Þjóðviljinn - 03.03.1953, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 3. rnarz 1953 — 18. árgaug"ur — 51. íölublað
líiDkkunnn
Félagar! Komið í sbrifstofu
Sósíalistafélagsins og greið-
ið gjöld ykliar. Sbrifstofan
er opin daglega frá bl. 10-12
f.h. og 1-7 e.h.
KaiiDÍð er lækkað
Ríkisstjórmii að hef|a sókn lll að
árangrl desemherverkfallanna miklu
Eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá var vísi-'
tala febrúarmánaðar reiknuð einu stigi lægri en
samið var um í desember, án þess að nokkur skýr-
ing hafi verið birt á því hvaða allsherjarverðlækk-
un hafi átt sér stað. Mun þetta vera upphaf á til-
laun ríkisstjórnarinnar til að ræna aítur þeim kaup-
hækkunum sem sameiningarmónnum tókst að knýja
fram í desemberverkföllunum miklu.
ræna
Enn róstusamt í Teheran
Fjöldi háttsettra foringja í hernum handteknir
Þúsundir manna söfnuðust saman á torginu fyrir
íraman þinghúsiö í Teheran í gær og víða í borginni kom
til átaka milli stuöningsmanna Mossadeghs og áhang-
enda Kasahanis, þingforseta. Um sextíu foringjar í ir-
anska hernum voru teknir höndum í gær. Hervöröur er
um höll keisarans og hús Mossadeghs.
Alþýðusambandið hefur sent
út kaupskrá, yfirlit um kaupið
eins og það breyttist um þessi
mánaðamót. Far segir m. a.:
„Samkvæmt A-lið samkomulags
verkalýðsfélaganna við atvinnu-
rekendur dags. 19. des. 1952
reiknast kaupið út með vísitölu
157 stig og 152 stig eftir þeim
reglum sem þar eru tilgreindar."
Samkvæmt þessari kaupskrá AI-
þýðusambandsins eru helztu
kauptaxtar eins og hér segir eft-
ir lækkunina:
Almenn verkamannavinna kr.
14.51.
í skýrslun.ni segir, að um 1500
manns hafi farizt í flóðunum,
100,000 verið fluttir burt iaf flóða
svæðunum, 9000 hús hafi eyði-
lagzt með öllu og sjórinn flætt
yfir 150000 hektara lands. Tugir
-þúsunda kvikfjár drukknuðu. —
Tjónið er samtals metið á einn
milljarð gyllina, o-g -er það 5 pró-
sent -af þjóðartekj-um Hollend-
in-ga.
Talið -er, -að það muni taka tvö
ár að bæta það tjón, sem flóðin
ollu á landi og mannvirkjum.
Gerð hefur v-erið áætlun um
by-ggingu nýrr-a varnargarða, sem
ættu -að tryg-gja algerlega að
þessar hörmungar dynji ekki -aft-
ur yfir landið. Það mundi taka
12 -ár að byg.gja slíka garða og
kos-tnaður við þá m-undi nem-a
Bandaríkin
styrkja Vestur-
Þýzkaland
Hin svonefnd-a Gagnkvæma ör-
y-ggisstofnun í Washington, sem
an-nast hernaðaraðstoð Banda-
ríkjann-a við ú-tlönd, tilkynnti í
-gær, -að V-esturþýzkalandi h-efði
vierið úthlut-að upphæð sem svar-
ar til um 4,500,000,000 ísl. kr.
Þessu íé á að verja til eflingar
iðnaðarins í landinu, og þarf
ekki að leiða -getum -að því, að
þar sé fyrst og fremst átt við
hengagnaframleiðslu.
Aðstoðarmenn i fagvinnu o.
fl. kr. 14.82.
Þungavinnutaxti kr. 15.05.
Almennt mánaðai-kaup kvenna
í Iðju kr. 1884,00.
Almennt mánaðarkaup karla í
Iðju kr. 2873,10.
Málarar, pípulagningamenn,
múrarar kr*i 17,98.
Trésmiðir kr. 18.21.
