Þjóðviljinn - 03.03.1953, Side 11

Þjóðviljinn - 03.03.1953, Side 11
Framhald af 4. síðu. lýsa hergögn? Hvað myndi framkvæmdastjóri Tónlistarfe- lagsins gera í sporum vopna- f rumle i ð and anna ? Já, hvaða leið er út úr ógöngunum? Er þetita hægt? „Trúuðu men.n, seg.ið hinum vantrúuðu stríð á hendur Notið vopn frá Vickers- Armstrong, Bretlandi“. „Guð- leysingjar, segið hiinum trúuðu sitríð á hendur. Kaupið vopn hjá Schneider-Creuzot, Frakk- landi“. „Kapítalistar, segið kommúnistum stríð á hendur. Við höfum á hoðstólum allar mögulegar tegundir af sprengj- um, allt frá minns.tu knallett- um í b,arnaleikfönig upp í öfl- ugustu kjarnorkusprengjLU'. Du Pont. U. S. A.“ IV. í bor.garalegu riti, sem til er á lalþýðuheimilum um allt ,land og var gefið út af Menningarsjóði, „Heimsstyrj- öldin 1939—1945“, efitir Ólaf Hansson, menntaskólakennara, stendur þetta ó bl. ö, fyrra bindinu: „Vopnahring'amir reyndu alls staðar að ala á ó- vild þjóða á milli, því af henni spratt aukinn vígbúnaður, en það er vatn á myllu hringanna. Þeir áttiu fjölda blaða víða um heim, og börðust þau auðvitað alls. staðar fyrir auknum víg- búnaði og reyndu' að koma af stað st,ríðsæsingum“. Nei, það er ekki haegit að auglýsa hergögn eins og smjör- líkiT i;': ' í -’'- ■ V. Snúum okkur aftiir að tóh- lifetinná. Nokkru áður en Aúst- urríki vár ianlimað í Þýzka- lanú Hitlers, voru þýzku ut- varpss'töðviamar látnar sendá út hernaðartónlist. Mörsum var útvarpað svo að segja frá morgni til kvölds á milli dag- skrárliðanna. Hersveitir voru látnnr marsera eftir götum borga og bæj-a með herhljóm- sveitir í broddi fylkinga. En þessi aðferð stríðsundi.rbúnings- ins átti sér langan aðdraganda. Og það ibar ekki meira á henni í fyrstu, ien heimsókn herhljóm- sveitarinmar frá Washington. VI. Tónleikar herhljómsveitarinn- ar frá Washíngton í Þjóðleik- húsinu verkuðu á sumt fólk e.ins Org hlé í orustu. Hermenn í einkennisfötum skemmtu sér og öðrum ,með tónlist og gleymdu öllum áhyggjum stríðs- ins andaríak. Þeir léku einmg marsa, sem minntu á hetju- hlutverk hermanrisins'. „Her- mannshvíld í dimmum skóg og Þjóðlei,khúsinu“, sveif á vængj- um söngsins. Það var tilkynnt ,að í'ermennirnir myndu ekki hafa íengri viðdvöl, en fljúga út í nöttina. Hyílík hermanna- róm.án.tik! Og fyrsta flokks margra landa. Vopnahringun- um va.r aðallega tryggt rekstr- arfé. Aðrar atvinnugreinir voru látnar sitja á* hakanum. Höfuðstólar bandarísku bank- a-nna voru oronir stærstir. Eig- enduc vopnahfinga hvers landS tryggðu sér rekstrarfé. En í raun, og veru voru það banda- rískj bankarnir, sem réðu at- vinnuþróun- Evrópu. T. d. var dr. Schacht gerður að nokkurs konar bankastjóra og um leið dr. Benjamíni Eirikssyni Baoda ríkjanna í Þýzkalamdi. Her- gagnaí'ramleiðslunni va,r borg ið. En það þurfti að auglýsa framleiðsluna VIII. Um þessar mundir var lýð- skrumari nokkur með fullan kollinn af úreltum borgaraleg- um hugmyndum, að brjóta sév leið'á stjómmálasviðinu. Lýð- skrumari þessi hét Hitler, Eig- endur vopnahringainna sáu sér .leik á borði og gerðust fljót- lega iaðalstyrktar/nenn flokks hans. Og áður sn langt lelð, voru hvorki meira né minna en 10 herhljómsveitir eins og sú, rem lék í Þjóðleikhúsinu, famar að leika á undan og á eftir Jýðskrumi Hitlers. Hitler var ekki annað en di'augur, sem éigéndur vopnahringamia höfðu vakið. upp með blöðum sínum. 