Þjóðviljinn - 19.03.1953, Side 11

Þjóðviljinn - 19.03.1953, Side 11
Fimmtudagur 19. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Oft má af máli þekkja... Framhald af 4. síðu. fyrst, að rétta leiðin til reglu- semi væri að kenna mönnum að umganglast vínið, en lítið ber á því að hófsemin setjist í öndvegi þegar drykkjan er stunduð á annað borð. Bæmin um hið gagnstæða eru daglegir viðburðir. Það er ömurlegt hlutverk að taka að sér að :tala við full- þroska fólk eins og það væri óvitar. Hópur efnilegra ung- menna verður sér til skammar á flestum skemmtunum, vegna ölvunar og ifjöldi heimila er sorgum hlaðinn vegna þess að áfengisnautn hefur valdið slysi, 'jafnvel orsakað dauða. Böm alast upp við vanhirðu og skort vegna drykkj uskapar mæðra sinna og margur á um sárt að binda vegna afbrota sinna nán- ustu, sem í ölvun hafa leiðst a'fvega. Ekkert 'af þessu geta vindýrkendur skilið, þeir eru gersneyddir því að finna að þeir eru að rífa upp sár þegar þeir eru að bollaleggja aukna áfengisútsölu, og virðast ekki skilja að slikt merkir auknar þrautir, aukið mannfall. Fólkið þekkir svo sem , kennslu þessara manna í því sem þeir kalla áfengismenn- ingu, og það veit að fáir hafa útskrifazt með góða einkunn úr skóla þeirra sem dýrka vín- guðinn. Allt tal þeirra sem víndrykkju aðhyliast er raka- laus kaupsýslu- og braskara- vaðall, gersneyddur sannleiks- gildi. Munar minnstu að menn þessir geri sig ábyrga fyrir hinni /glæpsamlegu eitursölu, sem þeir hvetja til :að auka. Mun það margra manna máí að vel þvrftu þeir áð ópna pyngju sina sem ætluðu að borga fyr'ir alla þá glæpi sem framdir hafa verið undir 'áhrif- um áfengis nú síðust.u árin. Það er því gamalt og fúlt berg- mál úr kölkuðum gröfum, sem berst til hlustenda frá mönn- unum sem töldu víndrykkju sjálfsagða og líktu henni við sólskin. Tveir fulltrúar reglu og kristilegs siðgæðis töluðu á fundinum. Það voru þeir Brýnleifur Tobíasson mennta- skólakennari og prófessor Bjöm Magnússon stórtemplar. Hæður þeirra voru rökstuddar með vísindalegum sönnunum og tal- ■aðar af þekkingu. Þeir töluðu máli þess fjölda sem héfur ó- brjálaða dómgreind, og vill vinna iað algeru banni. Prófes- s_or Bjöm Magnússon rökstuddi ræðu sína með þeim vísinda- legu rökum, ,að „áfengið er eitur, sem hefur skaðleg áhrif á likama og sál, og veldur ör- birgð, atvinnutjóni,, glæpum og ,* spillingu“. Þá kom Guðbrandur Jónsson 'upp í ræðustólinn og kvað ræðu prófessors Björns hafa verið leiðinlcgt bull, kvað hann ræður þurfa að vera „skemmti- legt bull“. Þessi orð hans vöktu almennan hlátur í salnum, sem von var, unglingum hlýtur að þykja það hlægilegt, að grá- hærður prófessor skuli telja i vísindi og staðreyndir bull, ,og ætla að ærast yfir því að próf. Bjöm skyldi talp án skrípa- láta. um annað eins vandamál eins og vínnautnina og rökr styðja mál sitt. Ég held, að próf. Guðbrand- ur hafi ekki verið í nefndinni sem samdi frumvarp ríkis- stjórnarinnar, en hann hefur e. t. v. verið útnefndUr af henni sem formaður ráðsinls sem átti að fá 3% :af ágóða vínsölunnar fyrir að kenna ' mönnum að umgangast vín. Ef þetta hefur átt að vera fyrsta kennslustund í þv.