk skothylkið af því það fékk gat á vörina, eða fékk ,,þa5 gatið af þvi það spralck? .( os' l Lífið í Reykjavík Fimm eru mannfloklcar í Reykju- vík, sem greina sig strxnglega hver frá öörum; þeir ei'u: embætt- ismenn, kaupmenn, námsmonn, iðnaðarmenn og sjómenn. Sjó- mannaflbkkurinn er fjölmennastur og minnst Virður, embættismanna- flokkurinn er fámennastur og mest virður. (Gestur Pálsson í fyrirlesti'i um Reykjavík 1837). Ný frínierki Vegna Hollandshjálparinnar hefur póst- og símamálastjórnin ákveðið að yfirprenta með' 25 aura ýfir- vei'ði tvö gildandi frímerki, 75 aura og kr. 1,25. Yfirprentuð verða 250.000 af hvorri tegund. — Fri- inerkin verða til sölu frá útgáfu- degi 12. fehrúar 1953 til 1. ápril 1953, en gilda undir ailar póst- sendingar innanlands og til út- ianda til 1. júlí 1953. — Fi'ímcrkj- um þessum verður ekki skipt fyr- ir önnur frímerki. Hollandssöfmmin 1 gær söfnuðust 10.269 kr. í söfn- uninni. Hafa þá alls safnazt 45.865 kr. 1 gærmorgun flutti Gullfaxi til Priestvíkur milli 600 og 700 ábreiður er fara eiga til Hollands og keyptar voru fyrir hluta söfnunarfjárins. MORGUNIiÆN IHALDSINS Morgunbæn thaldsins þessa dag- ana er á þessa leið: Góðu krat- ar! Sjáið, vér höfum gert veg ykkar mikinn, vér höfnm sett ykkur við malborð vort og g.iört maga ykkar breiða og bústna; nú heitum vér á ykkur í hina heilögu krossferð gean hinni ógurlegu stjórn Sigurðar Guðriasonar í Dagsbrún, sem vér ásamt ykkur höfum nú barizt við í 11 ár án noklcurs árangurs. Vér heitum nú alvarlegar á ykkur en noklcru sinni fyrr að duga oss nú vel, með hvaða aðferðum sem þið telj- ið bezt henta. Drengskap eða svo- leiðis er ekki nauðsynlegt að nota frekar en ykkur sýnist. boiabrögðin geta oft verið fuilt svo hepþileg. Og þú vor trúi og tryggi Sveinn, sem áður varst i mógröfunum. Sjá! vér höfum híft þig uppúr mógröfinni, seU þig uppá einn bíl og gjört þig að and- legum dindli á líkama vorum Nú mátt þú ekkert til spara í vorri heilögu krössferð gegn þessu ægi- lega kommúnistiska vaidi í Dags- bi'ún. ' Og' þú 'v'or góði Þötstoinn Pétursson, líttu í náð til vór \ Þú, sem aidrei hefur bundið þlg við noklcra ákveðna sannfæringu svo vér vitúm,' dugðu' oss nú vel, og ’vér' munum að iaunum opn<> vörar náðardyi' fyrir þér nær1 þú bank- ár þar á, því slíkir menn sem þú eru oss ætíð kærir og velkomnir. Heyrið nú bænir vorar. — Amen. Tyrknesk fyndni? Engar tilbúnar skrýtlur eru jafn- snjallar þeim sem raunveruiega gerast. Nú hafa þeir, í Ankara fundið upp á óvenjulegu snjail- ræði til að þurfa ekki að hýsa drukkna óspektarmenn meðan rennur af þeim móðurinn. Snjall- ræðið er það að aka þeim 35 km út fyrir borgina, en þar mun landi svo háttað að eigi sé til setu né dvalar boðið þeim sem þar eru slcildir eftir. Télur lögreglan það reynslu sina að hinir drulcknu haldi þegar í humátt til borgar- innar. Og jafnframt er vissa fyrir því, að þegai' .