Þjóðviljinn - 03.05.1953, Síða 7
Sunnudagur 3. maí 1953 — ÞJÓÐVIUINN — (7
Raeða Elðvarðs Sig-
urðssonar á úti-
fundinum á Lækj-
artorgi í fyrradag.
Reykvfek al'þýða!
Bræðralag verkalýðsins í öll-
rim löndum kemur aldrei betur
fram en á hinum alþjóðlega
baráttudegi hans, sem haldinn
ex hátíðlegur í dag. Aldrei verð
ium við þess betur vör en á
þessum degi, hve sterkum
, böndum við erum tengd stétt-
arsystkinum okkar í öðrum
löndum. Með athygli fylgjumst
við með fréttum af baráttu
alþýðunnar um allan heim
þennan dag. Við gleðjumst yf-
■ir sigrum hennar og velgengni,
en ósigrarnir valda okkur
hryggðar og þá mestrar, er við
f regnum að stéttarbræður okkar
ihafj látið lífið í árásum ofbeld-
issveita yfirstéttarinnar á kröfu
göngur og útifundi verkalýðs-
ins.
í dag hefur alþýðan um all-
ian heim fylkt liði og borið
fram kröfur sínar, nokkuð mis-
rounandi eftir aðstæðum á
hverjum stað, en ein er þó
krafan alls staðar eins og hef-
ur í-dag hljómað á öllum þjóð-
tungum hins menntaða heims:
krafan um frið, frið mtlli iallr.a
þjóða og foirdæming á styrjöld-
U'm og styrjaldarundirbúningi
heimsvaldasinnanna. Við Is-
lendingar höfum sérstaka á-
stæðu til að iáta ekki rödd
okkar verða of veika í kór
milljónanna, sem bera fram
þessa kröfu.
Rrlendum stéttarsystkinum,
sem í dag halda sigurhátíð
sem valdastétt þjóðfélagsins,
jafnt sem hinum, er enn búa
við •arðránsskipulag, sendum
við í dag bróðurkveðjur og
óskíum 'þeim góðs gengis, því
þeirra sigrar eru einnig okkar
sigrar.
Við minnumst þess í dag að
liðin eru 30 ár síðan íslenzkur
verkalýður helgaðj sér 1. maí
í fyrsta sinn með kröfugöngu
og útifundi hér í höfuðstað
landsins. Héðan fi'á þessum
stað %’ottum við nú frumherj-
•unum frá 1923 virðingu oktoar
og þakklæti fyi'ir víðsýni og
kjark., er þeir þá sýndu með
þv.í að leggja frá sér verkfær-
•in ag fara út á götuna með
kröfur sínar til valdhafiannia,
bæðj faglegar og pólitískar.
Fyrir, 30 árum þurfti meira
áræði til þess að t'aka þátt í
kröíugöngú verkalýðsins 1. maí
heldur en nú. Þá var 1. maí
ekki samningsbundinn frídag-
iur verkafólksins. Treysta varð
.að mestu á stéttarvitun.d og
þroska einstaklinganna til þess
>að leggja niður vinnu og fylkja
sér undir merki samtakanna.
Þetía mætti það verki.afólk og
verkalýðssinnar festa sér vel í
iminni, sem í dag befur staðið
áLehgdar sem áhorfendur. And-
S'tæðingar veirkalýðsins reyndu
ierngi vel að drepia niður kjark
hans með því að hæðast að há-
tíðahöldunum 1. maí. en það
tókst ekki og .nú hefur þessi
baráttudaguT verkalýðsins öðl-
iazt þann sess í þjóðlifi okkar,
:að í staðinn fyrir háð og'spott
frá -andstæðingunum e.nu nú
komin fögur orð cg fyrii-heit
— og verður ekki á millf “gré’iiit
hvort hættulegra er.
stjérn ©
Ef latinþegar
kjosa rétt í kosningunum í sranar er
sigurinn í
Þau 30 ár sem liðin eru frá
1. maí 1923 hafa verið viðburða-
rík í sögu verkalýðshreyfingar-
innar og þjóðarinn.a,r í heild. Á
þessum árum hefur verkalýðs-
hreyfingin náð mestum þroska
og unnið sína stærstu sigra. í
hinum hörðu stéttaátökum
kreppuárann'a fyrir stríð tókst
verkalýðshreyfingunni að
hrinda árásum yfirstéttarinnar
á eftirminnilegan hát:t, einkum
9. nóvember 1932. Á árunum
eftir 1940 tókst verkalýðshreyf-
ingunni -að bæta svo kjör með-
líma sinna, að segja má ,að
þennan síðasta árat-ug h-afi
verkalýður þessa lands í fyi'sta
sinn búið við þaiu efni að til
menningarlífs mætti telj-a. Að-
alkrafan frá 1. mai 1923, 8
stunda vinnudagurinn, fékk
fyrst: almenna viðui'kenningu
með samningum verkalýðsfélag-
anma .1942. Veig'na styrkleika
verkalýðshreyfingarinnar tókst
í stríðslokin að koma á nýsköp-
unarstjóminni, sem markað
hefur mesta framfartímabil í
íslandssö'gunni.
