Þjóðviljinn - 05.03.1953, Blaðsíða 3
7. iFiippitudagur . íj... warz- 1953^,-^ — (3
L&SSS
Framhald af 12. síðu.
Upplýsingar sínar um stækkun
Landspítaians kvaðst Alfreð
Gíslason hafa frá forstöðumanni
iríkisspítalanna próf Jóhanni Sæ
mundssyni, sem unnið hefði að
"þessu máli af miklum dugnaði.
Fjársöfnun Krabbameins-
félagsins.
Stjórn Krabbameinsfélags
Tteykjavíkur hefur haft náið
samband við stjórnarnefnd ríkis-
spitalanna um þessa fyrirhuguðu
staekkun og boðið fram aðstoð
Sélagsins, sem hefur verið vel
þegin. Hefur Krabbameinsfélag-
5ð nú snúið sér með mál þetta
til Krabbameinsfélags ísl-ands,
sem er samband allra 4 krabba-
meinsfélaga á landinu. Stjórn
KÍ. hefur tekið þessari málaleit-
an með verðugum skilningi og
samþykkt ályktun, þar sem fé-
lagið ákveður að stuðla eftir
mætti að stækkun Landspítalans
og hefja fjársöfnun hjá almenn-
'ingi til að flýta fyrir fram-
kvæmdum, enda verði tryggð 10
—20 rúm handa rúmföstum
krabbameinssjúklingum, sem
þarfnast geislaméðferðar.
Mun Krabbameinsfélagið leita
til almennings um fjárhagsaðstoð
þessu máli til stuðn'ings, þvi að
stjórn þess telur að á þennan
ihátt verði tryggð 10—20 sjúkra-
i’úm fyrir geislasjúklinga.
Barnadeild og- lömunardeild.
Auk Krabbameinsfélagsins hafa
sérstakan áhuga fyrir stækkun
Landspítalans Barnaspítalasjóður
Hringsins og Félag fatlaðra og
lamaðra og mun ætlun þeirra að
komið verði fyrir í viðbótarálm-
unni sérstakri barnadeild og sér-
stöku húsrými til meðferðar á
lömunars j úklingum.
Vandræði röntgensjúkiinga.
Dr. Gisli Fr. Pedersen benti á
tolaðamannafundinum á þau
miklu vandræði, sem þeir sjúk-
lingar sem þörfnuðust geisla-
lækninga ættu við að toúa, vegna
þess að þeir gætu ekki verið á
Landspítalanum meðan á lækn
.ingum stæði heldur yrðu að búa
úti í bæ. Vandræðin væin. eink-
um fólgin í þvi, að margir sjúk-
linganna þyldu illa flutninginn
frá spítalanum, þá kæmi fjár-
hagsspursmálið og loks ættu
margir sjúklingar utan af landi
erfitt með að koma sér fyrir hér
í toænum. Taldi Gísli að þessi
vandræði yrðu leyst með 10—20
nýjum rúmum.
Á s. 1. ári (1052) voru í rönt-
gen- og radiumlækningum vegna
illkynjaðra meinsemda samtals
144 sjúklingar, en til samanburð-
ar voru þeir 11 1931.
Krabbajneinsleit hafin innan
skamms.
Loks skýrði Ólafur Bjamason
læknir frá hvernig liði krabba-
meinsleit þeirri, sem Krabtoa-
meinsfélag íslands ætlaði að
gangast fyrir. Kvað hann allmik-
inn drátt hafa orðið á því að
þessi rannsókn gæti hafizt vegna
þess að sérstök tæki hafi þurft
til þeirra hluta frá Bandaríkjun-
um. Nú væru tæki þessi komin
hingað til lands fyrir skömmu og
rannsóknirnar I þann veginn að
hefjast.
Rannsóknir þessar mj-ndu ein-
göngu beinast að þvi að ethuga
hvort menn væru með krabba-
mein í meltingarfærunum en það
væri geysilega algengur sjúk-
dómur. Til dæmis voru samkv.
bráðabirgðatölum frá 1951 49.5
prósent þeirra, sem dóu úr
krabbameini í Reykjavík, með
krabbamein í meltingarfærunum.
