Þjóðviljinn - 31.03.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 31.03.1953, Blaðsíða 12
Þriðjudagur 31. marz 1953 — 18. árgangur — 75. tölublað í illviðriskaflanum á cVigunum uröu vegir víða um land ófærir eða torí'ærir vegna snjóþyngsla. • , FRÁ LANDGÖNGU BANDARÍSKA HERSINS HÉR 1 GÆR Nýsending bandarísks her- liis gekk hér á land í gær SAðsseuding þessi er nðeims lítilfjjör leg bgrfun þess sem Uemm shmi Þrju skip til hersins vora hér í gær —' Tvö era væutanleg á uæstuimi Ríkisstjórnin hélt í gær upp á íjögurra ára afmæli þess er hún 30. marz sigaði óðum Heimdallarskríl á Reykvíkinga og lét lögregluna gera á þá kylfu- og gasárásir. Plátíðahöld ríkisstjórnarinnar voru í því fólgin að skipa hér á land nýrri sendingu af bandarísku her- liði. Það sem gerðist í gær er þó aðeins lítilfjörleg byrjun á þeim herliðsflutningum sem fyrirhugaðir eru. Áttunda skipið til bandaríska hersins kom í gær meðan á uppskipun herliðsins stóð. Tvö skip til hersins eru væntanleg næstu daga. Eins og sagt var frá í síðasta blaði viðraði svo illa þegar liðs- flutningaskipið kom, að ekki var talið hættandi á landgöngu fyr- ir „verndarajaa", á laugardag- inn. Byrjuðu á því að flýja land. Fyrsta afrek þessarar liðs- sveítar var að flýja lamd á laug- ardaginn og sigla aftur til hafs og láta hafdýpið „vernda“ sig fyrir tslandi. Á sunnudagsmorguninn á- ræddu þeir að leggja að landi á ný og lögðust milli Engeyjar og Kjalarness. Landgaugau. t gærmorgun kom svo liðs- flutningaskipið og lagðist fram- undan fiskihúsum Kveldúlfs, en Magni var sendur út eftir farmi. Selflutti hann „verndara“ í land þar til Pólstjarnan var einnig send út (ósjófær?) til þjónustu við herina. Enda mátti greinilega sjá að ekki leizt þeim bandarísku of vel á farkostinn, því hver berrnaður var klæddur björgunarbelti á leiðinni til lands!! Landgangan var framkvæmd við austurgarð hafnarinnar. Þar sem Thorsararnir geymdu flatta þorskinn. „Verndararnir" fengu allan austurgarðinn til sinna afnota og settu raðir af bílum á bryggj una. íslenzka lögreglan var lát- in standa vörð við göturnar sem Framhald á 3. síðu. Kagnar Bjamason, banka- maður, er fannst meðvitundar- laus í herbergi sínu á laugar- dagskrvöldið, var enn ekld kom- inn til meðvitundar kl. 10 í gær- kvöldi er Þjóðviljinn talaði við lækni á Landspítalaimm. Það hefur þó komið fram við rann sókn að hann er Iamaður öðrum megin, sennilega af völdum heiíablóðfalls; og mun blæðing inn á heilann valda meðvitund- arleysi hans. Þá er Ragnar nakkuð meiddur á höfði, og mun hafa meiðzt í falli, en ann- ars eru öll atvik ónpplýst, þar sem erginri er tíl frásagnar. Samkv. upplýsingum frá vega málaskrifstofunni varð Hellis- lieiði ófær á laugardag og fest- ust þá nokkrir bílar, en heiðin mun hafa opaast aftur til um- ferðar í gær. Krýsuvíkurvegur og Þingvallavegur eru auðir og hafa aldrei lokast. Eins er Hvalfjarðarleiðin auð af snjó og slarkfær. Á Snæféllsnesi er erfið færð bifreiðum. Fróðárheiði og leið- in til Ölafsvíkur hefur verið lokuð nú á aðra viku, en ann- ars hefur sú leið verið fær bif- reiðum óvenjulengi í vetur og er það jmkkað hinum nýja vegi og svo auðvitað veðráttunni. Ekki er vitað um færð í Kerlicig- arskarði, en á hinn bóginn eru mikil snjóþyngsli í Helgafells- , sveitinni. 1 1 Isafirði. Frá fréttarit- ara Þjóðviljans. Snjóflóð féll á áhaldahús á Kirkjubóli í Skutulsfirði föstu- dag og munu vélar hafa skemmzt. Ábúajndi á Kirkjubóii er Ólafur Tryggvason, en Isa- fjarðarbær átti húsið. Leiðin vestur í Dali um Bröttu brekku lokaðist á þessu kasti og er nú alveg ófær bifreiðum. Vegamálaskrifstofan gat ekki gefið nákvæihar upplý'singar um færð á Holtavörðuheiði í gær, en hún mun þó lokuð vegna sajóa og eins er mikill snjór í Norðurárdal. SfiifiiaMIanir itwftlafifi lafifids Akureyri í gær. — Firá frétta- ritara Þjóðviljáns. . í istórhríðinni undanfanna daga lurðu víða skemmdir á símalínium og eir nú italsambandslaust héðan