Þjóðviljinn - 03.03.1953, Síða 9
Þriðjudagur 3. marz 1953 — ÞJÓÐVJÞJIKN —(9'
Síili>
- ^
PJÓDLEIKHÍSiD
Sinf óníuhl j óms veitin
Þriðjudagskvöld kl. 20.30
Kvöldvaka Fél. ísl.
leikara
Þriðjudagiinn kl. 23.00.
„Topaz"
Sýnin.g miðvikudag kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20.00. Sími 80000 —
62345.
Síml 1475
Rasho-Mon
ITpimsfræg ýlpönsk kvikmynd
er hlaut 1. verðlaun alþjöða-
kvi,rmyndakeppninnar í Ftri-
eyjum og Ösear-verðlaur.in am-
‘-rísku, sem bezta erlenda rnynd
ársins 1952. — Aðalhi itverk:
iMachiko Kyo, Toshiro Mifune,
Masayuki Morl. — Sýnd kl. £•,
7 og 9. — Börn innan 16 ára
fá ekki aðgang.
Næstsíðasta sinn.
Síml 1544
ímynduð ótryggð
(Unfaithfully Ypurs)
B ráðskemmtileg og spenn-
andi ný amerísk mynd um af-
brýðisaman hljómsveitar-
stjór-a — Aðalhlutverk: Rex
Harrison, Linda Darnell. —
'í myndinni eru leikin tónverk
eftir Rossini — Wagner og
Tschaikowsky. — Bönnuð
börnum yngri en 12 ára. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1384
Litli Rauður
Skemmtileg og falleg ný am-
erísk kvikmynd í eðlilegum
litum, byggð á hinni þekktu
skáldsögu eftir John Steinbeck
sem kom'ið hefur út í íslenzkri
þýðingu.
Aðalhlutverk:
Ro'bert Mitchum,
Myrna Loy,
Peter Miles.
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
Simi 6*86
Stræti Laredo
(Streets of Laredo)
Afarspennandi ný amerísk
mynd í eðlilegum litum.
William Holden, William
Bendix, Donald MeCarey. —
Bönnuð innan 16 ára. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
leikféiag;
REYKJAVÖOIR^
eiginmenn
sofa heima
Sýning í kvöld kl. 8.
UPPSELT.
Ævintýri
á göngnför
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasaln frá kl. 4—7
í dag. — Sími 3191.
Aðeins fáár sýningar eftir.
inaare
1 ripolibio -—-•
Síml 1182
Hús óttans
(Ellen the second woman)
Afar spennandi og vel leikin,
ný amerísk kvikmynd á borð
við „Rebekku" og „Spellbound“
(1 álögum). ikyndin er byggð
á framhaldssögu, er birtist í
Familie-Journal fyrir nokkru
síðan undir nafninu „Et sundr-
et Kunstværk" og „Ðet glöder
bag Asken. — Aðalhlutverk:
Robert Young, Betsy Dralte,
Sýnd kl. 7 og 9.
Smámyndasafn
Sýnd kl. 5.
Símí 81938
Akveðinn einka-
ritari
Bráðfjörug, fyndin og
skemmtileg ný amerísk gam-
anmynd með hinum vinsælu
leikuruijj Luciile Ball og
WHHam Holden. — Sýnd kl.
5, 7 og 9.
SIMI 6444.
Með báli og brandi
(Kansas Raiders)
Afhragðs spennandi ný
amerísk my.nd í eðlilegum lit-
um er sýnir atburði þá er
urðu upphaf á hinum við-
burðaríka æviferli frægasta
útlaga Ameriku, Jesse James.
Audie Murphy, Margaurite
Calipman, Tony Curtis, Brian
Donlevy. — Bönnuð innan 16
ára, — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
:Kmtp-$rníu
Minningarspjöld
dvalarheimilis aidraðra sjó-
manna fást á eftirtöldum stöð-
um í Reykjavík: skrifstofu
Sjómannadagsráðs, Grófinni 1,
sími 82075 (gengið inn frá
Tryggvagötu), skrifstofu Sjó-
mannafélags Reykjavíkur, Al-
þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10,
verzl. Boston, Laugaveg 8,
bókaverzluninni Fróðá Leifs-
götu 4, verzluninni Laugateig-
ur, Laugateig 41, Nesbúðinni,
Nesveg 39, Guðmundi Andrés-
syni, Laugaveg 50, og í verzl.
Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu.
— I Hafnarfirði hjá V. Long.
Er kaupandi >að góðum
barnavagni.
Upplýsingar í síma 81561.
Vandaðar, ódýrar hollenzkar
og enskar
ryksugur
með ■afborgunum.
