Þjóðviljinn - 19.03.1953, Blaðsíða 12
Brynjóllur Bjarnason flutti snjalla framsögnræSn nm
Sósíalistaflokkinn og kosningaviðhorfin
Fundur Sósíalistafélags Reykjavíkur í fyrrakvöld í
samkomusal Mjólkurstöö'varinnar var mjög fjölsóttur og
bar greinilega vott um þann mikla áhuga, sem nú er
ííkjandt meöal reykvískrar alþýöu fyrir því aö takast
megi sem víðtækust samvinna og eining um þjóöfylking-
arstefnu Sósíalistaflokksins í Alþingiskbsningunum í vor.
í upphafi fundar minntist formaður félagsins tveggja
nýlátinna forustumanna verkalýöshreyfingarinnar og
.sósíalismans, þeirra Jósefs Stalíns, forsætisráöherra Ráö-
stjórnarríkjanna og’ Klement Gottwalds, forseta Tékkó-
slóvakíu. Vottuöu fundarmenn starfí þsirra og minningu
þakklæti og virðingu meö því aö rísa úr isætum.
Síðan v.ar tekið fyrir aðal-
dagskrármál fundarins: Sósíal-
istaflokkurinn og kosningarnar,
o.g' flutti Brynjólfur Bjarnason
ýtarfega framsöguræðu um mál-
ið.
Þjóðfylkiiig gegn
hernámsflokkunum.
Var hinni snjöllu ræðu Bryn-
jólfs miög vel tekið af fundar-
mönnum, en í ræðu sinni rakti
hann á skýran hátt þá óheilla-
þróun, ;sem átt hefur sér stað í
íslenzkum efnahaigs.málum og
sjálfstæðismálum þjóðarinnar
síðan 1947, er borgaraflokkarnir
jallir brugðust nýsköpun atvinnu-
lífsins, gengu á mála hjá er-
lendu .auðvaldi og herv.aldi, og
■sviku hið unga lýðveldi í hend-
lur B.andaríkjanna.
Sýndi Brynjólfur fram á það
með skýrum rökum, að í kosn-
ingunum i sumar er hið mikla
tækifæri þjóðarinnar til þess að
snúa af braut - niðurlægingarinn-
ar og marka að nýju stefnu
framfara og viðreisnar, hefja
baráttu fyrir up'psögn hervernd-
arsamningsins og' endurreisn
sjálfstæðisins. Að þessu marki
væri stefnt með þjóðfylkingar-
bóðskap Sósíalistaflokksins, sem
nú fyndi æ sterkari og dýpri
hljómgrunn meðal allra þjóð-
hollra íslendinga. Mikið verk-
efni biði islenzkra sósialista í
komandi kosningum og á frarn-
lagi þeirra, hvers og eins, ylti
hvort úrslit þeirra yrðu sigur
hernámsstefnunnar og flokka
liennar eía hins íslenzka mál-
staðar, Sósíalistaflokksins og
bandamanna hans. (Allt væri
undir því komið að starfað væri
Fimmtudagur 19. marz 1953'— 18. árgangur — 65. tölublað
eikníngsdœmi
fyrir H a n ni bal
af dugnaði og festu og andstæð-
ingunum tækist ekki að sundra
hinum þjóðhollu kröftum.
Að lokinni ræðu Bi’ynjólfs
tóku til máls þau Eðvarð Sig-
urðsson, Ottó N. Þorláksson, Pét-
Ur Þorsteinsson, Þorv.aldur Þór-
arinsson, Ragnheiður Möller og
að lokum Einar Olgeirsson, sem
ílutti eldheita hvatningarræðu
til fundarmanna.
Útbreiðslumöguleikar Þjóð-
viljans vaxandi.
iSíðara dagskrármál fundarins
var Þjóðviljasöfnunin. Jón
Rafnsson flutti framsö-guræðu
og skýrði frá þeim góða ár.angri
sem þegar hefði náðst í söfnun
nýrr.a áskrifenda ,að hinu stækk-
aða blaði og einnig í söfnun
Framnald á 9. síðu
Slys á flugsýningu
til heiðurs Tító
oex brezkir ílugmenn haía látið lííið vegna heim-
sóknar hans til Bretlands
Á sýningu sem brezki flugherinn hélt Tító, forseta
.Júgósíavíu, til heiðurs á flugvelli skammt frá Cambridge
í gær, hröpuðu tvær flugvélar til jaröar.
