Þjóðviljinn - 14.03.1953, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 14. marz 1953
k 1 dag er laugardag:urinn 4.
* marz. — 73. dagur ársins.
=55SS==:
Upptölc trúarbragöa
Sig'urb.iörn Einarsson prófessor
fl.ytur tVo háskólafyrirlestra fyrir
almenning' um upptök ti'úar-
bragða. Verður hinn -fyrri fluttur
á morgun, sunnudaginn 15. marz
en hinn síðari sunnudaginn 22.
marz. Báðir verða fluttir í. há-
txðasal Káskólans og hefjast kl.
2 e.h. stundvíslega. Viðfangsefni
þessara ei'ir.da verður spurningin
unx sálrænar rætur trúarbragð-
anna. Enginn mannflokkur hefur
fundizt án trúar. Trúhneigð seg-
ir til sln á öllum stigum menn-
ingar og félagsþróunar. Hvað er
það sem veldur þessu? Er hægt
að skýrt þetta sálfræðilega? —
Margar kenningar hafa komið
fram um þetta frá því í fornöld
og til þessa dags. Mun próf.
Sigurbjörn taka þær helztu til
athugunar.
iÆiðréttingar
Nokkrar villur í grein minni Úr
lífi a'þýðunnar eru þannig vaxn-
ar að ég verð að biðja blaðið að
leiðx-étta þær. Mannanöfnin Hír-
ans, Pósapeus, Timótes og Tjá-
fýlur eiga að vera Hiram, Dósó-
þeus, Tímóteus og Tjáfýlus;
einnig leiðréttist Víga-Steinn í
Víga-Glúm. Dúholt á að vera
drífholí. — Halldór Pétursson.
-- \ ík cX.H fHfc
AvVÝTn’
Heimkoma og brottför
TY'Iag Eiðamanna
heldur árshátíð sína í Breiðfirð-
ingabúð í kvöld kl. 8:30.
SI. laugardag opin-
beruðu trúlof un,
sína ungfrú Katrín
E'sa Jónsdóttir,
Heiðarveg 11 Sel-
fossi, og Ragnar
Bjarnason, starfsmaður hjá Mjóllc-
urbúi Flóamanna.
Kínanefndin
h-eldur skemmtifund með kvik-
myndasýningu i sa’num á Þórs-
götu 1 í kvöld kl. 8.30. Sýnd
verður kínverska myndin Hvít-
hærða stúlkan. Ein af beztu
myndum sem tekin hefur verið í
Kína. Öllum er heimill aðgangur
meðan húsrúm leyfir. Kínanefnd-
in kom með þessa mynd að aust-
an í vetur og hefur hún ekki
sézt hér áðhr. Kún hefur fengið
verðlaun fyrir framúrskarandi
góðan leik.
GENGISSKBANING (Söiugengi):
1 bandarískur dollar kr. 16,32
1 kanadiskur dollar kr. 16,79
1 enskt pund kr. 45,70
100 danskar kr. kr. 236,30
100 noi-skar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
100 belgískir frankar kr. 32,67
10000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 tékkn. kcs. kr. 32,64
100 gyllini kr. 429,90
10000 lírur kr. 26,12
Ðómkirkjan. \ Mess-
að kl. 11. Björn
Magnússon, prófes-
sor, prédikar.
Messa kl. 5. Sr.
Óskar J. Þorlákss.
Laugarnessókn. Messa kl. 2 e.h.
Sr. Garðar Svavarsson. Barna-
guðsþjónusta kl. 10.15. Sr. Gai'ð-
ar Svavarsson.
Bústaðaprestakall. Messað kl. 2
e.h. í Fossvogskirkju. — Barna-
messa kl. 10.30 á sama stað. Sr.
Gunnar Árnason.
IláteigsprestakaU. Messa í Sjó-
mannaskólanum kl. 2. Barnasam-
koma kl. 10.30. Sr. Jón Þorvarð-
arson.
Nesprestakall. Messa í Mýrar-
húsaskóla kl. 2,30. Sr. Jón Thor-
arensen.
Fríkirkjan. Messa kl. 5. Barna-
guðsþjónusta kl. 2. Sr. Þorsteinn
Björnsson.
LangholtsprestakaH. Messa í Laug-
arneskirkju kl. 5 e.h. Barnasam-
koma kl. 10.30 á Hálogalandi. Sr.
Áreííus Níelsson.
