Þjóðviljinn - 31.03.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.03.1953, Blaðsíða 1
SósialisÉar Mafaarfiréi! ! Mnnið leshrínginn tj kvöld. Stjómin Þriðjudagur 31. marz 1953 — 18. árgangur — 75. tölublað er nu ru Stjórnir Klna og N.-Kóreu leggja til, aS hernaSaraÓgerÓum verÓi hœtt þeg- ar i staS, allir tangar sem eru fúsir fil heimferSar verSi sendir heim, hinir fluffir fil hluflauss lands. Allir hermenn fluttir hurt frá núverandi vigstöSv- um og samningar um vopnahlé hefjisf á ný „Ef einlægur friðccrvilji er fyrir hendi hjá Banda- ríkjunum, hljéta þau að fallast á þessar tillögur Eftir hádegi í gær skýrði Pekingútvarpið frá því, að Sjú Enlæ, for- sætis- og utanríkisráðherra Kína, hefði fyrir hönd stjóma Kína og Norð- ur-Kóreu lagt fram nýjar tillögur um lausn Kóreudeilunnar. Tillögurnar eru þessar: 1) Samninganefndir beggja deiluaðila komi þegar í stað saman á fund í Panmunjon til að ræða vopnahlé. 2) Hemaðaraðgerðum verði hætt þegar í stað og um leið hefjist heim- sending allra stríðsfanga, sem heim vilja fara, en hinir verði fluttir til hlutlauss lands og hafðir þar, þangað til réttlát lausn á máli þeirra hefur verið fundin. 3) Núverandi víglína verði markalína milli deiluaðila, meðan samn- ingar standa yfir. 4) Allir hermenn beggja vegna víglínunnar verði látnir hörfa tvo kílómetra til að koma í veg fyrir árekstra á meðan á samningum stendur. 5) Þrern mánuðum eftir að samningar um vopnahlé hafa verið undir- ritaðir, komi fulltrúar beggja deiluaðila saman á ráðstefnu til að ræða brottflutning allra erlendra herja úr landinu. hættu, stini Kóreustö'ÍSið |er friðnum í Austur-A'síu og öllum heimi. Sé friðarvilji herstjórn ar SÞ í Kóreu einíægur, hljóti hún að fallast á þessar tillög- ur. f tilkynningu Sjú Enlæs seg- ir emifremur, að þar sem samn ingar hafi tekizt um heim- sendingu sjúkra og særðra stríðsfanga á grundvelli 109. greinar Genfarsamþykktarinn 1 tilkynningu Sjú Enlæs um þessar sáttatillögur í Kóreu- deilunni, segir að stjómir Kína og Norður-Kóreu leggi þessar tillögur fram, vegna þess áð ágreiningurinn um heimsend- ingu stríðsfanga sé eini tálminn sem nú standi í vegi fyrir vopnahiéi í Kóreu. Láta ekld af fyrri skoðun. Þessar sáttatillögur feli ekki Aðalfundur Verkalýðsfélags Miðneshrepps í Sandgerði var nýíega lialdinn. Unnu samein- ingarmenn stjórnarkosnirguna þar. Formaður var kosinn Maron Björnsson, ritari Margeir Sig- urðsson, gjaldkeri Sveinn Páls- son og meðstjórnendur Karl Bjarnason og Sumarliði Lárus- son. Varaformaður Vilhjálmur Ásmundsson. í trúnaoarmannaráð, auk stjórnar voru kosin Björgvin Pálsson, Margrét Pálsdóttir, Sigurjón Margeirsson og Valdi- mar Valdimarsson. SJÚ ENLÆ í sér, að stjórnir Kína og N- Kóreu hafi látið af þeirri skoð- un sinni, að styrjaldaraðilum beri samkvæmt Genfarsam- þykktinni skylda til að senda alla stríðsfánga heim, þegar og vopnahlé hefur verið samið. Þær fallizt -heldur ekki á þá staðhæfingu Bandaríkjanna, að fangar, sem þeir hafa í haldi, séu ófúsir að fara heim. Hins vegar er tekið fram í tilkynn- ingunni, að þeir fangar, sem fluttir yrðu ti! hlutlauss ríkis, verði að fá tækifæri til að kynn ast því, sem allir málsaðiljar hafa