Þjóðviljinn - 14.03.1953, Side 1
Van Fleet, sem nýlega lét af
yfirstjórn bandaríska landhers-
ins í Kóreu hefur. gefið her-
málanefnd öldungadeildarinnar
skýrslu um álit sitt á Kóreu-
stríðinu. Hann
kvað Banda-
ríkin verða að
leggja allt
kapp á að
vineia stríðið,
að veði væri
„metnaður,
heiður og á-
hrif“ þeirra.
Ekki færði
hann aðrar á-
stæður fyrir
því áliti sínu að haláa bæri
styrjöldinni áfram og lengja
herskyldutímann til að fjölga
bandaríska herliðinu í Kóreu.
Van Fleet
Ríkisstjórnin virðist nú staðráðin í því að halda
áíram að ræna kauphækkun þeirri sem sameining-
armenn knúðu fram í desemberverkföllunum miklu.
Vísitala marzmánaðar hefur nú verið reiknuð út og
er íalin vera 156 stig, einu stigi lægri en í febrú-
ar, og hefur þó almenningur sannarlega ekki orðið
var við neina allsherjarverðlækkun.
Kaupið breytist að vísu ekki nú, en það er ljóst
hvað ríkisstjórnin ætlar sér þegar næst kemur að
því að kaup breytist.
Vísitalan 156 samsvarar því til fyrsta stjórn Alþýðuflokks-
að gamla vísitalan sé 612 stig. ins tók við völdum, ætti Dags-
Ef kaup væri greitt samkvæmt brúnarmaður að hafa kr. 18.85
henni, eins og gert var þar um tímanti. Nú hefur hann
Bandaríska "verndin'' i framkvœmd:
Bandaríkjamaður reynir að
skera Islending á háls
hinsvegar kr. 14.51 og er mis-
munurinn þarna kr. 4.34 um
timann eða yfir 10 þús. kr. á
ári, miðað við fullan vinnutíma.
Það er sú upphæð sem vantar
á að Dagsbrúnarkaupið hafi
fylgzt með dýrtíðinni og sízt
að undra þótt ríkisstjórnin ætli
nú áð auka þann mun enn með
pappírslækkun á verðlagi.
Verkalýðseining
eflist á ítalíu
Vei-kamenn á Ítalíu fylkja sér
æ fastar um Alþýðusamband sitt,
CGIL, sem er undir róttækri
stjórn. Kosningu manna í rekstr-
arráð fyrirtækja á Ítalíu er ný-
lokið og fengu frambjóðendur
CGIL 78 prósent greiddra at-
kvæða, en 76.5 prósent í fyrra,
Atkvæðatala frambjóðenda klofn-
ingssambands kaþólskra og
liægri krata lækkaði sem svar
aði hækkun CGIL.
Ingýnar Júlíusson, verkamað-
ur, JBíldudal, verður í frámboði!
fyrir Sósíalistaflokkinn í Baiða-
strandarsýslu við Alþingiskosn-
ingarnar í sumar.
Ingimar er fæddur á Bíldudal
árið 1911 og hefur ætíð stundað
þar verk'amanniavinnu.
Hann var hvatamaður að stofn-
un Verkalýðsfélagsins „Vörn“ á
Bíldudal og hefur setið í stjórn
þess um 14 ára skeið óg er nu
formaður þess.
Ingimar hefur látið atvinnu-
mál staðarins mjög til sín taka.
Hann hefur í þrjú ár gefið út
blaðið ,,Bilddæling“ fjölritað. —
Ingimar á sæti i hreppsnefnd
Suðurf jarðahrepps.
Ingimar var í kjöri fy.rir Sós-
íalistaflokkinn Vestur-ísafjarð-
arsýslu í kosningunum 1946.
Fyrrv. Moskvasendiherra
Bngimar Mlíussðtt
verSur frambióSandi Scs-
íalsstaílokksins í Barða-
strandarsýslu
Laugardagur 14. marz 1953 — 18. árgangur — 61. tölublað
4
4
4
4
3
<
<
<
<
i
l
<
i
4
4
<
1
Seint í gærkvöld var Þjóðviljanum símuð sú frétt úr
Keflavík að íslenzkur sjómaður hefði í fyrradag fimdizt
illa útleikinn í bílgarmi þar í kaupstaðnum. Voru föt
mannsins rifin og tætt, hann alblóðugur og næstum
meðvitundarlaus. Hafði manninum verið veittur áverki
á hálsinn með bitjárni. Mim lögreglan þegar yera koniin
á ispor þeirra tilræðismanna sem hér hafa verið að verki
og var a. m. k. éinn bandarískur „verndai-i“ handtekinn
í sambandi við mál þetta þegar í fyrrinótt.
USA fer úr ufanrSkisþjónustu
Er andvígur tilraun Dulles og Eisen-
howers til undirróðurs erlendis
George Kennan, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna
í Moskvu, mun yfirgefa bandarísku utanríkisþjónustuna.
Það var um hádegisbilið í
fyrradag sem lögreglunni í
Keflavík var gert aðvart um
mann þann, er varð fyrir þess-
Gottwald veiktist daginn eftir
að hann kom heim til Praha frá
Klement Gottwald
ari hrottalegu árás. Hafði
hann, eins og fyrr segir, fund-
izt inj) í nppgerðum bílsskrjóð
og verið fleygt yfir hann teppi
Moskva, þar sem hann fylgdi
Staiín til grafar.
