Þjóðviljinn - 19.02.1953, Blaðsíða 10
ÍO) — ÞJÓÐVlLJIÍíN Fimmtudagm' 19. febrúar 1953
fram á kvöld
BúSir opnar
í alþýðulýðveldunum, þar sem
karlar og konur eru fullkem-
lega jafnrétthá á launasviðinu
og þar sem alltaf er verið að
opna nýjar vöggustofur og
leikskóla, þar sem börnin geta
varið deginum við afbragðs skil-
yrði, taka konur æ meiri þátt
í framleiðslunni. Þessu fylgja
ný vandamál, svo sem það hve-
nær á að loka verzlunum.
I Tékkóslóvakíu hafa árum
saman verið verzlanir, sem
eru opnar langt fram á nótt og
ailan sunnudaginn, og nú hef-
ur verið ákveðið að á upp-
skerutímum skuli sveitaverzl-
anir vera opnar frá því snemma
á morgnana og langt fram á
kvöld, svo að allir geti fengið
tækifæri til að annast náuð-
synlegustu innkaup.
Það eru mikil þægindi fyrir
allt vinnandi fólk, áð vita að
það getur keypt nauðsynjar sín-
ar að lokinni vinnu, hvort sem
það vinnur kvöldvakt eða næt-
urvakt.
Hér á landi yrði framlengd-
ur opnunartími verzlana tal-
in kjaraskerðing verzlunar-
fólks. í Tékkóslóvakíu heftir
opnunartíminn að iijálfsögðu
Framhald á 11. siðu.
Um fyrirmyndareldhús
Skyldu húsmæður geta þreytzt
á þvi að horfa á fyrirmyndar-
eldhús? Þær geta sjálfar otð-
ið beizkar þegar þær bera
glæsilegu fyrirmyndareldhúsin
saman við eldhúsin sín, en
þreyttar verða þær ekki og
þær hafa áhuga á þeim nýjung-
um sem fram koma.
Við vitum það allar, við vilj-
um vinna í björtum, fallegum
eldhúsum með mörgum skáp-
urn 'óg“ skúffum.' H'úámæöurnar
þrá skápa og skúffur, eigin-
mennirnir botna ekkert í því,
enda eru það ekki þeir sem
eiga að vinna í eldhúsinu, og
skykli ’það 'ekki vera þess
vegna sem alltaf vantar skápa
og skúffur ? Það eru karlmenn
sem búa eldhúsin til. Til allr-
ar hamingju eru til hagsýnir
og skynsamir eldhústeiknarar,
íbæði karlar og konur, og þegar
nýju ‘eldhúsin eru ekki betri
en raun ber vitni er það tæp-
lega þeim að kenna, held-
ur er það vegna þess að sí-
fellt þarf að gæta sparnaðar
í nýbyggingum.
En hvað sem nýju og full-
komnu eldhúsunúm líður, þá
leyfist okkur að minnstá kosti
MATURINN
/ Á
) MORGUN
/ Þorskhausar, lif'ur, kartöflur.
Brauðsúpa, injólk.
★
Óviða munu vera seldir haus-
ar, en kinnar er víða hægt að
fá og: þær má útbúa á sama
hátt. Bursta og skafa vel í
köldu vatni. Hreinsa lifrina og
láta á milli hverra tveggja
kinna. Láta í sjóðandi salt-
vatn og sjóða i 5-15 mín, eftir
stærð hausanna.
að dreyma um þau, og ef til
vill er stundum hægt að nota
hugmyndir úr þeim 5 gömlu
eldhúsin okkar. Á myndinni eru
sýndar ágætar hugmyndir. Á
fyrri myndinni er mjór skáp-
ur fyrir eldhúsáhöld. Inn í
skápinn er sett plata, sem
hægt er að draga út, með gata-
spaða, ausum, sigtum og ýmsu
öðru, sem ótrúlega mikið fer
fyrir ef það liggur í skáp eða
skúffu, en á þennan hátt fer
næstum ekkert fyrir því. Lag-
inn eiginmaður gæti ef til vill
notfært sér þessa hugmynd.
Á hinni myndinni eru skúffur,
sem settar eru inn í venjulegan
eldhússkáp. Hægt er að draga
skúffurnar dálítið út, og það
er afbragð í djúpa skápa, því
að erfitt er a5 láta fara vel
innst í þeim. Hægt er að not-
J:æra sér þessa hugmynd í
hvaða eldhúsi sem er til þess
að-sem bezt notist að skáprým-
inu.
GOTT RÁÐ
Edik og þvottur.