fram að færa. Tilgangur þessara tillagna, segir í tilkynningunni, er sá, íu\ jafna ölj deihimál ií Kóren og bægja þannig frá dyrum þeirri heimferðar, og þegar hafi verið ákveðið að hefja samninga um heimsendingu þeirra, þá sé það eðlilegt, að þeim samningum verði haldið áfram, þegar sam- komulag hefur náðst um sjúka og særða fanga, og þá rætt um heimsendingu allra annarra striðsfanga. mír Með þessum sáttatillögum er siðasta áróðursvopnið slegið úr höndum Bandaríkjamanna, sem nú hafa í meira en ár kom- ið í veg fyrir, að vopnahlé yrði samið í Kóreu. í rúmt ár hefur aðeins eitt ágreiningsatriði staðið í vegi fyrir að samning- Frainhald á 3. síðu Verkföli um alla ítalfu III að méfmœla kosningalögunum Öldungadeild ítalska þingsins samþykkti í fyrradag eftir lang an og róstusaman fund frum- varp stjórnarinnar um ný kosningalög. Þegar atkvæðagreiðsan fór fram, voru svo mik’ar róstur í þingsaliium, að stjórnarand- stæöingar báru brigður á, að hún liefði verið lögmæt. Engu að síður var gildistöku laganna lýst. Stjórn ítalska verkalýðs- sambandsins ákvað að lýsa yfir 16 stunda verkfalli í mótmæla- skyni við lögin og þær aðferðir sem stjórnin beitti til að knýja ar, en þar er .kveðið svo á að, þau gegnum þingið. Kom til allir særðir og sjúkir stríðs- j verkfalla um alla ítalíu í gær. fangar skuli sendir heim, efj Víða kom til árekstra milli þeir eru ferðafærir og fúsir til ‘ verkfallsmanna og lögreglu og herliðs stjórnarinnar. I Róm. lagðist umferð með sporvögn- um og strætisvögnum niður að mestu leytþen stjórnin lét her- inn annast mannflutninga méð herbifreiðum. Lögreglan hand- tók verkfallsverði, réðst -á mótmælagöngur og hleypti úr byssum sínum. I Túrin réðst lögreglumaður á öldungadeildar mann úr flokki Nennisósíalista. 1 Boiogna beitti lögreglan tára- gasi, og í Medena voru 40 manns handteknir. Herlið ók um götur borganna í brynvörð um bifreiðum. Klofningasam- bönd hægrisósíaldemókrata og kirkjuvaldsins tóku ekki þátt í verkfallinu. Hinn almenni íundur Sósíalistaílokksins í Austur- bæjarbíói í gærkvöld fór fram með miklum glæsi- brag. Hvert sæti var skipað í þessu stærsta samkomu- húsi bæjarins og varð margt fólk frá að hverfa sem ekki gat fengið aðgöngumiða. Ræðumönnum og öðr- uum atriðum fundarins var ágætlega tekið af fund- armönnum. Ræður fluttu Stefán Ögmunds son, prentari, Jónas Árnason, alþm., 'Pétur Þorsteinsson, lög- fræðicigur, Bjarni Einarsson, skipasmiður, sem sagði fréttir af Suðumesjum, og Þorvaldur Þórarinsson, lögfræðingur. — Anna Stína Þórarinsdóttir las Morgunljóð Jakobínu Sigurðar- dóttur og Jón Múli Árnason söng einsöng við undirleik Carl Billich. Fluttur var þátturinn Lofoi'ð og landráð: Yfirlýsingar Ólafs Thors og Bjarna Bene- diktssonar. Að lokum var sýnd kvikmynd af árás hvitliða og lögreglu á mannfjöldann á Austurvelli 30. marz 1949. Allir ræðumeuin fundarins lögðu höfuð áherzlu á nauðsyn þjóðareiningar í hinni nýju sjálfstæðisbaráttu íslendinga, baráttunni gegn amcrísku ásæln inni og hernámi íslands og fyrir því að hrinda úr valdstólum þjóðfélagsins leppuni hins ame- ríska auðvalds. * Fundarstjóri Jónsson. var Guðgeir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.