við . Reykjavík, Sauðárkrók, Siiglufjörð og Qlafsfjörð. Snjóflóð féll við Btakkasel í Öxnadial og brotnuðu þar 3—4 staurar. í Grímubrekku í Ólafs- firði og á Heljardalsheiði féllu einnig snjóflóð á símialmur. Við- igerðarmenn er.u farnir héðan á snjóbíl til viðgerða við Bakka- sel og er vonast til iað talsam- band fáisf við Reykjavík i kvöld, en oun aðrar viðgerðir er óvíst, því að ferðir um þær slóð.ir eru enn mjög varhugaverðar vegna snjóflóðahættu. I KS álisfæðlsllðkkuriim kloiism Eins og búizt var við gengu Varðbergsmenn frá flokks- stofnun sinni nú um helgina. Völdu þeir flokki sínum nafnið: Lýðveldisflokkurinn — samtök frjálsra kjósenda. í bráðabirgöastjórn flokksins voru kosnir: Óskar Norð- mann fonmaður, Gunnar Einarsson varaformaður, Ólaf- ur Þorgrímsson, Ásgeir Björnsson og Guðmundur Jóhanns- son. Einangrun herliðsins í október s.l. fluttu þeir Jónas Ámason og Magnús Kjartansson eftirfarandi tillögu á þingi: „Alþingi álykíar, að meðan erlendur her dvelur í landinu, skuli hermönnum óheim- il öl! ferðalög og visS í frítímum sínum utan yfirlýstra „samningssvæða1', og felur ríkis- stjórninni að sjá um að þessari ályktun sé framfylgt". Þessi tillaga fékk engar undirtektir hernáms- flokkanna, henni var vísað til nefndar og þar var hún svæfð svefninum langa. En ef hún hefðii verið samþykkt og ríkisstjómin farið eftir henni hefði aldrei komið til þess hörmulega atburð- ar sem gerðist í Keflavík aðfaranótt 12. marz sl. Getur umhugsunin um það ekki knúið rík- isstjómina til þess að taka á hemámsmálunum af örlítið moiri manndómi? 'Frá þessari stofnun mun verða skýrt í Varöbergi, sem út kemur í dag, og ennfremur að flokkurinn hafi ákveðið að bjóða fram bæði við Alþingis- kosningarnar í surnar og bæjar- stjórnarkosningarnar næsta vetur. Einnig hefur verið geng- ið frá ávarpi til kjóseada og yf- irliti yfir nokkur helztu stefnu mál flokksins. Með þessar' flokksstofnun er Sjálfstæðisfloki urinn endanlega klofinn. Þeir sem standa að Lýð veldisflokknum hafa flestir ver- ið virkir Sjálfstæðisflokksmenn undanfarið og lagt honum til fé í kosningum. Ilins vegar hefur óánægja innan flokksins verio mjög rík undanfarin ár, og sauð loks upp úr á eftirminnilegasta hátt í sumar í forsetakosningun- um. Er stofnun Lýðveldisflokks- ins áframhald á. þeim þverklofn- ingi. Það hefur uridanfarið verið aðferð Sjálfstæðisflokksins að kaupa upp óánægða áhrifamenn tilraunir til þess að þessu sinni, en þær strönduðu m.a. á því að enginn fékkst til að víkja af lista hór í Reykjavík fyrir Varðbergsmanni. ^ Mikill uggur er innan Sjálf stæðisflokksins út af þessari flokksstofnun, eins og vonlegt er. Nú hafa hinir óánægðu fylg- ismenn flokks'.ns fengið farveg til að veita andstöðu sinni út- rás og sérfræðingar hans óttast verulegt atkvæðahrun. Nafn hins nýja flokks er ein- kennilega til komið. Nú um all- langt skeið hafa verið uppi um það tillögur í Sjálfstæðisflokkn- um að hann breytti nafni einu sinni enn og tæki upp nafnið Lýðveldisflokkurinn. Nú hafa uppreisnarmennirnir komið í veg fyrir þau hamskipti. Snjóf/óS bryfur sk'íSaskáiann i Seljalandsdal ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Skíöaskáli, Skíðafélags ísfirðinga í Seljalandsdal brotn- aði af grunni í snjóflóði sí. laugardagskvöld. Fólk á Græna- gerði heyrði skruðninga klukkan 10 á laugardagskvöld, en menn komu að brakinu á sunnudag. Skíðaskálinn var byggður ár- ið 1939 og viðbyggingin, sem er að norðanverðu stendur eft- ir og einnig steyptur kjallari. Brakið hefur borizt stutta leið og þakið hefur brotnað af í heilu lagi. Skíðaskólinn hefur verið til í flokknum. Voru einrng gerðar húsa í skálanum, en skólinn féll niður í vetur. Skíðaskálinn hef- ur verið notaður um allar helg- ar nema þessa síðustu. Skálinn kostaði 100 þús. kr., en auk þess var mikil sjálfboða- vinna innt af hendi til að koma honum upp. Skálinn var óvá- tryggður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.