Þjóðviljinn - 03.05.1953, Side 3

Þjóðviljinn - 03.05.1953, Side 3
Sunnudagur 3. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Voldug verklýðselning 1. max Framhald af 1. siðu. og því útvarpað iaf þeim fundi. Valdimar Lárusson leikari las þar ræðu t>á er Hallgrímur Jóns- son kennari flutti 1. maí 1923. Flutningur þessarar einö.rðu 30 ára igönrtlu ræðu gerði Hallgrím Jónsson að ,unanni dagsins” í i’íkisútv.arpinu, cg bjargaði því að dagskrá útvarpsins L maí var ekki þeirri stofnun einungis til skammar eins og síðustu ár. HIÖ ÞRÍEINA AFTURHALD „Dagskrá verkalýðsins” í út- varpinu um kvöldið var að vanda helguð hinu þríeina ia£tur- haldi. Steingrírrnur Steinþórsson Framsóknarráðherra kom þar lega lær.t að tala ekki eins víga- fyrstur. Hafði hann auðsjáan- lega 'og fyrir ári — var með kosningaskrekk — en þó gat hann ekki stillt sig um að ympra á fyrirætlun afturhaldsins um Bókmeneitakynnéng ki. 1 é Elías Mar. í dag kl. 1 e. li. verður bók- meiuitakynning á vegniri Helga- feiils í Austurbæjarbíói. Sex ungir höfundar lesa þar úr verkum sínum. Allir þessir ur.gu höfundar eru lesendum :að góðu kunnir áður og í dag lesa sumir þeirra áður óbirt verk. Elíias Mar les kafla úr nýrri óprentaðri skáldsögu. Einar Bragi tt-es ljóð. Jón Óskar les smásögu. Stefán Hörður les Ijóð. Jón Oskar. les *mert miugur var selt á götunum í Reykjavík 1. maí og seldist upp á svip- stundu allt sem búið var að framleiöa a,f merkinu. Vegna mikiilar eftirspurnar s’.:al það tilicyant að nierkið fæst aftur í Reykjavík á raorgun en pant- anir utan af landi verður ekki hægt að aígreiða fyrr en upp- úr miðri vikunni. Þar með hef- xir Þveræingur hafið sigurför í tvíþættu hlutverki. ILaim sanx einar ok'nr um máistað Is- lands cg breiðir út stefnu okk- ar gegn her í landi. Berið heiðursmerkið Þveræing. G.M.M. ilndxíiði G. Þiorsteiinssoin kafla úr nýrri skáldsögiu. Ásta Sigurðardóttir les smá- SÖigU. Aðgöngumiðar að bókmennta- kynnimgunni fást við inngang- inn 'O'g koista 10 kr. Bókmennta- kynningin hefst kl. 1 e. h., en ekki kl. ,2 eins o,g sagt var í föstudagsbilaðinu. Húsavík i gær. Frá fróttaritara Þjóðviljans. Afli hefur verið heldiur tregur hér síðustu daga, þrátt fyrir það að 'tíðarfar fer batnandi. í dag cr hér sólskin cg þýðviðri. setningu harðari vinnulöggjafar. Verkfallsbrjóturinn ísfirzki, Helgi Ha.nneisson, er ber titilinn „forseti Alþýðusamb.ands ís- ilands”, ræddi skaplega um unna sigra, á ár.unum frá 1923, en. svo trylltist hann að venju og hellti úr sér fábjánalegum fúkyrða- austri um fólkið í þeim lönduxn þar sem alþýðan sjálf hefur vöíd in. Var sá kiafli ræðunn.ar verk- efmi geðlækna en ekki til flutn- :n.gs í útvarpi í siðmenntuðu landi. Lestina ralc svo hagfræðingur Moggans, Ólafur B. Björnsson, oig v.ar þetta viðundur í alþýðu- samtökunum með meimlausasta móti. Um kvöldið voru skemmtanir í mörgium samkomuhúsum bæjar ins, og voru þær lallar vel sóttar. Reykvísk ialþýða lítur með á- nægj.u yfir liðinn 1. maí-dag, kröfuganga og útifiundur verk.a- lýðssamtakanna var henni til sóm.a og treysti einir.gu hennar .