Þjóðviljinn - 19.02.1953, Page 8

Þjóðviljinn - 19.02.1953, Page 8
.$) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 19. febrúar 1953 þlÓÐVILIINN Undirrit. . . . óska að gerast áskrifandi að Þjóðviljaniun Nafn .. Heimili Skólavörðustíg 19 — Sími 7500 Auglýsið í Þióðviliamun ÍÞRÓTTIR RlTSTJÓRl: FRÍMÁNN HELGASON Vandamál handknattleiksdómara II. Hví beygja dómararnir af? Félag íslenzkra rafvirkja AMerjaratkvæðagreiðsla um kosningu stjórnar og annarra trúnaðarmanna félagsins fyrir árið 1953 hefst laugardaginn 21. febrúar 1953 og verður hagað sem hér segir: Atkvæðagreiðsla fyrir þá félagsmenn sem bú- settir eru í Reykjavík fer fram í skrifstofu félags- ins laugardaginn 21. febrúar frá kl. 2—10 e.h. og sunnudaginn 22. febrúar frá kl. 2—10 e.h. Þeir félagsmenn, sem búsettir eru utan Reykja- víkur eöa vinna langdvölum utan Reykjavíkur greiða alkvæði bréflega og stendur yfir frá 21. febrúar til 15. marz 1953, að báöum dögum með- töldum. Ber að skila kjörseðlum í skrifstofu fé- iagsins fyrir fyrgreindan tíma. Þeir félagsmenn sem ekki eru á kjörskrá vegna vangoldinna félagsgjalda geta komizt á kjörskrá gegn því að greiöa skuld sína áður en atkvæða- gxeiðsla hefst. — Félagsgjöldum verður veitt móttaka í skrifstofu félagsins föstudaginn 20. febrúar á venjulegum tíma. Reykjavík, 18. febrúar 1953. Kjörstjórn Félags íslenzkra rafvirkja. (Framhald). 'Ekki er ólíklegt að félögin geri ráð fyrir að með því að benda á, og óska að vissir menn gangi undir dómarapróf, að þá telji þau. að í krafti þess áhuga sem þeir búa yfir og þroskast hef- ur með áraþátttöku í leiknum, hafi þeir vissar skyldur við fé- lagið og íþróttina í því starfi. Þarna hafa dómararnir brugð- izt félaginu, og þá um leiö íþrótt sinni. í dag telja dóm- arar sig vera í raun og veru óábyrga gagnvart dómarastarf- inu þ.e.a.s. að koma og dæma leiki. Oft mun það vera per- sónlegur greiði við þann sem um biður, að dómararnir dæmi. Þannig er ekki hægt að byggja upp íþróttastarfsemi. Hún verð- ur að byggjast á sameiginlegum áhuga þar sem allir sem að þessu vinna geri það í góðri trú á gott málefni en ekki vegna persónulegrar vináttu í það og það skiptið. Dómararnir virðast hafa gleymt hve þýðingarmikið starf þeirra er. Hve starf þeirra getur haft bætandi og fegraudi áhrif á íþróttina ef þeir xeggja sig fram til starfsins. Ekki aðeins í ieiknum, eh einnig meö umræðum um skilning laga og túlkun. Þetta vanrækja þeir eft- ir því sem bezt verður vitað Hvað skeðar á Há- logalaadi 1. narz? Knattspyrnufélagið Valur hefur álíveðið að gangast fyrir íþróttakeppni í íþróttahúsinu að Hálogalandi sunnudaginn 1. marz. — Allur ágóði verður látinn renna til söfnunarinnar fyrir íþróítamanninn, sem lam- aðist af slysi í íþróttaæfingu. Heilbri^ður muður dvelur % hluta ævi sinnar í rúminu. / - 1 - i Skilyrð’i þess, að manni líði vel, eru fyrst og fremst að sængurfötin séu hrein, létt og hlý. Fiður og dún úr sængurfötum þarf að þvo endr- um og eins, svo að þau hafi þessa ágæíu kosti. VIÐ gufuþvott og þyulun fiðursins fær það „NÝTT LÍF” um leið og það sótt- hreinsast. ) LÁTIÐ oss annast þetta og þér munuð komast aö raun um að fiðurhreinsun er mikilsverö þjónusta, sem svarar tilkostnaöi. Hreinsun sængur kostar frá krónum 25,00 — 28,00, barnasængur frá krónum 15,00—18,20, kodda og púða frá krónum 10,00. Fiðurhreinsun Hverfisgötu 52. gjörs&mlega. Dómarar standa ekki á verði um álit og virðing stéttar sinpar. Ef svo væri mundu þeir ekki