Þjóðviljinn - 26.03.1953, Qupperneq 9
ÞjÓÐLEIKHÚSID
Landið gleymda
eftir
Davíð Stefánsson frá Fagra-
skógi.
Leikstjóri Lárus Pálsson.
Frumsýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT
Næsta sýning föstudag kl. 20.
m \ \
„Topaz
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20.00. Tekið á naóti
pöntunum í síma 80000 og
82345.
Sími 6485
Elsku konan
(Dear Wife)
Framhald myndarinnar Elsku
Ruth, sem hlaut frábæra að-
sókn á sínum tíma. — Þessi
mynd er ennþá skemmtilegri
og fyndnari.
Aðalhlutverk: William
Holden — Joan Caulfield
Billy De Wolfe — Mona
__ Freeman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1475
Leigubílst j órinn
(The Yellow Cab man)
Sprenghlægileg og spenn-
andi ný amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk: skopleikarinn
Red Skelton. Gioria De Haven.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1544
Ormagryfjan
(The Snake Pit).
Ein stórbrotnasta og mest
umdeilda mynd sem gerð hef-
ur veríð í Bandaríkjunum. —
Aðaihlutverkið leikur Oliva
de-ífavilland, sem hlaut „Os-
car“-verðlaunin 'fyrir fi'ábæra
leiksnilld í hlutverki geðveiku
konunnar. — Bönnuð börnum
yngri cn 16 ára, einnig er
veikluðu fólki ráðlagt að sjá
ekki þessa mynd.
Sýnd 'kl. 5, 7 og 9.
Fjölbreytt úrval al steinliring-
' um. — Póstsendtim.
^fLÉnfFÉtÁöS
®^REYK]AVÍKURj®
Góðir eiginmemi
sofa Iieima
Sýning annað kvöld kl 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7
í tíag. —'Sími 3191.
Ulfur Larsen
XSæúlfurinn)
Mjög spennandi og viðburða-
rík amerísk kvikmynd, byggð
á hinni heimsfrægu skáldsögu
eftir Jack London, sem kom-
ið hefur út í ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk:
Edward G. Robinson,
Ida Lupino,
John Garfield.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9. — Allra síð-
asta sinn.
Baráttan um nám-
una
(Bells of Coronado)
Mjög spennandi og skemmti-
leg ný amerísk kvikmynd í
litum. — Aðalhlutverk: Roy
Rogers, Dale Evans (konan
hans) og grínleikarinn Pat
Brady.
Sýnd kl. 5.
Sími 81936
Dægurlaga-
getraunin
Sýnd kl. 5 — Síðasta s'inn.
Sjómannalíf
Sænsk slórmynd, sem allir
hafa gaman af að sjá. — Sýnd
kl. 7. — Allra síðasta sdnn.
Vatnaliljan
Þýzka mynd í agfa litum.
Hrífandi ástarsaga. Heillandi
músík. — Sýnd kl. 9.
&
Sími 6444
Á biðilsbuxum
(The Groom wore Spurs)
Sprenghlægileg amerisk
gamanmynd um duglegan
kvenlögfræðing og óburðuga
kvikmyndahetju. — Ginger
Rogers, Jrck Cai-son, Joan
Davis. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
...... Tnpolibio ——
Sími 1182
I mesta sakleysi
(Don‘t t.rust your husband)
Bráðskemmtileg og spreng-
hlægileg amerísk gamanmynd
með Fred MacMurrey og
Madaleine Can-oll.
Sýnd kl. 9.
Utlaginn
Afar spennandi cg viðburða-
rík amerísk kvikmynd gerð
eftir sögu Blake Edwards með
Rod Caineron. — Sýnd kl. 5
og 7. — Bönnuð börnum.
Dívanar
ávallt fyrirliggjandi, verð frá
kr. 390.00 — Verzlunin Ing-
ólfsstræti 7, sími 80062.
Lesið þetta:
Hin hagkvæmu afborgunarkjör
hjá okkur gera nú öllum fært
að prýða heimili sín með vönd-
uðum húsgögnum.
Bólsturgerðin
Brautarholti 22. — Sími 80388.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffísalan
Hafnarstræti 16.
Munið Kaííisöluna
í Ilafnarstrætl 16.
Vemr á verksmiðju-
verði
'Ljósalcrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
iðjan h.f., Bankastræti 7, sími
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6.
Stofuskápar
Húsgagnavorzlunln Þórsgötu I.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð,
svefnsófar, kommóður og bóka-
skápar. — Ásbrú, Grettisgötu
54, simi 82108.
Rúouqler
Rammagerðin, Ilafnarstræti 17.
nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm.
Lögfræðingar
Guðlaugur Einarsson og
Einar Gunnar Einarsson.
Lögfræðistörf og fasteignasala.
Aðalstræti 18. I. hæð.
(Uppsölum) sími 82740.
Nýia
sendibílastöðin h I
Aðalstræti 16, sími 1395
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Málflutningur,
fasleignasala, innheimtur og
önnur lögfræðistörf. — Olaf-
ur Björnsson, hdl., Uppsölum,
Aðalstræti 18. Símar 82230 og
82275.
