Þjóðviljinn - 19.03.1953, Qupperneq 5
Fimmtudagur 19. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN
(5
Segjmf hafa köstaS ti! 120*000 krónum
Bandarískir kaupsýslumenn segjast hafa keypt pólsk-
an flugmann til að fljúga til Danmerkur með' nýjustu
gerð sovétorustuflugvéla svo að hernaðarsérfræðingar
Vesturveldanna gætu skoðað hana.
Mfndavél sem m^rnú-
ar magann að Innan
Tekur litmyndir aí magaveggjunum
við blossaljós
Smíðuð hefur verið myndavél, sem ætluð er til þess
að taka myndir af innra borði magans í mönnum — og
þaö litmyndir.
iNokkr-um dögum 'eftir -að flu-g-
maðurinn Franciszek Jarewski
lenti vél sinni á dönsk-u eynni
Borgundarhólmi lýsti William.
Preston L-ane, fyrrverandi fylk-
isstjóri í Marylandfylki,' hvernig,
för flu-gmannsins frá Póllandi til
A-bandala-gsríkis hefði verið
komið í kring.
Flugvélaframleiðendur
lögðu fram féð
Lane segir svo frá að í júni
í fyrra hafi Ulius Amoss, ofursti
á eftirl-aunum, sem stjórnaði
Austur-Evrópudeild bandarísku
leyniþjónustunnar í heimsstyrj-
öldinni síðari, 1-agt fyrir
sig hugmyndina um að útvega
MIG-15 orustuflugvél til skoðun-
ar. Bandaríska flugherstjórnin í
Kóreu segir að vélar þess-ar taki
að sumu leyti fram bezt-u orustu-
fl-ugvélum Vesturveldanna.
Lane. er einn af forstjórum
flugvélaverksmiðjann,a Fairchild
og leit-aði -til Richards S. Bou-
teile, forset-a stjórnar fyrirtækis-
ins, og Arthur S. Flood vara-
forseta. Þeir þremenningarnir
lögðu fram 122.000 krónur til
að mút-a flugmanninum til að
strjúka með vél sína.
Brezki marskálkurinn Montgo-
mery, aðstoðaryfirforingi herafla
A-bandalagsríkjanna í Evrópu, er
kunnur að því að berast mjög á
í k’æðaburði. -
Honum bauðst í
síðustu viku
tækifæri til að
bera fágætan
einkennisbún-
ing en óhag-
stætt almenn-
ingsálit knúði
hann til að láta
það ganga sér
úr greipum. -
Svo Var mál
með vexti að á foringjaráðs.æfingu
herstjórnar A-ba.ndalagsríkjanna í
París var Montgomery falið að
koma fram sem hershöfðingja i
sovéthernum og lýsa „skoðunum
sovétherráðsins'1 á herafla A-
bandalagsins. Monty þótti bera
vel i veiði því að í fataskáp sín-
um á hann einkennisbúning sovét-
marskálks, sem Stalín gaf honum
í Moskva áriö 1946. — Þennan
slcrúða, með ioðliúfu og öllu tii-
lieyrandi, ætlaöi marskálkurinn að
bera. Þá hljóp sú snurða á þráð-
inn að kvisást tók um þetta fyr-
irhugaða duiargerfi, frá því var
skýrt i brezkum blöðum, og mælt-
ist heldur ilia fyrir. Fréttaritari
Reuters í aðalstöðyum A-banda-
iagsherstjórnarinnar skýrði frá
því að rannsókn hefði verið fyr-
irskipuð á því, hvernig þetta hefði
siazt út og Montgomery væri æva-
reiður en hefði hætt við að bera
búninginn Stalínsnaut.
Algerí einkafyrirtæki
Að sögn Lane var fyrirætlun
þessi fr-amkvæmd án samráðs
við bandarísk stjórnarvöld. Þótti
’ekki þorandi -að fel-a njósnakerfi
bandarísku leyniþjónustunnar í
Póllandi verkið af ót’ta við að
upp kæmist um -alít ’ kerfið ef
eitthv.að bæri út -af. —
V-ar þvi sérstakur maður gerð-
air út af örkinni í þeim einu er-
indagerðum að múta flugmann-
inum. Lane vísaði blaðamönn-
-um til Amoss of-ursta til að fá
frekari upplýsin-gar en hann
varðist allra frétta og skýrði
þagmælsku sína með því *að
„framkvæmd eins og þessi kem-
ur fjölda manna í erfiða að-
stöðu“.
