Þjóðviljinn - 19.02.1953, Side 7

Þjóðviljinn - 19.02.1953, Side 7
Pixxuntudagur 19. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 ISLAMDS NÍU ÁRUM ef.tir stofnun ís- lenzka Jýðveldisins er svo komið að rautweruleg stjóm- arvöld þess e'iiga ekki lengur búsetu í landinu .sjálfu. F!orsetake(s>ning.arnar hér heima á síðastliðnu sumri, eins rómantiskar og þrungmar sjálf- stæðisvilja kjósenda og þær voru, 'fólu í sér næsta lítinn ákvörðunarmátt um framtið þjóðarimnar eins og málum er mú komið. Utan, veizlusala skipt- ir emgu máli hvort herra for- setinn á Bessastöðum heitvr Ásgeir eða, Bjami eða Gísl-i meðan meirihluti þjóðarinnar sættir sig við erlenda yfir- stjórn og kýs isamkvæmt • því. 'Hinar eigimlegu forsetakosn- ingar fóru fram fyrir vestan haf í nóvemtoermiánuði og það án þess að íslendimgar þyrftu ■að skipa sér í harðsnúnar fylk- ingar á kjörstað. Forseti var kosinn Ike nokkur, æðsti stríðs- herr.a Atlanzþjóða og oddviti Miðnesheiðar á Reykjanes- skaga. Alþingiskosning.armar á sumri komia/nda. munu heldur ekki -hafa nein, teljandi áhrif til breytinga á örlögum þjóðar- innar ef meirihlutinn heldur enn áfram að velja sér að fulltrúum þá hima sömu menn er gefizt hafa upp við að stjórna landinu á eigin ábyrgð. Hvort leikbrúðan 'heiitir Óíaf- ur, Hei'mann, Stefán Jóhann eða jafnvel Hamnfþal — það heyrir meira undir málsmekk en virðingu fyrir nauðsyn og heiðri ættjarðarinnar. ELgi hið þríeina brúðuheimili stríðs- flokkanna á íslandi að haida áfram skrípalátum sínum næsta kjörtímabil, þá hefur okkur þegar verið haslaður völlur með sigri repúblíkana í kosn- ingunum til 'Bandarikjaþings á liðnu hausti. FORSETI ÍSLANDS er vissulega glæsiiegur höfðingi. Ike er lþó þeim mun glæsilegri sem dollarinn er krónunni ■voldugri. Hið friðsæla bros hans er mjög frægt, enda er hann einn hinn fágaðasti full- trúi þeirrar háborgar ameríska. eimokunarauðvaldsins sem hyggst að fryggja heiminum ævarandi frið með þvi að leggj.a hann ailan undir sig. Takma'rki þessu iskal má með frjálsu framtaki hins pólití'ska sti'gamanns sem hivíldarlaust flýg'ur land úr landi með mútu í annarri hendi, morðvopn í hinni. Stjórn Ikes er mjög vitur- lega saman sett. Nú með því íslendingum er brýn nauðsyn að kunna noktour skil á hæst- ráðendum sinum skal héf rifj- uð upp skrá yfir helztu ráð- gjafa hans, ásamt tilheyrandi upplýsingum. 1. John Foster Dulles utan- ríkisráðherra. Forstjóri Inter- mational Nickel Co. Meðeigandi lögfræðingafirmans Sullivan & Cromwell sem er ráðunautur fjölmargra stórfyrirtækja og allþjóðlegra auðhringa. Full- trúi Rockefeller-kiíkiunnar. 2. George M. Humphrey fjármálaráíherra. Formaður framkvæmdanefndar National Steel Corporations. Stjórnar- forseti járnvinnslufélagsins M. A. Hanna co. of Cleveland. Stjórnarforseti Comsolidation Coal Co. í Pittsiburgh. Meðlim- 'ur framkvæmdanefndar Nati- onal City Bank of Cleveland. Fulltrúi iðnaðar og bamka- v.aildsim'.s ií Clevelamd em auk þess temgdur kUkum Morgams og Mellons. 3. Sinclair Weeks verzlunar- málaráðherra. Milljónamær- ingur. Aðalbankastjóri Firs-t National Bank of Boaton. For- stjóri fjölmargra léttiðnaðar- fyrirtækja og má þar til mefna Gillette rakblöð, Pacific Mills, vefnaðarvörur, flugiðnaðarvör- ur o. fl. Fullt'rúi verzlumarauð- magn'sins í Bioston. Hefur einn- ,ig forusitu í hirau kunn.a Pull- man Co sem fjármagmað er af Morgam-fjölskyldunni. 