Þjóðviljinn - 03.05.1953, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 03.05.1953, Qupperneq 6
6) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 3. maí 1953 þlÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíaiistaflokkurinn. Ritatjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. BlaSamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsiiigar, prentsmiðja:* Skólavörðustíg. 19. — Sími 7500 (3 línur). Áakriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljaiie h.f. Ufsiasisp íslendinga Fyrir nokkru lýsti formaður Sjálfstæöisflokksins, Ólaf- ur Thors. yfir því í viðtaii við Morgunblaöiö aö í land- helgismálinu væri um aö tefla lífsnauösyn íslendinga, deilan viö Breta væri ekkert venjulegt deilumál heldur íjallaöi hún um þaö hvort íslendingar ættu aö fá að iifa í landi sínu. Þetta voiu mjög afdráttarlaus ummæli og flutt af þunga eins og Ólafi Thors er lagiö á hátíðlegum stund- um. En þjóðin hefur af því sára reynslu aö hin hátíö- kgu ummæli Ólafs Thors eru ekki. mikils viröi í reynd; enginn íslendingur hefur gengiö jafn dyggilega fram í bví að svíkja loforð og rjúfa fyrirheit. Og nú er land- helg.'smálið' ferskasta dæmið. Eins og alkunnugt er fékk ríkisstjórn íslands orðsend- ingu frá brezku stjórninni í janúarmánuöi. Þá. gerðist sá viðburöur að ríkisstjórnin þverneitaöi aö birta þjóö- ?nni orösendinguna, þótt hún heföi jafnþaröan birt allar aðrar orösendingar og léti blöðum og útvarpi í té um sömu mundir hótunarpiagg frá Frökkum og hafði, þaö auðsjáanlega verið pantaö af Bretastjórn. Þessi máls- meöferð vakti mikla athygli og almenningi. var spurn, hvað stæöi í skjalinu þess eðlis aö íslenzka þjóðin mætti ekki um þaö vita. En nú hefur hulunni veriö létt örlítið af þessu leyni- makki. Fyrir nokkrum dögum skýrði ríkisstjórnin svo írá að Bretastjórn heföi farið fram á að friöun Faxaflóa væri lögð fyrir dólmstólinn í Haag og að ríkisstjórn ís- lands hefði fallizt á þaö, að því tilskyldu að löndunar- hanninu yrði aflétt um leiö og gengið væri frá máls- j'ieðferöinni. (Á þaö má benda innan sviga að krafan um bð löndunarbanninu yrði aflétt er næsta kynleg, þegar ekki er annaó’ vitað en búiö sé að semja um þaö mál við auömanninn Dawson. Auk þess er þaö íslendingum ekkert gleöiefni aö togarafiskurinn sé fluttur utan ó- unninn, þegar þaö veitir stórmikla vinnu og mikinn gjaldeyri að hagnýta hann innanlands. Hins vegar er alkunnugt að Thorsaramir hafa annariegra hagsmima aö gæta í sambandi við sölu á togarafiski til Bretlands og p.S þeir hafa áhuga á aö láta þau viöskipti fara eftir sömu leiöum og hingað til). Sú afstaöa ríkisstjómarinnar aö fallast á að nýja frið- unarlínan veröi lögð fyrir dómstólinn í Haag skýrist vel í ljósi þeirra ummæla sem MorgunblaðiÖ hafði eftir Ólafi Thors og getið var í upphafi. Það á að leggja sjálfa lífsnaliðsyn ÍSlendinga undir erlendan dómstól, það á að láta ókunna menn í fjarlægu landi kveða upp úrskurð um það hvort sú þjóð sem hér býr á að hfa eða deyja! Þáö gefur auga leið hversu fráleit sú málsmeðferö er fyrir íslendinga, enda er hún engin þjóðréttarleg nauð-' svn. Tilhögun landhelgismála er algert innanrikiEtmál íslendinga, og enginn erlendur aöili hefur yfir þsim að tvgja, nema íslendingar vilji sjálfir afhenda erlendum aöila úrskurðarvald ’um framtíð sína. Um þetta atriöi tr ferskt fordæmi í afstööu íransbúa. Bretar heimtuöu aö olíumáliö yröi lagt undir dómstólinn í Haag, en írans- rtjórn neitaöi. meö þeim afleiöingum aö dómstóllinn úrskuröaöi. að hann væri ekki bær aö fjalla um máliö. Dcjmur i landhelgisdeilunni. við Norömenn var hins vegar kveöinn upp vegna þess aö báöir áöilar komu sér saman um áö láta dóminn fjaila um þetta norska innanrí.kis- rnál. Auk þessa hefur ríkisstjórn íslands gefið Bretastjórn álfdæmi um það hvernig málið skuli lagt fyrir dóminn og hún kosið að leggja aöeins fyru- friðun Faxaflóans, og er ekki að cfa aö Bretastjórn þykist hafa komið auga á einhverja sérstaka möguleika til að níðast á