Þjóðviljinn - 25.02.1953, Qupperneq 10
20) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 25. febrúar 1953
heríaug á hvMdin.
Flest vitum við sjálfsagt
hvers konar bað við viljum
helzt — þessi grein getur ef
til vill leiðbeint fólki um,
hvers konar ba5 það ætti
helzt að kjósa sér.
Því miður eru mjög margir
sem hafa ekki aðgang að bað-
herbergi í heimahúsum, en til
■eru baðhús, sem eru einkum
fjöl§ótt á veturna, þegar ekki
er hægt að fara í sjóböð.
Kerlaug undir sveí'n.
Það er dásamlegt að liggja
í makindum í kerlaug, þegar
vatnið er allt að því 35 stig.
Ef það hitnar um 5 stig í við-
bót, á líkaminn erfitt með að
losa sig við þann hita sem af-
gangs verður, húðin leggur ár-
ar í bát, blóðið sprettir úr
spori gegnum æðamar og svit-
inn streymir út um allar svita-
holur sem upp úr vatninu
standa. Þess konar bað er
hollt, en þó verður að gæta
varúðar við það og það er
nauðsynlegt að hvíla sig á
eftir, helzt undir sæng. Hvíld-
in sem líkaminn öðlast við
þreytu og mann sækir syfja.
heita baðið er oft undanfari
Menn sofa vel og rólega á eft-
þ- þess konar kerlaug og það
er tilvalið að fara í hana rétt
fyrir háttatíma — ef kringum-
stæður leyfa.
II íi sráð
EF geyma á eggjahvítpr til
lengdar má þurrka þær á undir-
skál eða grunnum diski. Þegar
nota á eggjahvítuna er hún
leyst upp í dálitlu vatni.
Furunálaolía í baðvatninu.
Ef hellt er 30—40 grömm-
um af furunálaolíu í baðvatnið
verða áhrifin hin sömu og þeg-
ar vatnið hitnar upp nokkur
stig—furunálaolían liefur áhrfi
á húðina, orsakar roða og öra
blóðrás. En nauðsynlegt er að
vera helmingi lengur í furu-
nálabaði en í venjulegri ker-
laug til þess að áhrifin verði
hin sömu. 10 mínútur eru nógu
langur tími í heitri kerlaug, í
furunálabaði þarf maður að
vera í 20 mínútur. Það verður
að gæta þess að manni verði
ekki kalt á meðan og því er
nauðsynlegt að bæta í heitu
vatni öðru hverju. Ilin ýmsu
baðsölt hafa oft svipuð áhrif
og furunálaolían, þó hafa þau
að jafnaði mest áhrif á þef-
skynið.
Steypibað er annað en kerlaug.
Það er erfitt að njóta
steypibaðs á sama hátt og ker-
laugar, þótt vatnið sé vel heitt
— það er nauðsynlegt að
standa uppréttur og það eitt
er áreynsla. En steypibaðið er
afbragð á morgnana, einkum
ef skrúfað er frá köldu vatni
undir lokin, þótt þaö sé að-
eins andartak. Hitaskjm húðar-
innar verður fyrir miklum á-
hrifum af kalda vatninu, taug-
arnar bera áhrifin til allra æða
líkamans — svitaholurr.ar drag
ast saman og víkka síðan út
og blóðrásin örvast. Maður
finnur beinlínis blóðið fossa
um æðarnar og maíur verður
hress og vakandi. Kalda vatn-
ið er góð æfing fyrir hitaleiðsl-
urnar í húðinni og manni er
síður hætt við ofkælingu.
ÞAÐ er vitleysa að ekki megi
hreinsa teketil að innanverðu.
Helltu öðru hverju í hann heitu
sódavatni, burstaðu hann vel
og skolaðu liann nokkrum sinn-
Rafmagnstakmörkun
yíiSvikudagur 25. februar
Kl. 10.45-12.30:
Nágrenni Reykjavikur, umhverfi
Elliðaánna vestur að markalínu
frá Flugskálavegi við Viðeyjar-
sund, vestur að Hlíðarfæti og það-
an til sjávar við Nauthólsvík i
Fossvogi. Laugarnes, meðfram
Kieppsvegi, Mosfellssveit og Kjal-
arnes, Árnes- og Rangárvallasýslur.
Og, ef þörf krefur
Austurbærinn og miðbærinn milli
Snorrabr. og Aðalstrætis, Tjarnar-
götu, Bjarkargötu að vestan og
Hringbrautar að sunnan.
Kl. 18.15-19.15:
Vesturbærinn frá Aðalstr., Tjarn-
argötu og Bjarkargötu. Melarnir,
Grímsstaðaholtið með flugvaUar-
svæðinu, Vesturhöfnin óneð Örfir-
isey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes
fram eftir.
MATURINN
Á
MORGUN
★
Júlíönnusúpa — Reyktur fisk-
ur, kaitöflur í jafningi.
Gufubað í baðhúsi.
