Þjóðviljinn - 19.03.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 19. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Á innlendum slóðum
Hin nýja »útgerð« Karvels á Snðn
MiUyóimtehjur af e&ð íeigfa hragga verhamönMum hjá
Sért þú á suðurleið og hafir
Innri-Njarðvik að baki eru
fyrstu mannvirkin (að fráskild-
um níðstöngum bandaríska hers-
ins) við Ytri-rNjarðvík ryðguð
bárujárnsgirðing, rétt til hægri
við veginn. Fyrir meir en hálfum
áratug var girðing þessi sett um
geymslur fy-rirhugaðrar lands-
hafnar í Njarðvíkum.
Tákn þess stórliugs.
Þessi ryðgaða girðing er tákn-
ræn fyrir framkvæmdir „fyrstu
stjórnar Alþýðuflokksins á ís-
landi“ og -arftaka hennar í hvíta
húsinu við Lækjartorg, á þeim
verkum sem hafin voru í tíð ný-
sköpunarstjám^rinnar. Brenni-
mark niðurníðslu, hirðuleysis,
ræfildóms. Táknið um stórhug
þeirra manna sem velja erlent
gjafakom og mútur í stað efl-
ingar atvinnuvega þjóðarinnar.
Hvernig er búið að verka-
möimam í liinum nýja þjóð-
aratvinnuvegi Ólafs Thors
og Hermanns?
Njarðvíkurmegin við girðingu
þessa er landshafnarhúsið, sem
frá var sagt fyrir skömmu og
ríkisstjórnin seldi útgerðarmanni
íhaldsins Karvel Ög.mundssyni.
Eigum. við að líta inn og sjá
hvemig er búið að verkamönn-
um sem starfa við „nýsköpun“
þeirra Ólafs T-hors og. Her-
manns, í hinum nýja þjóðarat-
vinnuvegi þeirra: þjónustu við
erlendan her?
Meðfram báðum hliðum í
hverju herbergi hefur verið sett
,,timburverk“: kojur í tveim
hæðum. Þannig er S mönnum
komið fyrir í hverju herbergi.
Það væri kannske ekki .alveg rétt
að segja að þeir reki saman hnén
þegar þeir sitja í rúmunum, en
gólfrýmið hefur verið notað til
hins ýtrasta. Fyrir kojuna. borga
menn 186 kr. á mánuði.
Það er ekki allt búið enn,
mennirnir hafa meiri þægindi
en bara kojurnar: í öðrum enöa
hússins eru 3 salerni handa þess
um 80 mönnum, eitt steypibað
og langvaskur með 6 krönum.
Kórea — Hin nýja útgerð
íhaldsins á Suðumesjum.
Farir þú hins vegar út af veg-
inum vinstra mégin og skáhailt
upp í hallann kemur þú brátt til
„Kóreu“. Hús það er landinn
suðurfrá k-allar Kóreu er -gömul
br-aggaskem'ma f-rá hernum. Ei-g-
and-i Karvel Ögmundsson. —
Skemm-u þessa notaði hann fyrir
saltfisk, -meðan hann stundaði
enn þá útgerð -að veiða fisk og
verka fisk. Nú hefur Karvel Ög-
mundsson horfið frá svo óa,rð-
bærri útgerð -að -alve-g nýrri teg-
und „útgerðar". í samræmi við
það hefur -hann breytt salthúsi
sínu í i-búðir fyrir verkamenn í
þjón-ustu Kanans.
Þett-a fyrrver-andi salthús K-ar-
vels kv-að hafa verið hólf-að nið-
íur í 34 herbergi á tveim hæð-
um. Fjórir menn í hverj-u her-
-bergi, sam-tais 13-6 menn. Koju-
verð í Kóreu er það sama og í
Belsen: 186 kr. á mánuði. Það
kvað þykj-a heppile-gra a,ð þeir
sem búa undir blikkboganum á
efri hæðinni séu ekki mjög há-
v-axnir.
Belsen nr. 2* og 3.
Skreppum -aftur niður fyrir
þjóðve-ginn. Við endann á lands-
hafnarhúsinu, næ-r Ytri-Nj.arð-
vík, er hús í smíðum, sem farið
er -að -k-alla Belsen 2. Eins og
myndin hér -á síðunni ber með
sér er þetta hús hlaðið úr steini
með br-a-g-gaþaki. Á það ,að rúma
jafnmarg-a verkamenn og Kóre-a,
eð-a 13-6 þeg-ar það er fullbúið.
Eigandi þessa húss er.-ein.nig
Karvel Ögmundsson „útgerðar-
maður“. Við hlið þess hef-ur þeg-
ar verið reist bra-gg-agrind -ann-.