IÐJA h.f.,
Lækjargötu 10B, simi 6441 og
Laugaveg 63, sími 81066.
Ödýr vasaljós,
einnig mjög vönduð vatnsþétt
vasaljós, hentug fyrir bif-
reiðastjóna og sjómenn.
IÐJA h.f.,
Lækjargötu 10B, sími 6441 og
Laugaveg 63, sími 81066.
Ödýrar ljósakrónur
IÐJA h.f.,
Lækjargötu 10B, sími 6441 og
Laugaveg 63, sími 81066.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaff.salan
Hafnarstræti 16.
Munið Kaííisöluna
í Hafnarstrætl 16.
Vörur á verksmiðju-
verði 1
Ljósakrónur, vegglampar, borð-
lampar. Busáhöid: Hráðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
ið.jan h.f., Bankastræti 7, sími
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Kaup
um
og tökum í umboðssölu áhöld
og vélar, útvarpstæki ofl. —.
FORNSALAN
Ingólfsstræti 7. — Sími 80062.
Sveínsóíar
Sófasett
Húsgagnaverziunin Grettisg. 6.
Rúðuqler
Rammagerðin, Hafnarstræti 17.
nýkomið, 2., 3., 4. og S mm.
Trúlofunarhringir
steinhringar, hálsmen, armbönd
ofl. — Sendum gegn póstkröfu.
Gullsmiðlr Steinþór og Johann-
es, Laugaveg 47, sími 8/209.
Stoíuskápar
Húsgagnaverzlunin I’órsgötu 1.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð.
svefnsófar, kommóður og bóka-
skápar. — Ásbrú, Grettisgötu
54, sími 82108.
Lesið þetta:
Hin hagkvæmu afborgunarkjör
hjá okkur gera nú öllum fært
að prýða heimili sín með vönd-
uðum húsgögnum.
Bóisturgerðin
Brautarholti 22. — Sími 80388.
Kaupum hreinar
tuskur
Baldursgötu 30.
Brýnsla
Legg á hverfistein og brýni
allskonar lmífa, skæri, spor-
járn, axir o. fl. Upplýsingar. i
sínia 80057.
Litla efnalaugin
Mjóstræti 10 (beint upp af
Bröttugötu). Kemisk hreins-
un, liitun og braðpressun
meðan beðið er.
SigiiB'liis Jónsdéttir
Mihningarorð
Ævi fátækrar alþýðukonu er
ekki skráð í annála og heldur
ekki talið til stórra tíðinda þó
hún falli frá og það fyrr en
st.arfinu ætti að vera lokið fyr-
ir aldurs sakix-. 1 gær var
til grafar borin frá Fossvogs-
kapellu Sigurlín Jónsdóttii-, Fri-
kii-kjuvegi 3. Hún var fædd 12.
desember 1903 að Litlu-Þúfu í
Miklaholtshreppi, en fluttist ung
með foi-eldrum sinum til Eyrar-
sveitar. Var hún ein af tólf syst-
kinurn fátækra foreldra sinna.
Árið 1929 giftist húin Baldri Guð-
mundssyni vei-kamanni og bjuggu
þau aila tíð hér í birnum, en
hann lézt af berklum eftir la.nga
vanheilsu fyrir nokkrum árúm.
Löngum átti hún sjálf við mikla
vanheilsu að stríöa. Fyx-ir rúniu
ái-i fór hún til Kaupmannahafnár
og var gex-ður á henni stór höf-
uðskurður, vii-tist líðaniir nokkru
betri fiótt batinn yrði ekki var-
anlegux-, unz hún veiktist á ný
og lézt í sjúkradei’d elliheimilis-
ins Grundar eftir viku legu 22. f.m.
Þau hjón eignuðust 4 börn, öll
hin. efnilegustu.
Þetta ex-u helztu æviatriðin, fá-
breytt og hversdagsleg. En þetta
er hvergi nærri öií saga þessar-
ar iátnu samfexðakonu okkar.
Ung varð hún að fara til vinnu,
og dvalar hjá vandaiausum, og
tók þá snemma þá stefnu, að
hlífa sér'hvefgi, og vinna hvert
verk af fyllsta trúnaði og vand-
virkni. Annar meginþáttur í lífs-
starfi hennar var fórnfýsi og
hjálpsemi, ekki einungis fyrir
ím
fSUÐM*
JJbULLSKlX*-^*I«'x azaa
mi
annast alla ljósmyndavinnu.
Einnig myndatökur í heima-
húsum og samkomum. Gerir
gamlar myndir sem nýjar.