'Grunnitónn blaðanna ‘ i-un var á þessia leið: „Trúuðu menn! Gerið þjóðernisitilfirin- inguna að trúarbrögðum. Þjóð- verjar! Þið eruð bornir til þess að verða herraþjóð heimsins. Þið, sem eruð öllum öðrum þjóðum æðrd. Látið Versala- friðarsamningan.a ekki smánia ykkur. Heimtið rétt ykkar iafit- ur. Farið i STRÍÐ!“ iEigendur vopnahringánna réðu yfir mörgum helztu frétta- stofum heimsins og drottnuðu þannig yfir hínu andlega lífi borgaranna. Þeir æstu milli- stéttirnar upp á móti verka- lýðssamtökunum, en verkalýðs- samtökin var og er brjóstvöm friðarsamtakanna. Eigendur vopniahringannia fengu mazista- flokki Þýzkalands hlutverk. Sá flokkur átti að gera Þýzkaland :að púðurtunnu. Franskir, ensk- ir og bandarískir vopmahring- iar unnu sameiginlegia að þessu samsæri við þjóðir heimsins ásamt Krupp. En án hjálpar tónliistarinnar hefði sitríðsundir- búningurinn ekki gengið svonú vel. Eftir því, sem nær dró að styrjöldinni, mátti heyra for- ystumenn nazásita brýna það fyrir þýzku þjóðinni, að það væri nauðsynlegra fyrir hana að kaupa failbyssur frá Krupp, en smjör og mjólk bóndans. O'g 1939 tókst eigendum vopna- hringanna ;að kveikja í púður- t un nunni. Auglýsin gabr ellurn ar höfðu hrifið. 2. heimsstyrjöldin var • skollin á. auiglýsirig. IX. VII. Hvenær var tónlistin iaðal- legia hafin til að undirbúa 2. heimsstyrjöldin? Athugum að- dragandann. Hini.r borgaralegu hagfræð- ingar settu lukkuhjól vopna- hringanna af stað, er þeir hjálpuðu eigendum þeirra að skipuleggja ibarikasamsteypuf Eigendur —Schneider-Creuzot í Frakklandi óskuðu eigendum Krupp í Þýzkalandi til ham- ingju með stríðið. Krupp ósk- iaði eigendum du Pont í Bánda- •ríkjunum itil hiamiingju með stríðið. Og du Pont Krupp aft- 'Ur. Vickefs-Armstrong í Bretl. óskiaði U. S. Steel Corp til ham- ingju ogsvónaáfram. Eigeindum vopnahringanna bar saman um Þriðjudagur 3. marz 1953 — ÞJCÐVILJINN —(II IIVERS VEGNA....? Frsmhaid af 7. síðu. um að hér verði ekki lierseta á friðartímum“. Og í ræðu sinni á Alþingi sagði formaður flokksins: „Hersetu á friðar- tímum og herskyldu vilja fs- lendingar forðast“. Nákvæm- lega samskionar yfii'lýsin,gar komu frá hinum hernámsflokk- 'imum tveimur. Hverjar hafa svo orðið efnidirnár á þessum svardögum öllum? Þær efndir þekkir öll íslenzka þjóðin og skilur jafnframt hve loforð þessara mianna eru mikils virði. Með inngöngunni í Atlants- hafsb’andalagið, er undirrituð var í Wiashington 3. lapríl 1949, var þriðji fingurinini réttur og fast gripið á moti. Og Sósíalistaflokkurinn er dæmdur ósamstarfshæfur fyrir andstöðu sína gegn þessu máli. En <ekki þótti móg iað gert til að tryggja „öryggi íslands" með hernaðarbandial'agi við þasr þjóðir er stofnendur voru ;að Atlantshafsbandalagiinu. Því í þingbyrjun 1951 var útbýtt þingskjali með tillögu frá rík- isstjórninni 'um iað m,ú yrði gerðui' viðbótiarsamningur við þann samning, og skyldi nú íslarid einnig gerast hernaðar- ilegur bandamaður Tyrklamds og Grikklands, Samkvæmt 5. gr. Atlant- hafssamningsins korna skuld- bindingar hiams. um laðstoð, þ. á. m. beitingu vopnavalds til framkvæmda, þegiar einhver samningsaðila tel'ur sig hafa orðið fyrir vopniaðri árás. Það má því mærri geta hve „öryggi" ístarids hefur vaxið við það ,að vera nú einnig bundið slíkum böndum við Tyrkland og Grikkland. Það mumdi þó einhvern tíma hafa þótt fremur