Þjóðviljinn - 19.02.1953, Side 9
Fimmiudagur 19. febrúar'1953 — ÞJÓÐVlLJINN — (9
ÞJÓDLElKHÚSiD
Skugga-Sveinn
Sýning í kvöld kl. 20.00.
25. SÝNING
m w
„lopaz
Sýning laugardag kl. 20.00.
20. sýning-.
Aðgöngumíðasalan opin frá kl.
13.15 til' 20.00. Símar 80000 og
82345.
Sími 1544
Ástir tónskáldsins
Hin fagra músikmynd í eðli-
legum litum, með hinum unaðs-
legu og sígildu dægurlögum
tónskáldsins Joe E. Howard. —
Aðalhlutverk: June Haver og
Mark Stevens. — Sýnd kl. 9.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síml 1475
Hertogaynjan aí Idaho
(Duchess of Idaho)
Bráðskemmtileg ný amerisk
söngva- og gamanmynd í lit-
um. Eesther Williams, Van
Johnson, John Lund.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími 81936
Dónársöngvar
Afburða-skemmtileg Vínardans-
söngva- og .gamanmynd í Agfa-
litum, með hinni vinsælu leik-
konu Marika Rökk, sem lék
aðalhlutverkið í myndinni
„Draumgyðjan mín“ og mun
þessi mynd ekki eiga minni
vinsældum að fagna. Norskur
texti. —• Sýnd- kl. 5, 7 'og 9.
Simi 6485
Töírakassinn
(The Magic Box)
Afai'skemmtileg og fróðleg
verðiaunamynd í eðlilegum lit-
um, er fjallar um líf og bar-
áttu brautryðjandans á sviði
ljósmynda og kvikmyndatækni,
tVilliam Friese Green. —• 60
frægustu leikarar Breta leika
í myndinni, þ. á. m. Sir Eaur-
ence Olivier og Margaret John.
stou. — Sýnd kl. 7 og 9.
K j arnorkumaðurinn
1. hluti. — Sýnd kl. 5.
SIMI 6444.
Hláíur í Paradís
(Laughter in Paradise)
Bráðskemmtileg ný brezk gam-
anmynd um skrítna erfðaskrá
og hversu furðulega hluti hægt
er að fá menn til að gera ef
peningar eru i aðra hönd. —
Mjmdin hefur hvarvetna fengið
góða dóma og hlotið ýmiskonar
viðurkenningu. — Alastalr Sim,
Fay Compton, Beatrice Camp-
ell. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
eiginmenn
soía Iieima
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 i
da.g — Sími 3191
---- Trípólíbíó ■
Sími 1182
New Mexico
Afar spennandi og viðburðarík,
ný, amerísk kvikmynd um bar-
áttu milli indiána og hvítra
manna í Bandarikjunum tekin
í eölilegum litum. I.ew Ayres,
Marilyn aiaxweil, Andy Devine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð
börnum.
Sími 1384
Koss í myrkri
Bi-áðskemmtileg og fjörug ný
nmerísk gamanmynd. Aðalhlut-
verk: Jane Wyman (lék Be-
lindu), David Niven, Broderick
Crawford. — Sýnd kl. 5, 7 og 9
Kaupum gamlar bækur og
timarit. Einnig notuð íslenzk
frimerki. Seljum bækur. Útveg-
um ýmsar uppseldar bækur.
Póstsendum. — Bókabazarinn,
Traðarkotssundi 3. Sími 4663.
Káilþ-SúMú
Kaupum hreinar tuskur
Baldursgötu 30.
Harmonikur
Höfum oftast fyrirliggjandi 75-
100 harmonikur, litlar og stór-
ar, úrvalstegundir. —- Við tök-
um notaðar harmonikur sem
greiðslu upp í nýjar. Við kaup-
um allar stærðir af notuðum
harmonikum. Áður en þér fest-
ið kaup annars staðar, ættuð
þér að skoða úrvalið í Ver/.l-
urilnnl KÍN, Njálsgötu 23, simi
7692.
Munið Kaííisöluna
í Hafnarstrætl 16.
Kaupum
og tökum í umboðssölu áhöld
og vélar, útvarpstæki ofl. —
FORNSALAN
Tn^ólfsstrœt'i 7. — Sími 80062.
Sveínsóíar
Sóíaseit
Húsgagnaverzlnnin Grettisg. 6.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
Ódýrar loítkúlur
verð aðeins kr 26,75
Iðja h. í.
Lækjargötu 10B, sími 6441 og
Laugaveg 63, sími 81066.
Ljósakrónuskálar
og ódýrir glerkúplar i ganga
og Bmáherbergi.