-ars sams konai’ húss, o-g mun
vafal-aust lögð áherzla á að hr-aða
-byggingu þess, í samræmi við
-auknar þarfir herraþjóðarinnar
fyrir fleiri verk-amenn í þá-gu
westrænna hugsjón-a.
Víðar stendur fé lians fótum.
En víð-ar stend-ur fé K^rvels
Ögmundssonar „út-gerðarmanns"
fótum. — í Kefl-avik var tré-
smíðaverkstæði er Reynir k-all-
Þetta er Iands-
hafharhúsið,
sem ríkið seldi
Karvel Ög-
mundssyni og
hann fær greitt
á rúmu árí með
leigutekjunum.
Það var stofn-
inn að fanga-
búðasafni hans,
— en , fanga- '
búðir“ er það nafn sem landarnir á Suðurnesjum liafá gefið verkamannabröggunum.
aðist breytt í klef-a fyrir verka-
menn í þjón-ustu hersins. Ve-rka-
menn er-u -geymdir þama -að næt-
url-agi á tveim hæðum. Til ,að
byrja með var um 50 troðið á
efri hæðina. Síðan hefur neðri
hæðin verið innréttuð og bætt
við nýjum sk-ammti vi-nnuafls. —
Við gerð þessar-a „verk-amanna-
bústaða“ virðist sam-a sjónarmið
—- og það eitt — hafa ráðið, hið
s-ama og við gerð kartöflu-
■geymslu: hvað er hægt -að troða
mörgum þarna inn?
Hér sjáið þið hinn nýja bragga Karvels Ögmundssonar, — Bels-
en nr. 2. Til hægri við har.n hefur verið reist grind að öðrum
samskonar bragga. Þegar báðir eru fuligerðir eiga þeir að rúma
um 2~0 verkamenn.
Yfirlýsing frá uppstilEingarnefnd
Vegna ummæla Þjóðviljans
18. þ.m., um að A-listi sá, er
náði kosningu í Trósmiðafélagi
Reykjavíkui*; hafi verið bor-
inn fram og studdur af „sam-
einingarmönnum“ vill uppstill-
ingarnefad Trésmiðafélagsins
taka fram eftirfarandi:
Við undirritaðir, sem k-osuir
vorum til að gera. tillögur um
menn í stjórn og aðrar trúnað-
arstöður fýrir félagið fyrir yf-
irstandandi ár byggðum tillög-
ur okkar eingöngu á lýðræðis-
legum grundvelli.
Þá menn sem við gerðum til-
lögur um að yrðu í stjórn og
öðrum trúnaðarstöðuni, völdum
við án no-kkurar íhlutunar um
pólitískar skoðanir þeirra, og
áa stuðnings nokkurra sér-
stakra stjórnmálaflokka, með
hag félagsins og alira félags-
manna fyrir augum.
Núverandi stjórn félagsins er
skipuð mönnum úr öllum stjórn
málaflokkum.
I uppstillingarnefnd:
Hjalti Bjarnason
Þorsteinn Sigurfinnsson
Guðlaugur Stefánsson.
Þessi yfirlýsing uppstill-ngar-
nefndarinnar gefur ekki tilefni
til langrar athugasemdar. Að
sjálfsögðu raskar húu í engu
því sem Þjóðviljinn hefur sagt
um stjórnarkjörið í félaginu.
Það liggur í augum uppi að
ekkert er eðlilegra en að til-
laga um einingarstjórn í stétt-
arfélagi sé byggð á „lýðræðis-
legum grundvelli“, og það er
xneira að segja óhugsandi að
hún nái kosníngu nema á grund
velþ lýðræðislegra kosninga í
viðkomandi félagi.
Þjóðviljinn hefur ekkert til-
efni gefið til bollalegginga um
„pólitíska íhlutun" eða ,,stuðn-
ing stjórnmálaflokka“ í sam-
bandi við stjómarkjörið í Trc-
smiðafélaginu. Og blaðið efast
ekki um að uppstillingarnefndin
segir það satt að hún hafi haft
„hag félagsinj og allra félags-
manma fyrir augum" þegar hún
valdi frambjóðendur á A-list-
ánn. Reynslan hefur nefnilega
fyrir löngu sannað að samein-
ingarmenn starfa bezt fyrir
stéttarfélögin og er þá al-
gert aukaatriði þótt þeir til-
heyri mismunandi stjórumála-
flokkum. Þjóðviljanum hefur
aldrei komið til hugar að þeir
sem aðhyllast stefnu stéttar-
legrar einingar í verkalýðsmál-
um þyrftu endilega að tilheyra
einum og sama stjómmála-
flokki.
Forsjálu meyjarnar og-
Hannibal.