Danska stjórnin í klípu
Uppljóstranir Lane komu
dönsku stiórninni í slæma klípu.
Þúsundir myndhög-gv-ara í
fjölda landa -tók-u þátt í sam-
keppnin-ni. Fyrstu verðlaun,
rúmlega 200.000 krónur, fékk
enski járnsmiðurinn Reg Butler.
Likan hans var þrjár konumynd-
ir, sem vissu að opnu búri, sem
sameinaði það að ver-a. gálgi og
fallöxi.
Sýnt í Tate Gallery
Þetta líkan og önnur, sem
verðlaun hlutu, voru sý-nd d
Tate Gallery í London, safni
nýrri myndlistar þar í borg. Á
sunnudaginn var mynd Butlers
eyðilögð og fyrir það var hand-
tekinn Loslo nokkur Szilvassy,
28 ára ig-amall, fæddur í Ung-
verjalandi en nú án ríkisborg-
araréttar neins staðar.
„Hafði eitthvað við sig“
Mynd Butlers var -gerð úr
steini og vír. Myndhöggvarinn
Tráves dæmdue fyxfv
sömu sök
Bandaríkjamaður að nafni
James McGregor hefur verið
dæmdur í annað skipti fyrir að
neita að gefa sig fram til her-
þjónustu. Fékk hann 4% árs
fangelsi en afplánaði fjögurra
ára dóm á stríðsárunum. Mc
Gregor er i trúfélagi múhamcðs-
trúarmanna af svertingjaættum
og neita þeir að bera vopn nema
í „heilögu striði til varnar Isl-
am". v
Hún hafði ákveðið að veita
pólska flugmanninum viðtöku á
þeim forjsendum -,að- hann sé
pólitískur flóttam-aður. „Pólska
stjórnin ... getur nú krafizt þess
-að hann verði framseldur þar
sem hann sé þjófur og njósn-
-ari^, sa-gði Gie Björn Kraft,
utanríkisráðherra DanmerkiKf.
Sömuleiðis. létu bandarísk-ir ,em-
bættiismenn í liós ■ gremju yfir
því að Lane, skyldi hafa skýrt
opinberlega frá þætti þeirr-a fé-
laga í 'að útvega MIGinn, en
dró-gu ekki í ef-a að hann færi
með rétt mál.
Str-ax og fl-ugvélin lenti á Borg-
undarhólmi fóru foringjar úr
danska flughernum ása-mt flug-
máiafulltrúum við Vesturvelda-
sendiráð í Kaupmann-ahöfn -að
skoða hana. Síðan var hún
flutt á verkstæði danska -flug-
hersins til frekari skoðunar.
Einni-g hefur verið skýrt frá
því -að pólski flugmaðurinn hafi
haft meðferðis nákvæma, prent-
aða lýsingu á vélinni.- -Dönsk
yfirvöld ját-a að hann ætli að
setjast að í — Bandaríkjunum.
tók því með heimspekilegri ,ró
að hún var eyðilögð. —
„Mér finnst þett-a sýn.a -að lík-an-
ið hafði eitthvað við sig“, sagði
Butler. „M-aður tekiijr ítúkalls
virði af vír og beygir hann á
sérstaban hátt, og við það verð-
ur hann tákn, nógu öflugt til
að fylla einhvern löngun til ;að
eyðileggja það“.
Blaðið Isvestia í Moskvá skýr-
ir frá því að hugvitsmaðurinn
D. Makutsoíf, sem áður v-ar
kunnur fyrir kíkjasmíði, hafi
gert innyflamyndavél þessa.
