Þjóðviljinn - 19.02.1953, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 19.02.1953, Qupperneq 1
1 Ungir Dagsbrúnarmenn Munxð leshringinn í kvöld ki. 8.30 að Skólavörðustíg 19, Frá aðalfundi Verkamannaíélagsins Dagsbrúnar: Hugmynd afturhaldsins um íslenzkan her mótrnælt Á aðalfundli Verkamannafélagsins Ðagsbrúnar sl. mánudagskvöld var eftirfarandi tillaga frá stjóm félags- ins samþykkt einvóma: „Aðalfundur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, hald- mn 16. febrúar 1953, lýsir yfir eindreginni andstöðu sinni við þá hugmynd, að isitofnaður verði íslenzkur her, og heitir á alla alþýðu og samtök hennar að sameinast til baráttu gegn þvi að hugmynd þess'i nái franx að ganga.“ Morðingjar frá Oradour | náðaðir með lögurn Breiar neiia að íramselja nazisiahershöfðingjann sem her ábyrgð á hryðjuverkunum í gær var samþykkt í laganefnd franska þjóðþingsins Jagafrumvarp um að gefa upp sakir öllum þeim Elsass- búum, sem á stríösárunum voru teknir í þýzka herinn ;em þýzkir þegnar, en síðan hafa verið dæmdir fyrir stríösglæpi. Þegar Sigurður Guðnason, formaður Dagsbrúnar hafði flutt skýrslu sína á aðalfund- inum og reikningar félagsins verið lesnir upp var orðið gef- ið frjálst um hvorttveggja. Hefði nú mátt ætla að hinir gunnreifu B-listamenn aftur- haldsins hefðu haft einhverjar athugasemdir að gera, eftir það sem á undan var gengið. En svo reyndist ekki og kemur það vel heim við það almenna 8 ára érengur drukknar Síðastliðið mánudagskvöld vildi það slys til að átta ára drengur, Bjartmar Elísson, drukknaði í Sælingsdalslaug í Dalasýslu. Dren'gurinn hafði gengið inn í laugjna, en þar var myrkur, og kom faðir hans þangað inn örskömmu síðar. Þar sem dreng- urinn svaraði ekki leitaði hann í ilauginni og varð drengsins v.ar á botni laugarinnar í dýpri end- anum. Eaðir drengsins er ósynd- ur og gait 'því ekki náð honum, en systir hans sem þama v-ar á næstu grösurn stakk sér eftir honum. Voru þegar hafnar lífg- unartilraunir og þeim haldið á- fram í 5 klst. Dæknir telur að drengurinn muni hafa fengið að- svif og fallið í l'augina. Er C-tistinn skipaður þessum mönnum: Formaður: Þorsteinn Sveinsson, hjá Rafmagnsvieitu Reykjaviíkur, varaformaður: Vig- £ús Einarsson, hiá Ljósafossi, ritari: Bolli Sigurhansson, hjá Skinfaxa, gjaldkeri: Hannes Á. Viigfússon, hjá Rafvirkjanum, að- S'toðairgfaldkeri: Ragnar Bjarna- son, hjá Rönning. Stjórnarkosning hefst næstk. Fjármálaráðherra í brezku ný- lendustjórninni í Kenya skýrði frá ,því í gær að kostnaður við ofbeldisaðgerðirnar gegn sjálf- stæðishreyfingu Afríkumanna mundi í framtíðinni nema sem svarar 10 millj. ísl, kr. á mán- uði. álit Dagsbrúnarmanna að fé- lagi þeirra sé vel og hyggilega stjórnað en B-listinn borinn fram í pólitískum tilgangi ein- göngu. Nokkrar fyrirsptjrnir. Þeir Ámi Kristjáxxsson' og Þórður Gíslason gerðu aðeins smávægilegar athugaserndir og báru fram fyrirspumir, svo og. nokkrir fundarmenn aðrir. Þessum fyrirspurnum var svarað af hálfu stjórnarinnar og þess jafnframt getið, að stjórnin teldi sig mega vel við þann