Þjóðviljinn - 03.03.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.03.1953, Blaðsíða 8
%) — Í>JÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 3. marz 1953 S3IÓÐVILIINN Undirrit. . . . óska að gerast áskrifandi að Þjóðviljanmn Nafn. Heimili RITSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON Skemmluia WhIs á llálluga» landi tókst mjög vel S&óiavörðustíg 19 — Sími 7500 ITSALA Ein af þejm beztu er byrjuð og stendur yfír síðustu útsöludagana. Á útsölutmi seljum við meö miklum afslætti alls konar prjónavörur á börn og fulloröna, bæöi innlend og utlend, til dæmis má nefna diengja- föt úr ekta garni á 1—3 ára. Ennfremar seljum viö drengjaföt úr alullar efnum frá 5—12 ára fyrir hálfviröi og margt fleira fyrir örlítij verð. Allar aðrat vörur, meðan útsalan stendur yfir með 10% afslætti. Werzlonin Sandgerði Laugaveg 80. v ■ ... Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, borgarstjór- ans í Reykjávlk, Hannesar Guðmundssonar hdl., Eggerts Kristjánssonar hdl. og Jón Sigurössonar hrl., veröa eftirtaldar bifreiðar seldar á nauðung- aruppboöi, sem haldið verður miövikudaginn 11. þ.m. kl. 2 eii. aö Brautarholti 22, hér 1 bænum: R-22, R-218, R-491, R-655, R-2586, R-2691, R-2596, R-2954, R-4122, R-4161, R-4328, R-4544, R-4719, R-5055, R-53G3, R-5608 og R-5835. Greiðsia fari fram við hamarshögg. . Borgarfógetinn í Reykjavík. Skemmtun sú ér Vaiur efndi til í Hálagalandi á sunniudags- kvöld ti;l ágóða fyrir lamaða piltinn tókst mjÖg vel. Öll keppnisatriðin vöktu óskipta ánsegju áhorfenda sem höfðu fjölmentnt. Fyrst kepptu stúlk- urnar úr Kleppsholtinu við úr- val úr húnum bæjiarhlutunum, og lauk þeirri viðureign með sigri Kleppshyltinga 4:1. Voru þær samsíilltari endia hafa þær leikið meir saman ©n ihinar. Þá kepptu yingstu mennirnir, þ. e. fjórði flokkur úr ÍR og Val og varð jafntefli 5:5. Vakti leikur þeirra óskipta ánægju og þóttu þessir ungu garpar lofa góðu, og sýna furðugóð tilþrif. Valur vann Hauka 12:7. Þriðji leikurinn var milli gömlu mannanna úr Val og Haukum, eða keppendurnir úr fyrsta mótinu 1940, en það voru úr Val Anton Erlendsson, Sig- urður Ólíáfsson, Frímann Helgiá- son, Grímar Jónsson, Karl Jóns sson og Geir 'Guðmundsson (fs- liandsmeistarar). Frá Haulcum voru: Svein- björn, Guðsveirm Þorbjörnsson, Bjarni Sveinsson, Jón Egilsson, Stefán Egilsson og Guðmundur Þórðarson. Var ekki laust við að koma kappa þessara vekti kátínu á áhorfendiabekkjum. Léku þeir eftir gömlu reglunum og aðeins 6 menn í liði og leikliagið var upp á .jgamla rnóðinn". Engar veggmyndanir eða „marias“. — Hraði var töluverður og leik- færni mun meiri en búizt hafði verið við, þannig að saman- burður fékkst á hinum gamla -og nýja tíma. V.irtist ýmsum sem þessi leikaðferð væri kVJWWWJW4n.".VAV.V//J'^JW.VA%V//AVAW.W.W.V.W.-.VAV^AVA%VVW. 1 1 j í / § I I Samkvæmt samningi vorum við Vinnuveitendasamband íslands, atvinnurek- endur í Hafnarfirði, Árnessýslu, Akranesi, Keflavík og Rangái-vallasýslu, verður leiguglald fyrir vörubifreiðar, f öðruvísi verður ákveðiö, sem hér segir. t og með deginum í dag og þar til Dagv. Eftirv. Nætur- & helgidv. 