Þjóðviljinn - 19.02.1953, Qupperneq 12
Hátt á annað þúsund danskir hermenn
haf a tekið þátt í mótmælaaðgerðum.
í gær höfðu rúmlega 1500 danskir hermenn tekið þátt
í mótmælaaðgerðum gegn lengingu herskyldunnar, sem
danska stjórnin hefur ákveðið eftir bandarískri fyrir-
skipun að komi til framkvæmda í maímánuöi n.k.
sig ekki úr stóluim sínum að af-
l’immtudagur 19. febrúar 1953 — 18. árgangur — 41. tölublað
t
GAMLA 'BÓKASAFNSHÚSIÐ 1 HÚSAVÍK
lókasafn Þingeyinga í Miísa-
vík íiiaíl í ný húsakyimi
Bókasafn Þingeyinga í Húsavík hefur nú verið fiutt í ágæfc
húsakynni í efstu hæð verzlunarhúss Kaupfélags Þingeyinga.
í fyrrajovöld böfðu hermenn i
sjö 'herbúðum mó'tmælt lengin.gu
herskyldutímans í 18 mánuði
með því að ó'hlýðnast fyrirskip-
unum, og gera mótmælasam-
þykktir. 'Herrrtennirnir hafa m,
a. 'gripið til þess toragðs að hreyfa
Verði búsettur á Siglufirði.
Þá samþykkti fundurinn
ernnig með öllum atkvæðum:
„Aðalfundur Verkamannafé-
lagsins Þróttar á Siglufirði,
haldinn 17. febr. 1953, skorar
á miðstjórn Alþýð'usambands
Islands að skipa sein fulltrúa
Alþýðusambandsins í síldarúfc-
vegsnefnd mann sem er með-
iimur í verkalýðsfélag] og bú-
settur á Siglufirði.“
Stjórn félagsins varð sem
fyrr segir sjálfkjörin, og skipa
hana Gunnar Jóhannsson for-
maður, Jónas Jónaésoa vara-
form., Gunnlaugur Hjálmars-
son ritari, Óskar Garibaldason
gialdkeri og meðstjórnendur
Bjarni M. Þorsteinsson, Frið-
rik Márusson og Gísli H. Elí-
asscn.
Skuldlaus eign félagsins, að
meðtöldum hjálparsjóði er nú
kr. 284 þús. 528,18. Aukning
eigna á áriou varð kr. 29 þús.
153,26.
Mótið var haldijð að Espihóli
í Eyjafirði, þar sem ekki v.ar
hægt að halda það á leirunum
fyrir intnan Akureyri.
í 500 metra hlaupi kvenua
setti Edda Indriðadóttir nýtt ís-
landsmet á 60,0 sek. Eldra met-
ið átti hún sjálf, og var það 63,7
sek. Önnur varð Hólmfríður Ól-
afsdó'ttir á 65,8 sek.
í 500 m.. hlaupi karla varð
Björn Baldursson fyrstur 'á 50,0
sek., sem er jafnt íslenzka met-
tímanum. 2. varð Óskar In,gi-
marsson á 51,1 sek.
í 1500 m. hlaupi kvenna setti
Edda Indriðadóttir einnig nýtt
íslandsmet á 3 mín. 19,1 sek.
Fyrra metið átti hún einnig. 2.
varð Hólmfriður Ólafsdóttir á
loknum árdegisverði, þrátt fyrir
blíðmælgi liðsforingja eða hótan-
ir þeirra um alls konar refsiað-
gerðir. Sums staðar hafa þeir
ekki snert við mat sínum og
lann.ars staðar hafa þeir neitað
að mæta til heræfinga.
Félagsmenn í Þrótti eru nú
583 með fullum félagsréttind-
GUNNAR JÓHANNSSON
um og hafði félagsmönnum
fækkað um 30 á sl. ári. Sam-
þykkt var að félagsgjaldið sem
var 110 kr. skyldi haldast ó-
breytt.
3.42.3.
í 3000 m. hlaupi kavla setti
Björn Baldursson nýtt ísl. met
á 5,50,3. Fyrr.a metið, sem var
5,55,2, átti Kr.istján Ámiundason.
2. varð Hj.alti Þorsteinsson á
5.57.4.
