Þjóðviljinn - 19.02.1953, Side 4

Þjóðviljinn - 19.02.1953, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 19. febrúar 1953 Grænlendiitgum ber Græstisxtd Ríkissíjmnin tekíir afstöðn með nýleiidnkiigiin clanska einokonarvaUsins sem lokar fyrir réttmætum samskiptum sjómamia við iand Ríkisstjórnin hefur birt álit sérfræðinganefnd- ar er hún hafði hlutazt til um að sett væri til að athuga Grænlandsmálið. Áður hafði ríkisstjórnin hindrað, með því að senda Alþingi heim, að þetta mál yrði rætt þar. Álit ,,sérfræðinganefndar“ rík- isstjómarinnar er einvörðungu stuðningur fyrir danskt einokunarvald yfir Grænlandi. Það verð- ur því ekki betur séð en ríkisstjórnin sé að taka afstöðu með dönsku einokunarvaldi yfir Græn- landi með því að birta svona álit, því engin rík- isstjóm með fullu viti myndi ella láta andstæð- ingum sínum eða viðsemjenda slík vopn í té sem þetta álit er. Ríkisstjórnin liefur frá upp- hafi lagt mál þetta ranglega fyrir jafnt sérfræðinganefnd- ina sem þjóðina. X«að sem alla íslendinga, sem unna þjóðfrelsi, jafnt sínu gólfurn í heilsuspillandi hús- um, eru byggð ágæt starfs- mannahús úr tré, þótt þetta sé í trjálausu landi, handa dönskum starfsmönnum“. Meðan vérið er að útrýma eigin sem annarra, varðaði um Grænlendingum með berkla- i samhandi við Grænland var ekki um réttarkröfur íslenzkra stjórnarvalda til Grænlands, heldur hitt: „HAFA DANIR NOKKRAR RÉTTARKRÖF- GR TIL GRÆNLANDS?“ Það var sú spurning sem þurfti að rannsakast og leggjast fyrir sérfræðinga, sem hugsa eins og fslendingar, og fyrir þjóð vora alla. Hér 'í næsta nágrenni við okkur er verið oð beita fanta- tökum við 'þjóð, sem er iað lík- indum frændþjóð vor, og ibyigigir á þeim slóðum, sem áunga vior eitt sinn v.ar töluð. Grænl endingar búa nú við samskonar einokunarvald og eitt sinn var að drepa okkur. Danskt einokunarvald og ame- nískt Ihervald níðis.t nú á hinni grænlensku iþjóð og landl henn- ar. Nýlendukúgun dansks ein- okur.arvalds á Grænlandi er af sama tciga spunnin og nýlendu- kúgun iannarra ríkja Ati.ants- 'hafsb andal ags in s. „Tírninn" gaf 31. ágúst s. 1. svohljóðandi lýsingu á aðbún- aði Græolendinga undir fyrir- sögninni: „Berklar og kynsjúkdómar eru að útrýma grænlenzkum kynstofni". „Inn ií þröngum kytrunum blasti við önnur og ófegurri sýn. Þar lágu fjölskyldumar oft larngt leiddar .af berklaveiki og þar var óþefurinn og óhrein- indin ólýsanleg. Marigir sjúkir Jág.u saman i rúmganmi, sem komið var fyrir úti i horni á köldu moidargólfinu". Aðbún.aði eir.nar fjölskyld- unnar, sem .konungshjónin litu tit, er lýst osvo: „í þessari fjölskyldu eru 11 manns og ihún sv.af öll i einni flatsæng. Fyrir nokkrum dög- um h.afði lítil dóttir hjónanna dáið úr berklum oig tveim dög- um síðar drukknaði einn son- urinn“. Einn 'dómur norska blaða- im.annsins, isem Tíminn byggir frásögn sína á, var svo: „En það virðist undariegt, að maður ekki segi vitfirring, að mitt