Þjóðviljinn - 11.02.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.02.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 11.. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Frá liollenzkum bæ, sem sjórinn flseddi • yfir. Sum liúsin eru lirunin í rúst, önnur eru uppistand- andi. Tveir menn ganga hús úr liúsi í leit að Iíkum drukknaðra. FlóSvarnir voru láfnar sifja á hakanum fyrir hervœSingunni, þvi fór sem tór. Sjávarflóðin miklu í síöustu viku, sem urðu þúsundum manna aö bana í Hollandi, Englandi og Belgíu, eru mestu náttúruhamfarir af þessu tagi sem yfir Vestur-Evrópu hafa dunið í fimmhundruð ár eða síðan um miðja fimmt- Á umflotimm húsmæni í hálfan arnian sólarhring „Fleslii.hafa líklega áeukknaS á rásssuM sÍKum" — Fiásegn Hollendings, sem kemsf 'af ándu öld. I Hollandi munu um 2000 manns hafa drukknað og *í Englandi um 400. Ekki varað við. I báðum löndum hefur komið fram mikil gagnrýni á yfirvöld- in fyrir andvaraleysi og van- rækslu. I Bretlandi vissi flug- málaráðuneytið, sem þar ann- ast veðurathuganir, að ofsa hvasst álandsrok myndi koma ofan í stórstraumsflæði, en lát- ið var undir höfuð leggjast að vara íbúa strandhéraðanna við. Eins er tali'ð í Hollandi að það hefði bjargað fjölda manns- lífa ef fólk hefði verið varað við eftir að sýnt var að hverju fór. - Hundur bítur dreng fii bana Stórir hundar geta verið mannskæðir og eru Grænlands- hundar taldir með þeim verstu. f ,síðustu viku beit hundur átta ára dreng í Holsteinsborg í Grænlandi til bana. Jens Berthelsen var einn síns liðs á leið niður að sjó þegar hundur réðist á hann, hafði hann und- ir og beit liann til bana. Foreldrar drengsins og syst- kini voru á bát nokkurn spöl frá landi. Urðu þau sjónarvott- ar að atburðimun en fengu ekki að gert, drengurinn var dáinn þegar þau komust í land. ar á ferlf Engri tölu verður komið á þær hetjudáðir sem unnar voru og þá hjálpsemi sem sýnd var þegar harðast svarf að á flóða- svæðinu í Ilollandi. Þó_ voru til menn, sem reyndu að hagnast á ógæfu meðbræðra sinna. Við Bergen-op-Zoom voru þrír menn á báti handteknir. Sigldu þeir á milli yfirgefinna húsa og rændu þau. Svipað gerðist víð- ar og dæmi eru sögð um líkrán. Mernaðarleg mannvirki ein varin. Iiarðastur áfellisdómur hefur verið kveðinn upp yfir ríkisstj. um Hollands og Bretlands fyr- ir að þær létu byggingu sjáv- argaifða sitja á hakanum fyrir hervæðingunni. Brezka her- stjórnin hefur skýrt frá því að ekkert tjón hafði orþið á virkjum og . öðrum hernaðar- mannvirkjum enda séu þau var- in sjóvarnargörðum úr stáii og steinsteypu, þeim einu, sem standist flóð á borð við þetta. Bann Iagt við flóðvarna- ° framlívæmdum. Á þinginu í London urðu harðar deilur í síðustu viku, er stjórnarandstæðingar bentu á að stefna ríkisstjórnarinnar á verulega sök á því, hve illa fór. Morrison, fyrryerandi ut- anríkisráðherra í stjórn Verka- mannaflokksins, las upp til- skipun frá 27. júní 1952, þar sem ríkisstjórnin leggur bann við flestum flóðvai’nafram- kvæmdum til þess að einbeita fé, vinnuafli og byggingarefni a.