Bifvélavirkjar, blikksmiðir,
járnsmiðir á viku kr. 844.73.
Rafvirkjar, á viku kr. 855,80.
Verkakonur, ræstingarvinna
og saltfiskvbina kr. 10.83.
Verkakonur, önnur störf kr.
10.36.
um mil-ljarð gyilin-a.
í gær flæddi enn yfir nokkrar
eyjar fyrir strönd landsins og
varð að flytja fólkið burt, en það
var nýkomið aft-ur til heimkynna
sinna.
-Stjórnlagadómstóllinn á að
skera úr um það, hvoxl; ein-
faldur meirihluti nægi til full-
gildingarinnar, eða hvort þetta
sé eitt af þeim málum, sem
stjórnarskráin kveður á um, að
verði að hljóta % atkvæða á
þltigi til að öðlast gildi. Aden-
auer hefur lagt mikla áherzlu
á, að einfaldur meirihluti sé
nægilegur, enda fullvíst, að
samningarnir munu ekki fá %
atkvæða.
Búizt hafði verið við því, að
dómstóllinn mundi íkveða upp
úrskurðinn í gær, en í staðinn
var tilkynnt, að úrskurðurimi
mundi kveðinn upp á Iaugar-
dag. Enda þótt því væri neit-
að í tilkynriingunni, að töfin
stafaði af því, að dómararnir
Krupp fær eignir
sinar aftur
Alfred Krupp.
Á morgun verður undirritað-
ur samningur milli liernáms-
stjórna Vesturveldanna í
Þýzkalandi og stjórnarvald-
anna í Bonn um að skila aftur
öllum eignum Alfreds Krupp en
þær eru taldar nema eitthvað
tæplega 2 milljörðum ísl. kr.
Krupp var dæmdur fyrir
stríðsglæpi í 12 ára fangelsi og
missi alli'a eigna sinna af
bandarískum dómstól árið 1948,
en tveim árum síðar breytti
gætu ekki komið sér saman,
sögðu fréttaritarar, ad orsökin
væri einmitt sú að mikill á-
greiningur sé milli þeirra.
Það er talið mjög sennilegt
að dómstóllina úrskurði að y:
atkv. þurfi með. Höfuðandstæð-
ingar Adenauerstjórnarinnar é
iþingi, sósíaldemókratar, hafa
hvað eftir annað lýst yfir, að
þeir muni greiða atkvæði gegn
samningunum um endurher-
væðingu Vesturþýzkalands og
þátttöku þess í -hinu svonefnda
„varnai:bandalagi Evrópu" og
,,Evrópuhermun“ og þarsem
Adenauer hefur nauman meiri-
hluta á þingi, getur slíkur úr-
skurður orðið orsök mikilla at-
burða í stjómmálum Vestur-
Þýzkalands.
Lögreglan dreifði mannfjöldan-
um fyrir fram-an þi-n-ghúsið með
táragasi, þegar hann bjóst til að
i'yðjast inn í byggingun-a -með lík
stúden-ts, se-m fallið hafði í -átök-
um við lögi'eglu -á öðrum stað í
borginni.
Þeim foringjum í hemum, sem
handtek-nir voi'u í -gær, er gefið
að sök að hafa reynt að koma í
veg fyrir útifundi stuðnings-
manna M-ossadeghs. Formiaður
herráðsins og yfirlögreglustjórinn
voru í gær settir frá embæt-ti af
sömu sökum.
í einni frétt frá T-eheran var
skýrt frá því -að Tudehflokk-ui’-
inn hafði.lýst yfir fyl-gi sínu við
Mossad-egh og baráttu h-ans gegn
heimsvaldasinnuim, en í öðrum
fréttum var -saigt, að tudehmenn
stæðu -að baki Kashani þingfor-
set-a og styddu hann í átökun-um
við Mossadegh.
