Þjóðviljinn - 19.02.1953, Side 3

Þjóðviljinn - 19.02.1953, Side 3
Fimmtudagur 19. febrúar 1953 I>JÖÐV1LJIXX — (3 Á síðast lið'nu ári hafði stúdentaráð forgöngu um það að setja á stofn vinnuniiðlún meðal stúdenta og skipaði til þess nefnd, er hóf þegar undirbúning að framkvæmdum, sem miðuðu að því að útvega háskólastúdentum atvinnu yfir sumarmán- uðina, og nutu allmargir stúdentar hagræðis af þeirri starf- semi. . Þar sem þessi nýbreytni bar svo góðan árangur og aflaði sér almennra vinsaelda meðal stúd- enta, þá hefur núverandi stúd- entaráð ákveðið að halda þess- ari starfsemi áfram og auka hana éftir föngum, Héfur ráðið skipað iþriggja manna nefnd í þessum tilgangi og hefur hún tekið til starfa. Nefndinni veitir forsföðu Þorvaldur Ari Arason, Myndin sýnir íslenzka ferðamenii á Norður-Spáni, í förinni sem Ferðaskrifstofa ríkisins efndi til. — Af- ráðið er riú að þær þrjár ferðir seni Ferðaslcrifstofan hefur undirbúið til Spánar í vor og sumar, verði farnar, þar seni fjárhagsráð hefur nú veitt nauðsynleg gjaldeyrisleyfi til ferðarinnar. 772 sjúklingar lágea Á sJ. ári lágu alls 4192 sjúklingar á ríkisspítölunum leng'ur eða skeniur, 1132 karlar og 3060 konur (af konum 1961 á fæð- ingardeild Landspííalans). Legudagar voru alls 282.493 og voru því að meðaltali um 772 sjúklingar í spítölunum á dag. Af sjúklingum létust í ríkissþítölunum á árinu 111, 53 karí- ar og 58 kon'ur, eftir urðu í árslok 740 en 3341 fóru. (Ef litið er á starfsemi hinna einsttöku rtkisspítala kemur í Ijós, að legudagar voru flestir á Klepþsspíitala, eða alls 103.037, og sjúkiingar 281 að meðaltali á dag. Alls voru 394 sjúklingar i spítalanum, 187 karlar og 201 konur. í ofangreindum tölum eru meðtaldir geðsjúklinigar í Stykkishólmsspítala, 20 talsins, svo og þeir sjúklingar, sem á ár- inu 'dvöldust í áfengissjúkliniga- deildinni að Úlfarsá, en 'hún, tók til sitarfa 5. nóv. 1952 og er rek- dri' sem deild' frá Kleppsispítalan- um. 'Sýrnng Norræna heiinilisiðnaðarsam- bandið heldur næsta þing sitt um heimilisiðnaðarmál og sýn- ingu á lieiniilisiðnaði í Nyborg Strand á Fjóni í Danmörku 12. —14. ágúst n. k. sumar. Ætiunin er að hvert Norðurlandanna liafi sérstaka deild á sýningu þessari og þar verði: aðallega sýndir alls konar munir brugðnir úr tágum, reyr, hálmi, rótum, basti o. s. frv. og útsaumur bæði úr ull og öðru efni eftir gömlum þjóíleg- um saumaaðferðum. Samhand ísl. heimilisiðnaðar- félaga tel'Ur æskilegt, að sam- bandsfélög og kvenfélöig á hverj- um stað haf'i forgöngu um að safna :>g láta gera sýnin.garmuni, svo ,að aif þátttiöku 'héðan geti orðið. Munina má senda til frú ftaignihildar Pétursdófctur, Háteigi iReykjavík, eða .tíl Stefáns Jóns- sonar Auðarstræti 9, Reykjavik, fyrir 1. júli 1953. — Munirnir verða tryggðir frá því þeir fara úr landi og íþar til þeir koma aftur í hendiur eiganda, og því . 'æsk.ilegt að igpfa upp verð það, ier 'þeir skulu tryggðir fyrir. Vífilsstaðaliæli. Næst að legudagafjölda var Váfilsstaðahælið, en þar yoru legudagair alls * 71.692 og sjúkl- dnjgar 196 ,að meðaltali á dag. Á árinu voru sjúklingar á hæl- inu alls 380, eéa"""heldur færri en árið áður, og höfðu komið þang'að 192, 185 farið en, 8 dáið, og 167 voru eftir í árslok. Landspítalinn. Þriðja hæsta legudagafjölda hefur LandspLta.linn, og er þó fæðingardeildin ekki þar með talin, en frá starfsemi hennar á árinu