Iðja
Lækjargötu 10B og Laugav. 63
Rúðugler
Kammagerðin, Hafnarstræti 17.
nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm.
Tmlohma&lmngiz
steinhringar, hálsmen, arm'r.önd
ofl. — Sendum gegn póstkröfu:
Gullsmiðlr Stelnþór og Johann-
es, Laugaveg 47, sími 82209.
Stoíuskápar
Húsgagnaverzlunin 1‘órsgötu 1.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð,
svefnsófar, kommóður og bóka-
skápar. — Ásbrú, Grettisgötú
54, sími 82108.
Lesið þeíía:
Hin hagkvæmu afborgunarkjör
hjá okkur gera nú öllum fært
að prýða heimili sín með vönd-
uðum húsgögnum.
Bólsturgerðin
Brautarholti 22. — Sími 80388.
Samúðarkort
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
varnadeildum um land allt.
Afgreidd í Reykjavík í síma
4897.
Yinnu
Sendibílastöðin ÞÓR
Faxagötu 1. — Sími 81148.
TJtvarpsviðgerðir
R A D I Ó, Veltusundi 1, sími
80300.
Nýja
sendibílastöðin h. f.
Aðalstræti 16, sími 1395
Innrömmum
Úttlendir og innlendir ramma-
•listar í miklu úrvali. Ásbi'ú,
Grettisgötu 54, simi 82108.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgi-
annast alla ljósmyndavinnu.
Einnig myndatökur í heima-
húsum og samkomum. Gerlr
gamlar myndir sem nýjar.
Lögíræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Sími 1453.
Saumavélaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a
Laufásveg 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12.
Síml 5999.
Tek menn í þjónustu
Get tekið 2-3 menn í þjónustu.
vönduð vinna. Leggið nafn og
heimilisfang i lokuðu umslagi
inn á afgreiðslu Þióðviljans,
merkt „Þjónus.ía — 53“.
Málarastofan LIT0,
Laufásveg 37. — Viogerð og
málun húsgagna. — Opið dag-
lega frá kl. 5. Sótt og sent. —
Upplýsingar í síma 1358.
Kennsla
Kenni byrjendum á fiðlu, píanó
og hljómfræði. —
Sigursveinn D. Krlstinsson,
Grettisgötu 64. Síml 82246.
Ung hjjén andspœnis daasðea
»a-»
Framh. af 6. siðu.
tæk í skoðunum, og þau eru
líka einu sakborningarnir, sem
hljóta dauðadóm. Kaufman
dómari lagði sig í framkróka
að innprenta kviðdómendum
það að stjórnmálaskoðanir
hjónanna einar út af fyrir sig
gæfu tilefni til að gruna þau
um njósnir. 1 desember í vet-
ur játaði áfrýjunarrétturinn
áð Kaufman hefði sýnt hlut-
drægni í málinu og Rosen-
berglijónin hefðu átt rétt á
endurupptöku máisins en hún
yrði nú ekki veitt vegna þess
áð ekki hefði verið sótt um
hana þegar.í stað. Einnig er
liað sannað að dómsmálaráð-
herra Bandaríkjanna, yfir-
maður leynilögreglunnar og
fieirj háttsettir embættismenn
létu bKð hafa það eftir sér
meðan réttarhöldin stóðu yfir
áð á sekt hjónanna léki eng-
inn vafi. Vitni ákæruvaldsins
Framhald af 8. síðu.
þeim erfiðara fyrir en sæmilegt
má te.ljast og vita mega dóm-
arar það að því veikari sem
þeir eru á leikvelli því ágeng-
ari verða leikmenn við þá. Svo
er eitt enn sem gefur dómurum
nokkra afsökun og það er fram-
koma áhorfenda sem oft beinist
persónulega gegn dómaranum
og starfi hans. Kemur það
fram í ýmsum myndum, orð-
um og tóiium. sem eru langt
fyrir neðan allt velsæmi. Því
miður endist þessi „tónn“ til
dómarans kvröldlangt og jafnvel
svo dögum skiptir. Þetta er ó-
fært.
Því miður er mér ekki kunn-
ugt um hvaða reglur gilda um
áhorfendur í húsi þessu en víða
er það svo erlendis að menn
sem koma ósæmilega fram á á-
horfendapöllum missa réttindi
til að koma á þá svo og svo
lengi. Slíkar reglur eru til um
Ííþróttavöllinn á Melunum og
hafa áhorfendur fengið dóma,
•Þarna hafa dómarar sannar-
lega verkefni og í samráði við
H.K.R.R. og mótanefndir ættu
þeir að geta . að þessu leyti
skapað sér vinnufrið. Því míður
hafa dómarar beygt sig í stað
þess að mæta erfiðléikunum.