OFT er gott að grípa til ed-
iks þegar þvegið er, en þess
ber að gæta að það á ekki að
nota það í sápuvatnið. Edikið,
hefur öfug áhrif við sápuna
og sápan freyðir ekki og leysir
ekki upp óhreinindin.
Á hinn bóginn er fyrirtak að
nota edik í skolvatnið, því að
það gerir litinn skýrari.
Rafmagnstakmörkun
Fimmtud. 19. febr. Id. 10.45-12.30.
Hafnarfj. og nágrenni, Reykjanes.
Og, ef þörf krefur
Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarár-
ho'tið, Tfyiin, Teigarnir, íbúðar-
hverfi við ’Laugarnesv. að Klepps-
vegi og svæðið þar norðaustur af.
1 kvöld kl., 18.15-19.15:
Austurbærinn og miðbærinn milli
Snorrabr. og Aðalstrætis, Tjarnar-
götu, Bjarkargötu að vestan og
Hringbrautar að sunnan. •
Nevil Shute:
Rósa litla sagði: „Það er illa gert að kasta
grjóti, og þetta var stór kona, monsieur. Það
er vont fólk héma.“
Ronni sagði: ,,Hann kemur með okkur, herra
Howard. Hann getur setið á bakpokaffium hans
Berta hjá stóru vélinni“.
Gamli maðurinn sagði: „Hann var hórna. Við
getum ekki tekið hasm með okkur“. En um leið
vaknaði sú hugsun hjá honum, að það væri
gustuk að táka hann með.
„Haan á ekki heima hérna“, sagði Rósa.
„Hann hefur ekki verið hérna nema tvo daga.
Konan sagði það“. .
Hratt fótatak heyrðist að baki þeirra. „í guðs
bænum“, sagði iiðþjálfinn.
Howard sneri sér að honum. „Fólk kastar
grjóti í barnið þarna,‘ sagði harn. Hasin sýndi
manninum sárið á hálsi drengsins.
„Hver kastar grjóti?“
„Fólkið í bænum. Það heldur að hann sé
þýzkur njósnari“. .
„Hvað þá -— hann ?“ Liðþjálfinn glennti upp
augun. „Hann getur ekki verið meira en sjö
ára“.
,,Eg sá konuna gera það“, sagði Ronni. „í
húsinu þarna. Hún kastaði grjóti í hann“.
„Nú dámar mér ekki“, sagði liðþjálfinn. Hann
sneri sér að Howard. „En við verðum að slá i
klárinn“.
„Ég veit það“. .Gamli maðurinn hikaði við.
„Hvað eigum við að gera? Skilja hann eftir á
þessum hræðilega stað? Eða taka hann með
okkur?“
„Takið haun með, lagsi, ef yður sýnist. Ég
hef engar áhyggjur af njósnunum hans“.
Gamli maðurinn beygði sig og ávarpaði barn-
ið. „Viltu koma með okkur?“ sagði hann á
frönsku.'
Drengurinn svaraði á einhverju öðru máli.
„Howard sagði: „Sprechen sie Deutsch?“ Það
var þvinær eina þýzkan sem hann mundi í svip-
inn, en hann fékik ekkert svar.
Hann rétti úr sér og .ábyrgðin nýja hvíldi
þungt á honum. „Við tökum hann með okkur“,
sagði hann liljóðlega. „Ef við skiljum hann eftir,
verður hann sennilega drepinn að lokum“.
„Ef við komum okkur ekiki af stað“, sagði
liðþjálfinn, „lcoma Þjóðverjasvínin hingað og
drepa okkur öll“,
Howard tók njósnarann, sem lét sér það
lynda; þau flýttu sér að bílnum. Það var óþef-
ur af drengnum og hann var bersýnilega lúsug-
ur; það fór hrollur um gamla manninn. Ef til
vilí væru nunnur í Angervilie, sem tækju hann
að sér. *Ef til vill tækju þær Pétur líka, en
Pétur var svo ljúfur og þægur að gamli maður-
iam hafði lítil óþægindi af honum.
Þeir komu börnunum fyrir í bílnum; Howard
settist inn til þeirra og liðþjálfinn settist fram
í hjá bílstjórðnum. Stóri bíllinn ók af stað í átt-
ina til Angerville.
„Ef við fáum ekki bensín í Angerville", sagði
bílstjórinn, ,,þá erum við búnir að vera“.
Inni í vagninum tók gamli maðurinn upp hálf-
bráðið súkkulaði. Hann braut fimm mola handa
börnunum; strax og þýzki njósnarinn áttaði
sig á hvað þetta var, rétti hann fram óhreina
lúkuna og sagði eitthvað ósikiljanlegt.. Hann
át það með græðgi og rétti út höndina eftir
meiru.
