Þjóðviljinn - 03.03.1953, Page 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 3. marz 1953
i, 1 dag er þriðjudagur 3.
^ marz. — 62 dagur ársíns.
Bókaútsölur
Það er bókaútsala í Listamanna
skálanum. Það er bókaútsala hjá
Helgafelli. Það er bókaútsala hjá
Norðra. Búið er að segia svo
mikið frá listamannaskálaútsöl-
unni( (þvilíkt orð!) að ekki er
þörf að bæta neinu við það. 1
Helgafelli á Veghúsastíg eru eink-
um se'dar gallaðar bækur, nán-
ar tiltekið bækur er skemmzt
hafa í slæmum bókageymslum.
Eru það i mörgum tilfellum sömu
bækurnar og seldar eru í Lista-
mannaskálanum, en munu látnar
á enn lægra verði en þar. Auðvit-
að skiptir innihaldið mestu máli,
og er því liklegt að margur girn-
ist þessar skemmdu bækur, þótt
á fáu séu skemmdir leiðari en
bókum sem kannskþ- hafa verið
hinar fegurstu i uþphafi. — Út-
salán í Norðra í Hafnarstræti
skiiur sig frá hinum íyrrtöldu
að því leyti að þar eru eingöngu
útlendar bækur á boðstólúm. 1
mörgum bókabúðúm hér í bænum
fást nú merkar bækur útlendar,
innan um allt ruslið, og er Bóka-
búð Norðra raunar meðal þeirra
verz’ana hér sem einna mest úr-
va.l hefur af erlendum bókum.
Vér hyggjum að það sé ómaksins
vert fyrir bóltamenn að leggja
leið sina á þennan markað ekki
síður en hina tvo.
Áskrifendasöfnuhin.
Nýir áskrifendur a.ð Þjóðvilj-
anum gefa sig fram dagiega og
rhárgir stuðningsmenn blaðsins
vinna ötuliega að söfnun nýrra
kaupenda. Hefur þú, lesandi góð-
ur, svipazt um í þínum kunningja
hópi? Ef ekki, þá héfur þú áreið-
aniega möguieika á að leggja
frarp þinn skerf í baráttunni, fyr-
ir því að tryggja framhald út-
gáfú 12 síðna ' blaðs méð því að
útvega 1 eða 2 riýjá káupéndut-
úr ■ hópi. vina þinna eða starfsfé-
laga, TekiÖ á móti nýjum káup-
endupi daglega í síma 7500.
GENGISSKRÁNING (Sölugengi):
1 bandarískur dollar kr. 16,32
1 kanadiskur dollar kr. 16,79
1 enskt pund kr. 45,70
100 danskar kr. kr. 236 30
100 nofskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
100 belgískir frankar- kr. 32,67
10000 fi-anskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 tékkn. kcs. kr. 32,64
100 gyllini kr. 429,90
10000 lírur kr. 26,12
ViS höfnina: „..... En hátt yfir umferð hafnar og bryggju / og hátt yfir báta óg skip / sfinxi
líkur rís kolakraninn ......“
Kvöldbænir í Hallgrímskirkju
kl. 8 á hverjum virkum degi
(nema messudaga). Lesin píslar-
saga, súngið úr passíúsálmum. —
Allir velkpmnir. Sr. Jakob Jónsson.
Næturvarzla í Lyfjabúðinni
Iðunni. Sími 7911.
I.æknavarcistofan Austurbæjarskól-
anum. Simi 5030.
Óliáði fríkirkjusöfnuðurinn.
Skrifstofa happdrættisins að
Laúgavegi 3 (bakhúsinu) er opin
alla virka daga kl. 5—7 e. h.,
sími 81236. Þeir safnaðarmenn,
sem enn hafa ekki tekið miða,
eru vinsamlega beðnir að hafa
sambánd við skrifstofuna sem
fyrst.
Um helgina opin-
bei'uðu trúlofun
gjpg ungfrú Sísí
J. Bender, af-
gréiðsiumær Sig-
túni 35, og Ottó
Laugdal frá Vestmannaeyjum,
nemandi í Sjómannaskóianum.
1 nýju hefti Sam-
’ tíðárihnar r' 'loíÁist
meðal annars
greinin Hungrið í
heirxiinum. Þá er
bref frá Grími
Thomsen til Jóhs á Gautlöndum.