Sýningunni var
nær lokið, þeg-
ar f jórar þrýsti
loftsflugvélar af
meteorgerð
tóku sig til
flugs og flrjgu
yfir völlinn í
þéttri fylkingu.
Skyndiíega rák
ust . vængir
tveggja þeirra
saman, kviknaði þegar í þeim
báðum og f'éliu þær logandi til
jarðar rúman km fx’á viðhafnar-
pallinum, sem reistur hafði verið
handa Tító og félögum. Báðir
flugmennirnlr fórust.
Tito.
Gréta Biörnsson opnar mól-
verkasýningu á laugardaginn
Sýnir þar olíumálverk, vatnslitamynd-
ir og handþrvkkta dúka.
Fréttamenn ræddu viö listakonuna í gær aö heimili
liennar, Laugatungu viö Engjaveg, og sýndi hún þeim
jafnframt nokkuö af verkum sínum er á sýningunni
veröa.
Þegar Galeb, herskipið sem flutti
Tító til Englands sigldi fram hjá
Gíbx’altar s.l. fimmtudag fóru skip
ú:r brezka flotanum til móts við
það. Flugvélar voru sendar á loft
frá 1 flugvélamóðurskipi og flugu
þær yfir Galeb. Meðal þeirra voru
60 þrystiloftsflugvélar. Ein þeirra
hrapaði i sjóinn, en auk þess rák-
ust tvær aðrar flugvélar af Sea
Hornet gerð á og fóru sömu leið-
ina. Fjórir flugmen'n fórust, svo
að alls hefur heimsókn Títós
kostað sex brezka. flugmenn lífið.
Þetta liús á Ragnar Guðleifsson, bæjarstjóri Alþýðuflolíksins í
Keflavík. Hann hefur ieigt Sameinuðum verktökum það yfir
verkamenn sem vinna að framkvæmdum fyrir bandaríska herinn.
—- Vili nú eklii Hannibal gera okk'ur þann greiða að reikna í
Aiþýðublaðinn hvað þessi bæjarstjóri Alþýðuflokksins hefur í
leigutekjxir af verkamönnunum? Hvað heldur Hannibal að megi
koma fyrir mörgum verkamönnum í svona húsi?
Hauántssraáfið rætt é
élags Reykjavíkur austaSkvöld
Meginhluti málverkanna er
igerður á síðustu tveimur árum.
Eru þau að verulegum hluta
landslagsmyndir, m.argar úr Mý-
vaUnaavéit, einnig myndir frá
Reykjavík, ein frá Helsingja-
landi í Svíþjóð o,g enn viðar að.
Vatnsliíamyndii’nar ei’.u um 40
að tölu, en olíumálverkin um 20.
Þá hefur frú Gréta Björnsson
gert myndir ,um kvæðið Ólafur
liljurós, 14 alls, og verða þær
einnig á sýningunni. Þá verða
þ'ar nokkrir lakkmunir, einkum
bakkar: munstur lökkuð á „hart
plast“. Ennfremur ber að telja
h'.andþrykkta dúka, sem frétta-
menn og listakonan ,urðu ásátt
nm a.ð nefna :svo, og munu þeir
vera nýiung hér á landi, og ka.nn
blaða.maður Þjóðvilj.ans ekki að
lýsa þeim, en mikinn hagleik út-
heimta þeir.
Gréta Björnsson hefur haidið
fimm sjálfstæðar sýningar áður,
þá næst.u á undan þessari sum-
arið 1947. Auk þess hefur hún
tekið þátt í fjölmörgum sam-
sýningum. Það má taka fram í
þessu sambandi ,að hún heíur
skreytt Bíóhöllina á Akranesi og
Þjóðkirkjuna í iHafnarfirði. Og
á mörg fleiri ilistræn efni hefur
hún lagt igjörva hönd.
Sýningin verður opnuð kl. 4 á
laugardaginn í iListmannaskád-
anum, og stendur hún í 10 daga.
