Þjóðviljinn - 03.05.1953, Side 1
k-uumiua^ui *J<
18. árgang\ir — 97. tölublaft
BAZAR
Kvenfélags sósíallsta verður
n.k. þriðjudag 5. maí í Gó<>-
templarahúsinu uppi og
stendur yfir frá kl. 2 tíl 6
•e.h.
N,ytsa;nir nmnir og lágt
verð.
48 s! mn.mik*-o$k*st l»u|
FuHk'omnar ahnœM*!*1*
Irvgginqar
3 vikna arlai,
Gegn ínni$ndiró htr.
í! 0 ."Vtlli
StKfta. .
f(tHft»iaað< alfeyduírvqomoar,
fpiacHralO!?!!) eru svsVifCim?
Wárá!«ienn ur- embætium.
Fyrsti maí var dagur voldugustu verkalýðsein-
ingar sem hér heíur sézt.
í stærstu einingarkröíugöngu sem hér hefur ver-
ið farin fylkti reykvísk alþýða sér undir kröfurnar
um atvinnu og mannsæmandi lífskjör í FRJÁLSII
ISLANÐI.
Krdfurnar sem settu svip sinn á þetta 30 ára af-
mæli verkalýðskröfugangna á íslandi voru:
Gegn iimlendum hei
Emasgmn hersföSvamta
du. Kias'2
Fullkomnar aivinnuleysistryggingas:
Engar efiirgjaiir í lanáhelgismáliim
Handritin heim
Mýjar íhúðir í stað hraggaima
40 stunda vimmvika
Aukið atvinnuöryggi hlutasjémanna
Fyrsti miaí rann upp biartur og
heiður, einn af ógleymanlegu ís-
lenzku vordögunum og minnti
alþýðuna á þá ábyrgð sem á
henni ihvílir í baráttunni fyrir
frelsi og sjálfstaeði okkar fagra,
hersetna lands.
KRÖFUGAN G AN
Fyrst eftir kl. 1 fyrsta miaí
hefði rnátt ætla að þátttakan í
kröfugöngu alþýðunnar yrði
frekar daufleg, en á skömmum
tíma fylltist Vonarstrætið, þar
•sem alþýðan fylkti sér undir
merki félaga sinna og kröfur
dagsms. Sameinuð og sterk hélt
því reykvísk ialþýða af istað i
kröfiugönigiu sína o>g við hverjia
götiu bættust tuigix- og hundruð
manna í gönguna o.g gerðu hana
að voldugustu einingargönigu
reylrvískrar alþýðu.
Kröfiugangian fór söm.u götur
og undanfarin ár: Suðurgötu,
Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverf-
ísigötu, Frakkastíg, Skólavörðu-
stíg, Banikastræti og staðnæmd-
ist, á Lækjartorgi.
ÚTIFUNDURINN
í tilefni 30 ára afmælisins
hafði igafl Útvegsbankans, en í
tröppum hans stóð ræðustóllinn
að venju, verið skreyttur nokk-
uð, og þarf ekki að lýsa skreyt-
ingunni fyrir þúsundunum er úti
fundinn sóttu, en aðrir lesendur
i>jóðvilj-ans geta fengið nokkra
hugmynd um h'ana af myndinni
til hægri hér að ofan.
armanna og Snorri Jónsson rit-'
ari Fulltrúaráðs verkalýðsfélag-
anna. . .
Voru ræður þeirra allra helg-
aðar kröfum dagsins og baráttu-
og hagsmunamálum íslenzkrar
alþýðu, — með einni hörmulegri
undantekningu: Slgurjóni Jóns-
syni, en hann verkaði þarna eins
Fundarstjóri var Eggert Þor-
steinsson, en ræðiumenn Óskar
Hallgrímsson formaður Fulltrúa-
ráðs verkiailj'ðsfélaganna, Eðvarð
Sigurðsson ritari Dagsbrúna.r,
(ræða hans er birt á 7. síðu
blaðsins í dag), Guðjón B. Bald-
vinsson formaður Starfsmanna-
félags ríkisstofnana, Þórkell
Björgvinsson formaður Iðnnema-
sambands íslands, Sigurjón Jóns-
son iörmaður. IFélags járniðnað-
og uppvakningur aftan úr grárri
fomeskjiu. — Er framkoma
manns þessa rædd sérstaklega á
öðrum stað í blaðinu.
MAÐUR DAGSINS
í ÚTVARFINU
■Hátíðafundur var haldinn í
Austurbæjarbíói kl. 5 í tilefrii af
30 ára afmæli kröfugangnanna
1' amhald á 3. síðu.
fiunnar Jébannsson í kjöri fyrir
SðsíaIistaflokkinn í Siglufirði
Sósíalistafélag Siglufjarðar og miðstjórn Sósíalista-
fJokksins hafa einróma samþykkt, að Gunnar Jóhanns-
::on, formaður Verkamannafélagsins Þróttar, verði í
framboði fyrir flokkinn á SiglufirSi við aiþingiskosn-
ingarnar í sumar.
Sósíaiistafélag Si.gluf jarðar
hafði áður skorað á Átoa Jakobs-
son að vera í kjöri o,g miðstjórn
flokksins samþykkt það, en Áki
rtjáðí flokknium, að hann gæti
ekki að þessu sinni orðið við á-
skoruninni.
Gunnar Jóhannsson .er einn
þekktasti og vinsælasti forystu-
maður íslenzku verkalýðssamtak-
anna, endia helgað verkalýðs-
hreyfing.unni starfskrafta sína í
marga áratugi.
Síðan 1933 hefiur Gunnar ver-
ið formiaður Verkamiannafélags
Siiglufjiarðar og síðan Verka-
mannafélagsins Þróttar að einu
ári undanteknu.
í bæjarstjóm Siglufjarðar hef-
ur Gunnar átt sæti óslitið síðan
1934.
Hann á sæti í stjórn Sósial-
istaflokksins.
Ákvörðunin um framboð Gunn-
Framhald á 3. siðu.
ÍÍÉÍ