Fimmtudagur 26. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — $0
Skólamótið
Framh. af 8 síðu.
vann Flensborgarskólann og
igerði jafntefli við Verzlunarskól-
ann og Kvennaskólann. — Verzl-
unarskólinn vann aðeins einn
leik, en tapaði tveim með' að-
eins einu marki. (Verknámið :
Verzlunarskólinn 3:2; Mennta-
skólinn : Verzlunarskólinn 6:5).
í liðinu eru röskar stúlkur, en
það er grunur mir.n, að þær
hafi minna æft saman en kven-
flokkar hinna skólanna. Sér-
staka athygli vöktu hrein og fal-
ieg skot Önnu Tryggvadóttur.
Gagnfræðadeild Verknámsins
tók nú í fyrsta sinn þátt í
skólamótinu. Liðið vann tvo
sigra og er það ágæt byrjun.
Flensborgarstúikurnar höfnuðu
í neðsta sæti að þessu sinni. Or-.
sakir þess eru tvaer: Þær eru ó-
vanar salnum í Hálogalandi og
kunna leikreglumar ekki nsegi-
lega vel. Ennfremur gætti hjá
þeim ástæðulausr.ar minnimátt-
larkenndar gagnvart Reykjavik-
urliðunum. Þær unnu aðeins
einn leik, gegn Gagnfræðadeild
verknámsins. En með réttri
leiktækni heíðu þær unnið bæði
Kvennaskóiann og V erzlun ar-
skólann. En þær virtust fyrir-
fram vissar t;m ósigur og gáfu
upp alla von, þegar mótherjarn-
ir náðu vfirtökunum.
(Meira).
J. B.
Fyrsti íslendingurinn
Framhald af 1. síðu.
aldrei svo hress að hann: gæti
gefið neinar upplýsingar — og
í gær fyrirskipa’ði rannsóknar-
dómarinn handtöku árásar-
mannanna tveggja,- Bandaríkja-
mannsins og íslendingsins. —
Væntanlega verður rannsókn
málsins nú lokið — og árásar-
mönnunum ekki sleppt enn á
ný meðan beðið er eftir dómi.
Saumavélaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
Sylfja
Laufásveg 19. — Sími 2656.
Heimasimi 82035.
Sendibílastöðin ÞDR
annast alla ljósmyndavinnu.
Einnig myndatökur S heirna-
húsum og samkomum. Gerir
gamiar myndir sem nýiar
Innrömmum
Úttlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. A-íbj'ú,
Grettisgötu 54, sími 82108.
Htvarpsviðgerðir
B A D I Ó, Veltusundi 1, sími
80300. ___________________
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Simi 6113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgi-
daga frá kl. 9—20.
Kaupum hreinar íuskur
Baldui-sgötu 30.
Lögfræðingar:
Akl Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
-i- Sími 1453.
rj—------------------------
: Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
glltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstrætl 12.
Síml 5999.
Krupp
Framh. af 6. síðu.
og þar sezt oft að borði með
þeim grannvaxin, gömul kona,
Bertha Krupp móðir þeirra, en
eftir henni var -á sínum tíma
heitin fallbyssan ,,Stóra
Bertha“, sem Þjóðverjar skutu
af á París í heimsstyrjöldinni
fyrri. Meðan þessu fer fram
vinna verksmi'ðjurnar af full-
um krafti. Þaðan koma eim-
reiðar til landa, sem eitt sinn
skiptu við Bretlana, vörubílar
handa brezka hernum og
fjöldi vörutegunda rennur af
færiböndunum. Verkamenn
Krupps búa i húsum, sem
Byggingarfélag Ivrupps reisir,
þeir bor-ða í matsöi astöðum í
eigu Krupps, verzla í vöruhós-
um Krupps og.-er.i? tryggðir í
tryggingarfélagi Krupps. —■
Krúpp, sem . græddi fé sitt á
dauða milljóna, borgar verka-
mönnum sínum með annarri
hendi og reytir síðan kaupið
af þeim aftur með hinni.
N jafnframt því sem auð-
ur og völd safnast aftur
í hendur hans er ekkert lík-
legra en að hann beiti þeim
einu sinni enn til að kosta
stjórnmlálastarfsemi þeirra
skuggalegu afla, sem fela -sig
bak við áferðarfallegt lýðræð-
isyfirborð Vestur-Þýzkalands;
áð hann muni — eins pg eftir
heimsstyrjöldina fyrri —
finna hulu til að breiða yfir
endurupptöku vopnafram-
leiðslu; og að hann muni
hleypa af stað nýrri styrjöld,
sem verði milljónum að bana,
til þess að Krupparnir megi
lifa — og lifa vel.
Rithöfundum
refsaS
Framhaid af 4. síðu.
að standa á verð; um rétt sinn
og hag, en atburðir eem þeir er
hér hefur verið drepið ættu
að kenna þeim að fylkja sér
saman. Listamennirnir sjálfir
mega ekki una því að þeim sé
skammtaður skítur úr hnefa
eftir pólitískum geðþótta gikkja
og andlegra steingerving'a, að
sumir þeirra séu ofsóttir án
andmæla og atgerða, að aftur-
ha!d og þröngsýni sitji yfir
hlut þeirra. Ef listamennirnir
sjálfir vakna til vitundar um
aðstöðu sína og eðlilega sam-
stöðu gegn mismunun og hlut-
drægni rikisvalds og ráðastétt-
ar þá mætti svo fára að ekki
yrðu enduritekíin þau vinnu-
brögð 'sem hér hefur verið
beitt.