i allri þcssari neyð, í þessum aumkunarverða bæ, þar sem fólk liggur á moldar- veiki og kynsjúkdómum og Tvær fyrirsagnii- úr Tím- anum: 31. ágúst 1952: „Berklar og kyn- sjúkdómar eru að útrýma græn- lenzkum kyn- stofni” 17. febr. 1953: „Dönum ber drottinvald yfir Öllu Grænlandi” j neyð þeirra foirtist íaliheimi að- éins vegna konungsheimsóikn- arinnar, enu byiggð stórhýsi handa eTindreku.m dansks ein- okunarvalds. Og meðan fá.tæk- ir Grænlendingar er.u látnir verða berklaveikinni að bráð á moldargálfum sánum, standa 'beztu sjúkrahús auð o-g ónot- uð á flugvöllum Ameníkana í landi þeirr.a. Þau eru of góð handa hinum „innfæddu‘, sem ó að „vernda“. Og svo kerwur íslenzk ríkis- stjórn, sem sjálf er önnum kaf- i.n við að seJjia æ.ttland sitt og bruigga þjóðerni og þjóð ba.na- ráð, og tilkynnir aiheimi álit sérfræðinga sinn.a: Dönum ber drottinvald yfir ÖIIu Grænlandi. Það er níðinigsskapur, sem hér er verið að fremja, -— o- drengskapur, sem hlýtur að v.alda hverju.m þeim íslendin.gi ikinnroða, sem enn man eigin frelsisbaróttu, jafnvel þeim, sem ekki skilja enn að þeir þurfa .að heyja íhana ófram. Hvaða þjóð v.ar það frekar en íslending.ar, sem .græn- lenzka þjóðin ótti siðferðilega skyldu s'x hjálp frá í neyð -sinni? Erum við ekki náun.gar þeirra? Þekkjum -við ekki þett-a, sem þeir lifa nú? Við .Íslendíngar elskum enn og virðum þá útlenda menn, sem istóðu á okkar rétti þegar vissir aði.lar sögðu: Dönum ber drottinvald yfir öllu íslandi. iEn ihv-ers vegn.a heimta ekki íslendingar einum rómi að danskri ánauð, -dönsku einok- unarvaldi sé aflétt af Græn- landi? D.anir hafa engan rétt til Grænlands. Haagdómstóllinn dæmir ekki um neinn rétt. Haagdómstóllinn dæmir aðeins um vald. Hann- lýsir aðeins þeirri staðreynd að danskt ein- okunarvald sé valdið í Græn- landi. 0.g fyrir okkur íslend- inga, sem viðurkenmum rétt þjóða itil að ráða sér sjálfar og neitum rótti nýlendurdrotn- aranna rtil að kúga þær og arðræn.a, — fyrir okkur eru xiiiðurstöður H aag-dóms tóls ins einskiisvirði, þegar .h.ann fellir dóm igegn rétti einnar þjóðar til að ráða landi sínu eða land helgi. Það nálgast 'andráð að ætl.a að byggj.a -á slíku-m níð- u.rstöðum sem úrskurði iira rétt manna og þjóða. Rétlurinn til Grænlands er fyrst o:g fremst Grænlendinga sjálfra. Þeir lifðu betra lífi i iandi sínu áður. -en Danir komu en þeir lifa nú. Krafan uim frelsi býr í brjósti Grænlendinga, þótt 'danskt einokunarvald hindri að húu komi fram. Það er siðferðileg skylda ís- - lendinga -að taka undir „ þá k-röfuv..að. ljá,þjóð,..sem. býr. við verri kjör en við eftir Skaftár- elda, lið í svo ójafnri baráitu sem ihún heyir. iEn það er hins vegar auðséð að nú er stefnt .að þvi af dönsku einok- -unarvaldi og amerísku her- valdi að útrýma grænlenzkum kynstofni áður en hann nær ■að v.akna, .allur til að hevja baráttu sina, — útrýma hon- um eins og næ-st.um var búið að útrýma ísilenzkum ky.n- síofni