ólíkleg spásögn að hernaðarbandalag við Tyrkjann yrði fslandi Iífsnauðsyn. Nei, það skiilur hver miaður með óbrjáliaða skynsemi, iað hér var aðeins verið iað herða fastar þann „Gordionshnút“, sem verið var .að hnýta utan um ísland í öllum þessum sammingum. Það var verið að rétta fjórða finigurinn 'af hálfu það, að stríðið þyrf-ti að standa sem lemgst. Já, því ;að hvaða gagn er annars að þessum þjóð- um beims, ef þær geta ekki átt í styrjöld við og við. X. Millistéttir Evrópu létu draga sig á asniaeyrumim út í þessia styrjöld. f bók, sem heitir Wby- war? og kom út 1933 má sjá það, að mennta- maður, sem áleit s|g vita meira um .andlegit líf mannianna en aðrir, Sig,mund Freud, haf ði ekki hugmynd um hvað var að gerast. En, hann hafði rannsak- að marga geðveikissjúkliinga, sem styrjöldin 1914—1918 hafði sturlað. Hann ;sá ekki skóginn fyrir trjánum, ekki fremur en fiðluleikarinn Jacques Thibaud. Ef til vill er álíka ástatt íyr- ir framkv'æmdastjóra Tómiistar- félagsins. Ef TónliS'tarféLagið villist inn á svið stríðsiapparats- ins getur svo farið, áð það kom- ist ekki þaðan út aftur. Þetita vildi ég biðja Tónlist- arfélagið að taka til athugunar. ísléndinga í hendur þeirrar krumlu, sem krafðist herstöðv- ianna 1945. En Sósíalistaflokkurinn er dæmdur ósamstarfshæfur vegraa landstöðu sinnar gegn því, að ganga í hernaðarbanda- lag við Tyrkjann. I aprílmánuði 1951 voru þingmenn hernámsflokkianna þriggja kallaðir saman á klíku- fund í Alþingishúsinu. Þar var þe.im skipað að samþykkja beiðni um bandarískt hernám á íslandi um óákveðinn tíma. Látið var í veðri vaka að á- stand í alþjóðamálum væri svo lalvarlegt að slíks væri þörf. Þeir seiri betur vissu sáu vel að þetta var aðeins tylliiástæða. Hin raunverulega ástæða var sú, .að Keflavíkursamningurinn var að falla úr gildi af sjálfu sér vegnia breyttra viðhorfa í hernámsmálum ÞýzkaLands, en það var einmitt vggna, flutn- inga Bandaríkjianna til Þýzka- lands í siambandi við ' hersetu bandarísks liðs þar, sem hann var talinn nauðsynlegur á sínum tíma. Hefðu því Banda- ríkin lorðið verða á burt með herútgerð sína héðan laf ísLandi ef ekki hefði anmað komið í staðinn. Nú treystu. Biandaríkin sér ekki til að sitja hér í Lan.di með her sinn án samninga og í trássi við ís- lendinga. iSlíkt hefði vei'ið of áberandi 'öfbeldi "og veikt' álif' þeirrai á alþjóðavettvang.i. Enda var þlað útláthlitið áð fyrirskipa •' h'ernámsfLokkuinurii þremur lað kaLLa, þingLið sitt saman til .að samþykkjia beiðni, sem bjarg.aði lieiðri Banda- ríkjanna. En vottfest og' skjalfest vef2- ur það um aldir fram í is- lenzkri sögu, að ekki þorðu þeir að kalla saman formlegt Alþingi til að taka afstöðu til málsins vegna þess að þá hefðu þeir orðið að standa þegar á fyrsta stigi fyrir máli sínu frammi fyrir þjóðinni með Sósíalistaflokkinn sem mál- svara Jslenzks sjálfstæSis. í þá raun treystu þeir sér ekki. 'HeLdur var óformlegur klíku- fundur látinn gera samþyklít- ina og þjóðin ekki Látin af vita fyrr en, á eftir. Hér hafði öll liöndin vei-ið rétt, eins og sósíalistar liöfða sagt fyrir 1946 að verða mundi. En Sósíalistaflokkurinn er dæmdur ósiamstarfshæfur vegna andstöðu við hernám og her- setu á Íslandi á friðartímum. Eitt iskref eftir til að fylla mælinn. Hiin ihöndin rétt líka og mun. þá ekkert á skorta, að því marki verði náð að fullu er svo markvisst hefur verið :að stefnt s. 1. 