Býræktarfélag Islands
byrjar námskeið fyrir meðlimi
og aðra, er þess kynnu að óska,
1. apríl. Upplýsingar í símum
80560 og 81404.
Barnasamkoma
í Tjarnarbíói kl. 11 árdegis á
morgun. Séra Óskar J. Þorláks-
son.
Þeir Gísli Magnússon og Sveinn
Bjarman létu aflmikið að sér
kveða í leiklistarlífi Akureyr-
ar á sínum yngri árum. Ein-
hverntíma hafði Gísli farið út
úr rullunni, er þeir voi-u tveir
einir á sviðinu. Stóð hann
þannig lengi -orðlaus. Sveinn
beið í fyrstu hinn rólegasti en
þar kom að honum leiddist
þófið, gekk til Gísla og sagði
Ég held að súfflörinn vilji
eitthvað tala við þig. — Svona
glitrar Landneminn af fyndni
og gamansemi.
Rafmagnstakmörkun
Laugai'dagm' 14. marz.
III. 10.45-12.30:
Austurbærinn og miðbærinn milli
Snorrabr. og Aðalstrætis, Tjarnar
götu, Bjarkargötu að vestan og
Hringbraut að sunnan.
Og, ef þörf krefur:
Hafnarf.jörður og nágrenni. —
Reykjanes.
Kl. 18.15-19.15:
Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi
Elliðaánna vestur að markalínu
frá Flugskálavegi við Viðeyjar-
sund, vestur að Hlíðai'fæti og það-
an til sjávar við Nauthó'svík í
Fossvogi. Laugarnes, meðfram
Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal-
arnes, Árnes- og Rangárvallasýslur.
Læknavarðstofan Austurbæjar-
skólanum. — Sími 5030.
Naxturvarzia
í Laugavegsapóteki. Sími 1618.
Margrét Guðmundsdóttir og Gunnar Eyjólfsson í hlutverkum elsk-
endanna í Stefnumótinu, sem sýnt verður i síðasta sinn í Þjpðleik-
húsinu í kvöld. Sýningar geta þvi miður ekki orðið fleiri, vegna þess
að aðalleikandinn Gunnar Eyjólfsson, fer af landi burt í næstu viku.
Leikgagnrýnandi Þjóðviljans, Ásgeir Hjartarson, segir m.a.: „Öll ber
sýningin sterkan hei’darsvip, enda er vel og viturlega í hlutverkin
skipað.... Fáguð og skýr er framsögn Gunnars------ og tilfinningum
hins unga manns lýsir liann látlaust og fallega, skáldlegu imyndun-
arafli hans og þrá eftir hamingju og nýju lífi.... vel túlkar hún
(Margrét Guðmundsdóttir) sársauka og þótta hinnar ungu stúlku,
þegar hún er svikin um leikinn, og sannfærandi er ást hennar og
viðkvæmni þegar hún fær að njóta örskammrar sælu í örmum elsk-
huga síns, en það atriði er fegurst í leiknum".
Voi-ið, tímarit fyr-
ir börn og ung-
linga, hefur borizt,
jan.-marz-hefti ár-
gangsins sem er
hinn 19. Þar er
m.a. sagan Vaskur drengm- eft-
ir Jóhannes Friðlaugsson. Gam-
anleikurinn Litli engillinn, þýdd-
ijr úr dönsku. Þá er' framhalds-
saga: María annast heimilisstörf-
in. Frásaga af tíkinni Pilu. Sag-
an Dóri eftir Guðmund Eiríks-
son. Úr heimi barnanna. Vísur
og kvæði — og er þá ekki allt
upptalið. Vorið er gefið út á
Akureyri, og eru ritstjórar Hann-
es J. Magnússon skólastjóri og
Eiríkur Sigurðsson kennari.
Tímaritið Satt er. einnig nýkomið
út. Flytur það frásögn um Auð-
kýfinginn Engels á biðilsbuxun-
um, Forhei'ta í-æningja, Óskar
Wilde í réttarsalnum, söguna
Klukkán sló tólf, og Afbrot og
ástir Raspútíns.
