Þjóðviljinn - 19.02.1953, Síða 11

Þjóðviljinn - 19.02.1953, Síða 11
Fimmtudagur 19. febrúar 1953 — ÞJÓÐVIUINN — (11 fer héðan föstudaginn 20. þ.m, til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: Isafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík. Helgi Helgason fer til Vestmannaeyja á morg- un. Vörumóttaka daglega. Skandinavia Dress-herra- fötin klœða bezt. Hverfisgötu 26. Grœnland Framhald af 4. síðu. Hagnýting þeirra efna, sem unnin. eru úr grænlenzkri jörð, við orku íslenzkra fossa, væri sameiginlegt áhugamál tveggja nágrannaþjóða, sem báðar iþekkja nýlendukúgun af ■sárri reynslu, og báðar þurfa á iþví að haida að igeta ráðið ■auðlindum landa sinna og hag- nýtt þær án þess að láta út- lent auðvald sölsa þær undir sig. Öll meðferð rikisstjómarinn' ar í iGrænlandsmálinu er henni sjálfri ,til skammar og þjóðinni til skaða 'Oig skapraunar. Við hverju öðru var líka að búast af istjórn og flokkum, sem ihafa það læðst áhugamál að 'tryggja svívirðiiegustu auðstétt heimsins allt drottinvald yfir voru eigin landi? Handlmðitleiksméfið Framhald af 8. síðu. Síðari leikurinn sem var milli ÍR og Fram var líka all ó- jafn. Höfðu ÍRingar tögl og hagldir og léku á köflum mjög vel á miðju gólfi og inn í vörn Fram sem var um of í molum Nýttust ÍR flest tækifæri mjög vel. Þetta lið ÍR á vissulega framtíð fyrir sér. Hinsvegar þarf Fram að taka á honum stóra sínum ef þeir eiga að verjast falli í B deild. Dómari var Hafsteinn Guð- mundsson og dæímdi vel. LUJ TSt.Mörk Valur 2 2 0 0 4 46:24 Víkingur 2 2 0 0 4 30:21 Ármann 2 2 0 0 4 35:26 I.R. 3 1 0 2 2 49:43 Afturelding 2 0 0 2 0 34:43 Fram 2 0 0 3 0 34:61 Styrkur til hagfræðináms í Kiel Dr. von Lupin. er var for- maður fyrstu viðskiptanefndar fyrir hönd Vestur-Þýzkalands um viðskiptasamninga milli Is- lands og Þýzkalands og er kom hingað til lands sl. sumar, hef- ur haft forgöngu um rausnar- lega gjöf til handa islenzkum stúdentum til ha.gfræðináms í Kiel. Fyrir atbeina hans hefur W. H. Schlieker, framkvæmda- stjóri útflutningsfyrirtækisins Otto R. Krause í Diisseldorf, afhent hagfræðideild háskólang í Kiel DM 10.000,00, er verja skaj til styrktar íslenzkum stúdentum til hagfræðináms við háskólann í Kiel. Hefur rektor Háskóla Islands, dr. Alexander Jóhannessyni, ásamt Birgi Kjaran, hagfræðingi, og dr. Jóni E. Vestdal, verið falrð að taka á móti umsóknum um styrk þenna og gera tillögur um veitingu styrksins til hag- fræðideildar háskólans í Kiel. Styrkurinn verður veittur ein- um íslenzkum stúdent frá 1. maí nk. til tveggja missera náms, og nemur hann DM 200,00 til DM 260,00 á mánuði, eftir fjölskylduástæðum styrk- þega, en styrkþeginn verður iaus við greiðslu skólagjalda. Þeir, sem lokið hafa prófi í hagfræði erlendis eða í við- skiptafræðum við Háskóla Is- lands, munu sitja fyrir um styrkveitingu. Umsóknum um styrk þenna sé skilað til Háskóla- Islands fyrir 15. marz nk., og fyigi umsóknunum nákvæmar uppiýs- ingar um námsferil. frá Menntainálaráði