í baráttunni gegn auðmanna- kilíkunx þeim er haf.a svikið þjóð sína og föðurland. O B SalsisS fær se?; pas af nerskniii fysn tloa sMðmi Starfsmenu Þjóðminjasafnsins liafa í nær a’.lan vet'ur minio að því að koma einixi aðahleild safnsins, kirkjugripadeiklinni, fyrir í sýningarsölum safnsbyggingarinnar við Hringbraut Þessu verki er nú lokið og verður kirkjusafnið opnað alnxenn- mgi til sýnis í dag. Kirkjug'ripunum hefur verið ko.mið fy.rir í þrem sölum by.gg- ingarinnar og raunar fjórurn, ef Vídalínssafnið er með talið. I einum sainum eru eingöngiu miðaldakirkjugripir frá því fyr- ir siðaskipti. Enu þar geymdir m.argir dýrmætustu gripir Þjóð- minjasafnsins, t. d. kórkápa og hökuli Jóns biskups Arasonar úr skrúða þeim, er hann lagði Hóla- dómkirkju, en hökullinn hefur ekki áður verið sýndiur. í hinum stofunum tveimur eru yngri kirkj.ulegir gripir frá því eftir siðskipti. Vídalínssafuið. í sérstakri stofu er Vídalíns- safnið, en það er safn 156 tölu- settra gripa, mestmegnis kirkju- •gri.pa, sem Jón konsúll Vídalín (d. 1907) og kona hans Hel.ga söfmuðu og igáfu Fomgripasafn- iniu með því skilyrði að það yrði varðveitt sem sérstakt safn með nafni þeirra. Ea-.u margir mjög merkir og vandaðir gripir í þessu safni. Gjöf frá Noregi. Þá er þess enn 'að geta að Þjóðminj.asafninu hefur borizt i gjöf frá Nore.g'i, 6 pör a'f norsk- xim fyrri tíma skíðum, þó ekki mjög gömlum. Ilefur skiðum þessum verið búinn staður í Noregs-deild safnsins. Að sögn Kristiáns Eldjárns þjóðminjavarðar, er enn þó nokk uð eftir af S'afnmunum, sem ekki hefur verið komið fyrir í sýn- ingarsöliunum, þ. á m. atvinnu- i aus' í gær var opmið ný lyfjabúð, Apótek Austurbæjar, að Háíeigs vegi 1 hér í bæ. Eigandi og for stoðumaður hennar er Kar Lúð viksson, lyfjafræðingur. Apótek Austurbæjar er til húsa í nýrri byggingu við gatnamót Háteiigsvegar cg Rauðarárstígs. Lét Karl Lúðvíksson byggja hús- ið með það sérstáklega fyrir augum .að þar yrði i framtíð- inni lyfjabúð og lækningastofur. Teikningar af húsinu gerðiu húsa meistararnir Sig. Guðmundsson og Eiríkur Einarsson, em innrétt- ingu í apótekið teiknaði Helgi Eriksen, forsætisráðherra sam- Habgrímsson. stjórnar dönsku borgaraflokk-1 Á neðstu hæð hússins er lyfja- anma, tók í gær aftur lausnar- búðin, sem skiptis-t i afgreiðslu- beiðni etjómar sinnar eftir að sal og 5 vinnustofur lyfjafræð- sósíaldemókratar höfðu þver- inga inn af, en í kxallara eru neitað ao taka við stjórnartaum-' lyfjageymslur. Hús.akynni eru unum bót't Heir wmu á við kosn-' þar mje.g snyrtileg og virðist ingamar um daginn. Stjórn Erik- ölliu haganleg.a fyrir komið, t. d. sens situr fram yfir þjóðanat- er sérstök deild í lyfj.abúðinni, vegasafnið (landbúnaðar- og sjó- vinnugripir), minjasafn Jóns Sig- urðssonar og fleiri smærri söfn. Er ráðgert iað vinna að uppsetn- ingu þessara 'gripa á næsta vetri. Lengri sýningartími. Þjóðmmjasafnið hefur nú um skeið verið opið þrisvar í viku hverri, á þriðiudögum og fimmtu dögum kl. 1—3 e. h. cg á sunnu- dögum ki. 1—4. Nú hefur verið ákveðið að safnið skuli einnig opið á laugardögum í. sumar, kl. 1—3 e. h. 1. mas á RkmeYÚ Framhald af 12. síðu. stjórn Þóris Daníelssonar og að lokum söng Karlakór Akureyrar. Á sama tíma var barnaskemmt- un í Alþýðuhúsinu með fjöl- breyttri dagskrá. Um kvöldið