Þjóðviljinn - 03.03.1953, Side 3
tr
(Niðurlag)
AlImikiS byggt — lítið
ræktað.
Allmikið var byggt á árinu
íbæði í sveitinni og kauptúninu.
í sveitinni voru 3 íbúðarhús í
smíðum og á tveim stöðum var
Ibyggt við eldri bæi. Er þá svo
komið að aðeins er á einum bæ
í byggð hér í hreppnum óhæf
vistarvera. Allmikið var byggt
af útihúsum í sveitinni, en
xæktun var með minna móti.
Ibúafjöldi svipaður og
undaiifarið.
Ekki hefur fólki fækkað í
Vopnafirði undanfarin ár. I
hreppnum voru um áramót 689
sálir, í sveitinni eru ibúsettir
379 og er það líkt og undan-
farið, en allmikil fækkun frá
fyrri tío. 1 kauptúninu búa nú
310 nianns og er um nokkra
fjölgun að ræða.
11 jarðir farnar í eyði
síðustu árfai.
Þessar jarðir hafa farið í eyði
síðustu ár eða frá 1940: Dal-
land, Hagi Gnýstaðir, Hraun-
fell, Einarsstaðir, Foss, Bruna-
hvammur, Rjúpnafell, Þor-
valdsstaðir, Breiðimýri og
Purkugerði. Nokkrar af þessum
jörðum eru nytjaðar að mjög
verulegu leyti og aðrár dálítið;
44 jarðir eru þó í byggð í
hreppnum og auk þess smájarð-
ir sem liggja að ikauptúninu.
XJm tvíbýli er að ræða á all-
mörgum stöðum. .
Fi'emur fáskrúðugt
félagslíf.
Félags- og skemmtanalíf er
fremur fábreytt. Ungmennafé-
lag starfar þó í þrem deildum
í þessari víðlendu byggð. Ein
deildin starfar í norðurhluta
sveitarinnar og hefur sína
menningarmiðstöð við Selár-
dalslaug, sem var vígð 1941.
Önnur deild starfar í austur
og suðurbyggðinni og héfur
sína miðstöð að Hofi, telur 50
félaga og réðst í það stórvirki
á árinu í félagi við kvenfélag
sveitarinnar að endurbyggja
gamalt samkomuhús, sem stóð
Ný kennslu-
liók i Brídge
Nýlega er komin út ný
kennslubók í bridge. Höfund-
urinn er bandarískur spilameist
arinn Charles H. Goren, en það
var sveit hans er keppti við
Evrópusveitina um heimsmeist-
aratitilinn í bridge 1950, og
sigraði. Spilakerfi það sem bók-
in fjallar um er að ýmsu frá-
brugðið því kerfþ sem mest er
notað hér.
I formála fyrir bókinni segir
ihöfundúrínn m.a.: ,,Bók þessi
fjallar um aðalatriðin í con-
tract bridge. Hún er ekki ætl-
uð algjörum byrjendum, held-
ur er gert ráð fyrir að lesand-
inn hafi no'kkra kunnáttu í spil-
inu .... Hér eru settar fram
í einföldu formi spilareglur þær,
sem meira en 90% af spila-
snillingum heimsins nota í
dag“. Hannes 'Pálsson hefur
þýtt bókina, en Bókautgáfa
Guðjóns Ó. gaf haua, ut-
á Hofi. Er þetta stórt og mynd-
arlegt hús og var sýndur hinn
mesti dugnaður og fórnfýsi við
byggingu þess.
Þriðja og stærsta deildin
starfar í kauptúninu. Þar er nú
í smíoum mjög stórt og mynd-
arlegt félagsheimili, sem rís
upp á vegum allra félagssam-
Fréttabréf
frá
Vopnafirði
taka og bætir úr brýnni þörf,
því að hvergi var aðstaða til
kvikmyndasýninga eða félags-
legrar menningarstarfsemi.
iBygging þessi varð fokheld á
árinu.
Allmikið kom liingað af
hljómsveitum, leikfl., ferða-
bíóum og slíku. Mælast sam-
komur þessar misjafnlega fyrir,
en allir sem líta á málið með
sanngirni telja að þeir, sem
flytja eitthvað sem telja má
að hafi menningargildi, séu
góðir gestir.
Atvinnutífið í kauptúninu.