íslands í byrjun marzmánaöar n.k. mun Menntamála- ráö úthluta nokkrum ókeypis förum meö skipum Eimski.pafélags íslands til fólks, sem ætlar milli íslarids og útlanda á fyrra helmingi þessa árs. — Eyöublöö fyrir umsóknir um för fá:st í skrifstofu ráð'sins. Ekki verður hægt aö veita ókeypis för því náms- fólki, sem kemur heim í leyfi. — Ókeypis för til hópferöa verða heldur ekki veitt. Opnar búðir Framhald af 10. síðu. ekki verið lengdur á kostnac starfsfólksins. Þess í staí er komið á vaktaskiptum þessum verzlunum og þiess vandlega gætt að vinnutím; inn sé ékki iengri en áttc stundir. — Þeir sem vinna é sunnudögum fá frí annan viku- dag í staðinn. Kína og Ceylon Framhald af 5. síðu skrif.að í haust, *r óiíklegt .ann að en Tímamönnum hafi veri lfunnugt um hann. En þeim hei ur ef til vill fundizt hagkvæirr ara að haga frásögninni svolíti í ósamræmi við sannleikann. . I. 0 " Z. Jónsson. Lipur afgreiðsla Sanngjamt verð A-Þýzkaland og Egyptar semja um viðskipti Það var til'kynnt í Kaáró í igær, aði viðsk'iptasamningar 'hefðu tekiizt milli Egyptaiands og Austurþýzkalands. Samið var á .grundvelli vö'r.uskipta, o.g nem- ur andvirði varniinigsins á hvora hlið sem svarar tæpum 190 millj. isi. kr. SovéÉrfklift Iðjóéis itéMoé Talsmaður brezka 'Utanríkis- ráðuney.tisins iskýrði frá því í gær, að Sovétriíkin íhefðu boðið hjálp til handa því lólki, sem hefur orðið fyrir tjómi .af völdum flóðanna. Ef boðdnu verður tekið yrði hafin fjársöfniun meðal al- mennings í Sovétríkjiunum. Orodour-morð- ingjarnir Framhald af 1. siðu. til viðræðna við Churchill ný-> lega ítrekaði hann þessi tilmæli. Fréttastofufregnir hermdu £ gær, að brezka stjórnin hefði enn hafnað þeim, og borið því við nú, að Lammerding væri horfinn og enginn vissi nú hvar’' hann byggi. En þó upp á hon- um hefðist, þá væri með öllu óvíst, hvort hægt yrði að fram— selja hann. 4 Æfctingjar þeirra myrtu mótmæla. Ættingjar þeirra 642 sem myrtir voru 1 Oradour hafa. mótmælt frumvarpinu, og hót- að iþví, að æf það verður sam- þykkt, muni þeir fjarlægja- merki frcnsku heiðursfylking- arinnar af gröfum hinna látnu. en í staðinn láta setja upp spjald með áletruðum nöfnum. allra þeirra þingmanna, sem. greiða frumvarpinu atkvæðí sitt. Nýtt morðvopu Danskir hermenn Band.arí'skar flugvéliar vörpuðu í gær 400 liestum af 'sprengjum skammt frá Fyongyanig og var það sögð ein mesta loffcáriás á Norður-Kóreu í marga mánuði. — Bandaríská herstjómin til- kynnti í igær, tað hún hefði tekið í notkun nýtt vopn: jarðsprengju sem hiaðin er benzínhlaupi (na.- .palmj, Hún er sögð ibrenna allt 111 kaldra kola á svæði, sem er 20 metrar að þviermáli. Ólæsi í Englandi Tilkynnt hefur verið, að fjórð- ungi þeirra Englendinga, sem kallaðir eru til herþjónustu, sé á- bótavant í andlegum efnum. Súmir þeirra kunna ekki einu sinni að lesa. íhaldsblaðið Daily Telegraph gerir þetta að umtals- efni og krefst þess að ráðstafanir verði gerðar til að bæta úr þessu. Það segir: ,,í hinu flókna samfé- lagi sem við lifum í geta menn sem ekki kunna að lesa ekki gegnt skyldum heripanns svo yel, fai’i og af þeim er heldur ekki fúllt gagn í frámlei'Úslúnni.