Þjóðviljinn - 19.02.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.02.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 19. febrúar 1953 — ÞJÓÐVTLJINN — (5 Kína varð hlutskarpara USA í keppnl um viðskipti við Ceylon Þá vitum við það! Stjórnir Ceylon og Kína hafa gert með sér fimm ára viðskiptasamning. Selur Ceylon nær alla gúmmífram- leiðslu sína til Kína en fær í staöinn hrísgrjón. fólki éhæt f a5 kyssast „Er hættulegt aö kyssast?“ Þessa spui'ningu lagði menntaskólanemandi fyrir bandarískan bakteríufræðing, sem hefur gert þaö sem í nans valdi stendur til að gefa fullnægjandi svar. Niðurstaða vísindamannsins Næstu íimm ár verða 250.000 tonn af gúmmi send frá Ceylon ,til iKiína. í staðinn. verða send 270.000 tonn af hrisgrjónum ár- lega frá Kína til Ceylon. Reynt að hindra viðskiptin í síðustu skýrslu sinni til Bandarikjaþings skýrir Averell Verkfall stöðvar nautaat Verkfall pikadora og foander- illeroa hefur orðið til þess að mesta ,n.auta,atsleikv.angi Mexiko, Plaza Mexico, 'hefur verið lokað. Menn 'þessir, sem e.ru noktours konar laukaleitoarar í nautaat- inu, krefjast iborgunar ■fy'rir dag se,m þeir '.mættu til vinnu þótt ekkert yrði þá af ati vegna þess að yfirvöldin. töldu nautin of mögur og bönnuðu sýningun-a. Hollendingar eiga í köggi við moskus- rottur Ein afleiðing flóðanna miklu í Hollandi og Beligíu er að mergð moskusrotta hefur flúið lundan sjónum frá Belgiíu til Hollands. Þar hefur fjöldi imanna orðið að hætta vinnu við að styrkja flóðgarða og snúa t'il atlögu ige-gn. moskusirottunum, sem grafa sig innu-ndir flóðgarð- ana og veikja þá. OHarriman, fráfarandi yfirmaður ibandarískar aðstoðar við önnur lönd, frá ,tilr,aunum Bandarítoja- stjórnar ,til að hindra þessi við- skipti Asíurítojanna tveggja. Kveðst hann „mjög áhyggjufiull- ur“ yfir að Kína iskuli þarna hafa tetoizt að tryggja sér birgð- ir -atf jafn hemaðarlega mikil- vægu hráefni og gúmmií. Harriman stoýrði frá því að hann hefði fyrir hönd Banda- rikjastjórnar fooðið stjóm Ceyl- on að kaupa gúmmíið á heims- markaðsverði, en því boði hefði verið hafnað, Kínverjar hefðu boðið samning til fjmm ára og verð sem. væri 40% hærra en heimsmarkaðsverð. Þá kvað Harriman Bandaríkja- stjóm hafa fooðið stjóm Ceylon að selja henni hrísgrjón en Kín- verjar hefðu iboðið hagstæðara verð á sínum hrísgrjónum. Stjórn Ceylon gerði það að skilyrði fyrir viðskiptum við Bandaríkin að henni yrði tryggð 50.000.000 dollara efnahagsað- stoð á ári í fimm ár en „við igátum, engu slíku lofað“, segir Harriman. Xbúar Ceylon eru um sjö mill- jónir. Þjóðin er mjög háð inn- flutnin>gi á ■matvælum. og næst- um einu útflutningsvörumar eru gúmmií og te. Hlutvendni Tímans. í samfoandi við þessa frétt, sem tekin er úr New York Tim- es 18. jan., er eftirfarandi athugasemd, >sem Þjóðviljanum Averell Harriman „Tíminn flytur venjulega í hverju ifolaði svokallað Erlent yfirlit og kemur þá víða við. M. ia. hefur þar verið varið tölu- verðu rumi tíl skrifa um Kína, þ. á. m. var fyrir stuttu rætt um væntanlegt hafnbann á Kína og segir þar eins og rétt er ,að Asíuþjóðimar muni vera and- ■vígar hafnfoanni á Kína og Cey- lon sérstaklega tilnefnd vegna iþess að Ceylonbúar selji Kín- verjum hrísgrjón. Þetta hefur 'einhvern veginn snúizt við í koUiinum ó greinarhöfundi. Sann- leikurinn er sá að Kínverjar eru orðnár sjálfum sér nógir með hrísgrjónaframleiðslu og vel iþað. Á siíðastliðnu hausti, um það' leyti er við íslendingamir vorum í Kína, var gerður verzl- unarsamni'ngur milli Kína og Ceylon. Eftir þeim samningi seldi Kína Ceylon 80 lestir af 'hrisgrjónum á árinu 1952 og mun iselja þa'ngað á þessu ári 200 þús. lestir. Aftur ó móti kaupir Kína alla gúmmífram- leiðslu Ceylon og greiðir fyrir ,gú.mmíið hærra verð en hægt v-ar ,að fá fyrir það ann.ars stað- ,ar á heimsmarkaðinum. Um þennan samning var nokkuð Pramhald á 11. síðu. Dr. Arthur H. Bryan komst nefnilega að raun um það þe-gar ihann ætlaði -að fara að lesa sér til í fræðiritum að vísindamenn höfðu gefið kossum lítinn gaum.. Kysst eftir skeiðklukku Bryan bað sjálfboðaliða að gtfa s:g fram til þátttöku í kossarannsóknum. Þeir sem bj.u gust við skemmtilegu kossa- ftc-isi urðu fyrir vonfori'gðum, ibakteríufræðingurinn lét þá þrý.