Kerlaugina og steypibaðið
geta margir farið í heima, en
þeir sem þurfa að fara í bað-
hús, kjósa flestir gufubað,
sem sameinar áhrif beggja
hinna baðanna — ,ef farið er í
kalt steypibað á eftir. Það hef-
ur jafnvel enn betri áhvif.
Gufubaðið hreinsar og tæmir
alla kirtla húðarinnar, það
eykur starfsemi svita- og fitu-
kirtlanna og hitaskyn húðar-
innar fær dýrmæta æfingu,
þegar farið er úr hita með opn-
ar svitaholur í snöggan kulda.
Gufubaðið er að jafnaði ó-
dýrt, en loftbaðið, hið svo-
nefnda rómverska báð, er ófá-
anlegt hérlendis og fæst aðeins
í erlendum lúxusbaðhúsum.
Fyrst kemur maður inn í her-
bergi, þar sem hitinn er 50
stig, og er þar í hálftíma, síð-
an er maður nokkrar mínútur
í herbergi, þar sem hitinn er
70 stig. Maður svitnar ósköp-
in öl] en þolir hitann vel, því
að loftið er þurrt. Því næst er
af sér í keri méð köldu vatni
— og loks fær maður tækifæri
til að hvíla. sig um stund á
bekk með dýnu og teppum, svo
að líkaminn geti í næði komizt
í eðlilegt ástand eftir þessar
miklu en heilsusamlegu sveifl-
ur.
inn heyrði drenginn tala án þess að á hann
væri yrt. Hann vék til hliðar. ,,Auðvitað,“ sagði
hann. ,,Rósa, hjálpaðu hocium að ýta.“
Hann gekk við hlið þeirra í áttina að skrið-
drekunum og skimaði vandlega í kringum sig.
Þarna var sægur af þýzkum hermonnum, föl-
um, þreytulegum mönnum sem reyndu að ving-
ast við tortryggið heimafólkið. Sumir voru að
hreinsa fötin sín, sumir að gera við vélar. Nokkr
ir voru með orðabækur og reyndu að hef ja sam-
ræður við fólkið. Frakkarnir virtust daufir og
talfáir.
Allt í einu sagði Sheila: „Þarna er Ronni.“
Gamli maðurinn sneri sér við en sá liann
ekki. ,,IIvar er hann?“
Rósa sagði: ,,Eg sé hann — nei, monsieur,
mikið er harun óþekkur. Þarna er hann, inni
í skriðdrekanum, hjá þýzkú hermönnunum.“
Angistarsviti spratt út á enni Howards. Hann
sá ekki mjög vel frá sér. Hann einblíndi þangað
sem Rósa benti. Rétt var það, þarna var hann.
Howard sá á litla kolliun lians upp úr einum
skriðdrekanum meðan hann talaði kumpánlega
við þýzka hermanninn sem hjá honum var.
Maðarinn hc.lt á Ronna i fanginu og virtist vera
að sýna honum hvemig skriðdreka væri stjórn-
að. Þar voru ekki maðkarnir í blöndunni.
Gamli maðurinn var fljótur að hugsa. Hann
vissi að Ronni var að tala frönsku; engin á-
stæða var til að ætlast að hann gripi til ensk-
unnai. Hann vissi líka að hann mátti ekki
nálgast drenginn sjálfur og ekki systir hans
heldur; hann gæti ósjálfrátt farið að tala ensku
við bau. Samt varð að ná í hann þegar i stað,
meðan skriðdrekarnir voru efst í huga hans.
Strax og hann færi að hugsa um eitthvað ann-
að, ferðalagið eða Howard, var viðbúið að haon
kæmi upp um þau í barnslegri einfeldni. Strax
og hann missti áhugann á skriðdrekanum færi
hann að segja Þjóðverjunum, að hann væri
enskur, að gamall Englendingur væri á rölti
um borgina.
Sheila togaði í ermima hans. ,,Eg er svöng,“
sagði hún. „Má ég fá kvöldmatinn minn? Eg
vil borða núna.“
„Rétt strax,“ sagði hann viðutan. „Við för-
um öll og fáum okkur kvöldmat.“ En þetta var
góð hugmynd. Ef Sheila var svöng, þá var
senmlegt að Ronni væri svangur — nema Þjóð-
verjarnir hefðu gefið honum sælgæti. Hann varð
að hætta á það. Framundan var eldhústjaldið,
sem hermaðurir.íi hafði minnzt á.
Hann benti Rósu á það. ,,Eg ætla að fara
með litlu krakkana þangað sem reykurinn er
og gefa ,þeim að borða," sagði hann kæruleysis-
lega. „Farðu og sæktu Ronna og komið þið svo
til okkar. Ert þú svöng?“
„Oui, monsieur." Hún sagðist vera mjög
svöng.
„Við fáum góðan kvöldmat, heita súpu og
brauð,“ sagði gamli maðurinn. „Segðu Ronna
það og láttu hann koma til okkar. Eg held á-
fram með litlu lcrakkana."