“ Blaðið gleymdi að minna á, að samkvæmt kröfu íhaldsstjórn- arinnar höfðu sveitafélögin fyrir ári minnkað framlög sín til kennslumála um 5%. Sjö milljónir teningsmetra steinsteypu þarf til hins mikla raforkuvers í Kújbiséff. sem nú er í smíðum í Sovétríkjunum og verða mun langmesta orkuver heimsins. Framhald af 12. síðu. borgar, en voru sóttir og snúið* við af liðsforingjum sem óku á eftir þeim í bifreiðum. Mótmælafundur í K au pm annali ö fn. í gær ihöfðu allir þeir 245 her- menn sem tóiku þá,tt í móitmæl- unum í Haderslev í Suður-Jot- ’laodi verið yfirheyrðir. Tveir- þeirra voru dæmdir í 14 Magai fangelsi fyrir uppsteit. Norskat útvarpið skýrði frá því, .að ekk- ert hefði komið fram í yfir- iheyrslunum, sem benti til að æsk'ulýðssamband kommúnista:- 'hefði staðiið að b.aki mótmæla- kreyfingunni. Útvarpið skýrðí einnig frá þv.í, að í Kaupmanna- höfti ihefðu þrír stúdentar og: tveir bermenn verið handteknir,, sákaðir ium að bafa staðið fyrir mótmiælaftmdi í Kaupmanna- 'höfn, en .aðrar fréttir höfðu ekk? 'borizt af þeim fundi. Deilur Breta og SJO KU H | Egypta Framhald af 12. síðu. ráðuneytisins skýrði hinsvegar frá því í gær, að ekkert hefðí verið ákveðið um slíka samn- inga og því síður væri ráðu- neytinu kunnugt um að þeir stæðu fyrir dyrum. Stjómmála- ritari brezka útvarpsins bentl í gær á að Nutting aðstoðarut- Sjúklingar á spítala í Innsbruck í Vestur-Þýzkalandi ráku nýlega upp stór augu, þegar nýr læknir kom skyndilega á stofugang og vildi athuga púlsinn á þeim. Undrun þeirra óx þó eftir að læknirinn var farinn, því þá upp- götvuðu þeir, að hann hafði tekið armbandsúr þeirra með' sér. Hæsfs maðnr é mm\ Belgíumaður, Fernand Bache- lard að nafni, sem er um þrítugt heldur því fram að hann sé hæsti maður í heimi. Hann er -251 sm á hæð og notar skó nr. 63. Ilann vegur 218 kg. Þó er hann langt frá því feitlaginn, heldur svarar sér mjög' vel. Hann þarf 7,5 m efn- is í éin föt. Og dýrt er að hafa hann í fæði, því hann etur á við þrjá a. m; k. Frá austurþýzka lýðveldinu berst sú frétt, að þar í landi sé nú hafin framleiðsla glers, sem bæði megi saga með sög og reka í nagla, alveg á sama hátt og tré. Uppfinningamennii-nir segja að það muni koma að miklum notum í byggingariðnaðinum. anríkisráðherra hefði lýst yfir því fyrir viku, að umræður um brottflutning' brezka herliðsins við Súezskurð mundu aðeins verða liður í samningum um hervarnir í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. ;—* Stjórn- málaritarinn bætti því við, að tónninn í ræðum, sem egypzkir áhrifamenn' hafa haldið upp á síðkastið, hefði vakið nokkum ugg í London um framtíðarsam- búð ríkjarina. — Stfevenson, smdihei*ra Breta í Kairó mun. í dag ræða við egypzka utan- ríkisráðherrann. | liggur leiðin \

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.