þeir koma aftur á fyrri slóðir eru þeir eklci haldnir lengur neinum vígamóði, og hin ölvandi áhrif vínsins með öllu fyrir bí. Tónverk eftir Urbancic 1 kvöld kl. 9 flytur strengjasveit Sinfóníuh’jómsveitarinnar og þrír saxófónmeistarar Konsoi't eftir Victor Urbancic, í útvarpið. Hóf- undurinn er fæddur í Austurríki, af Gyðingaættum, og leitaði hing- að til lands er nazistarnir tóku að ofsælcja ætt hans. Hefur hann orð- ið einn mestur heillamaður is- lenzkum tónlistarmálum, bæði með kennslu, stjórn h'jómsveita og kóra; og síðast en elcki 'sízt með persónuleik s’num og listfeænni einlægni. Dr. Urbancic hefur nú hlotið íslenzkan ríkistoorgá rárétt. — Saxófónmeistararnir, sem flytja verkið með strengjasveitinni eru Þorvaldur Steingrímsson, Sveinn Ólafsson og Vilhjálmur Guðjóns- son. HJÁLPARBEIÐNI Ung hjón hafa misst gjörsnmiega aleigu sína í húsbruna hér í bæn- um nýlega. Voru hvorrigt heima, ei' eldurinn kom upp, en 11 ára telpa gat bjargað barni þeirra með snarræði út um gluggann. Ef einhvei' vildi með fórnfýsi reyna að bæta þeim tjónið, veitir afgreiðsla blaðsins því fúslega við- töku. — Árelius Níelsson. 3 V s <0 r II '3 /v 'k ; ■ .-*( - >9 Krossgáta nr. 5 Lárétt: 1 fiskimáður — 7 tveir eins — 8 sár — 9 vatn — 11 há- vaða — 12 ath. — 14 samhljóðar 15 köld — 17 keyri —• 18 greinar 20 rugluð Lóðrétt: 1 gælunafn — 2 skordýr 3 keyr — 4 hýddur —- 5 geð — 6 eyðilegg — 10 átt — 13 ragn 15 henda —16 norskur stjórnmála- maður — 17 fornafn —• 19 lengdar- skammstöfun Lausn á krossgátu nr. 4 Lárétt: 1 Leira —- 4 no •— 5 nr 7 ugg — 9 tap — 10 arm — 11 pól — 13 ræ — 15 sr — 16 rakki Lóðrétt: 1 lo -— 2 ing — 3 an 4 nótur — 6 rímur — 7 upp — 8 gal — 12 ósk — 14 ær — 15 si ":r-riSS5S<3a 823. dftp’ur. Örlögin og hið heppiiega tilfelli koma ætíð til hjálpar þeim sem berst djarf- ur til hins siðasta — það hefur raunar margoft verið tékið fram, ,en sannléikur- ínn bliknar ekki þó hann sé endurtekinn. Hodsjg Nasreddín barðist hreystiiega fyr- ir lífi sínu, og örlögin hlutu að hjálpa honum. Öriögtn sendu honum göngumann, er mjakaðíst áfram hægt og bitiandi. Hodsja , Nasreddín áiyktaði af fótataki hans að hann væri haltur; einnig að hann værí ekki ungur, þvi hann blés af mæði. Pokinn lá á miðjum veginum, og göngumaðurinn nam staðar og potj aði i hann: Hvaða pokí er þetta? Röddin var skræk — ó, hvilik heppni: Hódsja Nasreddín þekkti að hér var enginn annar komirin en okrarinn Tsjafar; og nú vissi hann að hann mundi bjargast,. ef verðirnir kæmu ckki of fljótt til baka. Hann kjöltraði í pokanum, til að skeífa ekki okrarann. ÍSTaður í.pókánum! áfepti Tsjafar. Já, auðvitað er það maðm,..svaraði Hodsja Nasreddín rólegri röddu. Er eitthvað mefái- legt við það? — Hvers vegna hefurðu foiið þig í .þessum poka? — Það hlýtur að ,hafa verið nauðsynlegt úr því ég gerði það, svar- aði Hodsja Nasreddín,'En haltu nú áfrom, og ve'rtu fekki áð'arigra mig með sþurning- um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.