ð hervæðingunni. Sir David Maxwell Fyfe innanríkisr'áð- herra neitaði í fyrstu að taka þessa tilskipun aftur.en lét loks undan. Iíús standa auð, fólkið hús- vilit. Allt komst í uppnám á. fundi neðri deildar brezka þingsins er Verkamannaflokksþingmenn réðust heiftarlega á Fvfe fyrir að hann léti eignarrétt ein- stakra manna ganga fyrir björgun mannslífa með því að neita að taka manniaus hús ieigunámi fj'rir fólk, sem missti heimili sín í flóðunum. Nefnt var sem dæmi að neitað hefði verið að hleypa húsvilltu fólki inn í 20 mannlaus hús í Erith Borough en því verið hrúgað hundruðum saman inn í kirkjur og ekki séð fyrir neinni aðstööu til matseldar né þrifnaðar. Neitað að nota birgðir hersins. I Hollandi er talið að mjög hefði dregið úr tjóni af flóð- inu á mönnum og eignum ef flóðvarnir hefðu ekki yerið van- ræktar undanfarin ár vegna hervæðingarinnar. Meira að segja eftir að hörmungarnar voru skollnar á sýndu hollenzku yfirvöldin dæmafátt kæruleysi. Þau neit- uðu lengi vel að láta í té teppi, skjólfatnað, skófatnað og mat- væli af birgðum hersins en létu loks undan almenningsálitinu. Verst hefur það þó mælzt fyrir tí HoIIandi, að hundruð hernaðarflugvéla voru kyrrar á flugvöllunum þegar flugvélar skorti til að leita uppi fólk, sem hímdi á húsaþökum og í trjákrónum, og bjarga því. Fræðimenn á jarðskjáifta- rannsóknarstofu Columbía há- skólans í New York draga þessa ályktun af mælingum sin- um á jarðskjálftabylgjum, sem mynduðust 4. nóv. er mikill I Danmörku eru ekki til hér- aðabönn heldur lireppabönn. I- búar bæjar- eða hreppsféiaga geta með atkvæðagreiðslu bann- að opinberar veittingar sterkra drykkja, en ekki öls og léttra vína, innan endimarka hropps- ins. Danska blaðið Land og Folk skýrir frá því, að þeim hreppum, sem búa við brenni- vínsbann, fari jafnt og þétt fækkandi. Um síðustu áramót var brennivínsbann í 66 hrepp- um og hafði þeim fækkað næst- um um helming síðan í árslok 1944 en þá voru þeir 127. At- kvæðagreiðslum um hreppabönn fer einnig fækkandi og þátttaka í þeim hefur stöðugt minnkað. Hér fer á eftir frásögn eins þeirra, sem af komust úr flóð- unum í þorpinu Stavenisse 'á hollenzku eynni Tliolen. I Stavenisse drukknuðu að minnsta kosti 200 manns: ,,Eg vaknáði klukkan fjögur á sunnudagsnóttina við kynlegt hljóð. Eg fór fram úr og varð þess þi áskynja að tíu senti- metra djúpt vatn var á gólfinu. Eg vakti strax konuna mína og börnin og fór með þau upp á ■lo't. Eg sneri svo aftur.til að rá í mat og skjólfatnað. Með- ég var niðri heyrði ég há- va.ua 'í’mstan þrumugný. Sjór- inn flæddi vfir þorpið einsog voggur h'yndi og við vorum pkki Vrmir óhult uppi á loft- i’Ui. ITú:'ð ruggaði fram og pftur og mér famist ég vera á árabát úti á rúrnsjó.'- Klifruðn upp á mæni. ,,Við klifruðum upp á mæni og ég lieyrði einhvern kalla á hjálp. Þá' sá ég að Reinders nágranni minn og kona hans voru líka komin upp á þak á sínu' húsi. Andartaki síðar hrundi hús þeirra. Reinders er vel syndur og hann gat komið konu sinni og börnum yfir á sjóvarnargarðinn, ekki alllangt frá húsinu okkar, þar sem þeim var óhætt, fyrst um sinn að minnsta kosti. Eg heyrði fólk kalla á hjálp hvarvetna, en allt skeði þetta svo skjótt að sjórinn hefur að líkindum komið flestum á óvör- um þar sem þeir sváfu í rúm- um sínum. Þeir hafa alls ekk- ert getað aðhafzt til að bjarga lífi sínu“. Húsiu hrundu hvert af öðru. „Þegar dagaði sáum við loksins, hvílíkar hörmungar jatkaskaga,sem gengur út úr