var skýrt hér í blaðinu 1 gær. Fjöldi legudaga var alls í spítalanum 45.289 og daiglegur fjöldi sjúklinga ,að meðaltali um 124. Alls komu í spíta.lann 1147 sjiúklingar (604 karlar og 543 koniur), langflestir þeirra i hand- læknisdeildina, eða 717, í lyf- lækn'isdeildina komu 349 c,g 81 í húð- og kynsjúkdómadeild. Á árinu dóu á spítalanum 84 sjúkl- ingar, 40 þeirra í lyl'læknisdeild, 33 í handlœknisdeild og 11 í húð- og kynsjúkdóm.adeild. Kristneshæli. í Kristneshælá voru heldur fleiri siúklingar árið 1952 en árið áður og mun, tala sjúkíinga þar aðeins einu sinni áður hafa verið hærri. Legudagar í Krist- neshœli voru alls 27.017 og nær 74 sjúklingar að meðaltali þar daglega, en alls á árinu 134. Af þeim komu 68, 59 fóru, 4 dóu á árinu og 7.1 varð eftir i árslok. Kópavogshæli. í árslok 1952 voru í holds- veikraspítalanum í Kópavogi að- eins 7 sjiúklingar, fjórir karlar og þrjár konur. Á árinu dóu tveir sjúklingar í spítalanum, en en,g'ir komu. Legudagar voru al.ls 3106 árið 1952. Fávitalrælin. Á fávitahælinu á Kleppjáms- reykjum voru dvalardagar sam- tals 9404 árið 1952. Alls dvöldust þar 26 vistmenn, .tveir komu á árinu, einn fór og einn dó, en eftir voru í árslok 24, 12 karlar o,g jafnmargar konur. iFáviitahælið í Kópavogi tók til sta,rf,a 13. des. 1952 og komu þá 5 viistmenn á hælið og urðu allir eftir í árslok, en dvalardagar alls 76. Starfsemi hælisins er enn ekki komin, í. fast .jjipj'f, því að undanfarið hefur verið unnið að viðgerð á húsnæði þess, en von- ir isit.anda til að henni verði lok- ið um eða upp úr næstu mán- aða.mó'tum og þá hægt að hefja sitarfnæksliu þess að fullu. Elliðahvammur. Loks e.r að geta upptökuheim- ilisins í Elliðahvammi, en stjórn ríkissipítalanna hefur umsjón með því og fjárreiður þess með höndum. Dvalardagar voru .alls 1-074 árið 1952. Á árinu komu ■alls 32 vistbörn á heimilið, 12 piltar c-g 20 stúlkur, en ein stúlka var fyrir frá árinu áður. Frá heimilinu fónu 31 vistbarn, deild Slysavarna- lágs Slysiavarnafélagi íslands hefur borizt bréf frá Matthíasi Þórðar- syni þar sem hann tilkynnir S. V. F. X. að hann hafi stofnað slysavarnadeild í Kaupmanna- höfn á 25 ára afmælisdegi fé- lagsdns. Deildin ber nafnið ,,Gefjun“ og starfsvæði hennar eru Norðurlönd. Tiigangur deild- arinn.ar er: ,a) að gefa Íslendingum. bú- s©ttum í Danmörku og öðrum mönnum, er þess ó.ska, -tækifæri ti) að styðja gott málefni. b) að vinna Slysavamafélagi Xslands allt það gagn, er deildin samkvæmt sérstöðu s'inni kann að geta, þar á meðal að vekja athygli og samúð erlendra mann.a, einkum þeirra er hafa atvinnu við scglingar, fiskveiðar og iskyldar aitvinnuigreinar, á sta.rfsemi félagsins, íramkvæmd- um og árangri ,af björgunar'starf- seminni o. fl. S-tjórn deiildarinnar skipa: Matthías Þórðarson, Jón Helga- son stórkaupmaðiur og Ólafur Albertsson kaupmaður. stud. jur., en með honum starfa þeir Jón G. Tómasson, stud. jur. og Helgi Þórðarson, stud. polyt. Hefur nefndin látið prenta um- sóknareyðublöð, sem li-ggja frammi á skrifstofu háskólans, og þurfa umsækjendur að Jiafa komið umsóknum sínum til nefndarinniar fyrir 1. marz n. k., ef þeir vilja isitja í fyrirrúmi með vinnu. Að lumsókn-artíma liðnum imin nefndin flokka nið- ur umsóknirnar, þar serri búast má við að sótt verði um hin ó- x l'íkustu S'törf, og hefja þá þegar samningsumleitanir við ýms.a -at- vinnurekendur hér