Eins og undanfarin ár var at-
vinnulíf með eðlilegum .híetti í
kauptúninu yfir sumarmánuð-
ina og fram yfir sláturtíð.
Nokkrir trillubátar og tveir
dekkbátar voru gerðfa- út héð-
an, en afli var rýr. Aðkomu-
bátar lögðu og upp afla sinn
hór.
Kaupfélagið rekur myndar-
legt hraðfrystihús á staðnum
og kaupir allan fisk af sjó-
mönnum. Tvær síldarsöltuaar-
stöðvar voru starfandi á Vopna
firði, en sama og engin síld
barst þangað.
Yfir veturinn er varla um at-
vinnu að tala hér, en allir sem
komizt geta í burtu fara í ver-
ið. Margir eru þó bundnir jTir
20—30 kindum og kú. — Sama
raunasagan og annarsstaðar.
Hinn raunhæfi þjóðarauður,
vinnuafl fólksins, sem auðæfjn
skapa er lítt eða ekki notaður.
Hvað tekur við?
Það hafa orðið gífurlegar
framfarir í Vopnafirði sl. 10
ár. .Fyrir þann tíma vorum við
mjög langt niðri. Nú er fólkið
horfið úr moldarkofum til
mannabústaða, frá steinaldar-
vkmubrögðum til verk- og
vélamenningar. En þetta átak
hefur kostað gífurlegt fjár-
magn og fjárpestirnar ásamt
harðindum síð'ustu ára eru að
KRUPP
Framhald af 1. siðu.
banclaríski , hernámsstjórinn
dómnum, lét sleppa Krupp úr
fangelsi og skila honum aftur
eignum sínum. En þar sem
samniugar vom milli Banda-
manna um að Krupphringurinn
yrði leystur upp og komið í veg
fyrir áhrif Krupps í efnahags-
lifi landsins, þurfti að fara
krókaleiðir til að gefa honum
eignir hans aftur. Hann er
sviptur hlutabrcfum sínum í
kola og stáliðnaðiuum, en fær
þau borguð í reiðufé. Upphaf-
lega var ætlunin að láta hann
skuldbinda sig til að skipta sér
ekki af kola- og stáliðnaðinum
í framtíðinni, en slík skuldbind-
ing reyndist brjóta í bág við
vesturþýzk lög.
Þriðjudagur 3. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN —(3
gjöra skuldafjötra. bænaa i-
skyggilega sterka.
Margt bendir til að nú líði
að lokum þessa framfaratíma-
bils, hvort sem við þá hverfum
í þann skugga sem huldi okkur
fyrir 10—12 ámm, skugga ör-
birgðar og vonleysis. En verði
hinu órjúfandi sambandi, sem
er á milli kaupgetu almennings
og afkomu okkar, sem frára-
leiðum landbúnaðarvörur, rask-
að meir en orðið er, hvað þá?
— Árið 1953 verður ár margra
og stórra spurninga, en þó öllu
fremur ár mikilla örlaga.
G. Valfl.
Grænlandsför dönsku
konungshjónanna
Det danske Selskab í Reykja-
vík efndi til kvikmyndasýningar
fyrir boðsgesti á sunnudaginn í
Ný.ia-bíói. Sýnd var litmynd frá
för F.riðriks Danakóngs og Ingi-
ríðar drottningar til Grænlands
á síðastliðnu sumri og brugðið
upp skyndimyndum' af landslagi
og atvinnulífi á þeim stöðum, er
kommgshjónin heimsóttu.
Áður en kvikmyndasýningin
hófst mælti Ludwig Storr, for-
maður danska félagsins, nokkur
orð og bauð gesti velkomna,. en
meðal þeirra voru forsetahjónin.
Aðalfundur Vélstjöra
félags Akureyrar
Vélstjórafélag Akureyrar hélt
aðalfund sinn 20. febrúar s. .1. í
stjórn voru kosnir: T.ryggvi
Gunnlaugsson, formaður, Krist-
ján Kristjánsson, ritari, Stefán
Þorsteinsson, gjaldkeri.
TONSKALBAFEEAGm
Framhald af 12. síðu.
rækt stórlega að hagnýta sér að-
stöðu sína til að koma á dag-
skrárskiptum við eriendar út-
varpsstöðvar o.g kynna þannig
ísland og íslenzka menningu.