„Bíddu hægur“. Gamli maðurim gaf hinum
börnunum súkkulaðimola. Pétur hvíslaði: „Nei
þakk, monsieur".
Rósa litla hallaði sér að honum. „Eftir kvöld-
mat, Pétur ?“ sagði hún. „Eigum við að biðja
monsieur að geyima það handa þér þangað til
eftir mat?“
Drengurinn hvislaði: ,,Ég er ekki viss um
hvaða dagur er. En ég býst við að mamma þin
myndi leyfa þér að fá súkkulaði eftir kvöld-
mat í kvöld. Eg skal geyma það handa þér
þangað til“.
Hanci rótaoi betur og fann eina kexköku, sem
hann hafði keypt nm morguninn og tókst með
erfiðismunurn að bi'jóta hana í tvennt; hann
gaf litla óhreina drengnum helminginn. Dreng-
urinn tók við henni og át hana með græðgi.
Rósa ávitaði hann á frönsku: „Svona á ekki
að borða ? Þú borðar eins og grís ■— já, rétt
eins og.grís, Þú ættir líka að þakka monsieur
fyrir þig“.
Bareiið starði á hana og skildi ekki hvers
vegna húri var að ávíta það.
Hún sagði: „Kanntu ekki að vera kurteis?
Svona áttu að segja“ - hún sneri sér að Howard
og hneigði sig — „Þakka yður kærlega fyrir,
monsieur“.
Drengurinn skildi ekki orðin en innihald
þeirra var augljóst. Hann varð vandræðalegur.
„Dank, Mijnheer“, sagði hann klaufalega. Dank
u wel“.
Howard starði á drenginn. Þetta var ekki
þýzka. Ef til vill var þetta flæmska, vellónska
eða iafnvel hollenska. Reyndar skipti það litlu
máli, hann kunni ekki orð í neinu þessara
tungumála.
IBíllinn ók hratt í hitanum. Öðru hverju gægð-
ist gamli maðurinn fram um opið á bílstjóra-
klefanum og sá vegitrn framundan. Hann var
grunsamlega auður. Þeir óku aðeins framhjá
örfáum flóttamcainimi og stöku sinnum framhjá
hestvagni frá einhverjum bóndabæ. Engir her-
menn voru á ferli og engin merki um flótta-
mannastraum eins og verið hafði milli Joigny og
Mccitargis. Öll sveitin virtist auð og tóm, dauð.
Skammt frá Angerville sneri liðþjálfinn sér
við og ávarpaði Howard gegnum gatið. „Nú
erum við að komast að næsta bæ“, sagði hann.
„Það er úti um okltur ef við fáum engan leka
þar“.
Gamli maðurinn sagði: „Ef þið sjáið einhvern
á veginum, sem þið viljið fá upplýsingar hjá,
þá er ég fús til að tala við hann“.
„Allt í lagi“.
Andartaki síðar komu þeir að bóffidabæ. Fyrir
utan hann stóð bíll og maður var að bei’a poka
inn í bæinn. „Stanzið hér“, sagði gamli mað-
urinn. „Ég skal spyrja þennan mann“.
Þeir námu staðar við vegbrúnina og bíl-
stjór.’nn drap samstundis ú vélinni til að spara
bensínið. „Nú er eitt gallon eftir“, sagði bíl-
stjórinn. Við liöfum staðið okkur vel“.
Howard gekk lieim að bænum. Flibbalaus
gráskeggur um fimmtugt kom til móts við hann.
„Okkin- vantar bensín“, sagði Howard. „Eru
ekki einhverjar herbækistöðvar í Angerville ?“ ’
Maðurinn starði á hann. „Það eru Þjóðverjar
í Angerville“.
Prófessórinn: Hvað eruð þér að gera þarna í
rúminu mínu, frú?
Frúin: Ó, þetta er yndislegt rúm, yndislegt ná-
gi'enni, mér þyklr vænt um þetta hús, og þetta
er unaðslegt rúm — þar að auki er ég konan
þín.
•
Herra þingmaður, sagði austurrískur liðþ.iáli’i,
ég hef veitt því atliygli að þeir, sem segjast
reiðubúnir að fórna símim síðasta blóðdropa,
vaka aö jafnuði óvenjuvel yfir þeini fyrsta.
•
Edda: Kobbi er svo frumlegur. Hann segir ótát
hluti sem engum öðrum mundi detta í hug,
Maja: Hvað er nú —- var hann að biðja þín?
Hvaö um demantsmenið sem þú lofaðir að gefa
mér?
Fyrirgefðu, elskan — en þegar ég e’r hjá þér
gleymi ég öllu öðru.