61/2 ár. Þetta síð- asta skref hefur einnig verið boðað. ■—- Stofnun innlends hers, — kvaðning íslenzkra æskumanna til þeirrar iðju, sem isienzka. þjóðin hefur um aldir talið viðbjóðslegasta alLra v.iðfangsefn.a. Fyrst kom boðskapurinn. í Liálfkveðnum vísum, Loðnum ummæium ráðherra >um að ef íslendinga vildu losna við er- Lent herlið þá ættu þeir þess kost að stofna sitt innlenda „vamariið" í staðinn. En Hinn snjialli hermaður,. formaður Framsóknar, lét ekkii þar við lerida. Honum, þóttii hlýða að birta þjóðinni hug- myndina í áramótaboðskap’ sem eitt aí þeám verkefnum er væntanlega iiggja fyrir tiL úr- Lausna á árinu. En auk þess að verja. víðiendur íslands fyr- ir árásum exiendra hervelda, á! hinn. íslenzki heir iað standa í stríði við þann hlut-a íslenzku þjóðarinnar sem ekki vill aí- saLa sér réí'tiwum til að liía.; ' maninsæmandi' Jífi, til þess .að iþeim gæðingrim hernámsfloklí- anna, sem Trininn talar um 26. febrúar takiri endalaust , a5 verj.a sérhagsmuni sina „eir.s og gráðugur rakki girnilegt bein“. En þeir sem kpnnugir erur ástandinu í þéssum og öðruml máLum á íslandi nú, vita vel að bak v:ð ailt þetta liggnr lannað og meira. Marshall'að- stoðin er á ie®da. Hið íslenzk.ai efniahags- og latvirinulíf hefurr verið inns-tiMt á gjafaframlcig hennar. Postular hennar þora1 ekki að segja þjóðinni sann- leikann um það, að hún sé 'geignum þetta kerfi orðin svo efnahagslega háð þúsund sinn- um stærri þjöð, iað þeir treysta* sér ekki til ®ð stjórna málum* hennar án glikna framlaga. Til þess að íleyta sér áfram) emn um stund þykjast þeir þurfia að útvega meiri framlög á einhvern há.tt. í stað Mars- hiallstofnunarininiar hefur verið búin til önnur stofnun sem ekki er keririiá við efnahags- samvinnu, heidur "’á' iað veiia aðstoð 'tn hcrriaðarlegrai' upp- býggíngar. Það e.r til þess að tryggja1 fjárframlög úr þessari stofnunr ■að stofna þarí íslenzkan, her. Þegar ekki errui til meiri Lands- réttindi til ae selja fyrir doil- iara, er farið að gera áætlanir um að selja æskumenn þjóðái- innar fyrir meiri dollara. Reynt hefur verið að breiðá yfir það irumhlaup formanns Framsóknarílckksins að birta tou'gmyndina svo ógætilega seml igert er í áramótaboðskapnum, svona rétt fyriir kosningar. ,Og sjálfur hefur íormaðurinn gef- ið þá skýringu að hér eigi fyrsti og fremst að veria um lögreglu- Lið .að ræða til þess að halcia'- ofs'topamörinrim í skefjium. Og vafaiaust mun verða' reynt iað tú'Jka þau ummæiiJ þanniig að átt sé við það að h.indra átök slik sem bau er“ urðu í siðústu vinnudeil'U. Én: aliur er þessi málatiLbúinaður gemingaþoka ein eins og for- miaður Frámsóknarflokksins lýsti í Tímanum 3. maí 1949. Ef kjósendpr ekki átta sig á -því að málfiutningur þcssara- ílokka bæði gagnvart hverjumi öðrum og Sösialistaflokknum er' aðeins klútur til að binda fyrir augu þeirra i kosnimgunum, igera þá að „skollum" í sínum pólitíska sko'jlaleik, þá muni áfram verða toaldið á sömu, braut að kdsriirigum loknum'. Eina leiðin til að koma í vcg fyrir þetta og þ. á m. herkvaðn- ingu íslenzkra æskumann.a er sú að öll þau írjálslyndu öfl, sem .andvíg eru slíkum aðgerð- um taki höndum saman við Sósíalistaflokkjnn og knýi það fram að horíið verði íriri'á aðia braut að kosningum Loknum. Áijrundur Sigurðsson,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.