eftir 1783, þegar aðeins voru 38 þúsundir manna e-ftir í landinu. Réttur þjóðar til lands síns by.ggist á því að hún lifir í því, vinnur þar og tengist því •órjúfandi 'böndum. Þann rétt Grænlendinga til isins lands her oss að virða og viður- kenna og hjálp.a þeim til að öð’ast hann. Og .hagsmunir íslands krefj- ,asit samstarfs við Grænlend- inga, krefjast þess að Græn- 1-and hætti að ver.a lokað land, — Jokað af dönsku einokunar- valdi, svo ekki sé einu sinn.i 'hæ'gt að fá þar keyptar vistir og vatn, — lokað, svo græn- lenzkum kynstofni sé útrýmt með sjúkdómum o,g neyð und- ir yfirskyni „verndar". Hags- munir íslands krefjast sanri- s.tarfs við frjálsa igrænlenzka þjóð, sem ræður sínu landi. Framhald á 11. síðu. Hvar íásí kúimagar? — Hagnýting bæjariandsins o. fl. X DÁLKUM þessum var fyrir. skömmu kvartað undan því, að óvíða eða- jafny^i hvergi í bænum fengjust kútmagar. Víst mun vera um það, að ó- víða fást. þoir, a.m.k. hefur fikki .fretzt; af, nenia einum stað, J>ar scm þeir tru seldir, . en það er hjá Jóhanni Pet- ersen fÍBksala, Fálkagötu 19, Grímsstaðaholti. Þar mumi þeir fást ýmist verkaðir eða óverkaðir, og er þetta birt •hér húsmæðrum til atliugunar. (Aths. frá setjara: Ég get í leioinni upplýst Vogabúa um að stöku sinnum hafa fengizt ágætlega verkaðir kútmagar í fiskbúðinni Langholtsv. 176). SVO er það framhaldið af hinu langa sendibréfi „Konunnar á Njálsgötu" um ferð hennar innanbæjar og í umhverfi hans. Hún segir svo frá: ,,Og enn hélzt sama vorveðr- ið daginn eftir. Leiðin, sem ég valdi mér, lá inn Miklu- braut. Ég hafði kartöflugar'ð- ana yfir að líta til hægri og vinstri. Moldin var grábrún inn , á milli skúranna, sem standa dreifðir um allar þess-. lifvana garðholur. Engir tveir skúrar eins. Stórir skúrar og litlir skúrar. Og viti menn: þao sem helzt kom mér á ó- vart var þao, að það bjó fólk í sumum þessara skúra. Það hiaut að vera fátækt fólk, eða fólk sem ekki hafði , skap í sér til að bíða eftir viðtali við fulltrúa, hinna EN VÆRI nú ekki í alvöru snauðustu á bæjarskrifstofurí-' talað, skynsamlegra að byggja svonefndu smáíbúðahús — sem upphaflega Hiáttu ekki hafa ris til íbúðar, sökum umhyggju og ástar fjárhags- ráðs á köngulóm og vefum þeirra. Þetta síðasta hef ég reyndar eftir frænku minni einni. Hún stendur nefnilega í því ásamt unnusta sínum að reisa eitt af þessum hús- um, sem eru við Breiðagerði, eða hvað það nú heitir. Og hún ■ er síður en svo hrifin, kallar allar nefndir og öll ráð og aHJa ráðamenn hölvúða ekkisens • svínarí og merki- legheit. — En ég er því mið- ur ekki nógft lcunnug þessum málum til þess að rökræða um byggingamál við hana. Hún veit sennilega bezt, hvað hún svngur. Hitt finnst mér aftur á móti liggja í augum uppi, að það hlýtur að vera geysimikilj kostnaður við að leiða j-afmagn, vatn, skolp- æíar og síma að öllum þess- um mörgu húsum. Auk þess sem það á eftir að kosta sinn skilding að leggja