Á .innanfélagsmó'ti í Skautafé-
lagi Akureyrar var nýlega sett
nýtt ísl. met í 1500 m. hlaupi
lcarla. Hljóp Björn Baldursson
vegal'en'gdina á 2,43,4.
Á skautamótiiinu keppa nú ein-
igön,gu Akureyringar. Þrír Reyk-
víkingar höfðu tilkynnt þátt-
■töku, en vegna þess .að fresta
varð imótinu fóru tveir þeirra
heim aftur, en sá þriðji kom
aldreii norður.
Mótinu á að Ijúka í dag.
Almennast á Borgundar-
hólmi.
Mótmælahreyfingin hefur ver-
ið almennust á Borgundarhólmi,
í Almegaardsherbúðunum
skammt frá Rönne. í fyrir'adag
lögðu þeir niður öll störf, og að-
eins örfáir þeirra létu sér segj-
ast við hótanir foringjanna. í
gærmorgun tóku þeir til starfa
aftur, en lögðu um leið fram á-
lyktun, sem samþykkt hafði ver-
ið af miMum meirihluta þess
liðs sem hafði veriið heima í her-
búðunum. í isamþykktinni segir
að hermennirnir álíti, ;að ekki
geti verið um það að ræða, að
ákvörðunin um lengingu her-
skyldunnar sé endanleig og skoni
þeir því á stjórn og þing að
endurskoða þetta mál. — Þeir
benda á að lenging herskyldunn-
ar muni hafa í för með sér
't'ruflandi áhnif á nám þeirra og
gæti eyðilagt alla framtíð þeirra.
Einnig í Karup.
Á fluigvellinum í Karup á Jó.t-
landi, þar sem fiugher Dana hef-
ur aðalbækistöðvar, kom einnig
til mó'tmæla. 150 hermenn lögðu
Naguib hershöfoingi sagði
í gær, að innan fárra daga
mundu héfjast samningar milli
Breta og Egypta um brott-
flutning brezka herliðsias, sem
nú er við Súezskurð. Hann
sagði, að fullt samkomulag
ríkti um þennan brottflutning
Mála kjörorð sitt
Morgunblaðið skýrir frá því í
gær að í fyrrinótt hafi verið
máluð stórum stöfum á liita-
veitugeymana á Öskjuhlíð á-
letrunin: „Ó dollar vors lands“.
Itekur blaðiS nákvæmlega hvern
ig að þessu verki hafi verið unn-
ið, notuð hafi verið skipsbotna-
málning, skaftlangir kústar o. s.
frv., og er engu líkara en blaða-
menn Moi-gunblaðsins eða ein-
hverjir þeim nákomnir hafi ver-
ið að verki. Enda er það lík-
legasta skýringin að þeir hafi
sjálfir málað kjörorð sitt, svo
áfjáðir sem þeir eru í gær að
kenna „kommúnistum“ um. Lög-
reglan mun hafa málið til rann-
sóknar, og hefur hún væntan-
lega yfirheyrslur sínar á rit-
stjórnarskrifstofum Morgunblaðs
ins.
Slys í Grmdavík
Grindavíik.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Það 'slys vildi til í fyrradag
að f'iskhjallar duttu niður þegar
verið var .að hengja upp tolautan
fisk og varð einn unglingur,
þýzkur, 'Undir þeim og meiddist
italsvert. Hann liggur heima hjá
sér.
Röðun bókanna og skrásetnin.g
er hafin í hinum nýju húsakynn-
í höfuðatriðum, aðeins væri
eftir að ganga frá ýmsum
minniháttar atriðum og skera
úr um það, hve langan tíma
Bretar þyrftu til brottflutnings-
ins. — Talsmaður egypzku
stjórnarinnar skýrði síðar um
daginn frá því, að Naguib
mundi sjálfur veita forstöðu
samninganefnd Egypta, en her-
ráðsforingi hans mundi vera
'honum til aðstoðar við samn-
ingana.
Talsmaður brezka utanríkis-
arsson, n-emandi í 6. toekk, nán-
ari grein fyrir nafngift þeas-ará,
og er þar s'kýrt frá því að skóla-
piltar í Skálholtsskóla og síðar
eftir að skólinn fluttist til
Reykjavíkur hafii nefint leiksýn-
ingar sínar Oig skemmtanir herra
nætur. Leiknefnd skólanemenda
hafi ákveðið að nefna hin árlegu
leikkvöld herranætur 'til þess að
minna menn á upphaf skóla-
letikjanna ag jafnframt upphaf
leiklistar á íslandi.