Sí- beríu út í nyrzta liluta Kyrra- hafsins. Fimmtán hópar langra jarðskjálftabylgja bárust í kringum jörðina í báðar áttir í 22 stundir eftir jarðlögum, sem taka við þar sem jarðskurnin endar á 40 km. dýpi og ná inn að kjarnanum á 3100 km. dýpi. Einhver næmasti jarískjálfta- mælir heims, sem gerður hafði verið í Lamont jarðrannsókn- arstöðinni í Palisades í New York fylki fyrir ári til að mæla byigjur í einmitt þessum jarð- lögum og ekki hrejTzt fyrr, sýndi feril þeirra. Dr. Frank Press, sem smiðaði nýja jarðskjálftamælinn. hefur athugað það sem hann skráði. og segir að greinilegt sé að bylgjurnar í dýpri jarðlögunum hafi hægt á sér þegar þær komu í námunda við kjarna jarðarinnar. Dr, W. Maurice Ewing for- stöðumaður rannsóknarstofn- unarinnar, segist draga þá ályktun af þessu að kjarni jarðarinnar sé fljótandi, ef hann væri fast efni hefði jarðskjálftbylgjurnar átt að berast með auknum hraða í .stað þess að hægja á sér. höfðu skolliö yfir. Við eigum heima í þorpsjaðrinum og að- eins á stöku stað eygðum við húsmæna, sem skögnðu upp úr vatnsborðinu. Snemma um morg uninn fór að xsjást til flugvéla, en þær gátu ekki hjá’pað okk- ur. Flugvél hringsólaði yfirokk-. ar þorpi og gúmmíbát var kast- að niður úr henni. En straum- urinn var svo strífur að ’b'át- inn rak á brott. Húsin um- hverfis okkur hrundu hvert á fætur öðru með lágum skruðn- Pi’amhald á 11. síðu. í HallanM Eitt erfiðasta vandamálið < í flóðunum í Hollandi hefur ver- ið að greftra lík drukknaðs fólks. Reynt hefur veríð að grafa sem flesta ‘á þeim blett- um við Haamstede og á ejmni Schouven, sem stóðu upp úr flóðinu. Víða annarsstaðar var enginn blettur nógu þurr til aðl þar yrði tekin gröf. Var því lík- unum safnað saman og þau flutt til Dordrecht, þar sem fyrirskipað var af heilbrigðis- ástæðum að grafa þau þegar í stað í fjöldagröfum. Belgiukóngur fœr skammir Blöð í Belgíu veittust harka- lega að Baudouin konungi, er hann lét ekki hættuástandið á flóðasvaoðinu hindra sig í því að fara í skemmtiferð til Ri- vierastrandarinnar í Frakk- landi, meðan fólk liafðist enn við á umflotnum hólmum og hætta var á frekari flóðum. Gagnrýnin á framkomu kon- ungs varð svo hörð, að hanp sá þann kost vænstan að hverfa heim hið skjótasta. Gaddavír reif gummíbát — sex fórust Gúmmíbátar voru mikið not- aðir við björgunarstarfið í fióð- unum í Hollandi. Þeim fylgir þó töluverð hætta eins og sýndi sig við björgun fólks af eynni Voorneputten. Sex manns voru í gúmmíbát í náttmyrkri á leið til lands. Báturinn lenti á gaddavírsgirðingu, gaddarnir rifu hann svo loftið fór úr honum og allt fólkið drukknaði. /---------------------\ Ungbarn á fiotl í vöggu sinni I flóðunum í Englandi fannst átta vikna gamalt meybarn, Linda Foster, á l'fi ji vöggu sinni eftir að hafa verið á rcki í heilt dægur. Foreldrar Lindu fundust látin daginn eftir. Ljóst þykir að þau hafi nveð naumindum haft tóm til að koma Lindu fyrir í vöggunni áður en straumurinn reif þau með sér og færði þau í kaf. I_____________________/ JarSskiáiffabylggyr benda til fljótandi iarðkgarna Jarð’fræÖingar telja sig hafa fengiö nýjar sannanir, sem styöji þá kenningv að iöur jaröar séu mynduð af fljótandi efni en ekki föstu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.