Með sama áframhaldi virðist
sem þeir ætli að verða undir
þrátt fyrir það að þeir hafa
valdið. Þeir hafa og lögin í
sinni hendi. Það virðist ekki
vera nóg.
(Meira).
Feimm
Rabbíundur
verður í félags-
heimilinu í
kvöld kl. 8.30.
Dagskrá: Bene-
dikt Jakobsson
taiar um þjálfunina. Verð).-af-
hending fyrir boðhlaup Reykja
víkurmeistaramótsins. Upplest-
ur. Nýjar iþróttakvikmyndir.
Myndasafnið liggur frammi og
bókasafniö er til afnota, enn-
f remur töfl : og spil. • Félagar
eru hvattir til að fjölmenna.
Nýir meðlimir velkomnir á
fundinn. Stjórnin.
Knattspyinumenn
■ 'meistara- og 1. fl.
ASfing í k.völd kl.
7.30 að Hlíðar-
enda.
hafa síðan játað að hafa logið
fyrir áeggjan FIB, leynilög-
reglu Bandaríkjanna, og lþann-
ig mætti telja endalaust,
áfetvíræðar staðreyndir um
málið eins og þær, sem
hér hafa verið raktar, hafa
orðið þess valdandi að innan
Bandaríkjanna og utan hefur
risið öflug hreyfmg fólks, sem
ekki getur horft á það að-
gerðalaust að augljóst dóms-
morð sé framið. .Eins og þeg-
ar mál Sacco og Vanzetti var
á döfinni eru sendiráð Banda-
ríkjanna um heim allan um-
setin af sendinefndum, sem
mótmæla aftökunum og mót-
mælabréf og skej'ti herast
þangað í stríðum straumi.
Bandarísk yfirvöld reyndu
lengi vel að hrista af sér mót-
mælin með því að skíra þau
kommúnistaáróður en það er
ekki hægt lengur. Eftir að
einstaklingar eins og Pius páfi
og Albert Einstein hafa skor-
izt í máliö getur enginn verið
lengur í vafa um að mál Ros-
enberglrjónanna hefur snortið
samvizku heimsins. Dómurinn
yfir Rosenherghjónunum er
svo ósanngjarn, að engu tali
tekur. Það er staðreynd að
þau bráðuií) tvöhundruð ár,
sem Bandaríkin hafa verið við
lýði, hefur borgaraiegur dóm-
stóll aldrei lcveðið upp dauða-
dóm i njósnamálj fyrr en nú
og aðeins tvisvar hafa borg-
aralegir, bandarískir dómstól-
ar dæmt menn til dauða fyrir
landráð. — Af rúmum tug
Bandaríkjamanna, sem fundn-
ir voru sekir um landráð í
heimsstyrjöldinnj síðari, hlaut
ekki einn einasti dauðadóm.
En dómstólum og þjóðhöfð-
ingja Bandaríkjanna fimist
ekkj áhorfsmál að afmá þurfi
af yfirboroi jarðar hjónin Et-
hel og Julius Rosenberg og
gera börn þeirra munaðar-
laus. Allir, sem eru á annarri
skoðun, þu'í’fa að láta hana í
ljós með bréfi eða skeyti til
forseta Bandaríéjanna eða
sendiráðs Bandarík jánna,
Laufásveg 21. — M. T. Ó. .
f
Gamla Bíó:
Hertogynjan
af Mahio
«
(Duchess of Idaho).
'Esther Williams kann að synda.
Of langt mál yrði ;að telja upp
allt sem hún kann ekki. Eift
dæmi má >þó taka: Hún kann
ekki að leika. Esther 'er herjans
kroppur. Á stórgripasýningu þar
sem keppt er um verðlaun gefst
dómendum ekki betra færi á að
rannsaka skrokka i krók og
kring en áhorfendum að kynn-
■asit likamsbyggingu þessa kven-
manns. Það kvað vera hollt að
fara í bað, en hamingjan góða
allt það 'bað hjá henni Esther.
Svo er Van Johnson, hann er al-
veg ag alega sætu r.
í myndinni er m'ik.ið af þunn-
um bröndurum og þeim vábrest-
um sem kallast ,,swing“ og sum-
ir halda að sé i.azz. Þetta var allt
hálfléleg erótík.
Ljós punktur: Aukamynd,
kötturinn og músin.
Annar ljós ipunktur: Næsta
mynd verður hin margumrædda
japanska verðlaunamynd Raslio-
mon.