í, þá er ég þess fullviss að honum hefur aðeins tekizt að sanna lands- lýð að jafnvel prófessor igetur verið æskunni í landinu stór- hættulegur, ef hann tekur stað- lausa stafi fram yfir vísinda- legar staðreyndir. Sem betur fer, eru margir farnir. að vakna til skilnings á því, að landsmenn verða :að taka höndum saman og reka af höndum sér þá menn, sem eru að þrengja ómenningu og ör- birgð upp á þjóðina, með vin- sölu og áróðri fyrir víndrykkju. Ég veit að það hafa verið fleiri en ég sem auðgazt hafa að þekkingu af að hlusta á þessar opinberu umræður um þau mál sem valda mörgu heimilinu miklu tjóni um þess- ar mundir. Þegar maður hefur hlustað á fallegan málflutning þeirra sem af sannleiksást vilja hlúa að því bezta í tilverunni, verð- ur maður endurnærður af ánægju og gleði, manni finnst áhrif ræðunnar fara græðandi hendi um hug manns, ég vildi líkja því við sólskin án sól- bruna. Gagnstætt þessu setur .að manni ikuildahnoll, þegar maður hlustar á ræður þeirra i ey telja hið siðlausa og mann- skemmandi hið eina eftirsókn- ■ - ■ ;; i arverða. Má, þar til nefnd'ároð- nr fyrir bruggun áfengs öls, útbreiðslu vínsölustað.a Og síð- ast en ekki sízt þann stríðs- áróður, sem hellt er yfir mann í hvert sinn sem maður hlust- ar á fréttir í útvarpinu. Mæðurnar, sem fyrst og fremst hugsa um velferð bam- anna, verða að beita áhrifum sínum til þess ;að reyna að fá oftar fram fyrir hljóðnemann fólk, sem leiðir samtíðarmönn- um sínum það fyrir sjónir að írelsið er of dýrmætt til :að það sé notað til óhæfuverka, svo sem að drekka frá sér vit, hpilsu og fjármuni, eða ,að selja náunga sínum eitur hon- um til tjóns. Frelsið, þessi guð- lega gjöf verður ,að not.ast vel. Það á að notast til að svipta ■sauðargærunni af þeim úlfum, sem sitia um að varpa æskunni í svaðið. Konur, notið kosning- .arrétt ykkur til þess. Sólbakka, 20. febr. 1953. Viktoría Halldórsdóttir. Þrlí kfóSar Framhald af 10. síðu. hálsinn en beltið er þáð' sama og á 3. mynd. Á þennan hátt verða þrír kjólar úr einum, og það er full ástæða til að fagna þessari góðu hugmynd. Þeir sem vilja geta notað fínmynstrað efni í undirstöðukjólinn. — Smáköflótt bómullarefni væri einnig fallegt, en þá vérður að nota einlitt skraut við hann. Kaflar og dopp- ur fara ekki vel saman. Mðrðmenn ©g Sovét Framhald af 8. siðu. manna til Moskva hefur líka örf- að þennan áhuga, en hún tókst sérlega vel, og ljúka þeir lofs- yrði á íshokkey-menn Sovétríkj- anna, og eins viðurgjörning allan Síðári landsleikurinn verður svo á sunnudaginn og standa vonir til að um þriðja leikinn verði að ræða nk. þriðjudag. ERLENB TlÐINDI Framh. af 6. síðu. skelfingu lostnir þegar Dulles ráðherra sýndi, að hann er staðráðinn í að þóknast Mc- Carthy í einu og öllu. Em- bættismennirnir þora ekki fyr- ir sitt litla líf að taka ákvörð- un um nokkurn skapaðan hlut af ótta við að hvað sem þeir gera kunni það að verða túlkað sem skemmdarverk á utanríkisstefnu Bandaríkjanna og áróðursþjónustunni. Einn af starfsmönnum Raddarinn- ar, Reymoad Kaplan, fleygði sér fyrir vörubíl fjórða þessa mánaðar. I bréfi, seip fannst á líki hans, skrifaði hann konu sinni og barni m. a.: „Þegar einu sinni ér búið að siga á mann hundunum fellur grunur á allt sem maður hef- ur gert síðaa í árdaga. Það er ekki hægt að vera alltaf lagður í einelti fyrir allt sem maður gerir í starfinu". |L|cCarthy er ekki maður sem lætur