Þjóðviljinn - 19.03.1953, Síða 9

Þjóðviljinn - 19.03.1953, Síða 9
Fimmtudagur 19. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 mm ÞJÓDLEÍKHÚSID m u ,,Topaz Sýning laugardag kl. 20. 25. sýning. Skugga-Sveinn Sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 t'il 20. Tekið á móti pöntun-um. Símar 80000 og 82345. Sími 1544 Blóðhefnd (I brigante Musolino) Mjög spennandi og tilkomu- mikil ítölsk mynd, byg-gð á sannsögulegum þáttum úr lífi manns er reis gegn ógn-arvaldi leynifélagsins „Mafra“. — Aðalhlutverk: Amedeo Mazz- ari o-g ítalsk-a fegurðardrottn- ingin Silvana Mangano (þekkt úr myndinni „Bitter R-ice“). — Bönnuð fyrir toöm. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA Sími 1475 Glæpahringurinn (Tlie Racket) Spennandi ný amerísk saka- málamynd, sem styðst við raunverulega átburði. — Að- alhlutverk: Robert Mitchuxn, Lizabelto Scott, Robert Ryan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgan-g. Sími 81936 iLEÍKFÉIAG! 'S^REYKJAVÍKUR^ m Góðir eiginmenn sofa heima Sýning í kvöld kl. 8. AðgöngumiðasaJa frá kl. 2 i d-ag. Næsta sýning annað kvöld kl. 8. — Að- göngumiðasala kl. 4—7 i da-g. Úlfur Larsen '(Sæúlfurinn) Mjög spennandi og viðburða- rík -amerisk kvikmynd, byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Jack London, sem kom- ið hefur út í isl. þýðin-gu. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Ida Lupino, John Garfield. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. „SNODDAS" kl. 7 og 11,15. Sími 6485 Fjárkúgun Afar spennándi og viðburða- rík sakamálamynd, -gerð eft- ir sögunni Frú Christopher efti-r Eliz-abeth Myers. Aðal- hlutverk: Mai Zetterling, Dirk Bogarde, Joan Rice, Harold Huth. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Sjómannalíf Viðburðarík og -spennandi sænsk stórmynd um ástir og ævintýri sjóm-anna, tekin í Svíþjóð, Hamborg, Kanarí- eyjum og Brazilíu. — Hefur hlotið fádæmagóða dóma ,í ssénskum blöðum. Leikin af fremstu leik-urum Svía (Alf Kjellin, Edvin Adolphson, UI- af Falme, Eva Dahlbeck. — Alf Kjellin sýnir einn sinn bezta leik í þessari mynd. Sj-aldan hefur lífi sjómann-a verið betur lýst, hættum þess, gleði, sorg og spennandi æv- intýrum. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjölbreytt úrval aí steinhring- um. — Póstsendum. Þess befa menn sár (Som mænd vil ha mig) Hin stórbrotn-a og áhrif-a- ríka kvikmynd um líf og ör- lög vændiskonu. Marie-Louise Fock, Ture Andersson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. —— Trípólíbíó »—>• Sími 1182 Kínverski kötturinn (The Cliinese Cat) Afar spennandi ný -amerísk sakamálamynd, ,af einu af æv- intýrum leyniJögreglum-anns- ins Cliarlie Chan. Sidney Toler, Mantan Moreland. Sýnd kl. 7 og 9. Álj ónaveiðum Spennandi ný, -amerisk frum- skógamynd með ÐOMBA. Sýnd kl. 5. Félagslíf Rabbfundur verður í Fé- 1-agsheimilin-u í Kaplaskjóli í kvöld, fimmtudag kl. 8.30. Sýnd verður KR-kvikmynd- in í litum og upplest-ur. Félagar, fjölmennið o-g tak- ið með nýj-a félaga. Frjálsíþróttadeild KR. Kaup - Sgla Vil kaupa stóran not-aðan barnavagn. Hringið í síma 4072. Dívanar ávallt fyrirliggj-andi, verð frá kr. 390.00 — Verzlunin Ing- ólfsstræti 7, sími 80062. Lesið þetta: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönd- uðum húsgögnum. Bólsturgerðin Brautarholti 22. — Sími 80388. Daglega ný egg, soðin og hrá. — KaffJsalan Hafnarstræti 16. Mnnið Kaffisöluna f Hafnarstrætl 16. Vörur á verksraiðju- verði L-jósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fi. — Málm- iðjan h.f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6. Rúðugler Rammagerðin, Kafnarstræti 17. nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Stofuskápar Húsgagnaverzlimin Þórsgötu 1. Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. Afgreidd í Reýkjavík í síma 4897._____________________ Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- slrápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð, svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54, simi 82108. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, simi 82075 (gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavikur, Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, verzl. Boston, Laugaveg 8, bókaverzluninni Fróðá Leifs- götu 4, verzluninni Laugateig- ur, Laugateig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andrés- syni, Laugaveg 50, og í verzl. Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu. — 1 Hafnarfirði hiá V. Long. ^syiMina Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, simi 6484. Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, sími 1395 Sendibílastöðin ÞÓR Faxagötu 1. — Sími 81148. annast alla ljósmyndavinmi. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerir gamiar myndir sem nýjar. Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Útvarpsviðgerðir R A D 1 Ó, Veltusundi 1, síml 80300. Saumavélaviðgerir Skriístoíuvélaviðgerðir 8 y I e j a Laufásveg 19. — Síml 2656. Heimasíml 82035. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Simi 6113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Krlstján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- glitur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sími 5999. Farfugiar Framhald af 3. síðu. um 300 þátttakendur. I skála félagsins, Heiðarból og Valaból, komu alls um 700 manns, þar af gistu liðlega 300. Tuttugu manna hópur Farfugla hélt til í snjóhúsi í Innstadal um pásk- ana í fyrra. Þar var veittur beini á atmað hundrað skíða- mönnum sem leið áttu um dal- inn. Á árinu voru gróðursettar 2000 trjáplöntur í Sleppugili í Þórsmörk og 200 í Valabóli. Ferðaáætlunin fyrir yfir- standandi ár var lesin upp og samþykkt á, fundinum. Eru í henni ráðgerðar margar sum- arleyfis-, helga- og kvöldferðir. Má þá helzt nefna sajóhúsdvöl á næstu páskum, ef fært verð- ur, skógræktarferð í Þórsmörk um hvítasunmvna og tvær hálfs mánaðar sumarleyfisferðir í júlí. Fyrri ferðin verður um Norður- og Austurland í bif- reiðum. Hitt verður hjólreiða- ferð frá Hornafirði austur á Fljótsdalshérað. Til Hornafjarð ar er ráðgert að fara með flug- vél eða skipi. Einnig er ráðgerð vikudvöl í Þórsmörk. Formaður deildarinnar, Guð- mundur Erlendsson var endur- kjörinn, en með honum í stjórn voru kosnir: Ólafur Björn Guð- mundsson, Haraldur Þórðar- soa, Ari Jóhannsson, Helga Þór arinsdóttir, Þorsteinn Magnús- son og Ragnar Guðmundsson. Til vara Þorvaldur Hannesson og Kristján Eiríksson. Íítbreiðið Þ|óðvil|anii Gamla bíó: GlæpahringTirinn (The Racket) Amerísk. Þegar við vorum strákar átt- um við gjarnan svokölluð dáta- mót. Væri hellt í það bráðnu blýi kom allt-af sami dátinn misjafnlega illa heppnaður. Það eru til samskonar kvik- myndamót, efnið í þær liggur á lager, hvert atriði á sínum stað og svo er ekki annað en að hella. Það þarf ekki að vera af því að klaufar séu að verki, það'-er -engin tilraun gerð til þess að skapa kvikmynd. „The Racket“ hefur verið sótt i -lagerinn, að þessu sinni has- -arblaðahill-una.\ Robert Mitch'um -er sá x—9 sem berst einn gegn öll-um bóf- unum, frændi súpermans. Bóf- arnir koma inn á lögreglustöð til þess -að skióta lögregluþjóna, áflog þar sem hvert einasta hög-g hafnar á réttum stað með dynk o. s. frv. Enginn leikur er í myndinni, Lisbeth Scott er ekki einu sinni í meðallagi lagleg. D. G. Tjarnarbíó: Fjárkúgun (BJackmail) Brezk. Myndin hefst á því að mað- ur sem kúgar fé af fólki er drepinn. Síðan vik-ur sögunni að hinum ýms-u fórnardýrum hans, sem -nú vor-u 1-aus við kúgara sinn en ekki sitt eigið líf. Bretar hafa -gert margar myndir sem eru einskonar smá- sagnasafn og oftast tekizt vel. Þessi er ein slík o-g er s-aga hins ga-gnólíka fólks skemmti- lega samanfléttuð og snýst allt um einn ás, fjárkúgarann. Efn- ið er dálítið ævi-ntýralegt en fólkið og hin ýmsu smáatriði í Jífi þess eru sannfærandi. Helzta hl-utverkið leikur Tay Compton, mjög vel og önnur hlulverk t. d. M-ai Zetterlin-g svo o-g mjög vel leikin. -D. G. Sósíaiistalimdurinn Framha'd af 12. síðu. hærri áskriftargjalda. Sýndu upplýsingar Jóns hve miklir möguleikar eru nú á stórauk- in-ni -útbreiðslu tolaðsins. Hv-atti hann flokksmenn til -d-ugandi bar áttu o-g ötuls st-arfs að útbreiðsl- unni, sem væri eitt vei-gamesta framlagið við undirbúning kosn- ingabaráttunnar. Til máls tóku að ræðu fram- sö-gumanns lokinni Björn Sv-an- ber-gsson, Biami Einarsson, Ragnar Sturluson, Erlingur Krist jánsson o-g Árni Guðmundsson. Létu allir ræðumenn í ljósi ein- dre-gna án-ægju með þá breyt- ing-u sem orðið hefur á Þjóð- viljanum við. stækkunina og trú á aukna útbreiðslumöguleika -bl-aðsins. Að lokum ræddi Biörn Bjama- son nokkuð -um undirbúninginn, að 1. maí-hátíðahöldum verka- lýðsins og hv.atti félag-ana til að vinna nú ötullega að sterkari og samhentari verk-alýðsciningu en nokkru sinni fyrr.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.