Tólf sambyggðar vélar
•• f raimin^, ,er Jigtta eip
., jny-ndayél heldur tólf sojár
mvudivé’ar byggðar . saman -í
ritt. I tækinu er einni-g lítil
í Mrn-ynspera með volfram-
Þ"æð;. Þsð e-r látið niður í mag-
ánn í <Tcgnum gúmmíslöngu -af
S'mu g-'-ð og notaðar eru við
venj j'cgar magafannsóknir.
Loíti er siðan dælt níður um
slöngur-a til að benja ma-gann
út. Hægt er að færa mynda-
vélina ti-1 eftir vild með ,þvi -að
fylgjast með leg-u hennar á
gegnumlýsingartæki.
Maginn lýstur upp
Eins o-g í venjulegu blossa-
Ijósi er hleypt rafstr-aum éftir
i volframþræðinum, sem brennur
við það með björtu leiftri, sem
stendur ekki nema einn hundr-
aðasta úr sekúndu. Um leið og
leiftrið -lýsir magaveggina fest-
is-t mynd iaf þeim á ljósmynda-
plötunum í ismávélunum tólf.
Mj’nd af öllum mag-anum næst
í einu vegna þess -að vélarn-ar
TvffeiaFar siasn
sar Íivoru íegi
Það er fátítt að konur hafi tvö-
föld æxlunarfæri og enn fátíðara
að þær verði þungaðar í báðum
samtímis en tvær slíkar fæðingar
áttu sér þó stað í fyrri viku í
Bandaríkjunum. Frú Eugene Kup-
ferstein í New York ól tvö svein-
börn, sem hún hafði gengið með
sitt í hvoru legi og eru því ekki
raunverulegir tvíburar. Samskon-
ar fæðing var hjá frú Henry
Peterson i Seekonk í Massaclius-
etts.
eru svona margar, Ijósopin ná
yfir allan magann.
Hver filma úr vélunum er
ekki nema þrír millimetrar í
þvermál. Hægt cr að skoða þær
í smásjá eða stækka þær eftir
því sem menn viija. Þ.að er
mikill kostur c.g vélarnar taka
iitmyndir af magaveggjunum.
Gerir það læknum -auðveidará
að greina magasjúkdóma, sem
um kann -að vera að ræða.
Danskur mjólkurbústjóri í
Mors á Jótlandi verður dreg-
inn tii ábyrgðar fyrir að hafa
rekið starfsmann, sem kærði
það að strokkaðir höfðu
verið 100 hcktólítrar af rjóma,
sém í lrafði fundizt hræ af
ketti. Smjörið átti að
fara til útflutnings en sendingr
ia, var stöðvuð. Mjólkurbústjór-
inn segist ekkert skilja í því-,
hversvegna gert sé svona mik-
ið veður út af þessu, smjörið
hafi verið gerilsneytt og hann
liafi sjálfur bragðáð á því og
ekki orðið meint af.
Öfför Geff-
walds i dog
Um 200,000 manns 4
höfðu géngið fram hjá z
Hlíi Gottvvaids Tékkó- “
slcsvakíufcrseta í gær, en 4
útför hans fer frarn i
dog. ;;
Fulitrúar Sovétríkjanna j!
og Kína við útförina und-
ir forystu Bulganins m,ar- $
skálks og Sjú Enlæ, for- jj
sætisráðherra, lögðu blóm-
sveiga við kistu Goítwalds
í gær. \
VerðSaisnasnynd of áþekkta
páSlfíska fanganum eyðilögS
Sýnir að eitthvað var í hana v&rið,
segir myndhöggvarinn
Maöur nokkur geröi sér lítið fyrir á sunnudaginn og
eyðilagði mynd þá sém fengið hafði fyrstu verðlaun
) alþjóðlegri samkeppni um myndastyttu af „óþekkta
pólitíska fanganum.
Herflugvél fórst iiýlegá með tveim raönnum nálægt Frederikssund í Danmörku. Þetta var
gamaldags vél og þegar búið var að slökkva eld í flakinu var ekki aniiað eftir af heniiS
en stálgrindín, sem, vqjj^^yar að rannsaka þegar þessi mynd var tekin.
‘4