Birt er viðtal við Ásbjörn Magn-
ússon um, ferðamál jA- „stói'rnál
all.ra ísiendinga". Gilg Guðmunds-
son ritar greinina Stafrófskver
sk'áfdsins í Hjarðarbolti. Sagt er
frá nýjum sænskum bókum, og
í flokkinum Iðja og iðnaður er
ságt frá Plútó-silfurmunum. 1
beftinu er mikið af smæ'ki af
ýrrisu tági. — 5. (bl. Freys hefur
einnig. borizt. Þar skrifar Sigur-
jón Kristjánsson um Fóðui’salt, og
reynslu sína af því. G-rein er um
Sláttulyftuna, með niynd. Þá er
sagt fi'á kornþurrkun, með upp-
dráttúm áf þar til gerðum áhöld-
urn. Síðan birtist grein Um Kyn-
bótastöðina á Lágafelli. Jón H.
Þorbergsson ritar um Árferði
1952. Játvarður Jökull skrifar Um
ullarmat — og sitthvað fleira er í
heftinu, auk fleiri mynda en hér
heíur verið getið.
Minningarsjóðsspjöld lamaðra og
fatlaðra fást í Bækur og ritföng
Austurstræti 1, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar og verzluninni
Roði Laugavegi 74.
Hollandssöfnunin.
Heildarupphæð Hollandssöfnun-
arinnar er nú 346.092 krónur; og
hafa safnazt um 22 þúsund síðan
á föstudag. Er í þeirri upphæð
m. a. fé frá ibúum Geithellna-
hrepps, 6916 kr.; 1850 kr. Geira-
dalshreppi; 1620 kr kr. fi'á Laug-
dælingum; frá kvenfélaginu Hvöt
á Seyðisfirði þúsund krónur og
enn hafa gjafir borizt víðar að.
Söfnuninni lýkur á laugardaginn,
og mælist skrifstofa Rauða kross-
ins til þess að væntanlegir gefend
ur komi ‘framlögum sínum tíl
skrifstofunnar 'fyrir þann tíma. -
ÓIi blaðasali þrítugur.
3Ó ára er í dag Ólafur Sverrir
Þorvaídsson, J' Bergstaðastl'æti 30.
Allir Reykvíkingar kannast við
-Óla 'blaðasala og flestir þeirra
hafa áreiðanlega
einhvern tíma
:kipt við þennan
snaggaralega og
Ireiðanlega sölu-
nann. Óli hefur
tundað blaða-
sölu á götum
bæjarins sam-
fleytt síðan 1937.
Hann er drengur
góður og vinsæll
hjá hinum fjöl-
Óll Sverrir mörgu daglegu
viðskiptamönnum. — Þjóðviljinn
flytur Óla beztu árnaðaróskir í
tilefni af þrit^ugsafmæli/mi, og
þakkar hónum samstarfið á liðn-
um árum. Það mun óhætt að
segja að Óli hafi selt fleiri blöð
af Þjóðviljanum en nokkur ann-
ar maður.
Söfnin eru opln:
Landsbókasafnlð: kl. 10—12
13—19, 20—22 alla virka dagt
nema laugard. kl. 10—12, 13—19
Þjóðminjasaínið: kl. 13—16 f
sunnudögum; kl. 13—15 þriðju
dága og fimmtudaga.
Listasafn Einars Jónssonar: k!
13.30—15.30 á sunnudögum.
Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-
15 á sunnudögum; kl. 14—1!
þriðjudaga og fimmtudaga.
Flugmálafélag Islands heldur
fund í Tjarnarkaffi uppi kl. 8.30
í kvöld.
17.30 Enskuk.; II.
fl. — 18.00 Dönsku
kennsla; 1. fl. 18.30
Framburðar-
kennsla í ensku
og dönsku. 19.00
Iþrótitaþáttur (Sig. Sigppggsqn),.
119.20 Daglegt mál (Eiríkur
Hreinn Finnbogason cand. mag.).
19.25, .Tónleikar: Óperettulög. pl.
20.30 Utvarp frá Þjóðleikhúsinu:
Tónleikar íSinfóniuhljómsveitarinn
ar. Stjórnandi Róbert A. Ottós
son. Einleikari: Rögnvaldur Sig-
urjónsson. a) Sinfónia nr. 104 í
D-dúlr (Lundúna-sinfónían) eftir
Haydn. Adagio — Allegro — An-
dante — Menuetto — Allegro
spirituoso. b) Forleikur nr. 3
að óperunni Leonora eftir Beetho-
ven. — 1 hljómleikahléinu um kl
21.15 les Þofsteinn Ö. Stephensen
Ijóð eftir Kristján frá Djúpalæk.
c) Píanókonsert í b-moll op. 23
eftir Tschaikpwsky Allegr.o non
troppo a molto maesto — Andan-
tino simplice —Allegro con fuoco.