47,73 55,37 63.01 53,32 60,96 68,60 58,88 66,52 74,16 64,46 72,10' 79,74 70,02 77,66 85:30 Allir aö'rir taxtar eru óbreyttir. Reykjavík 1. marz 1953. Reykjavík í t vw Vömiisíi sf] óiaiélagið Mjölnii, Árnessýslu VömjMilasiöð Xeilavíkiir, Keílavík Vömbílastöð Hafnarfjarðar, Hafnaríirði Bifreiðastöð Akraness, Akranesi Bílstjórafélag Rangæinga, Hellu skemmtilegri sem óþvingaður leikur. Hins vegar er nútíma- leikaðferðin betri til varnar, og krefst ekki síður kunnáttu og karlmennsku, en fyrir áhorf- andann verður nútímialeikurinn þvinigaðri og nálgast stundum hreyfingarlitla leikleysu. Nýjia aðferðin gefur fremur tilefni til ' ólöglegra aðgerða, sem dóm'ar- larnir hafa ekki verið nógu strangir með að refsa. iHiaukar gerðu tvö mörk áður .en Valsmenn fenigju 'að gert, en síðan tóku „meistararnir" ;að herða sóknina, og leiknum lauk með 12:7. Dómari var Benedikt Jakobsson. KR vami Val með 8:7 í knattspyrnumii. Knattspyrnukeppn'in var mjög gott innlegg í þessa kvöld- skemmtun, og ef miarka . má hróp og eggjun áhqrfend'a féll þessi nýi innanhússleikur þeim vel í geð. Sjálfir skemmtu knattspyrnumennirnir sér vel. •Er ugglaust 'að svona leikur ætti iað geta lyft knattspyrn- ” unni upp. Á svona svæði þarf. leikni, hraðar staðsetningar, ihugkvæmni og þol. Þessi fyrsta tilr.aun tókst það vel, að á- stæða væri til að gera húsið þannig, ‘að komið væri fyrir hliðarborðum, sem gerði völl- inn löglegan (samkv. reglum), því gera má ráð fyrir að knatt- spyrnumenn vildu koma þarna upp mótum. Gangur þessa leik var sá, að KR-ingar þyrjuðu með krafti og settu 7 mörk í röð, á.n þess ,að Vai'ur gerði neitt, en í síð- iari hálfleik gerðu Valsmenn svo 7 í röð, en rétt fyrir leikslok gerði KR úrslitamarkið og end- aði leikurinn 8:7 fy.rir KR. „Bandamenn“ sýndu glæsi- legan leik. Síðasti leikur kvölds'ins var milli Klepp'shyltinga í karla- flokki og úrvals úr öðrum bse-j- arhlútum'. Lið svonefndra „bandaman'na“ er eitt bezta lið sem hér hefur komið fram í handknattleik, og með tilliti til þess .að þeir hafa enga samæf- iingú, en Kleppshyltingar nokkra, var leikur þeirra frá- bær. Ægilegur hraði, öryggi og samstemning, samfara-kr.af'ti og leikgleði, sem oft vantar. Lið 'Kleppsholts er þó ekkert lamb iað leika sér við. Þetta sameinaða lið var skipað þess- um mönnum: Guðmundi Georgs syni, Herði Felixsyni, Val Bene- diktsyni, Kjartani M.agnússyni, Frímanni Gunnlaugssyni, Ás- geiri Magnússyni og Snorra Ó1 afssyni. Leikurinn endaði 11:6 „banda mönnum í vil. — Dóimari var Hannes Sigurðsson. ISem sagt igóð skemmtun fyr- ir keppendur og áhorfendur, sem um leið studdu gott mál- efni. Handknattleiksnefnd Vals lundirbjó kvöldið, en Hafsteinn Guðmundsson hafði forustu alla. Hasu vann tvi- keppnina Heikki Hasu. iFinninn Heikki Hasu vann í fyrradag tvíkeppnima í göngu og istökki á morska skíðamót- inu, sem kennt er við Holmen- kollen, og þar með konungs- bikarinn. Næstur Hasu gekk Norðm.aðuriinn Sannerud, þá Slattvik og fjórði Gjelten. einn- ig Norðmaður. : Meins fimm lönd áSf í H. M. s í Aðeins fimm lönd hafa tilkynnt þátttöku sína í heimsmeistara- keppninni í íshockey. Þessi lönd eru Pólland, Sviss, Sví- þjóð, Tékkóslóvakía og Þýzka- land. Keppnin fer fram í Zúrich í Sviss dagana 6—15, marz. Þar sem liðin eru ekki fleiri en þetta hefur verið ákveðið að keppt verði í tvöfaldri umferð. Það þykir skarð fyrir skildi að hvorki lið Banda- ríkjanna eða Kanada koma til mótsins. Ástæðan er talin vera samþykkt íshockeymanna í Sviss að leika ekki við lið Bandaríkja- manna á þessu ári vegna fram- komu þeirra í fyrra. Kanada er svo talið sitja heima í samúðar- skyni. • c'*o*o»o»o*o«o»o*o*a»o«oor'*o*o»c*o*o*o*o#o»o»c>*. joo»o#o*o*oooooocoo*ooo*o#o«o#o#q*ooooooo#ooo«o» fer til Vestur- og Norður- lands föstudaginn 6. marz. Viðkomustaðir: Isafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. SSSSS5SSSSSSS5SS2S2SSSS82SSSSSSSSSSS85S885SS88S

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.