Rannsóknirnar sem nú eru
hafnar eru aðeins tilraun og
þess vegna verður aðeins byrjað
með því að athuga takmarkaðan
hóp manna, þ. e. hóp innan vé
banda starfsmanna ríkis og
bæja. Hvort nokkurt framhald
yrði á þessari krabbameinsleit
kvað Ólafur læknir fyrst og
fremst komið undir þeirri raun
sem þessi byrjunarrannsókn
gæfi.
Rannsóknir þessar munu fara
fram í rannsóknarstofu Háskól-
ans við Barónsstíg.
Sfalln
Framhald af 1. síðu.
Tilgátur og ágizkanir.
í blöðum og útvarpi á Vestur-
löndum var þegar í gær tekið
óspart að leiða getum að því,
hver mundi taka við stöðu Stal-
ins, ef hann félli frá eða yrði
frá störfum um óákveðinn tíma.
Sum blöð og útvarpsfyrirlesarar
gengu meira að segja svo langt
að gera ráð fyrir stefnubreyt-
ingu hjá Sovétríkjunum, ef nýr
maður eða nýir tækju að sér hin
margþættu störf Stalíns. Evening
Standard, kvöldblað í London,
sagði t. d. að á þessum timum
yrðu Vesturveldin að taka upp
sveiigjanlegri utanrikispólitík til
að geta fært sér í nyt það nýja
viðhorf, sem gæti skapazt við
fráfall Stalíns.
Þó heyrðust þegar tí gær aðrar
raddir af Vesturlöndum sem vör-
uðu við slíkum kenningum. Cat-
roux hershöfðingi, sem var sendi
herra Frakklands í Sovétríkjun-
um í þrjú ár eftir stríðið, sagði
í gær, að stjórnarstefna Sovét-
ríkjanna hefði ekki verið mörk-
uð fyri'r lífstíð Stalíns, heldur
fyrir alla framtíð.
FULLTRtlI Tékkóslóvakíu Jos-
ef Ulrich var kosinn forseti efna-
iiagsráðstefnu Evrópurikjanna
Genéve, gegn atkv. Bandaríkj-
anna og Júgóslavíu einna saman
Okrað á starfsmöRnum spítalanna?
Á sama tíma og fullt fæói er almennt selt á 600 kr. láta rík-
isspítalarnir starfsmenn þeirra greiða 441 kr. fyrir hálft fæði.
Kvesmadeild Slysavaznalélagsins á Siglnlnði
a tuttuau arum
I dag 5. marz á kventaadeild Slysavarnafélagsins á Siglufirði
20 ára afmæli. Konurnar í deildinni hafa af miklum dugnaði og
örugglega unnið að eflingu byggingarsjóðs fyrir björgunar-
skútu Norðurlands og hafa konurnar safnað til hennar 106
þúsund krónum.
En deildin hefur og lagt öðrum'
málum mikið lið. Hún hefur
byggt skipbrotsmannaskýli .að
L°átrum við Eyiafjörð og lagt
fram einn fjórða kostnaðar vegna
björgunarskýlisins í Héðinsfirði
ásamt karladeild SVFÍ á Siglu-
firði, er lagði einnig fram einn
fjórða, en slysavarnafélögin á
Ólafsfirði lögðu fram hinn helm-
inginn á móti.
Á 15 ára .afmæli deildarinnar
afhenti kvennadeildin 10.000.00
kr. í björgunerflugvélasjóð Slysa
varnafélaigs íslands. Þá hefur
deildin og gefið kr. 2Ö.000.00 til
sundlaugarinnar á Siglufirði og
kostað lagningu öryggissima að
Reyðará á Siglunesi o. m. fl.
Á þessum 20 árum hef.ur deild-
in safnað alls rúmum 200.000.00
krónum til slysavarna. Starfs-
áhugi deildarkvennanna er mik-
ill og óskiptur. Siðastliðið ár nam
eignaaukningin rúmlega 17 þús.
krónum. Núverandi stjórn kvenna
deildarinnar er skipuð eftirtöld-
Trésmiðafélag Reykjavíkur
um konum: Eiríksina Ásgríms-
dóttir formaður, Hulda Steins-
dóttir féhirðir, Guðlaug Þorgils-
dóttir ritari, Guðrún Rögnvalds-
dóttir varaformaður, og með-
stjórnendur eru: Ólöf Jónsdóttir,
Anna Jóna Ingólfsdóttir og Her-
dís Guðmundsdóttir.