Á þessum árum hafa . þeir
■atburðir einnig gerzt, að ís-
lenzka þjóðin hefur til lykta
leitt sjálfstæðiisbaráttu sina við
Danj með því að lýsa yfir fullu
sjálfstæði landsins. En einnig
það hefur skeð á þessum árum
sem meir en nokkuð annað
cgnar sjálfstæði .okkar, menn-
ingarle-gu, efnahagslegu og
stjómarfarslegu. Land okkar
hefur dregizt inn i hringiðu
heimsviðburðanna cg verið her-_
numið af ein.u mesta herveldi
ja-rðar. Það er ekki ætlun mín
að rekja þá sögu hér, hana
þekkja allir íslendingar.
Af dvöl hins erlenda herliðs
hér og þeim tökum sem Banda-
ríkin 'hafa náð á landinu, er
þjóðinni nú hinn mesti háski
búinn.
l>að em allir sammála um þá
hættu, sem íslenzku þjóðerni,
tungu og menningu stafar af
dvöl erlends herliðs í landin-u.
Og kr-afan um elnangi'un hei--
stöðvanna er krafa um sjálf-
sagða ráðstöfun’ til þess að.
forða aeskulýð landsins frá
þeixri spillin-gu, sem s.amneyti
hans við herinn hefur í för
með 'sér cg þó séns.takleg-a þeim
stó-ra hóp ungra stúikr.a, sem
við það haf,a lent á glapstig-
um. En slíkar iráðstafanir eru
min-ni hátta-r aðgerðir sem ekki
lækna hið stóra mein.
Þeim Islendin-gum fjölgar
stöðu-gt, sem skilia ti! hlítar
hætturnar af -hersetu i-andsins
c-g þeir enu úr öllum -póljtískum
flokkum, end-a ge-tur þetta mál
-aldrei orðið sé-rmál meins
stjórnmálaflokks. Við skiptumst
-að vísu í flokk-a um öll möguleg
mál, en sjálfstæðismál þjóðar-
innar geta ekki skipt okki’r ,í
flokka — þau varða -alía ís-
lendinga.
Aiþýða landsins verður að muni boiigið í höndum slíkra
gera sér „Ijóst, að sterk öíl m-anna.
styðja -að áframhaldandí her- Gegn þessu verður fólkið í
isetu iandsins. Þajð eru ekki að- landinu ,að sameinast. Þar má
eins v-alda-menn, sem ger-a það en-ginn liggja á liði sí-n-u. í
af pólitískum ástæðum, heldur næstu vifcu hefst hér i Reykja-
Eðvarð Sigurðsson
einnig hópur auðmauna, sem
láta sjónarmið gróðans ein
ráða. Hei’naðarframkvæmdirnar
eru í vaxandi mæli að verða
h-elzti gróðavegur íslenzkra auð-
manna.
Það ætti að vera hverjum
manni lióst hvernig fjöreggi
þjóðarinnar, sjálfstæði landsins,
vík -ráðstefna til að ræða þessi
mál og skipuleggja Ráðsit-efn-
•an ier öllum opin, sem vilja
loggja málinu lið. Mö,r,g verk-a-
lýðsfélög cg önnur félagssam-
tök hafa þegar tilnefnt fulltrúa
til -að mæta. Vonandi v-erður
þar stlgið heill-ad-rjú'gt skref í
þessum máium.
Það er ekki hátfcur verka-
mannsins að t'ala tæpitungu um
mestu alvönumál þjóðarinnar,
þess vegna er líka krafa alþýð-
unna-r sjálfstæðismálunum
skýr og iafdxáttarlaus: Uppsögn
herverndai'si.amningsins — burt
með herinn úr landinu.
Á -undaföxnum sex árum h.fa
verkalýðsfélö'gin fjó.r-um sinn-
iu,m háð víðtæka verkfallsbar-
áttu til þess að rétta hlut íé-
lagsmianna sinna. Dagsbrúrar-
menn hafa á þessu tímabili
verið um áfcta vikur í verkf-alli.
‘Öll -hafa þessi verkföll verið
háð vegna. laðgerða ríkisvalds-
ins til þess að þrýst-a niður
lífskjörum fólksins. Tollahækk-
ani-r, vísi'tölubinding o-g 'gengis-.
lækkanir hafa knúið verkalýð-
inn til verkfiallsbaráttunnar.
Sú efnahagsþróiun, sem fram
fór á nýsköpunartímabilinu og
fólst í hinni víðtæk-u uppbygg-
in-giu atvinnulífsins o-g öflun ör-
ug-gra markaða fyrir íram-
leiðsl’uvörum-ar, hefur nú löngu
stöðvazt o-g henni verið snúið
. við.