hluti eins og sjálfsmorð á sig fá, hann hef- ur haldið áfram rannsókn sinni eins og ekkert hafi í skojýzt og Dulles utanríkisráð lierra og Eisenhower forseti Styrkveitingar Bílstj óraverkf all Framhald af 1. síðu. að fá þá bætta. Hún bætir við, að það sé augljóst, að utanað- komandi öfl hafi ráðið gerðum bílstjóranna og muni ætlað að nota sér óánægju þeirra i pólitísk- um tilgangi. Engan bilbug er þó að finna á vérkfallsmönnum, — verkfallið heldur áfrahi og fleiri bílstjórar hafa bætzt í hópinn. Framhald af 8. síðu. e. Aðalskrifstofunni ber réttur til þess að birta skýrslur styrk þega. Styrkþegar mega Stunda rann- sóknir sínar heima eða erlendis, en þess er óskað, að þeir noti hluta af styrknum til þess að kymna sér ýmsar Evrópustofnan- ir, svo sem Evrópuráðið, Brus- selstofnunina, Benelux-samband- ið, Efnahagssamvinnustofnun Ev- rópu, kola- og stálsiamlag Evrópu og áðrar slofnanir, sem komið kann að verða á fót. Umsóknir skulu sendar mennta málaráðuneytinu fyrir 1. maí 1953. Framhald af 1. síðu. stúdentafundi fyrr eða síðar. Fundarstjóri byrjar á því að ætla að bera fyrst upp tillögu íhalds og framsóknar. Ingi R. Helgason kvaddi sér þá hljóðs utan dagskrár og krafðist þess, að tillaga frummælandans, Bjarna Guðnasonar, yrði borin fyrst undir atkvæði, þar sem hún væri sú tillagan, sem fyxst hefði verið kynnt fundarmönn- um. Hin tillagan hlyti að koma á eftir, þar eð fundarstjóri lýsti henni eftir áð Bjarni las sína fyrir fundarmönnum. Þessu .neitaði fundarstjóri ,al- gerlega og varð um málið langt þóf. Oig igerði fundarstjóri sig ,að lokum líklegan til að bera til- lögu íhalds og framsóknar upp á undan. Bað Ingi R. Helgason þá aft- ur um orðið ,utan dagskrár og mæltist til þess ,að tilla-ga ihalds og framsóknar væri borin upp í tvennu lagi, þar sem í henni væri ruglað saman ýmsum mál- um, sem stúden.tar væru ósam- mála um, en það hefði komið fram í umræðum, að allir væru sammála urh fyrst.u málsgrein hennar: andstöðuna gegn inn- lendum her. Þá kom í ljós hvaða ofbeldis- verk fundarstjóra var ætlað að vinna. Hann liarðneitar að bera tillöguna upp í tvennu lagi. Ami- aðlivort greiði menn atkvæði með henni eins og hún leggur sig eða eltki. Um þctta varð 20 nún- útna þjark á fundinum. Fundar- stjóri ncitaði einnig að bcra til- mæli Inga R. Helgásonar undir fundarmeim, scm þó voru að meirililuta til samþykkir þeim. Lýsti Ingi þá yfir, að atkvæða 'greiðslan um tillögu íhalds og framsóknar í einu lagi yrði markleysa, þar sem mönnum væri fyrirmunað að -greiða ,af kvæði gegn innlendum her nema með því að greiða atkvæði með þeirri ályktun um leið, að komm únistar hefðu hvað eftir annað krafizt hervæðingar landsmanna, sem væri alveg út í bláinn. — Sagði Ingi, að afstaðan kæmi bet ur í ljós í atkvæðagreiðslunni um tillögu róttækra á eftir. Voru því næst greidd atkvæði um til- lögu íhalds og framsóknar og hún samþykkt með 140 atkvæ^- um gegn 70, en 20 sátu hjá! En þegar fundarmenn ætluðu að fara a5 greiða atkvæði um tíllögu róttækra lýsti fundar- stjóri dagskrártillögu sem hann hafði pantað frá einum Heim- dellingnum þess efnis, að nú yrði ekki meira um atkvæðagreiðslur ■Á þessum fundi! Nú fe'is Ingi R. Heigason aft- ur úr sæti sínu og fékk áheyrn fundarmanna. Lýsti hann því yfir, að með