Eins og jafnan áður taka
menntaskólaneimiendur nú til
meðferðar gamanleik, ,að þessu
’siimii eftir höfund, sem mun
vera franskur að þjóðemá, en
herjar hans stofnuðu 'bókasafn
þet'ta upp úr 1880 og var stofn-
un safnsins þá einn iaf merkustu
menningarviðburðum á landinu.
Á siínum tíma var svo byggt hús
yfiir safnið, en ibyggingin reynd-
ist illa, veggir sprungu, og lágu
toagkurnar undiir skemmdum, en
þeim hefur nú sem fyrr segir
verið komið í ágæt húsakynni.
'Ekki mun fullráðið til hvers
igamla þókasafnshúsið verður
notað, en helzt mun þó toaupfé-
lagsstjómiin hafa hugsað sér að
not.a þetta sögulega hús sem
geymslu fyrir toandarístoar
smurningsoliur. .
Beinamjölsverk-
smiðjan tekin
aftnr til starfs
Grindavíto.
Frá fréittaritara Þjóðviljans.
Beinaverksmiðjan tók til starfa
fyrir noktoru og vinnur nú af
fullum krafti. Hún er nú all-
miklu afkastameiri eftir viðgerð-
ina en áður.
Peach að nafni. Þýðingu leiksins
hefur gert Helgi Hálfdánarson,
en leiksitjóri verður Baldvin
Halldórsson ledkari, en hann hef-
ur stjómað sýnin'gum þriiggja
undanfarinina skólaleikja. —-
Gamanleikur iþessi nefniist ,,Þrir
í tooði“ og er í fjórum þáttum',
en leikendur eru 6 talsiins, nem-
endur úr efstu toekkjum Mennta-
'S'kólans'.
Menntaskólanemendur hafa oft
veitt toæjarbúum góða skemmitun
eina kvöidstund með léttum leLk-
sýningum sinum og ekkd er að
efa að svo verður einnig að
iþessu sinni.
Aðalíundur Þróttar um stoínun hers:
ósamrýmanleg íslenzkum
anða 09 þjóðarvenjum
Stjórn Þréttar varð sjálíkjörin
Aðalfundur Verkamannafélagsins Þróttur á Siglufirði var
baldinn í fyrrakvöld. Stjórn félagsins varð sjálfkjörin. Fundur-
ínn samþjkkti með öllum atkvæðum eftirfarandi:
„Aðalfundur Verkamannafélagsins Þróttur, hald-
inn 17. febrúar 1953, mótmælir harðlega hugmynd-
um þeim sem fram eru komnar um stofnun íslenzks
hers og telur þær ósamrýmanlegar íslenzkum anda
og þjóðarvenjum."
Þrj ú Islandsmet sett á
skautamótinu í gær
Akuréyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans
Fyrrililuti skautamóts Islands fór fram hér í gær og voru þar
sett 3 ný Islandsmet. Mótið helidur áfram í dag.
af st-að í mótmælagöngu tiil Vi- um, og er það mikið ver-k.
Framhald á 11. síðu. Benedikt á Auðnum og sam-
Deilur Breta og
Egypta magnast
Ætla Bretar að svíkja loforð um brottflutning
herliðsins frá Súez?
Ýmislegt bendir til þess, aö brezte stjórnin ætli aö
ganga á bak orða sinna um aö flytja burt brezka herliö-
iö viö SúezskurÖ.
Framhald á 11. síðu.
Herranœfur hyr]a I kvöld
I kvöM verður í Iðnó frumsýning á hinum árlega Mennta-
skólaleik. Það má telja helzt til nýlundu í sambandi við leik
þenna, að nú hefur verið horfið frá heiti því, sem um árabil
hefur verið haft á leiksýiiingum þessum, þ.e. „Leikkvöld
Menntaskólans“, en jiess í stað verða sýnir.garnar eftirleiðis
nefndar „lierranætur“.
I leik'skránni gerir Þórir Eiin- nú toúsettur í Bretlandi, L. du G.
V