-Hannibal hinn ísfirzki var svo
vinsamlegur -að end-u-rsegj-a í Al-
þýðubl-aðin-u í gaer nokkuð -af
því er Þjóðviljinn skýrði nýlega
frá um sölu 1-andshafnarhússins
og benda á þá forsjálni Karvels
að kaupa landshafnarhúsið í
tíma og fá k-aupverðið næstum
endurgreitt á einu ári frá bless-
uðu rikinu, sem seldi honum
húsið. Kann ég Hannib-al þakkir
fyrir. Vildi hann -nú ekki í fram-
haldi -af því segja lesendum Al-
þýðublaðsins of-urlítið frá leigu-
tekjum Ragnars Guðleifssonar,
bæj-arstjóra kratanna í Kefi-a-
vík?
Verða leigutekjur Karvels
taldar í milljónum?
-Leigutekjur Karvels Ögm-unds-
sonar af landshafn-arhúsinu,
verða, ef allt fe-r honum -að ósk-
um, ekki nema litill hluti leigu-
tekn-a hans. í landshafn-arhúsinu,
Belsen nr. 1, hefur hann 80
m-anns. í Kóreu kváðu v-era 34
fjögurra manna herbergi. Það
-gerir 136. Þegar lokið er innrétt-
ingu Belsen nr. 2 (sjá myndina)
og þriðja bra-ggans, sem járn-
bogarnir -haf-a verið reistir að
bætast þar við tvei-r 136- manna
bra-g-gar. Þá er enn ótalið tré-
smíðaverkstæðið Reynir í Kefl-a-
vík. „Þegar allt er komið í kring“
hefu-r hann þarna húsrými fyrir
500—600 -manns. Hver verka-
maður greiðir um 2200 kr. á ári
í leigu fy-rir kojun-a. Samt-als
ættu leigutekjurnar því að verða
á aðra -milljón króna á ári. -—
Og svo kv-að Karvel enn eiga
gömul fiskhús er grípa- mætti ttl
ef í na-uðir ræki.
Á þetta að verða framtíðar-
útgerð á Suðurnesjum?
Hér s-kal ekki fjölyrt um tekj-
ur Karvels Ögmundssonar né ok-
ur á verkamönnum. Það er -ann-
að sem er þó -alvarlegr-a. Fyrr
á árum fékkst Karvel Ögmunds-
son við útflutningsframleiðsl-u.
Hann hefu-r nú lagt slíkt fikt
niður og tekið upp útgerð þá
sem fyrr er lýst.
Á slíkt að verða ,,út-
gerð“ framtíðarinnar
á Suðurnesjum?
A að halda áfram að
láta endalaust undan
landakröfum hersins
og þrengja að ver-
stöðvunum á Reykja-
nesi þangað til fiski-
mönnum verður þar ó-
líft ?
Á kannske að leggja
niður verstöðvarnar á
Suðurnesjum, beztu
verstöðvar landsins,
og taka í stað fisk-
veiða upp þá ,,útgerð“
að leigja bragga yfifr
verkamenn hersins, —
gera þjónustu við
bandaríska herinn að
þjóðaratvinnuvegi á
Suðurnesjum?
J. B.
Bandalag islenzkra farfugla
gengur / alþ]ó(5asamband
VeiEir aðgang aS farfugiakeimiium — ©g skyldai
íafnfraiuf til byggiugar farfuglakeimila hér
Aðalfundur Farfugladeildar Reykjavíkur var nýlega haldinn.
— Á síðasta ári var Bandalag íslenzkra farfugla tekið upp í
Alþjóðabandalag farfugla á þingi þess, sem haldið var í Róma-
borg. Þingið sótti Hilmar Kristjónsson fyrir hönd B.I.F. ís-
ienzkir farfuglar hafa þar með öðlast aðgang að erlendum
Farfuglaheimilum, hvar sem er í heiminum. Gistingarkostnað-
ur á slíkum heimilum er mjög lítill, aðeins lítið brot af kostn-
aði annarra gistihúsa.
Mikill áhugi er ríkjandi með-
al félagsmanaa að byggja fc-
lagsheimili í Reykjavílc fyrir
starfsemi félagsins, en ekki
hvað sízt til að geta hýst er-
lenda og innlenda Farfugla.
sem hingað kunna að leita. Ár-
lega berst fjöldi fyrirspurna
frá erlendum farfuglum, sem
hug hafa á að koma til Is-
lands, en hingað til hafa alfar
slíkar ráðagerðir fyrst og
fremst strandað á liúsnæðis-
leysi félagsins hér í höfuð-
borgioni. Farfuglahreyfingin
er mjög útbreidd erlendis og
starfar í öllum álfum heims.
Á síðasta starfsári efndi
Farfugladeild Reykjavíkur til
20 lengri og skemmri ferða-
laga hér innan lands með alls
Framhald á 9. síðu