# Nýja
sendibílastöðin h. f.
Aðalstræti 16, sími 1395
Innrömmum
Úttlendir og innlendír ramma-
listar í miklu úrvali. Asbni,
Grettisgötu 54, sími 82108.
Sendibílastöðin ÞÓR
Faxagötu 1. — Sími 81148.
Útvarpsviðgerðir
R A D t ó, Veltusundi 1, simi
80300.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgi-
daga frá kl. 9—20.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Sími 1453.
Saumavélaviðgerir
Skriístofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a
Laufásveg 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
Ragnar Ólafsson
hæstaréttariögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstrætl 12.
Sfmi 5999.
1
Kaupum gamlar bækúr og
tímarit. Einnig notuð íslenzk
frímerki. Seljum bækur. Útveg-
um ýmsar uppseldar bækur.
Póstsendum. — Bókabazarlnn,
Traðarkotssundi 3. Sími 4663.
börn sín og mann, heldur og
hvern þann sem hún átti sam-
leið með. Meðan lifsþrótturinn
var að renna út og stundaglas lífs
hennar að tæmast vár hún að
hjálpa fátækri barnakonu. Er ekki
á minu færi að telja það upp
sem hún gerði fyrir aðx-a, og það
jafnt hvort nokkurrar unibunar
v-ar að vænta eða ekki. Því
mun nú verða björ.t minningin
í huga þeiri-a mörgu, og oft smáu,
sem hún fórnaði s'éi- á eínn eða
annan hátt fýrir. Allá ævi barð-
ist hún við fáiæktiria og skiln-
ingSleysi marg'ra, en aldréi heyrði
ég hana kvárta' um kjör sin, en
jafnan fagna er hún mætti
iiiýju eða skilning’i. Þó var henni
ávallt Ijóst hver hlið iifsins sneri
að henni og mun í sinu góða
hjarta liafa leitazt við að þakka
það sem henni var vel gert.
Ég sagði i upphafi 'að það þætti
ekki mikils vert um æVi fátækx--
ar alþýðukonu, en það er hlýja
þeirra og fórn og kærieikur, sem
skapar grundvöllinn að því bezta
í lifi hverrar þjóðar. Þyí kveðj-
um við hana í dag með þökk fyi--
ir samveruna. Við óskum henni
góðrar farar um hin nýju svið
og óskum að verða sem oftast
samferða fólki með j>áð hugarfar
er hún bar í brjósth — K. H.
Erlend tíðindi
Framh. af 6. síðu. /
hermenn, ásamt Adenauer,
Ollenhauer og öðnun leppunx
þeirra og samverkamönnum.
gætu sloppið frá Evrópu í sem
beztu næði. 1 „Eldgosáætlun-
inni“ var ennfremur gert ráð
fyrir að við skuldbyndum okk-
ur ,tU að gefa bandarísku herT
stjórninni upp sko.tmörk til að
varpa á sprengjum, oinkum
mikilvægar járnbrautastöðvar
og flutningamiðstöðvar og
tækjum að okkur að eyði-
leggja þær.
Hver einasta stórborg er
mikilvæg járnbrautarstöð, mik
ill hluti Varsjár, mikiíí liluti
Slésíu- og Dabrowalægðanna
bggja að mikilvægum járn-
brautaræoum. Bandaríkja-
menn og samveikamenn þeirra
í hópi pólskra útflytjenda
voru að krefjast þess af okkur
að við hjálpuðum til við
sprengjuárásir á mikilvægustu
svæði lands okkar og ynnum.
að því að leggja þau í rúst“
'owalski og Sienko Ijúka
skýrslu sinni á þessa
leið:
„Marek (yfirmaður W.I.N.-
miðstöðvarinnar erlendis) lof-
aði yfirmönaum bandarísku
hernjósnaranna, sem trúðu á
upploginn styrk W.I.N.-sam-
takanna í Póllandi, að fá j*eim
100,000 skæruliða til umráða.
Bandaríkjamenn létu hann
tafarlaust fá á aðra milljón
dollara út, á það loforð.
Þeir skulu vita áð þe;ni
dollurum er evtt tii elnskis.
Þeir munu eklri fá. einn e;n-
asta Pólverja til að fram-
kvæma hin glæpsamlegu á-
form sín gegn Póllandi. Og
bað er unnið fyrir gýg einnig
í öðrum skilningi, því við höf-
um afbent þetta. fé nólskum
yfirvöldum og það verðu>- not-
að til að efla styrk ættlands
okkar“.
Beinið
viðskiptum ykkar til þelrra
sem auglýsa f Þjóð- . V
vlljauum