Fastir liðir eins og
venjulega. 12,50—
13.35 Óskalög sjúkl
inga . (Ingibj. Þor-
bergs. 17.30 Ensku
kennsla; II. fl. —
18.00 Dönskukennsla; I. fl. 18.30
Tónleikar: Úr ópei-u- og hljóm-
leikasal. pl. 20.20 Leikrit: Carvallo
eftir Dennis Cannan, í þýðingu
Bjarna Guðmundssonar blaðafull-
trúa. — Leikstjóri: Gunnar Eyj-
ólfsson. Leikendur: Hildur Kal-
man, Guðbjörg Þorbjarnardóttir,
Jón Sigurbjörnsson, Lárus Ingólfs
son, Þorgrímur Einarsson, Bald-
vin Halldórsson og Gunnar Eyj-
ólfsSon. 22.20 Danslög pl. — 24.00
Dagskrárlok.
578.675 kr.
Hollandssöfnunin nemur nú kr.
578.675. 1 gær bárust 21.250 kr.
frá deild RKI í Hafnarfirði, þar
af 5000 kr. frá Hafnarfjarðarbæ;
10.431 kr. frá Siglufjarðardeild-
inni, og 31.000 kr. fi-á deildinni á
Akureyri.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Rv:k á mánudag-
inn austur um land í hringferð.
Esja var á Isafirði í gærkvöld á
norðurleið. Herðubreið er á Húna^
flóa á austurleið. Þyrill er í R-
vik. Helgi Helgason fór frá R-
vík í gærkvöld til Vestmannaeyja.
Eimskip
Brúarfoss er í Londonderry; fer
þaðan til Reykjavíkur. Dettifoss
fór frá Reykjavík 10. þm. til
New York. Goðafoss er í Rvik.
Gullfoss fór frá Leith í gær
áleiðis til Reykjavíkur. Lagarfoss
kemur að bryggju í Reykjavík
fyrir hádegi í dag. Reykjafoss
fór frá Rotterdam í gær áleiðis
til Antverpen og Reykjavíkur.
Selfoss er á leið til Svíþjóðar.
Ti-öllafoss kemur til Ne\f York
á morgun, Drangajökull lestar í
Hull í næstu viku til Reykja-
víkur.
Sambandsskip
Hvassafgll fór frá Reykjavík í
gærkvöld áleiðis til Rio de Jan-
eirio. Arnarfell er í Keflavík. Jök-
ulfell fór fi’á New York 6. þm.
til Reykjavíkur.
Söfnin eru opin:
Landsbókasafnlð: kl. 10—12,
13—19, 20—22 alla virka daga
nema laugard. kl. 10—12, 13—19.
I> jóðminjasaf nið: kl. 13—16 á
sunnudögum; kl. 13—15 þriðju-
daga og fimmtudaga.
Llstasafn Einars Jónssonar: kL
13.30—15.30 á sunnudögum.
Náttúmgripasafnið: kl. 13.30—
15 á sunnudögum; kl. 14—18
þriðjcdaga og fimmtudaga.
Krossgáta nr. 32
Lárétt: 1 kvennafn 7 samtenging
8 rymja 9 líffæri 11 gola 12 sam-
stæðir 14 guð 15 krafs 17 blóð
18 vatn 20 óveður
Lóðrétt: 1 jurt 2 forfaðir 3 þyngd
4 þýt 5 nærist 6 segir 10 áhald
13 bæjarnafn 15 fálm 16 stilltur
17 sk.sí. 19 sk.st.
Lausn á krossgátu nr. 31
Lárétt: 1 ragur 4 ee 5 rá 7 ark
9 lát 10 orf 11 tól 13 rý 15 ir
16 landi
Lóðrétt: 1 Re 2 ger 3 rr 4 eflir
6 álfur 7 att 8 kol 12 ónn 14
ýl 15 ii
Hodsja Nasreddin skaut upp í Istanbúl
þremur dögum eftir að soldáninum hafði
borizt bréfið frá emírnum í Búkhöru.
Hundruð sendiboða voru sendir til bæja og
þorpa um allt landið til að tilkynna fólk-
inu dauða Hodsja Nasreddíns; og fagnandi
prestarnir lásu kvölds og morgun bréf
emírsins í bænahúsunum og þökkuðu Alla
hátt og í hljóði fyrir landhreínsunina.
Soldáninn sat að veizluhöldum í hallar-
garðinum, í svölum skugga trjánna er
vökvuðust úða gosbrunnanna. Kringum
hann þyrptust vesírar, vitringar, skáld og
annað hirðfó'k, og stóðu allir á öndinni
eftir gjöfurn. Svartir þrælar ií siðum skikkj-
um deildu rjúkandi veizluréttum um allan
garðinn, ásamt pípum og vínföngum. Sol-
dáninn var í Ijómandi skapi og lét gatnan-.
yrðin fjúka til beggja handá.