Loks er augljóst, segir í álykt-
uninni, að um beina andstöðu
tónlistarráðumauta útvarpsins
gegn endurbótiun í, þessum efn-
'Uim sé iað ræða og því sé fram-
angreint vantraust siamþykkt og
athuganir á að leggja bann
við flutningi tónlistar, sem þá
lcomi til fcasta STEFS, en Tón-
skáldafélagið hefur meirihluta í
stjórn þess.
Samvinna árangurslaus.
Jón Leifs kvað allar hugsan-
legar leiðir hafa verið reyndar
af hálfu Tónskáldafélagsins til
að koma á samvinnu milli þess
og útvarpsins. Sérstök nefnd fé-
lagsmanna hiafi starfað til að
koma á s.amvinnu þessara aðila,
en án ánangurs, Um eitt skeið
hafi Páll Isólfsson verið kosinn
formaður Tónskáldafélags ís-
lands og Jón Þórarinsson for-
maður STEFS, en allt kom fvrir
ekki.
Hafa enga sérþekkingu á
hljómsveitarmálum.
Jón Leifs vék næsi-að sérþekk-
ingu tónlistarráðunautanna. Kvað
hann Pál fyrst og fremst organ-
leik.ara, en þekking hans og
reynsla á öðrum sviðum tónlist-
arinnar væri takmörkuð, enda
smekkurinn þröngur. Jón Þór-
arinsson væri tæplega tónlistar-
maður í víðari merkingu, held-
ur tónfræðingur á mjög tak-
mörkuðu sviði.
Hvorugan þess.ara manna taldi
Jón Leifs hafa sérþekkingu í
hljómsveitarmálum, en hins veg-
ar hefði liann ekki eingöngu
skrifað tónverk fyrir hljómsveit-
ir, heldur og' 'Stjórn.að urn 30
þeztu hljómsveitum á megin-
lamdinu á þeim árum, sem hann
átti þar heima.
Ráðning dr. Urbancic til
Þjóðleikliússins.
Þegar Jón Leifs var spurður
um álit hans á ráðningu dr. Ur-
bancic, .kvaðst hann hiafa bent
þjóðleikhússtjóra á Urbancic 'sem
eina manninn hérlendan, er hefði
kunnáttu og reynslu í leikhús-
rekstri tónlistar. Skiót viðbrögð
t. d. við útsetningiar séu mikils
virði við lei'khús, en það sé ein-
mitt hin sterka falið Urbaneic,
auk þess sem hann kunni að
stjóma söngleikjum og hafi sýnt
það í verki.
Annars :sé leikbúsgryfjan ekki
sá rétti staður til að skapa og
þjálf.a liS'træna hljómsveit. Ráða-
mernn íslands hafi sýnt mikinn
óvitaskap í hljómsveitamálum og
afleiðingin orðið óþörf fjáreyðsla
og misþyrming á starfskröftum.
„Þeir vilja ráða bessu öllu
saman einir“.
Deila sú sem nú er risin milli
Þjóðleikhússins og forráðamanna
Sinfóníuihljómsveitarinnar, sagði
Jón Leifs ennfremur, snýst fyrst
og fremst og eingbngu um það að
þessir örfáu menn, sem hér hafa
farið með tónlistarmál á vmdan-
förnum árum og óneitanlega
unnu merkilegt starf í fyrstunini,
líta á tónlistarmálin sem sín
einkamál og vilja ráð þeim öll-
'Um einir án afskipta þjóðarinn-
ar.
Því sé það þakkarvert að þjóð-
leikhússtjóri skuli hafa mótmælt
þessu í verki, sagði Jón Leifs að
lokum.
Aflabrögð í verstöðvunum 16.-28. febr.
Hér fer á eftir skýrsla Fiskifélags íslands um aflabrögðin í
verstöðvunum síðari hluta febrúarmánaðar:
Grundarfjöröur.
Þaðan róa 4 bátar, hafa gæft-
ir verið sæmilegar. Flest hafa
verið farnir 0 róðrar og varð
mestur iafli í róðri um 3 smál.
Afli báta.nna yfir tímabilið er
155 smál. í 32 róðrum. Afla-
hæst.i bétur frá vertíðarbyrjun
er Grundfi.rðingur með 181.5
smál. í 37 róðrum. Runólfur hef-
ur 173 í 36 róðrum.