Hann horfði á eftir henni gegnum mann-
fjöldann. Svo gekk hann af stað með börnin;
hanm mátti ekki vera í kallfæri við Ronna.
Hann sá litlu telpuna koma að skriðdrekanum
og tala ákaft við Þjóðverjana; svo missti hánn
sjónar á henni. Hann átti enga ósk heitari en
för hennar heppnaðist. Svo hjálpaði liaan Pétri
að ýta vagninum áfram. Framtíð þeirra allra
var í höndum tveggya barna.
Hjá eldhúsinu var langborð og bekkir. Hann
setti barnavagninn afsíðis og lét Sheilu, Pétur
og Hollendinginn nafnlausa setjast við borðið.
fíúpa var framreidd í þykkum skálum ásamt
brauðhleif; hann fór og sótti fjórar skálar
handa þeim öllum og kom með þær að borðinu.
Og allt í einu stóðu Rósa og Ronni hjá hon-
um. Litli drengurinn var 1 sjöunda himni. „Þeir
ieyfðu mér að koma inn í hann,“ sagði hann á
ensku.
Gamli maðurinn sagði blíðlega á frönsku:
„Ef þú talar frönsku, getur Pétur skilið hvað
þú segir.“ Hann gerði ekki ráð fyrir að neinn
hefði tekið eftir þessu. En þetta var hættu-
staður; hvenær sem var gæti komizt upp
um þau.
Ronni sagði á fröpsku: „Það var stór byssa
og tvær litlar byssur, monsieur, og það er
stýrt með tveimur snerlum og haain fér sjötíu
kílómetra á kiukkutíma."
Howard sagði: „Komdu og borðaðu matinn
þinn.“ Hann rétti honum súpuskál og brauð-
sneið.
Sheila sagði með öfund í rómnum. „Fékkstu
að keyra í honum?“
Ævintýramaðurinn hikaði. „Ekki beinlínis,"
sagði hann. „Esi þeir sögðu að ég mætti keyra
með þeim á morgun eða einhvem tíma seinna.
Þeir föluðu svo skrýtilega. Ég skildi þá varla.
Má ég fara til iþeirra á morgun, monsieur?
Þeir sögðu að ég mætti það.“
Gamli maðuriinn sagði: „Við skulum athuga
málið. .Það er ekki víst að við verðum hérna
á morgun."
Sheila sagði: „Hvernig töluðu þeir skrýtilega,
Ronni?“
Allt í einu sagði Rósa: „Þetta eru vondir
Þjóðverjar sem skjóta fólk.“
Gamli maðurinn hóstaði rösklega. ,,Halaið
þið áfram að borða,“ sagði hann. „Heyrið þið
það. Þið eruð búin að tala nóg i bili.“ Meira
en nóg, hugsaði hann; ef matsveinninn hefði
heyrt til þeirra, hefðu þau öll verið í vanda
stödd.
Angerville var vandræðastaður; hann varð
fyrir hvern muti að koma börnunum burt.
Fyrr eða síðar hlaut að I|omast upp um þau.
Hann hugsaði sig um; það var ekki enn farið
að skyggja. Hann vissi að börnin voru þreytt,
en bezt væri að koma sér út úr borginni hið
bráðasta.
Chartres var næsti áfangastaðurinn; þaðan
fóru -lestir til St. Malo. Hann gæti ekki kom-
izt til Chartres. um kvöldið, þaagað var þrjá-
tíu mílna leið. Litlar vonir stóðu til þess að
hann gæti forðazt Þjóðverjana; það var ekki
verra en annað að fara til Chartres.
iBörnin voru lengi að borða. Það leið næstum
klúkkutími áður en Pétur og Sheila höfðu
lokið við að borða. Gamli maðurinn beið þolin-
móður. Það var þýðingarlaust að reka á eftir
þeim. Þegar þau voru búin, þurrkaði hann þeim
um munninn, þakkaði matsyeininum þýzka
kurteislega fyrir, tók barnavagninn og gekk
með börnin af stað til Ohartres.
Börnin gengu mjög hægt og þreytulega.
Klukkan var farin að ganga níu og komið
Einu sinni var sveitamaður sem komst í f'ösku.
Morguninn eftir fór hann út í fjós til að
mjólka.
— Hvað er að sjá þig, sagði kýrin, hefurðu nú
lent á því? Pað eru svartir taugar kringum
augun á þér.
— JE, já, og nú verður ei-fitt fyrir mig að
mjólka þig.
— Ég skal hjálpa þér, sag'ði kýrin. Ef þú held-
ur fingrunum kyrrum utanum spenana, skal
ég hoppa upp og niður.
★
— Hvað var eiginlega ástæðan til þess að þau
ski'du?^
— Ástæðan? A® þau giftu . sig... .
★
— Segist þú hafa fengið verri flensu en Halli?
—■ Já, ég fékk hana í jólafríinu.
J>
|
i