Saumastofa
Henny Ottéson.
Laivgholtsvegi 139,
biður viðskiptavini sína að
láta ekki dragast að gera
pantanir sínar til feiming'-
anna, sem allra fyrst.
Þjóðviljinn hafði í gær tal
af einum félagsmanni í starfs-
mannafélaginu Þór og fékk hjá
honum þær upplýsingar að
starfsmenn ríkisspítalanna ættu
FyrirBiggjandi
ÞAKHELLUR ÚR ASBESTCEMENTI
Rauðar. StærÖ 40X40 cm. Þykkt 3/16”.
Verö kr. 2, 25 pr. stk.
INNANHÚSSASBEST
Plötustærö 4X8 fet. Þykkt Verö kr. 47,90 pr. stk
UTANHÚSSASBEST
iPlötustærö 4X8 fet. Þykkt 3/16”. Verö kr. 44,90 pr. stk.1*
Laug-aveg- 18 B — Sími 7373
Þjóðlelkhúsið
Skrá yfir nöfn þeirra sem teknir veröa í Þjóö-
leikhúskórinn er á auglýsingatöflu Þjóöleikhúss-
ins, Lindargötu-megin, ásamt æfingaboöun.
í stappi við stjórn ríkisspítal-
anna útaf verði á fæðinu.
Sagði hann t d. þá sögu af
sér að hann var ráðinn upp á
að borða h'álft fæði á Kleppi
(hálft heima hjá sér). Fyrir
verkfallið i vetur greiddi hann
fyrir háift fæ'ði 380 krónur á
mánuði. Eftir verkfallið var
fæðisreikningur hans hækkaður
í krónur 441,00 á mánuði.
Á sama tíma. og laust fæði
hefur almennt hækkað úr kr.
600 í 700 og fast fæði úr kr.
500 í 600 er hann og aðrir
starfsmenn spítalanna látnir
greiða kr'. 441 fyrir hálft fæði!
Engin skylda her starfs-
mönnum til að borða í spitölun
um, en samkvæmt samningum
ber að taka fæðiskostnaðinn af
kaupi þeirra, ef þeir matast
lar.
Starfsmennimir hafa mót-
mælt þessari hækkun á fæðinu
og munu þeir ekki ætla að
sætta sig við okur eftirleiðis.
Svo virðist hinsvegar sem
knýja eigi starfsfólkið til' að
okra á fæðinu því hann kvað
eina starfsstúlkuna hafa sagt
yfirmanni sínum að hún ætla&i
eftirleiðis að borða heima o
fékk svar á þá leið, að ef hún
gæti e'kki borðað í spita'anum
(fyrir það verð sem spítala-
stjóminni þóknaðist a'ð setja)
gæti hún bara farið.
Allsfeerjaralkvæðagreiðsla
um stjórn og aðrar trúnaöarstööur í félaginu fyrir
yfirstandandi ár fer fram í skrifstofu félagsins,
Laufásveg 8, laugardaginn 7. þ.m. kl. 14—22 og
sunnudaginn 8. þ.m. kl. 10—22.
Kjörskrá er til sýnis til laugardags. Þeir, sem
skulda iögjald, verða aö hafa greitt það áður en
kosning hefst.
KJÖRSTJÓRN.
heldur aðalfund sinn sunnudaginn 8. marz kl. 2
e.h. í Edduhúsinu viö Lindargötu.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfimdarstörf.
2. 9. gr. samninganna.
Stjórnin.
Rei! UaWuífiS!
Alhl'ða uppþvotta-, þvotta-
og hreinsunarduft, allt í
sama pakka!
í því er engin sápa eöa lútarsölt.
Húsmæður! Látiö REI létta heimilisstörfin!
Lesiö notkunarreglurnar, sem fylgja hverjum pakka!
REI er djúgt! Reynið REI!
GWENN WILKIN:
Harmcnikuténleikar
í Austurbæjarbíói næstkomandi föstudag kl. 7 e.h.
Tölusettir aögöngumiöar seldir í Hljóöfærahús-
inu og Hljóöfæraverzlun SigríÖar Helgadóttur.