Heildarafli bátanna frá ver-
tíðarby.rjun er 512 smál. i 101
róðri.
Á samia tíma í fyrra nam
heildaraflinin 280 lestum í 79
róðrum. Aflinn hefur mest verið
hraðfrystur, en nokkuð saltað og
hert.
Óiafsvík.
Þaðan róa 7 bátar með línu.
Gæftir bafa verið allgóðar og
hafa flest verið famir 10 róðrar.
Mestur afli í'róðri varð 11 smál.
Mestan afla á tímabilinu hafá
Glaður '50.4 'smál. í 9 róðrum og
Fróði 50.2 s.mál. í 10 róðrum.
Afli bátanna yfir tímabilið er
,301.5 smál. í 61 róðri. Aflahæsti
bátur frá vertíðarbyrjun er Egill
með 187.5 smál. í 36 róðrutn. —
Heildarafli bátanna frá vertíðar-
byrjun er 1187 smál. í 252 róðr-
um. Aflinn er mjög að jöfnu ým-
, ist saltaður, frvstur eða hertur.
Sandur.
Þaðan róa 3 bátar og 6 trillu-
bátar. Gæftir hafa - verið sæmi-
legar. Flest hafa verið famir
8 róðar. Afli bótanna yfir tíma-
bilið er 75 smál. í 22 róðrum, en
afli trillubát'annia er 32 smál. í
27 róðrum.
Heildarafli'nn frá vertíðarbyrj-
un or hjá þilfarsbátunum 187
smál. í 54 róðrum, en hjá trillu-
bátunum 77 smál. í 71 róðri, eða
samtals 264 lestir í 125 róðrum.
Á sama tíma. i fyrra nam heildar-
laflinn 193 lestum í 62 róðrum.
Aflinn er mest frystur, gm það
smæsta .af honum er hert.
Eyrarbakki.
Þaðan bafia róið 6 bátar með
línu. Hafa gæftir verið stirðar
og flest verið farnir 6 róðrar.
Afli bátanna yfir tímabilið er
51.5 smál. í 26 róðrum. Afflia-
hæsti bátur er Faxi með 14.6
smál. í 6 iróðrum, en 27.7 smál.
í 13 róðrum frá vertíðarbyrjun.
Heildaraf.li bátanna frá ver-
'tíðarbyrjun er 99 smál. í 53 róðr-
um. Á sama tíma í fyrra, var
heildaraflinn 32,5 smál. í 24
róðrum. Aflin.n hefur aðalle.ga
verið hraðfrystur, en sumt salt-
iað og hert.
Stokkseyri.
Þaðan róa 5 bátar með línu og
hafa gæftir 'verið afleitar. Flest
hafa veríð farnir 4 róðriar. —
Mestur afli í róðri varð 8.5
smál. Aflahæsti bátur frá vertíð-
arbyrjun er Hásteinn með 20
smál. í 7 röðrum. Heildarafli
bátanna frá vertíðarbyrjun er 64
smál. í 26 róðrum. Á sama tíma
í fyrra nam heildarafliinn 82
smál. í 40 róðrum.
Vestmannaeyjar.
Frá Vestmannaeyjum eru gerð-
er út 62 bátar, þar af er um
helmingur, sem rær með linu,
en hinir veiða í net. Gæftir hafa
verið mjög stopular, lafli mis-
jafn og mjög tregur síðustu daga
í mánuðinum. Mestur afli í
veiðiferð 31 smál. hafði Leo II.,
sem er með net. Flest voru fam-
ar 8—9 veiðiferðir með met, en
færri hiá þeim= sem róa með lmu.
Veiðarfæratjón iaf völdum óhaig-
’stæðrar veðráttu og straums hef-
ur verið mjög mikið. Loðna kom
um og upp úr miðj'Um mánuði,
fiskaðist þá 'allvel í netin, en.
síðan loðnan hvarf hef-ur afli
minnkað að mun. Síðustu daga
faefur orðlfe vart við loðnu að
nýju, en óvíst er enm hvort fisk-
ur fylgir. Um heildarafla og afla
einstakra báta fram til þessia er
enn ekki vitað með vissu, en
aflahæsti bátur mum vera And-
vari, VE. 101, með tæpar 200
smál. í 37 róðrum.
(Frá Fiskifélagi íslands).