láta bjóða sér ýmislegt af því sem leikendur gera í leik og eftir leiki. Þeir nota ekki þann rétt sem reglur heimila og beinlínis er krafizt að sé framfylgt. I móta- og keppendareglum 4. kafla 15. gr. segir m. a. — „Hann (leiik- f.R. efnir iil „Kaba- retis" í Ausiurbæjar- bíó annað kvöld — Þriðji hluti ágóðans |fer fil slasaða íþróita-^ mannsins íþróttafélag Keykjavíkur( (hefur ákveðið að efna til í (kvöldskemmtunar í Austur-^ , bæjarbíó, þar sem eitthvað/ > er fyrir alla. Er það frjáls-/ . íþróttadeild félagsins sem) gengst fyrir þessu til á,- L góða fyrir starfsemi síua. ' Jafnframt hefur félagið á-' • kveðið að þriðji hluti ágóð-I ) ans renni til slasaða íþrótta- ( ) mannsins og er hér því tvö( ) góð málefni að styðja. Það sem þeir iR-ingarJ >bjóða uppá er ekkert srná-) íræði en það er: Upplestur: (Höskuldur Skagfjörð. Söng-J fur: M.R. kvartettinn. Gám-) fanvísur: Soffía Karlsdóttir. kUpplestur: Karl Guðmunds-,( í son. Leikþáttur: Soffíax ) Karlsdóttir og Höskuld'ur^ ÍSkagfjörð. Jitter-bug: Verð-( ílaunasporið: Valur Markús-^ 'son og Fríða Hjálmarsxlóttir., Skemmtiþáttur: Alfreð, 'Andrésson. H1 jómleikar: t (Tríó Gunnars Ormslev. Aðgöngumiðar -eru seltíir' ] í Bókum og ritföngiim.l [ Austurstræti 2, hjá Eyinund- (son og í Helgafelli, Lauga- ívegi 100. maðurinn) skal og sýna dómur- um virðingu og eigi fara niðr- andi orðum um þá eða áhorf- endur“. 1 dóms- og • refsiákvæðum íþróttahreyfingarinnar 2. gr. d. lið segir að refsivert sé „að koma ósæmilega fram við eða ógna starfsmanni meðan á móti stendur eða síðar sakir atvika sem þar gerðust". Þennan laga- bókstaf, sem er nauðsynlegur ef við teljum annars að íþróttir eigi að hafa uppalandi gildi,. hafa dómarar furðu lítið notað sér en það er þó á þeirra valdi að framfylgja reglunni. Þessi regla hefur raunverulega tví- þætt gildi. í fyrsta lagi að tryggja dómurum vinnufrið og virðingu og í öðru lagi að fá lei'kmanninn til að hafa hald á skapi sínu og framkomu og á þann hátt fyrirbyggja „að hann komi svo fram að íþrótt- um sé álitshnekkir að“ eins og segir í 2. gr. 4. lið a. og er „brot gegn íþróttasamtökun- um“. Þetta samtakaleysi dóm- aranna hefur gert þá veika, og fyrst er að verða sterkur inná við. Eins og bent hefur verið á hafa leikmenn sjálfir gert Framhald á 11. síðu. Handknattleiksmótið: Valur — Áftureld- ing 27:12; IR - Fram 26:11 Valur hafði þegar frá byrjun leikinn í hendi sinni og eftir 5 mínútur stóðu leikar 4:1. Aft- urelding gat aldrei verulega komizt inní vörn Vals, svo leikur iþeirra gaf ekki árangur. í byrjun síðari hálfleiks, en sá fyrri endaði 15 :6, sóttu Mos- fellssveitarmenn á og áttu ,þá sinn bezta leik en þá virtist sko'rta úthald og gáfu eftir er á leið og endaði leikurinn 27:12. Markmaðurinn í liði Aftureld- ingar sýndi mjög góðan leik. Dómari var Frímann Gunn- laugsson og dæmdi vel. Framhald á 9. síðu Stærsta knattspyrnukeppni í heimi er háð milli knattspyrnu- félaga áhafna norrænna skipa, og leikir í henni eru leilmir í flestum hafnarborgum heims þar sem skipin hittast á ferðum sínum. I þessari keppni taka þátt hvorkl meira né minna en 514 lið. Hvert lið verður að lieyja átta leiki, að minnsta kosti tvo við lið af öðru þjóðerni. Á síðasta ári vann Unattspyrnu- lið danska áætlunarferðaskipsins Alexandra þessa keppni. Lið norska skipsins Blaclc Gull hafði jafn mörg stíg, 16, en nvarka- tala Alexöndrumanna var betri, 62 gegn 7.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.