broti á aimennum fundarsköpum og ofbeldisverk- um liefði fundarstjóra tekizt að láta atkvæðagreiðsluna fara þannig fram, að af úrslitum hennar mætti ætla að stúdentav væru klofnir í andstöðu sinni gegn iunlendum lier. Til að mót- mæla slíku gerrseði og fram- kóminni dagskrártiliögu skoraði Ingi á fundarmenn að ganga af fundi. Riðluðust þá fylkingar Vöku og framsóknarmanna og meiri- hluti fundannanna gekk út. 138 stúdentar gengu þegar af fundi, en aðeins 92 stúdentar voru eft- ir og greiddu atkvæði méð dag- ski-ártillögunni. Eru endalok fundarins mikið áfall fyrir Vöku, því að svoná ofbeldisaðferðir eru ekki að skapi • stúdenta og munu þess sjást merki í næstu stúdenta- ráðskosningum. styðja hana í hvívetna. Þessi öldungadeildarmaður, sem hef ur verið stimplaður lygari af nefnd samþ'ngmanna sinna, sakfelldur fyrir skattsvik, hlotið fordæmingu lögfræð- ingafélags fýl'kis sins fyrir rangdæmi er hann skipaði dómarastöðu, sakaður i þing- nefndarskýrslu um mútuþægni og fjárdrátt auk fleiri ávirð- inga, er einn voldug- asti maður Bandaríkjanna. Baráttan gegn kommúnisman- um hefur í Baiidaríkjuaum eins og annargþtaðar ieyst úr læðingi öf! serti hinir virðu- legu stjórnmálaförmgjar, sem baráttuna hófu, ráða ekki við. Hálfbrj áláðu r austurrískur korpóráll hófst til valda í Þýzkalandi fyrir rétum tutt- ugu árum, borinn á tind vald- anna af ö!du móðursjúkrar kommúnistahræðslu. Það er ömurlegt tímaana tákn um á- standið í Bandaríkjunum nú, að sama daginn og Joseph McCarthy hreykti sér í for- mannsstóli valdamikillar þing- hefndar og gat látið mestöll Bandaríkin nötra fyrir sér, stakk fyrirrcnnari hans í öld- ungádeildarsæti Wisconsin, Robert La Follette yngr;, son- ur bændaleiðtogans fræga og sjálfur nafnkunnur fyrir að hafá stjórnað rannsóknar- nefnd sem fletti ofan af því hvernig baadarískir stórat- vinnurekendur béittu njósnur- um og leigumorðingjum gcgn bandarískum verkalýðssamtök um, skammbvssuhlaupi upp í sig á heimili sínu í Wash- ington og hlevpti kúlu í gegn- um heilann á sér. M.T.Ó, Framhald af 4. síðu. synina til að ganga í hann. Ef þeir vildu það ekki, rak hann feður þeirra af jörðinni. Hann setti menn í fangelsi og tók af . lífi eftir eigin géðþótta, hann hafði látið taka af lífi hundruð manna. Hvað várð nú um þehnan náunga, spurði einhver. Hann flýði land og situr í góðu yfiv- læti í Hongkong, ásamt hundr- uðum annarra, sem hafa svip- aða fortíð. Það liggur í augum uppi, að þessir menn munu ekki bera núverandi stjórnarvöldum í Kína vel söguna, þeir rnunu gera allt sem í þeirra valdi stendur til að sverta hana i augum útlendinga og gera henni ,alia þá bölvun sem þeir mega. Það er greinilegt að Jó- hann trúboði hefur hlustað i lupplýsingar 'frá þessari mann- tegund. Meðan hann dvelur i landinu þar sem atburðirnir eru að ger.ast, ber hann hinui nýju stjórn vel söguna og lof- ar framferði hennar á margan hátt, en þegar hami er kominn út úr landinu kemur annað hljóð í strokkinn. Maður gæti freistazt til að balda að sálu- félagar hans í Hongkong hafi verið lýður, sem flýði Kína’til að komast undan réttlátri hegn- ingu fyrir. drýgða. gjaepi.. Það er. enginn munur á söguburð. þessara manna og sögum, trúr. •boðans, IZóphoþías Jónsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.