Versnandí líðan
Þrjár tilkynningar voru gefnar
út í gær um iíðan Gottwalds. í
hinni fyrstu, sem var birt um
nónbil, segir að hann hafi veikzt
í fyrramorgun af áVæsinni lungna-
bólgu og lungnahimnubóigu. Hon-
um þyngdi í fyrrinótt. I annarri
tilkynningunni segir, að í gærdag
hafi líðan Gottwalds enn versnað.
Blóðþrýstingurinn lækkaði ískyggi-
lega og bióðrásin varð érfið. Með
læknisaðgerðum varð komið í veg
fyrir að sjúklingnum hrakaði enn
meira. Loks var þriðja tilkynn-
ingin gefin út í gærkvöld og und-
irrituðu hana tveir skurðlæknar
auk þeirra átta lækna, sem undir-
ritað höfðu hinar. Segir þar að
grunur leiki á að blæðing hafi
orðið innvortis og hafi verið gerð
Framhald á 11. síðu
svona útieikinn. Við iæknis-
rannsókn sem fram fór á
manninum kom í ljós að hann
var með alldjúpan skurð á
hálsi, sem veittur hafði verið
með einhverskonar bitjárni.
Munaðj minnstu að slagæðin
væri skorin.
Talið er víst að Bandaríkja-
maðurinn sem handtekiim var
hafj verið þarna að verki og
að fleiri séu við málið riðnir.
Var hafin leit í gær að tvéim-
ur mönnum, sem sérstaklega
eru grunaðir ‘um að vera með-
seliir í þessum verknaði. Talið
er að árásarmennirnir hafi ver-
ið ölvaðir.
Þjóðviljinn reyndi í gærkvöld
að fá fyllri upplýsingar um mál
þetta og rannsókn þess hjá
lögreglustjóranum og lögregl-
unni í Keflavík en það tókst
ekki.
í fyxrakvöld sendi Sjúikoff
hershöfðingi, hernámsstjóri Sov-
étríkjanna, brezk-a hernámsstjór-
anum, sir Ivon Kirkpatrick, orð-
sendingu, þar sem mótmælt er
atferli brezku sprengjuflugvélar-
innar. Er sagt að hún, hafi flog-
ið 120 km inn yfir Austur-Þýzka-
land og er sovétflugvélar hafi
skipað henni að lenda hafi hún
svarað með skothríð. Hafi þær
Talið hafði verið í Washington
að Kennan yrði skipaður sendi-
Elleíu lengdir
í Kenya
Brezka nýlendustjórnin í Ke-
nya tilkynnti í gær, að í fyrm-
dag og daginn þar áður hefðu
ellefu Afríkumenn af þjóð Kí-
kújúa yerið hengdir í fangelsinu
í Næróbí. Var þeim gefið að sök
að hafa myrt Evrópumiann, sem
veginn var í október í fyrra.
þá svarað í sömu mynt og lokið
svo að brezka flugvélin hafi ver-
ið skotin niður.
Einn komst lífs af.
Kirkp-atrick sendi sína mót-
mælaorðsendingu í gær og segir
þar að um hrottalega árás á
brezku vélina hafi verið að ræða
og morð á áhöfn hennar. Af sjö
Framhald á 8. síðu.
herra í Sviss en í gær báru frétta-
ritarar öruggar heimildir fyrrr
því að hann myndi fara úr utan-
ríkisþjónustunni.
Afsagður í fyrra
Kennan hefur verið talinn:
fremsti sérfræðingur bandarísku
utanríkisþjónustunnar í málum,
sem Sovétríkin varða. Hann hafði
verið sendiherra
í Moskva um
hríð þegar So-
vétstjórnin af-
sagði hann í
október í fyrra
vegna þess að
hann fór mörg-
um orðum um
illt víðmót
manna í Sovét-
rikjunum við
erlenda sendi-
menn í viðtali
Berlín.
Stórhættuleg stefna
1 ræðu sem Kennan hélt í borg-'
inni Scranton i janúar í vetur
varaði hann við þeirri hugmynd,
að beita bandariskri íhlutun,
beinni eða óbeinni, til að breyta
stjórnarfari annarra ríkja. Kvað
hann ekkert nema illt eitt myndi
hljótast af slíkum angurgapa-
hætti. Var þetta skilið sem gagn-
rýni á yfirlýsingum Eisenhowers
forseta og Dulles utanríkisráð-
herra að þeir myndu leitast við
áð „frelsa" þjóðir sósíalistísku
landanna með því að reyna að
efla andstöðuhreyfingar gegn
stjórnum þeirra.
Einmitt um samá leyti og Kenn-
Frarnh. á 11. síðu.
ÉjSuÉtwaM fiætÉuflega velkur
Hefur svæsna lugnabólgu, læknar
óttast blæðingu innvortis
Klement Gottwald, forseti Tékkóslóvakíu, veiktist
hættulega í fyrramorgun.
Hvor kennir öðrum
Sjúikoff: Bretai’nir skutu fyrst!
Kirkpatrick: Hrottaleg morðárás!
Hernámsstjórar Sovétríkjanna og Bretlands í Þýzka-
landi hafa skipzt á orösendingum út af því er brezk
sprengjuflugvél var skotin niöur í fyrradag.