22.30 Undir ijúfum lögum: Carl
Billich o. fl. flytja létt hljóm-
sveitarlög. 23.00 Dagskx'árlok.
Nýiéga voru
gefin saman i
hjónaband ung
frú Klara Jó-
hanna Óskars
____ dóttir, Berg-
staðastræti 36, og- Ásgeir Karls-
son, húsgagnasmíðanemi Fálka-
götu 24. Heimili ungu hjónanna
er að Fálkagötu 24.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er í Rvík. Esja fór fi'á
Rvík kl. 20 í gærkvöld vestur um
land í hringfetð. Herðubreið fór
frá Rvík kl. 21 í gærkvöld aust-
ur um land til Bakkafj. Þyrill
verður væntanlega í Hvaifirði í
dag. Helgi Helgason fór frá Rvík
í gærkvöid til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fór fi'á Rvík. 27.
febrúar til Grimsby, Boulogne
og London. Dettifoss er í Rvik.
Goðafoss kom til Rvíkur í gær
frá Vestmannaeyjum. Gullfoss fer
frá Reykjavík í dag kl. 5 áleið-
is til Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss kom til Antverpen 28.
f. m., fer þaðan til Rotterdam og
Hamborgar. Reykjafoss er í Rvík.
Selfoss kom til Styklcishólms í
gær og átti að fara þaðan til
Gi-undarfj: Tröllafoss fór frá R-
vík 28. f.m. áleiðis til N.Y.
Sambandsskip
Hvassafell lestar fisk á Akurj
eyri. Arnarfell för frá Rvik 28.
febrúar áleiðis til Álaborgar.
Jökuifell kom til N.Y. 1. marz.
=£SS=a
Ásltrifendasími Laaidnemans er
7510. Ritstjóri or Jónas Árnason.
Áskrifendur Landnemans ættu að
tiíkynna skrifstofunni bústaða-
skipti. Annars eiga þeir si hættu
að missa af blaðinu. Landneminn
kostar 2 krónur í lausasölu. —
Fæst í næstu bókaverzlun.
Krossgáta nr. ■ 22.
Útbreiðið ^jóðviljannj
Stuðningsmenn Þjóðviljans úti
á landi! Takið þátt í áskrifenda-
söfnun Þjóðviljans. Sendið nöfn
nýrra kaupenda' til afgreiðslunn-
ar í Reykjavík eða gefið þá upp
til útsölumanna á viðkomandi
stað.
Áskriftarsími Þjóðviljans er 7500.
Lárétt: 1 mannsnafn 7 jökull 8
óska 9 steintegund 11 þrír eins
12 fisk 14 greinir 15 tíðar 17
endi 18 fornafn 20 líkamshluti.
Lóðrétt: 1 voga 2 bjálka 3 að-
gæta 4 orkueining 5 mannsnafn 6
kvennafn 10 pest 13 ungviði 15
busl 16 borg 17 tveir líkir 19
skáld.
Lausn á Jtrossgátu 21.
Lárétt: 1 ambögur 7 fa 8 rani
9 lím 11 nnn 12 ot 14 is 15 tros
17 óó 18 tel 20 skattur.
Lóðrétt: 1 afli 2 • maí 3 ör 4
gan 5 unni 6 rinso 10 mor 13
tott 15 tók 16 set 17 ós 19 lu.
mm. i i v \ m ..i
340. dagur
Hodsja Nasreddín veittist ekki ráðrúm til
að segja meira, því, nú kom Alí veitinga-
maður þjótandi með háum hrópum, og
Jusúp smiður rétt á eftir horium. Þéir
föðmuðu hann svo og þrýstu að honum
lá við köfnun.
Níjas gamli kom nú trítiandi, en var þeg-
ar stjakað til hliðar því allir yildu faðma
Hodsja Násréddín. Hann losnaði úr einu
faðmlaginu til að lenda þegar í -öðru, en
bar þó i áttina tii Gullsjönu. Það var
komin óþolinmæði í. rödd hennar.
Hún megriaði ekki að ryðja sér braut
gegnum mannfjöldann, en Hodsja Nasreddín
tókst áð lokum að brjóta sér leið. Og
han'n kyssti hana þar opinberlega, en erig-
inn sá neitt óviðurkvæmilegt við það.
Síðan lyfti Hodsja Nasreddín hendinni:
Þið ætlúðuð að fara að gráta mig, ó, íbúar
Búkhöru! En ég er 'ödáuðlegur. Eg, Hodsja
Nasreddín, er minn eigin herra — °S
ég segi ykkur það skrumlaust, að ég uiun
ekki deyja.