Markaðirnir -h-afa tapazt og
í landinu liggur mikið -af óseld-
um framleiðsluvöxium. En í
staðinn er-um við látin þiggj'a
ölmiusur af erlend-u stórveldi —
og verkamennirnir -eru látnir
borga öl-musurn.ar. 1947 h-afði
íslenzki og ba.ndaríski verka-
maðurinn sam-a kaup reiknað í
dollurum. 1 dag greiða Banda-
ríkin ame-ríska verkamiannin'um
á Keflavikurflugvelli 2,10 doll-
ara -um tánann en þeim ís-
lenzka 89 sen-t, þó hefur kaup
í-slenzka vexk-amannsins hækk-
að venulega í 'ki'ónu-tölu síðan
1947. Þetta er -afleiðingin af
tveimur gen-gislækkunum. Og
þannig fa-ra B-andaríkin -að því
að j-afn-a reikningana.
í stað hinnar miklu atvinnu
er nú komið atvimmleysi að
nýj-u. í íyrra vetur v-ar hér í
Reykj-avík mjö-g tilfinnanlegt
atvinn-uleysi. Það sem í vetur
hefu-r forðað okkur frá að á-
Framhald á 11. síðu.
I Mongunblaðinu 25. f. m. var
frá því sa-gt, að boi'gardóm>ari
hefði í Siglin-gadómi Reykja-
víkur kveðið upp dómi í máli
. stýrimanns þess, er fór með
skipstjói-n a togaranum Röðli,
er hann sigldi á skemmtibát við
Engey, sem á voru fjórir menn.
Fórst einn þeirra. Slys þett-a
varð 19. september síðast liðinn.
Stýrimaðu.r þessi var dæmdur
. í 3ja mán-aða f-angefei c-g svipt-
ur réttindum til skipstjórnar
og stýrimennsk-u um þriggja
ára s'keið og auk þess dæmd-ur
til -að greiða málskostnað. Sjó-
pi'óf í máli þessu var haldið
sa-mdægiurs — þar setti borgar-
dómari á sig rög-g. Mál þetta
var -afgreitt ú rúmum át!a má.n-
uðum. Til er fólk sem man
. ennþá, að tað tók nærri ívö ar,
að kveða upp dóm ve.gr a ann-
ars sjóslyss, þcggr b. v. Vörður
frá Patreksfii-ði fórst 29. j-anúar
1950 og m-eð honu'm fimm
menn. Skipstjói’inn á Verði
missti réttindin aðeins eitt ár.
iFékk engan íangeisisdóm. Þó
fóru þarn-a fimm mannslíf,
sem ha-nn var álitinn bera á-
byr-gð á. Takiþ vel eftir: eins
árs réttindamissir fyrir fimm
mannslif, þrjú ár og fangelsi
að auki fyrir eitt mannslíf.
Hvað veldur þess-um mikla
nmn? Hvers vegna voru þessi
fimm mannslíf metin með svo
gífui'lega niðursettu verði? Eg
vil laka það fram, til þess að
forð-ast allan misskilning, að
með þessum .samanburði er ég
. ekki -að gefa í skyn -að líf þessa
eina mánns, hafi verið ofmetið
með þessum dómi. En ég held
því fram, að lif þeirra fimm
manna, sem fóxust með Verði
-hafi verið vanme-tin með þess-
um dó-mi, sem upp var kveðinn
í því máli. Til háðangar minn-
ingu þeirra, til ska-praunar
vandamönn-um þein*a og síðast
en ekki sízt, til að f-orða út-
gerðarfélaginu Verði h. f. á
P-atreksfirði frá því að þurfa
-að gi-eiða aðstandendum 'þsirra
dánarbætur. Allt v-ar gart lil
þess að forðast að sannleikur-
inn um Varðarslysið kæmi í
ljós. Það yakti strax talsvcrða
tóftryg-gni, þegar þingmaður
B'arðstrendinga flaug í tvisýnu
veðri til Akraness til móts við
n-afna sinn skipstjórann á
Verði, sem kom þar fyrst að
landi eftir slysið. Seinn-a leyfði
sami þingm-aður sér í sölum Al-
þin-gis að bera fram þau til-
hæfiulausu ósannindi, að ekkert
sjóslys hefði verið ranns-akað
eins gaumgæfilega og V-arðar-
slysið. Hver fi-amkvæmdi þá
rannsókn? Og í hvað-a tilg-angi
bar þingm-aðurinn fram þessa
lygi? Hann getur verið viss um
-að fyrx-verandi kjósend-ur hans
á Pafcreksfirði muna þetta. Eng-
inn hefur -heldur gleymt því,
þe-gair að fréttarifari Morgun-
biaðsins á Patreksfirðj narraði
þi'já skipbi'otsmenn á Verði inn
í einkas'krifstofu eins forstjór-
ans þar, veitti þeim af miklli
rausn með tilheyrandi herða-
klappi. Sendi siðan Mor-gunbiað-
in-u svo heimskuleg-a lygaklausu
um slysið, að en-glnn trúðú
Þetta var misheppnuð ti'raun til
að klóra yfir san-nieikann. Til
skýrin-gar skal það tekið fr-am,
■að fréttaritarinn er mágur eins
útgerðarm-annsins þar. Seínna
háfði það kvisazt, að ein ekkj-
an á Pateksfirði hefði haft- víð
orð að krefjast bóta hiá Útgerð-
Framhald á 11. síðu.