hér allar götur, reisa skóla, samkomu- hús, apótek, kirkju og ýmis önnur hús í þágú væntanlegra íbúa liverfisins. En sennilega verða ár og dagar. þangað til foúið verður að jafna hér allt og fága svo vel, að boðlegt þyki að fara með erlend stór- menni í grobbleiðangra um hverfið, heldur látið nægja að skoða það úr flugvél. um í Hótel Heklu. Og mér datt ósjálfrátt í hug: Skyldi Vetrarhjálpin liafa fengið fregnir af þessu vesalings fóiki? Sk.yldi enginn af hin- um mörgu fátækrafulltrúum bæjarins geta séð af einu og einu herbergi úr húsum sjnúm handa þessu bágstadda fólki ? Og ennþá nýstárlegri spurningu skaut upp í huga mév: Hversvegna er ekki ein- hver af þessum garðskúrabú- um í Kringlumýrimii gerður að fátækrafulltrúa ? Er engin ieið að bæta einum fulltrúa við á skrifstofurnar í Hótel Heklu fyrir liina- fátæku og úr hópi þeir -a? ★ ÁÐUR en ég vissi, var ég komin þangað sem fjárhags- ráðs-húsin eru áð mynda nýj- an hæjarhluta. Ég hef heyrt manninn minn tala uin allt mögulegt í sambandi \dð foessi upp hrófatildrin og lágu hús- in, sem hvarvetna fyrirfinn- ast í sjálfum bænum, saman- ber hornliúsið á Skólavörðu- stíg og Njarðargötu, húsin við Urðarstíg, Bergsta’ða- stræti, Bragagötu —_svo dærhi séu nefnd af handahófi. Bæj- árýfirvöldin'ættu að líafa' foí- göngu og umsjón með því, að menn gætu varið tómstundum sínum í að koma sér upp íbúð- um. þótt þær væru í stórum sambyggingum við göt.ur í miðbænum, þar sem fyjrir löngu er búi'ð að leggja skolp- æðar, hitaveitu, raftaugar, símalagnir, vatnsæðar og ann- að bsð, sem nú er verið að henda milljónum í að leggja í nýja borgarhluta. Ég er kann- ske elcki annað en fávís kona, sem skilur elrki hvað sparn- nður er á ö'ðrum sviðum en þeirn. pem varða jnnkmip á matvælum. og fatnaði í verzl- unum bæjarins. .. .“. \ Framhald af 1. síðu. þessar starfsgreinar eru fyrir hendi og hafa verið um ára- hil. Varð fundarmönnum af þéssu enn ljósara en áður hve þessir menn eru gjörsamlega ókunnir starfi og skipulagi Dagsbrúnar. Yfirlýsing fórinanns. 1 sambaudi við þessar um- ræður benti Sigurður Guðnason iþeim B-listamönnum á að hug- myndir manna um deildaskipt- ingu væri sjálfstætt stórmál sem ekki yrði rætt til hlítar eða afgreitt undir umræðum um skýrslu stjórnarinnar. Lýsti formaður því yfir að á næsta fundi félagsins yrði þetta mál sérstaklega rætt. Getan engin. Það kóm gre’aiiega í Ijós á aðalfundinum, sem flestir vissn reyndar fyrir, að þegar póTi- tískum áróðursvaðli sleppir er geta þessara AB-sendla engin, enda urðu þe'r -sé<r ræ'úlega til háðungar á fundinum fyrir ein- dæma vanþekkingu, oins og, sést af framansögðu. Iiins veg- ar er AB-blaðinu ekki of gott að láta mannalega af frammi- stöðu þessara sendimanna aft- urhaldsins. Það er álíka raun- hæft og þegar það reynir að eigna sér íhalds- og Framsókn- arfylgi klofningslistans í Dags- brúnarkosningunum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.