4. Charles E. Wilson land- vamaráðherra. Forstjóri Geme- ral Motors, stærsta fyrirtækis á heimi, sem er fjárma'gnað af toMkum Du Ponits og Morgans. 5. Robert Stevens hei-mála- rájherra. Aðalbamkstjóri Fede- ral Reserve Bank of New York. Meðeigandi fjölmargra stórfyrintækj a., 6. Robert Anderson flota- málaráðherra. Voldugur oliu- sali. 7. Harold E. Talbott flug- málaráðherra. Stjórnarforseti í voldaigu flugfélagi. Meðlimu'r í fjármálamefnd Chryslers bif- reiðafélagsims. A 8. Arthur E. Summerfield póstmálaráðherra. Forseti í landssambandi bifreiðafram- leiðenda. Eigandi mikillar bíla- verzlunar fyrir Chevroiet í Michiganríki. Nátengdur Gene- ral Motoris auðhringnum. !). Douglas McKay innanríkis- ráðherra. Eigandi mikillar bíla- verzlunar fyrir Cadillae í Ore- gonríki. Nátengdur General Motors auðhringnum. 10. Ezra Taft Benson land- búnaðarráðherra. Fyrrverandi framkvæmdastjóri ;í þjóðar- ráði 'stórbændasamiakanna. Fulltrúi ihinma voldugu korn- vöru- og mölunarfyrirtækja. Meðlimur í postularáði mor- móna. 11. Herbert Brownvell dóms- málaráðherra. Meðeigandi lög- fræðingáfirmans Lord, Day & Lord í New York. Aðalráðu- njautur' gisttimsae igendasam- bandsiirs. Nátengdur þeirri ldikiu -í Wiall Street sem stjuddi Dewey, fyrrum forsetaefni. • 12. Martin Durkin verka- málaráðherra. Fulltrúi aftur- haldsins innan verklýðssamitak- anna. Sá eini í stjórn Ikes sem ekki er teki-nn beint úr stór- ■auðkýfingastétt Bandaríkjann;-. Þessir eru þá hinir raun- verulegu hæstráðendur íslands á öndverðu því herrans árið 1953. ÉG VIL RÁÐA lesendum til að íhuga vandlega þennan eft- irtóktarverða ráðherralista. Nú er sem sé að þvi komið að þessir fulltrúar miskunnar- lausasta einokunarauðmagns í heimi taki að hagnýta sér fyr- ir alvöru þau hagstæðu skil- yrði sem fyrirrennarar þeirra öfluðu sér 'hérlendis á síðast- liðnum sex áum. Hér er þeim nú fyrirbúinn staður til hverra þeirra athafna sem þeir kunn.a að æskja. Með Framkvæmda- bankanum nýja hefur þeim verið rudd svo galopin leið inn að hjartastað íslenzks athafna- lífs að jafnvel ekki klaksárari manni en Jóni 'bankastjóra Árnasyni blöskrar. Gýligjáfirn- ar frægu hafa þegar -borið til- ætlaðan órangur. Allur heimurinn veit að þessir stjórnarherrar Ikes eiga eina hjartfólgna hugsjón og ekki nema eina. Hún er sú að tryggja einokunarauðvaldi Bandaríkjanna hámarksgróía, ef ekki með mútum eða hót- 'Unum þá með beinni árásar- styrjöld. Öruggasti igróðaveg- urinn ,er stríð. Það sés.t bez't á iþví að heildararður 200 stærstu fyrirtækjanna í Bandaríkjun- um árið 1939 var „ekki nema“ 19 milljarðar króna, en komst 'UPP í 56 miiljarða að meðal- tali á stríðsárunum 1941—44. Heildaral-ður isömu fyrirtækja árið 1949 var „ekki nema“ 80 milljarðar króna, en árið 1951 voru 'Kóreustyrjöldin og víg- búnaðaræðið búin að koma honum upp í 138 milljarða. En það er góð vísbending um þró- unina að arðrán þessara auð- hringa 'hefur meir en sjöíald- azt síðan fyrir stríð. Það er því ekki að undr.a þótt þessir herr- 'ar láti það verða sitt f.vrsta verk að þreifa fyrir sér um toeina órásarstýrjöld á Kin- verska alþýðulýðveldið. lEysteinn Jónsson fjárm.