á landi, og reyna með því að lútveiga stúd- entum vinnu við þeir.ra hæfi og eftir því sem þeir sjálfir helzt kjóisa. Það þarf ekki að taka það fram, að hér er um eitt hið allra stærsta velferðarmál stúdenta að ræða, þar sem frumskilyrðið fyr- ir 'því að flestir þeirra geti haldið námi sínu áfram, er að ‘þeir hstfi öruigga sumaratvinnu. Má væn-ta þess, að hér verði um mjög víðtæka starfsemi að ræða, þar sem ætla má, að tug- ir umsókn.a iberist. Því heitir stúdentaráð á ai!a þá atvinnurek endur og þá opinberu aðila, sem nefndin kann að leita til, að bregðast vel og drengilega við o,g sýna málefninu fullan skiln- ing og velvild o.g stuðla þannig að fra.mgangi þessa nauðsynlega máls. Félags veggíóðmra Aðalfundur Félags veggfóðrara í Reykjavík var haldinn nýlega. Flutt'i formaður ýtarlega, skýrslu yfir starfsemi félagsins á liðnu ári. Fundur.inn var vel sóttur og rædd fjölmörg áhugamál félags- ins og isamþykktir gerðar: í stjórn voru kosnir: Formað- >ur Ólafur Guðmundsson, er kos- inn var í áttunda sinn. Aðrir í stjór.n voru endurkjörnir, vara- formaður Guðmundur J. Krist- jánsson, ritari Þor.bergur Guð- laugsson, gjaldkeri Gunnlaugur Jónsson, meðstjórnandi Guðm. Helgason, -er kosinn var i stað Guðmundar Björnssonar, er ein- dregið baðst undan endurkjörá. Varastjórn skipa: Valur Einars- son og Sæmundur Jónsson. — Endurskoðenduri. Ha'llgriim'ur iFininsson og Sveínbjörn Kr. Stefánsson. á Grindavíkar- Þróttur mótmælir Á fundi bæjarráðs í fyrradag var laigt fram bréf frá Vörubíl- stjórafélaginu Þrótti þar sem mótmælt er framkomnum .tilmæl ium um að strætisvágfíar Reykj.a- víkur fái forgangsrétt til aksturs í bæ.num, svipað o,g bílar lög- reglu og slökkvi'liðs hafa nú. Grindavík. Frá fréttar.ita.ra Þjóðviljans. Afli er nú mjög lí-till. Kom loðnuganga í fyrradag og hættu bátarnir að nota línu og lögðu net, en fiska ekiki ,að .heldur. Loðnuiganga þessi er óvenju- leg, jbæði er hún allmiklu fyrr á fe-rðinni en vant er að vera á veturn-a og mun ,hún hafa kom- ið úr hafi, en ekki austan með landi. Fylgir igöngunná enginn fiskur og veiðist því hvorki á lánu né í net, nema. mjög tregt. Félags slarisðólks í veilmgahúsum Aðalfundur Félags s' arfsfolks í veitingahúsum var nýlega hald- inn. Var stjórnin endurkosin, og skipa hana: Jenný Jónsdóttir, formaður, Guðrún Hjartardóttir, varaformaður, Lilja Guðbjarna- dóttir, ri-tari, Elsia Níelsdót.tir, gjaldkeri, og Helga Níelsdóttir, meðstjömandi. Svo sem kun.nugt er stofnuðu nokkriir höfundar og áhugamenn þegar ísland gekk í Bemarsam- b.andið, sérstakt fyrirtæki til að útbreiða áslenzka menningu er- lendis og kynna fsland og fram- leiðslu þess. Var fyrirtækiið með sérstöka leyíi dómsmálaráðherra nefnt Landsútgáfan. í lögum fyr- irtækisins er svo fyrir mælt að arð skuli „leggj.a í sérstakan sjóð til ,að auglýsa ísland og ís- lenzka menningu erlendis, og er með öllu éheitn!ilt að verja hon- um í öðrum itilgangi.11 Foráeti íslands hefur nýlega staðfest skipulagsskrá fyrir sjóð þennan. er nefnist „Landkvn í- ingai’sjóður íslands“. Samkvæmt henn-i eiga sœt.i í stjórn sjóðsins tveir fuUtrúar Landsútgáfunnar, en þrir fulltiiúar annarra aðilja, þ. e. einn fulltrúi útflytjenda, einn fulltrúi ferðaskrifstofu og einn fulltrúi Listastofnunar. — Skipun fulltrúa í stjórn sjóðsins .mun far.a fram 'bráðiega.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.