íslend- ingum. Þegar ríkisstjóm íslands hefur svo fallizt á þetta allt saman, kórónar Bretastjórn yfirlætí sitt með því aö iýsa yfir því aö ekki komi til mála aö aflétta löndunar- hanninu! Þau svik sem ríkisstjórn íslands hefur nú opinberað i landhelgismálinu hijóta aö vekja reiði alþjóðar, og víst er þaö fagnaöarefni að þjóðin hefur tök á aö láta í Ijós vúja sinn um þetta mál eftir rúma tvo mánuöi. ÞjóSleikhúsið: eftir Hugh Herbert Leikstjóri: Haraldur Björnsscn. Þjóðleikhúsið vial skemmta gestum sínum, koma þeim til að hlæja — og safna um leið .aunuim i fjárhirzluna; allt er það eðlilegra en frá þurfi að segjia. En ómerkilega grMeikj á ekki og þarf ekki að sýna, enda ekki samboðið neinu þjóð- leikhúsi; nóg er til af snjöllum o>g listrænum skopieikum í heiminum, og eklíi þarf að ótt- ast viðtökur almennings, það sýna „ímjmdunarveikin'1 og „Tópaz“ svo dæmi séu nefnd. „Koss í kaupbæti" er að vísu það sem kallað er fjörugt igrin. en harta Jítilmótlegur samsetn- ingur, þar er en.ga meiningu að finna, enga œrlega hugsun, engar raunverulegar mannlýsing .ar; þegar bezt gegnir snúast samtölin um bameignir og hversdagslegar heimiliserjur. Höfundinn þekki ég ekkj af öðru en „The Moon Is Blue“, igamanleik tveggja ára göml- um, yfirborðslegu og veigalitiu verki, en vinsæiu í sínum ame- rísku heimkvnnum. Sízt af öllu er „Koss í kaupbæti“ nýstár- legur leikur íslenzkum áhorfend um, þeipi mun flestum „Elsku Rut“ í fersku minni. Þar er óneitanlega margt líkt með skyldum, unrhv’erfi og tími hið sama og persónurnar næsta svipaðar: ungir hermenn í stut'tu leyfi, álryggjusamir for- eldrar og það sem mestu máli skipt’ir, sniðugur og bráðger stelpuhnokki sem misskilningn- um veldur, kemur öllum ósköpunum iaf stað. En „Elsku Ilerdís Þorvaldsdóttlr orr Rut“ er þó betra leikrit þegar á allt er litið, uppistaðan frum- legri og smekkleigri, kímnin ríkari og geðfelldari og hlut- verkin þe:m mtin skemmti'.cgri sem þau eru færri. Efni „Koss- ins“- 'skal alls ekki rakið, en þar er öð,nu fremur hent gam- an að ást.arskotum og skrítnum uppátækjum unglinga á kyn- þroskaaldri —• margþvæ’t cfni en jafnan líklegt til nokkurra vinsælda. Leikstjóri er Haraldur Björns son og hefur áður sýnt að hon- um lætur vel að stjórna grín- leilaim, þótt «igi sé sérgrein dians. Að leikendavali er hæg't að finna, en annars er sýningin ágæt iheild, þrungin lífi og fjöri, cg goð fr-ammistaða korn- ungra eða lítt reyndra leik- enda ber vandvirkni leikstjór- ans trútt vitni, Þýðing Sverris Thoroddsen er víða hin hnitti- legasta, og yfir tjöldum Kon- ráðs Féturssonar, hins nýja leilctjiaíldamálara, er óþarft að kvarta; þau eru»gerð .af smekk- vísí og miki'li nákvæmni og alúð, hvort sem á heildina er litið eða einstök atriði. Af leikendunum kveður mest ,að Herdísi Þorvaldsdóttur, en hún er Coriiss Archer, fimm- Rúrik Haraldsson tán ána, bráðþroska og kanl^- vís stelpa, isaklaus en dálítið hneigð .til ásta og ákafiaga hrifin af einkennisbúning'um. Leikur Herdísar er skemmti- legur og fyndinn frá upphafi til enda, hún er mjúk í hireyf- ingum o.g máli, skilur þenman tápmiicLa ærslabelg hárréttum skílningi, er jafnan hæfilega ungæðisleg en ýkir hvergl — og vann öskipta hyllj leikhús- igesta. Arndís Bjömsdóttir cg Har- aldiur Bjömsson léik.a forcldra Corliss 'litlu slíýr.t og sköru- ttega, en jafnvel þessum ágætu íeikurum tekst ekki að skapa verulega minnisstætt fólk úr hinurn þurra og kvistóttá efni- viði; um önnur hlutverk gegnir litou máli. Amdís er stjómsöm húsmóðir, þykkjru-þung og orð- hvöss þegar svo ber undir, en móðurleg cg hlý í r-aun og veru; Haraldur upþstökkur og þrætugjarn húsbóndl, víða mjög hniítínn í tilsvömm og gráthflægilegur þegar hann flendir i h.andaílögmáhim. Róbert Arnfinnsson er flughetian son- ur þeirrá og gerir skyldu sína, og Rúrik Haraldsson óþekktur og óbreyttur hermaður cg verð ur talsvert úr örlitlu hlutverki: Framhald á 11. síðu. fy....... ..... Atriði új- lelknuin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.