Frétt-ame-nn virðast sammála
uin, að í þessum átökum hafi
Mossadegh borið si-gur -af hólmi,
enda 'þótt -K-ashani hafi -í upp-
hafi -komið í veg f-yrir brottför
I stjórn voru kosin einróma:
Björn Bjamason, formaður,
Arngrímur Ingimundarson,
varaform., Halldór Pétursson,
ritari, Guðlaug Vilhjálmsdóttir,
gjaldkeri, Pálína Guðfinnsdótt-
'0 -
ifl*
ir, Sigurbjörn Knudsen og
Rannveig Guðmundsdóttir, með
stjórnendur. Var stjórnin öll
endurkosin, nema hvað Sigur-
björn Knudsen kom í stað Ingi-
mundar -Erlendssonar, sem
Búizt var við því að Visjinskí
mundi ræða Kóreiumálið í stjórn-
málanefnd SÞ í gærkvöld, en
ekkert hafði frétzt af umræðunni
þegar blaðið fór í pressuna.
keisarans úr landi, en hann ótí>
aðist að það mundi verða til að
efla mjög völd Moss-adeghs og
rýra sín að sapia skapi, ekki sízí
þar sem Mossadegh hafði -ski-pað
sjálf-an sig í það þriggja mannai
ríkisráð, sem átti að gegna skyid-
um keisarans, meðan hana
dveldis-t erlendi-s.
ChurcMil hafnar
hoði Ungverja
Ghurohill sagði i b-rezka þing-
inu í gær, að ekki kæmi til
'mála að t-aka boði ungversk-ií
stjórn-ari-nnar um að láta lausan
b-rezka njósnarann Edgar Saun-
ders í -skiptum fyrir kínversku
s-túlkuna -Lí Lentæ, sem brezkur
dómstóll á M-alakkaskag-a 'hefup
dæmt til dauða.
Hann -bætti við að hu-gsaniegfi
væri að boðið yrði athug-að nán-
ar, þegar -réttir -aðilar hefðu te-k-
, ið lokaákvörðun um mál Lís.
baðst undan endurkosningu
vegna heilsubrests.
Varastjórn skipa: Fanney
Viihjálmsdóttir, Tómas Sigur-
jónsson og Jóhanti V. Guðlaugs
son. í trúnaðarmaíinaráði auk
stjómar: Helgi Ólafsson,
Hrefna Dagbjartsdóttir, Vil-
borg Tómasdóttir og Halldór
H. Snæhólm. Endurskoðendur
voru kjörnir: Svala Becb. og
Oddgeir Jónsson.
, . - , --------- - ■ ..4
Finnsha olíu-
shipið selt?
Finnska skipið Wiima, sem
liggur fyrir utan höfnina í
Singapore með bilaða vél og
ekki má fá menn úr landi til
að gera við hana, verður e.t.v.
selt Bandaríkjamönnum. Skip-
ið var á leiðinni frá. Rúmeníu
til Kína með 10,000 lestir af
olíu. Bandaríkin hafa reynt allt
til að koma í veg fyrir að skip-
ið næði áfangastað og nú virð-
ist sem þeim ætli að heppnast
það. Samningar standa yfir við
eigendur skipsins um sölu á því
til Bandaríkjanna og ef úr
henni verður, mun olíunni dælt
í airnað skip, og það látið fara
með hana aftur til Rúmeníu.
TjóniS af völdum flóSanna I
Hollandi 1 milljarSur gyllina.
í skýrslu, sem hollenzka stjórnin hefur gefið út um
tjónið af völdum flóðanna, er það metið á einn milljarð
gyllina, en það svarar til 4,3 milljarða íslenzkra króna.
Framhald á 3. síðu.
Mikill ógreiningur í veshir-
þýzka stiórnlagadómstólnum
Kveður upp úrskurð á laugardaginn
Það var tilkynnt í gær, að vesturþýzki stjórnlagadóm-
stóHinn í Karlsruhe muni á laugardaginn kveða upp úr-
skurö um.hve mikinn meirihluta samningarnir við Vest-
urveldin þurfi á þinginu í Bonn til að verða fullgiltur.
Aðalíundur Iðju var í gærkvöld.
Stjórnin endurkjörin einróma
Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks, var haldinn í gær-
kvöld, í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.