dóm una, er störf hennar fengju á fundinum, þar sem andstæðingarnir hefðu ekkert fram að færa. AB-sendilI verður sér tii háðungar. Þetta varð til þess að Ims- laíid formannsefni og Jón Hjálmarsson þoldu ekki við í sætum sínum og kvöddu sér hljóðs. Var það þó meira til málamynda hjá Imsland en hann hefði eitthvað að segja. Jón kvaðst ekki að þessu sinni ætla að ræða ýtarlega störf stjórnarinnar á sl. ári, og þótti fundarmönnum það viðeigandi háttvísi af manni, sem verið hafði aðeins hálfan mánuð í félaginu. Hins vegar fór Jón að ræða um deildaskiptingu og taldi sjálfsagt að Dagsbrún hefði innan sinna vébanda t.d. vikur samkvæmt félagslÖgum. StalÍEi ræéir vi<$ Ssi€Íver|a Stalín í-æddii í fyrradag við sendiherra Indlands í Moskva, Menon. Þeir í-æddust við í eina klukkust'und. Ekkert hefur verið látið uppi um viðræðumar, en ekki taliið óláklegt að þær hafi snúizt um Kóreustyrjöldina m. a. Sama dag gekk dr. Kritehlev, formaður indverska friðarráðs- ins, á £und Stalíns. Þeir Menon og Kritdhlev ræddust við í gær, en þeir eru sagðir gamlir kunn- ingjar. bílstjóradeild og vélstjóradeild. Varð þá almennur hlátur á íundinum, því þessi ,,nýsveinn“ reyndist iþá ekki betur að sér en svo, að haan hafði ekki hug- mynd um að deildir fyrir báðar Framhald á 11. síðu Ríkisstjómin svarar — en held- ur þögn sinni! Seint í gærkvöld barst Þjóð- viljanum svohijóðandi fregn frá ríkiSstjórninni: „Ríkisstjórn íslands liefur nú svarað skilabaðum þeim, sem henni bárust frá stjórn Bretlands um landhelgismálið 28. janúar sl. A meðan málið er á umræðu- stigi þykir ekki rétt nema með samþykki beggja ríkisstjórn- anna að rekja efni þessara skilabpða, en svar íslenzku stjórnarinnar er í fullu sam- ræmi við yfirlýsta stefnu henn- ar í málinu.“ Nehru sagði, að öllum gæti verið ljóst, að sú fyrirætlun að setja ihafnbann á Kína stefndi ekki í átt til friðar í Asíu, hver svo sem tilgangur slíkrar ráð- stöfunar ætti að vera. Ummæli bandarískra stjórnmálamanna um hafnbann og aðrar fréttir sem borizt hefðu frá Washing- ton síðustu vikurnar hefðu orð- ið til að veikja trú manna á batnamdi ástand í alþjóðamál- um. Síðan sagði liann, að það væri óheillavænlegt, hve mik- il brögð vætu orðin að því að menn sem gert hefðu her- mennsku að ævístarfi tækju nú ákvarðanir á sviði stjórnmála. Hermenn gætu verið þarfir meðan þeir héldu sér við sitt hiutverk, en afskipti þeirra af alþjóðamálum leiddu af sér mikla hættu. — Það þarf ekki að ieiða neinum getum að því, við hverja Nehrú á í þessu sambandi; á morgun er liðinn einn mánuður síðan Eisenho- xver, hershöfðingi, varð Eisen- hower, forseti Bandaríkjanna. Nehrú hefur undanfarið hvað eftir annað farið mjög þungum orðum um stríðsögr- Fruvarpið var samþykkt með 20 atkv. gegn 13, en fjórir sátu hjá. Kommúnistar og sósí- alistar greiddu atkvæði gegn frumvarpinu, og einn fulltrúi kaþólska mi'ðflokksins, MRP. Búizt var við, að umræður um frumvarpið mundu halda áfram í alla nótt og það afgreitt sem lög, að umræðum loknum. Vegna Oradourmorðingjanna. Frumvarpið er framkomið vegna þeirra