Þjóðviljinn - 19.03.1953, Síða 8

Þjóðviljinn - 19.03.1953, Síða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 19. marz 1953 z'--------------------------------------------\ átthagaféiag Strandamanna KVÖLDVAKA í Tjarnarcafé sunnudags- kvöld klukkan 8.30. Fjölbreylt skeimntiskm v.--------------------------------------------' Síðasti itsöludagurinn er í dag Enn er úr mörg hundruð ódýrra og góðra bóka að velja. ðdýn bókamarkað&iriim, Listamannaskálanum V-----------------------i-----------------) • •«eo*9*«evtetM9tceoðaoeeeea»6*ðCð i liggor leiðin j • ttttaitfeeetooseíittteoteteteMtM Styrkveiíingar Evrópuráðið hefur auglýst nokkra styrki, sem úthlutað verður á árinu 1953 til þeirra, sem rannsaka vilja málefni, er lúta að samstarfi ’Evrópuríkj- anna. Styrkirnir eiga að nægja til 3—8 mánaða og vérður þeim úthlutað frá 1. júlí 1953. Skilmálar eru þessir: a. Styrkþegar séu þegnar að- ildarríkis Evropuráðsins. b. Þeir hafi nægiíega mennt- un í lögum, sagnfræði, stjórn- fræði eða hagfræði og kunni sæmilega ensku og/eða frönsku. c. Sanna skulu þeir hæfni sína til rannsókna, svo og færa rök að hæfileikum sínum til þess að kynna niðurstöður rannsókna sinna á prenti og/eða með fyrir- Iestrum. d. Hljóti umsækiandi styrk, skal hann skuldbundinn til þess að gera skýrslu á ensku eða frönsku um niðurstöður rann- sókna sinna. Skal senda skýrsl- una aðalskrifstofu Evrópuráðs- ins áður en styrktíma lýkur eða í1 síðasta lagi þrem mánuðum síðar. Framhald á 11. síðu. Atvinnuhnefaleikar taka á ta'ugar hraustustu beljaka. Þannig leit Gus Lesnevich út eftir að liafa beðið ósigur fyrir Ezzard Charles, sem vann I 7. lotu með teknisku k.o. Stein Eriksen banda- rískur meistari í tví- keppni, svigi og bruni Eins og frá hefur verið sagt hefui' Stein Eriksen yerið að keppa í Bandaríkjunum. Fyrir nokkrum dögum varð hann meistari þar í tvíkeppni: s'vigi og bruni, en í öðru sæti varð Othmar Schneider. Tírni Steins var 1;00,8 og 1;16,0, og samanlagt 2;24,8. Schneider var 1;16;9 og l;il,9, saman'agt 2;28,8. Andreá '’$&ed Eá.wréhlsr''VaF''láhg- fyrst í sviginu, en hún hafði áður unnið brunið og stórsvigið. Tími hennar vaT 2;10,3, en næsta kona, Katy Rondolph, var 2;17,7. Londðn vánn SEerlisa 6:1 Eyrir nokkru áttust við úrvals- lið Berlinar og Lundúna, og fóru leikar svo að London vann með 6 mörkum gegn 1. Eftir fyrri hálfleik höfðu Lundúnabúar sett 4 rnörk en Þjóðverjar ekkert. — Leikurinn fór fram á Higbury- leikvanginum. B-LIÐ ENGLANDS OG SKOTLANDS 2:2 B-landsIið Breta og Skota áttust við í Edinborg í síðustu viku og skildu jöfn. Settu sín tvö mörkin hvort. 1 hálfleik höfðu Bretar 1:0. Svíþjóð vann Tékkó- slóvakíu í fyrri um- ferðinni í HM í ís- hockey Síðasta frétt frá heimsmeistara- mdtinu í íshokkey er sú að fyrri umferðinni sé lokið og þar hafi: Svíþjóð sigrað Tékkóslóvakíu 5;3.> Sviar settu ÖU mörk sín í fyrsta hluta leiksins en Tékkar sitt markið í hverjum leikhluta. Leik- urinn fór fram í Basel í viður-. vist 16.500 áhorfenda. Sviss tókst að vinna Þýzkaland með aðeins 3:2. Akvcðið hefur verið að vinni Tékkar Svía í síðari umferð verða þeir að keppa aftur, en markatala verði ekki látin ráða. IjsIIMitStr CeFeM á batavegi, en verður að hætta knattspyrnu Hinn snjalli ' sænski knatt- spyrnumaður, Gunnar Gren, sem varð ' fyrir þvi slysi að meiðast illa á höfði í leik, en hann keppir sem kunnugt er í atvinnumanna- liði á ítalíu, er nú á batavegi. Læknar hans segja að hann hressist ört og eftir nokkra daga verði hann útskrifaður af sjúkra- húsinu. Fyrst var búist við að hann þyrfti að ganga undir al- varlegan uppskurð, en á því varð ekki þörf. Læknirinn fullyrðir að hann geti ekki keppt meira í vet- ur, og allt bendir til þess að hann verði að léggja skóna á hilluna alveg. Norámenn og Sovét keppa tvo landsleiki í íshockey Ishokkey-lið Sovétríkjanha kom til Osló i gær og keppir þar sinn fyrsta leik. Er það fyrsti ieikur sovét-íshokkeymanna í Vestur- Evrópu og er mikill áhugi fyrir !eik þessum í Osló. Hin nýaf- staðna för norskra íshokkey- Framhald á 11. síðu. ASveg einsfæft tækifæri fyrir f Stórkostlegasta hókaútsala sem hér lieíur verið haldin Stendur yfir fyrsl am sinn 01 dagisp t®ki8 frara fjöldi nýrra feika Um 10.000 bindi aí úrvalsbókum. sem kallaðar haía verið inn utan aí landi og eru dálítið velktar, annars yíirleitt óskemmdar, sjálít les- malið, verða seldar sáródýrt, allt oían í einn tíunda hluta verðs. Ennfremur gallaðar bækur fyrir lítinn hluta verðs. Hér er um að ræða margar beztu bæk'ur f orlagsins, sem annars hafa aldrei og munu altlrei koma á útsölu, nema vegna smágalla, sem ekki svarar kostnaði fyrir for- lagið að gera við. MJrvaliö er mest fyrsí Bókautgáfan HELGAFELL, aðalafgreiðsla Veghúsastíg 7 (Milli Vatnsstígs og Klapparstígs neðan Hverfisgötu, sími 6837)

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.