Svanur strandar
V.l). Svanur KE 6 strandaði um
ld. 1 I fyrrinótt á Gerðhólma úti
af Gerðum. Björgunarsveit úr
Gai'ðinum bjai-gaði áhöfninni, 6
mönnuni.
Báturinn var á heimleið til
Keflavíkur er hann strandaði
Talið er að hann sé mikið lask-
aður og breyti um átt er fullyrt
að hann brotni í spón. — Svan-
ur var 60 tonn. Byggður í Sví-
þjóð, talinn eina bezti báturinn í
Keflavík.
GísIí Sveinsson vesður immmælandi
Stjórn Stúdentafélags Reykjavíkur hefur ákveðið aö
efna til almenns félagsfundar annaökvöld í Tjarnarbíó,
og' veröur umræöuefniö handritamálið en frummælandi
Gísli Sveinsson fyrrv. sendiherra..
Verður þetta þriðji umræðu-
fundurinn í Stúdentaféliagin.u í
vetur. Á fyrri tveim fundum var
rætt ium áfengismálin og krist-
indóm Og kommúnisma eins og
kunnugt <er, en útv.arpað v,ar frá
báðum fundunum.
Stjórn Stúdentafélagsins hefur
v.alið handritamálið sem umræðu
efni að þessu sinni vegna þess að
hún telúr ,að nú ,sé tímabært að
eiíthvað heyrist frá íslendingum
í málinu, Eremur hljótt hefur
verið um þetta mál hér síðustu
mánuðina, m. a. vegna þess að
búizt var við ;að danska ríkis-
stjórnin myndi leggj.a fyrir Rík-
isdaginn frumvarp um málið. Nú
er hins vegar sýnt orðið ,að >af
því verður ekki og úrslit máls-
ins óviss og því eðlilegt iað radd-
ir heyrist frá íslendingum ,um
málið.
Er ætlun stjórnar Stúdentafé-
lagsins að leggja handritamálinu
ið 1947, þar sem handritamálið
var aðald.agskrármálið og út-
gáfu stúdentaráðs á hátíðariti 1.
des. 1952 er fjallaði um hand-
ritin.
Frummælandi á fundinum,
Gísli Sveinsson, er málinu vel
kunnur og hefur haft nokkur
afskipti ,af því, en einnig er
kunnugt að .aðrir merkismenn
munu taka Ul máls á fundinum.
Fundurinn um handritamálið
hefst klukkan 9 .annað kvöld og
er öllum, sem áhuga hafa á mál-
inn þó ekki séu þeir stúdentar
eða félagar í Stúdentafélaginu,
heimill aðgan.g'ur að svo miklu
leyti sem húsrúm leýfir.
Sovétrikin
vilja Indverja
Fulltrúar
lið með fundinum .annað kvöld, 'Bandaríkjanna,
en xslenzkir stúdentar hafa ávallt
látið málið til sín taka. Má í því
sambandi minna á stúdentamót-
Reknir úr háskólanum
Áður en gengið var til dagskrár á stúdentafuiidinum
báru fulltrúar Félags róttækra stúdenta fram eftirfar-
andi tillögu, sem var samþykkt samhljóða:
„Almennur stúdentafundur haldinn í Sjálfstæðis-
húsinu 18. marz 1953 vítir harðlega þá ráðstöfun
rektors að banna stúdentum að halda stúdenta-
fund um innlendan her í húsakynnum háskólans
sjálfs og neyða stúdenta þar með til að halda
fundinn í opinberu samkomuhúsi, sem aðeins er
fáanlegt á óheppilegum tíma meðan kennsla fer
fram í 6 kennslustofum skólans."
Sovétríkjanna,
Bretlands,
Fr^kklandg
. og Sjang
Kajsék í ör-
yggisráðinu
komú samaia
á fund í gær
til að ræða
um eftir-
mann Lies„
en ekkert
sþimkomulag
varð, endá
þótt níu mönnum hefði verið
bætt á listann yfir þá sem til
greina ltoma. Zorin, fulltrúi
Sovétríkjanna, sagði eftir fund-
inn, að það væri ekkert lausn-
* ungarmál, að þau kysu helzt,
eins cg nú væri komið, að starf
ið yrði falið indverskum manni,
anaðhvort frú Pandit eða sir
Benegal Rau.
Fru Pandi*■