dóma sem nýlega voru felldir í Bordeaux yfir 13 mönnum úr Elsass-héra’ði. Einn þeirra var dæmdur til dauða, en 12 aðrir í fangelsi fyrir þátt- töku þeirra í hryðjuverkunum í Oradour, þegar nær allir ibúar þorpsins Oradour-sur-Glane voru mj'rtir. Um leið voru anir Bandaríkjanna, sem sér- staklega hafa ágerzt síðan Eisenhower tók við völdum. Hann hefur lagt áherzlu á það, að Indland muni aldrei gerast Hættulegur hermaður! aðili að neinu hernaðarbanda- lagi og hvatt þau ríki sem vilja standa utan við átökin milli stórveldanna til að taka upp samstarf sín á milli. Pearson tekur í sama streng. Lester Pearson, utanríkisráð- dæmdir til dauða 85 þýzkir her- menn, sem franskir dómstólar hafa ekki getað fengið fram- selda. Bretar neita að framselja. Meðal þeirra er Otto Kahn, sem gaf fyrirskipun um morðiix og Heinz Lammerding, sem var yfirma’ður þeirrar herdeildar, ,,Das Reich Division“, sem morðingjarnir tilheyrðu. Lomm- erding bjó í Dusseldorf á h^r- námssvæði Breta í Vestur- Þýzkalandi, þegar síðast frétt- ist, og hefur starfað þar sem verkfræðingur. Frönsk stjórn- arvöld hafa hvað eftir annað reynt að fá hann framseldan, en ekki tekizt. Þegar Mayer forsætisráðherra var í London Framhald á 11. siðu. herra Kanada, tók í sama streng og Nehru í ræðu sem hann hélt í gær í þinginu í Ottawa. Hann mælti mjög ein- dregið á móti fyrirhuguðu hafn banni á Kína og sagði, að ein- ungig SÞ gætu tekið ákvörðun um slíkt. Hann sagði að það væri stefna Kanada í Asíu að halda fast á málum, en fara varlega að öllu. Hann gagn- rýndí ennfremur fyrirætlanir Bandaríkjanna um að aðstoða Sjang Kajséks til innrásar á meginland Kína. Sjang Kajsék hótar Bretum. Talsmaður stjórnar Sjang Kajséks á Formósu (Tajvau) sagði í gær, að herskip henn- ar mundu hér eftir sem hingað til taka haldi hvert það kaup- skip sem væri á leið til megin- lands Kína. Er ekki hægt að skoða þessi ummæli öðruvísi en sem svar við þeirri yfirlýs- ingu Readings, aðstoðarutan- ríkisráðherra Breta, að brezki flotinn verði látinn verja brezk kaupskip fyrir slíkum árásum. Er þá ekki annað sýnna en í hart geti slegið milli banda- rísku leppanna á Formósu og Bretlands. Á síðustu 18 mán- uðum hefur verið ráðizt á 40 brezlc kaupför við strönd Kína, og í 18 tilfellum sannaðist að sjóræningjar Sjang Kajséks voru þar að verki I*ría* listar i kjilri i Félagi islesazkfa rafvirkja I fyrrakvöld var útrunninn framboðsfrestur til stjórnarkjörs í Félagi íslenzkra rafvirkja. Komu fram 3 listar: A-listi, borinn fram af Öskari Hallgrímssyni o. fl„ B-listi, borinn fram af Árna Örnólfssyni, Skúla Júlíussyni og Óskari Guðmundssyni og C-listi, borinn fram af sameiningarmönnum. laugardag og stendiur yfir í brjár Aldrei hefsf gotf af þvi þegar hermenn blanda sér I sfjórnmál, bœtti hann viS Nehru, forsætisráðherra Indlands, hélt ræðu í ind- verska þinginu í gær. Hann sagði m.a. að ummæli, sem höfð heföu verið eftir bandarískum stjórnmálamönnum uppá síökastiö hefðu vakiö mikinn ugg í Indlandi og víðar um heim.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.