-ta vörunum á dauðhreins- aðar glerplötur og næringar- hiaup,. sem .sýklar eru ræktaðir i. Sjálfur hélt hann á skeið- klukku og mældi kossana. Síð- an voru tekin sýnishorn af því, sem settist á efnin sem kysst voru og ræktað út frá þeim. „Eina ráíið að gerast einsetumaður" Það kom ií ljós að við kossa foárust á milli frá tveim og upp í 250 bakiteríusamsöfn, því fleiri sem kossinn var .lengri. En af þessum bakteríum reyndust 95 ■af toverjium 100 tegundium ger- samlega skaðlausar. Stríðið sem enginn skeytir Rits'tjó'ra blaðsins Sun í 'Van- couver í Kanada grunaði að ekki væri fylgzt af mikilli athygli .með fréttunum af Kóreustrdð- iniU, sem þeiir birtu ó fyrstu síðu. Þeir gerðu þá tilraun að foirta isömu, fréttjna lundir sömu fy,rirsögninni þr já daga i röð en enginn lesandi kvartaði, enginn virtist hafa arðið þessa var. Af 50 manna starfsliði á ritstjóm- inni, sem ekki var látiið vita neitt, tók aðeins eift,n eft'ir end- urtekningunni. er iþessi: „Þar sem maðurinn er félagsvera verður hann að taka á sig áhættu d umgen-gni við aðra, meira að sagja í ástarat- lotum. Ef menn. vilja það ekki er sá fcos'tur einn fyrir hendi >að igerast einsetumaður*'. Metardur til MuÉhæfa Hlutafélög þau, sem skráð eru á skýrslu Kauphallarinnar í New York um gengi vcrðbréfa, greiddu hærri upphæð i arð til hluthafa á síðasta .ári en nokkru sinni fyrr. Alls er arðsupphæðin 5.594, 616.000 dollarar (næstum 90 millj- arðar ísl. króna). tetta er 1.8 % hærri upphæð en sömu félög greiddu í arð árið 1951. Af 1007 hlijfafélögum, sem skráð eru hjá Kauphöllinni, greiddu 975 eða 91,3 af hundraði, hluthöfum símim arð árið 1952. 29.000 gimstemum stolið Gims.teina:kaupimanni í New York iað nafni D.ante' Brigliante forá heldur en ekki i forún um daginn, iþagar hann opnaði geymsluhólf í neðanjarðarbraut- arsal við fertugustu og aðra igötu. Þar hafði hann daginn áð- ur komið fyrir til geymislú 29.000 gimisteinium, demiönTtum, saflrum, eimeröldum cg rúbínum. Nú voru þeir .allir horfnir. Þjófar hafa gengið á röðina á geymsluhólfunum cg heldur en letoki hlaupið á snærið fyrir þeim því ,að gimst-einaTinir, sem fles.tir vonu örsmáir, eru italdir 100.000 dollara (1.632.000 ísl. krónia) virði. hefur borizt, mjög itímabær: BSóðgjafir og súrefnisloft talið lengja lífið Lœknar vonast til að geta lengt ævi manna upp í 150 ár er tímar líða Vísindamenn í Sovétríkjunum telja sig hafa fundið aö- íerö til að lengja líf manna. Fréttari'tari bandarisku frétta- stofunnar Associiated Press í Moskva hefur þetta eftir Moskvaútvarpinu. Blóðgjafir og súrefnisríkt loft Læknisdámur þessi er í því fólginn að gefa mpnnum blóð i smáum istaömmtium og látia þá anda að sér súrefnism'ettuðu lofti. Árangurinn hefur verið svo góður að nú er í ráði að koma ■upp isérstiötoum stofniunum ti.l að annast frekari tilraunir ó grund- velli 'þeirrar reynslu, sem þegar er fengin. 114 ára öklungur yngdist upp Það er nefnt til dæmis um jTigingarmátt þeissariar lækninga- aðferðar að P. Trasjenko frá Klíeff, isém nýlega varð 117 ára g-amiall, foraig'gaðist svo viið blóð- gj.afir og isúrefnisöndun árið 1949 að hann þoldi ,að fara lang- ferð á Svartahafi. 150 ára meðalaldur takmarkið Prófessor Spasokukatsjki við Rannsóknarstofnun tilraunaliíf- fræði og 'sjúkdómafræði í Útora- inu held'ur því fram, að tatoast muni að koma meðalaldri manna upp í 150 ár. Stoilyrði e,ru niú fyrir ihe.ndi til að láta draum miannisins um lengingu lífsins ■rætaist áður en mjög Langt um liíður, segir prófessorinn. 1 Lichtcnstein, dvergríkinu milli Sviss og Austurríkis, er farið að framleiða reikningsvélar, sem hægt er áð bera í vasa. Þair líta út eins og litlar piparkvarnir og niðurstöður eru malaðar úr þeim á svipaðan hátt og pipar í pipar- kvörn. Við ýmsan reikning . er þessi vél fljótvirkari en venju'egr rafmagnsvélar og hún hefur það fram yfir þær flestar að á hana er hægt að draga út kvaðratrætur af tölum, 1 Bandaríkjunum er gripur þessi seldur á 2150 krónur. Fyrir ckki alllöngu síi fæddust í dý garðinum í Kaupmanna- liöfn þrír tí? ungar. Eins lög gera ráð ir varu Ijósmyndaðir sést hér fy myndin. Þei virðast ekki hafa verið lega lirifnir athöfninni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.