voru dansleikir i Alþýðulxúsimu og að Hótel Norðurland, og var húsfyllir á báðum stöðum. í Glerárþorpi var haldin kvöld skemmtiun og fluttu þar ræður Rósberg G. Snædal o.g Stein- 'grímur Aðalsteinsson, en Einiar Kristjánsson og Sigurður G. Sig- urðsson lásiu upp. Að lokum var kvikmynd og síðan dans. SlftiBF SmíSI fisklbálaíssa: Gunnar Jóhannsron Framhald at' 1 K’ðu iars hefur mælzt mjög vel fyrir á Sigliufirði cg munu siglf irzkir sósíailistar og aðrir samherjar ’! f. »: Gunnars vinna . kappsanilega ,.að kosningxi þessa ágæta verka- lýðsfiulltrúa á þing. kvæðagreiðsluna um nýju stjórn- .arskrána. Vmsaáeila í matvæk- ISnaðl Svía Samuingar um kjör matar-: sameiginleg iðnaðarmanna í Svíþjóð fói*u út um þúfur í gær og n:t. í vil?.- unoi hefst verkfall hjá sum- um eii verkbann hjá öarum af 15:000 meðlimum matariðnaðr armannasamþandsins, svo senx slátrurum og bökurum. þ.ar sem eingöngu verða afgreidd tilbúin lyf alls konar á mjög skcwunum tíma. Á annarri hæð hússins eru lækningiastofiUr fyrir 6 lækna og biðstofa. Hafa nú þegar 4 læknar stofur sínar þar á hæðinni, Kristján Þorvarðsson, Sig. Samúeisson dr. med., Eg'gert Steinþórsson og. Björgúlfur Ö1 afsson augnlæknir. Símanúmer Apcteks Ausitur bsejor er S2270. Á morgun verða opnuð íslenzk og erlend tiiboð í smíði þeirra 35 tonna fiskibáta sem Fiskifélag íslands leitaði tilboða í. iFiskveiðasjóður og Landssam- band ísl. iðnaðarmanna bei'ttu sér fyrir því að Fiskifélagið byði út.smíði 35 tonna fiskibáta eftir íslenzkri teikningu. Allmörg tilboð hafa borizt, bæði frá innlendum o.g erlendum aðilurn. Hér er um veigamikið .atriði iað ræða og kemur e. t. v. til kasta ríkisstjómarinruar aði skera úr um hvort þetta eigi að verða lokadómurinn um stöðvun íslenzkra bátasmíðastöðva. EKKI gat Frlðleifur látið það vera 1. mai að dllla rófunni fram- an í íhaldsbroddana og atvinnu- rekendur. Hvernig er það með þenuan vesaling, er hann alltaf á iiáluin um að faila í verði neina sanna húr.bir'iulununi nxeö stuttu millibiii þjónslund sína og auö- nijúiít sk riðdýrseðli? Svo virðist véra. En skyldi það aldrei hafa hvarflað að þessu aumkimarverða verkfæri hvernig þeir sem nota hann skopast að honum og fyrir- iíta haim innilega? Líklega akort- Iir aumingjann almeima greind til að skllja þetta. Snjólaug Eiríksdóttir Þessi stúlka er 17 ára gömul og hefur síðastliðið ár stundað nám í listdansi vio „Det danske ballet Aiíademi“ í Kaupmanna- höfa. Hún er dóttir hjónanna Biríks Jónssonaír trésmíðam, og Snjólaugar Jóhannesdóttur j Sigurjónssonar frá LaxnxýrL I sumar férðast hún ásarnt fleiri nemendum úr dönskum öansskólum um Sviþjóð og sýa- ir j;>ar dans í ópercttunni , Káta ekkjan“ eftir Lehar. Er ætlun- in að sýna i fjórtán borgum í Svíþjóð á tímabilimi maí-sept. Úr skóla þe’m, sem Snjó- laug er í, voru valdar tvær stúikur og er augl^cst að hún þylcir efnilegur nemandi fyret lxún varð fyrir va'inu, því að elcki em valdar nema sex stúlk- ur samtals tii þessarar farar. Listdans er erfið listgrem og á Snjó’aug nxargra ára nám fyr- ir höndum áíur en sýnt er hver verða örlög hennar á þessari braut, þótt byrjunin virðist ganga vel.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.