ála- ráðherra hefur áætlað að allar árstekjur tíslenzku þióðarir.n- ar séu einn sextugasti og sjöttl hluti af framtöldum ársgróða þessara tvö hundruð amerisku fyrirtækja. ®N 'HVORT HELDUR stríð hæstráðenda vorra reyoist heitt eða toalt eða hvo--t tveggja, þurfa þær þjóðir sem búnar eru að binda sig á k’afa Atlanzhafsbandalagsins engra griða framar að vænta. Banda- iúsk forsetanefnd í hráefn.amai- „Þrír generálar" kallar ítalska Olaðið Vie Nuove þessa samstillingu, sem það birti er Eisenhower Bandaríkjaforseti hafði skipað stjórn sína. Auk gen- erálsins í Hvíta húsinu ráða Bandarikjunum Gener- al Motors, stærsta fyrirtæki Du Pont-hringsins, og General Electric, miðdeplll ítaka Morganliringsins í iðnaðinum. um hefur gefið nokkr.a hug- mynd um framtiðarstefnun i i skýrslu sinni . sem hún kallar „Hjálpróð fyrir frelsi“. Þar eru. gei'ðar áætlanir fyrir tíma- þilið 1950—75 og kemur þar meðal annars í ljós að Ir-á- efnaeyðsla til landbúnaðarvela á :að standa í stað, en aftur á móti aukast um helming il her- gagna- og kjarnorkufram- leiðslu. Annað er það líka í skýrúu þessari sem er harla athyglis- vert fyrir íslendinga, en það er sú meginstefna að öflun hrá- efnanna verði fyrst og fremst látin mæða á auðlindú'm ánn- arr.a landa. Til dæmis á inn- lend vinnsl.a blýs að minnka uiri allt að fjórðungi, en inn- flutningur á sama málmi aft- ur a móti að þrefaldasf. Ástæðumar liggja í a-ugu.n uppi. í fyrsta lagi eru lunráð- in yfir .auðlindum annarra landa grundvöllurinn að lalgerri nýlenduaðstöðu þeirra. í öðru lagi eru vinnulaun þar víða örlitið brot af því sem tíðkast í Bandaríkjunum og stoapar það ,í senn skilyrði fyrir marg- földum gróða og áframhaldandi velmegun nokkurs hlut.a verk.a- lýðsins heima fyrir. í þriðja lagi er það út .af fyrir sig bú- mannshnykkur að geyma sín- ar eigin hráefnalindir til betri tíða. íslendingar munu eiga eftir að kynnast þessu frelsisihjálp- ráði næsta . áratuginn ef svo vindur fr.am sem horfir. Þóitt ameríska einokunarauðmiagnið líti fyrst og fremst á útsker þe.tta sem 'herstöð, þá mun það eigi að síður ektoi láta hjá líða að kanna auðlindir þess til hjálpráðs „frjálsri“ hráefna- öflun sinni. Framkvænida- bankinn mun 'greiða fyrir mál- inu eftir beztu getu. EF XSLENZKIR kjósendur hald,a áfram að fleygja at- kvæðum sínum á hemáms- flokkana þrjá þegar þeir ganga að kjörborði á næsta ®umri, þá er þeim gott að gera feér Ijóst að þeir eru að velja sér að fulltrúum ómyndugar leitobrúður amerískra stál- kónga, kolakónga, olíukónga, 'bílakónga, Rockefellers, Morg- ans, Mellons, Du Ponts — en ekki íslenzka alþin.gismenn. ilCosmngarétturinn er dýr- mætari nú en .nokkru sinni fyrr vegn.a iþess að hann er elna vopnið sem kann .að geta forðað oktour frá bróðum hóska -— verði hann nétt og drengilega notaður. Þess vegna má enginn láta vanafestu eða kæruleysi ráða attovæði sínu framar, þaðan af síður mið- aldalega hræðslu við hvort heldur staðreyndir eða upp- lognar grýlur. Ofar öllu öðru blasir víð sá sannleikur að við erum margsvikin þjóð í her- _ teknu landi og verðum sjalf -að bjarga því sem ibjargað verður — ef það á annað borð verður gert.. Eitt er víst: sízt mundu skáld íslands og sagna- þulir fyrir svo sem hálfri öld Eiíðan haf-a trúað að það ætti eftir að henda afkomendur Ara fróða cg Einars Þveræings að ^gerast dráttarþrælar fyrir stríðsvagni erlendra fjárplógs- mann.a. Virðist nú tími til kominn að losa hinn brosmilda Ike við allar áhyggjur út af Miðnes- heiði, svo annnikt sem hann á við að styðja þá friðarhöfðingj- ana Syngman Rhee og Chiang Kai-shek — og maeitti þá fom- vinur vor, herra Ásgeir á Bessastöðum, sltja einn að völdum þar suður á nesjunum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.