Þjóðviljinn - 03.05.1953, Side 8

Þjóðviljinn - 03.05.1953, Side 8
g) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 3. maí 1953 iiffi atviiimileysisskráeiiigii Atvinnuleysisskráning samkvæímt ákvöröun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningastofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, efri hæö, (gengið inn frá Lækjartorgi) dagana 4., 5. og 6. maí þ.á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig þar fram kl. 10—12 f.h. og 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskaö er eftir, áö þeir som skrá sig, séu viöbún- ir að svara, meðal annars spurningum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mán- uði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 30. apríl 1953. Borgarstjórinn í Reykjavík Afmæfisfandur Kvennadeildar Slysavarnafélags íslands veröur haldinn mánudaginn 4. maí klukkan 8 í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtiatriði: Láruis Pálsson, Karl Guðmundsson tvöfaldur kvennakvartett. og Aögöngumiðar seldir í verzlun Gunnþórunnar. Nýju dansarnir í G.T. húsinu í kvöld klukkan 9 s I Orsiif í keppninni birt : Spennandi athöín — Höíimdarnir viðsfaddir 1 Verðlaun aíhent Sigrún Jónsdóttir og Haukur Morthens • -syngja meö hljómsveit Braga Hlíðbergs. : Aðgöngumiðar frá klukkan 7 Sími 3355 RITSTJÓRI. FRÍMANN HELGASON England og Skofland gerSu jafnfefli, fvö gegn fveimur Fyrir nokkru áttust Skotland og England við í ðmattspyrnu í 70. sinn. Fór leikurinn fram á Wembley í London en á þeim velli hefur Englandi ekki tek- izt að sigra Skota í s.l. 19 ár eða frá því 1934! 1 þetta sinn skall þó hurð nærri hæl- um, því nokkru fyrir leikslok meiddist annar bakvörður Skota svo þeir léku aðeins 10 og leikar stóðu 2:1 fyrir Eng- land. En á næst síðustu mín- útu leiksins tekst Skotlandi að jafna. Telja sérfróðir menn að þau úrslit hafi verið réttlát. ■Um 100 þús. rnatins höfðu fund ið leiðina til Wembley. England setti fyrsta markið eftir 17 mín. Hafði Finciey gefið Broadis knöttinn sem skoraði með föstu vinstrifótarskoti ó- verjandi. Níu mín. af öðrum hálfleik jöfnuðu Skotar. John- stone skaut í þverslá en mið- herjinn Reilly skaut beint úr bakkastinu óverjandi í netið. Nokkrum mínútum síðar tekur Eogland forustuna aftur, og enn eru það Finney og Broadis sem það gera. Firuiey undirbýr, en hinn stýrir knettinum í markið. Við þetta atvik meiðist bakvörður Skotanna svo hann var borinn út af vellinum. Eng- land gerði nú hvert úhlaupið eftir annað en hinir 10 Skotar vörðust af hreysti mikilli og á næst síðustu mínútu leiksins tókst Reilly aftur að jafna. Af ensku leikjunum á get- raunaseðlinium faiia Chelsea — Manch. City, Derby —• Preston, Sunderland — Cardiff og Hull — Leichester niður. Leik Þróttar og KR, sem vera átti í gær, er frestað til miðvikudiags vegna veðurs. Úrslit .annarra leikja (nema þess sem fara á fram i dag) eru: Blackpool 4 — Bolton 3 1 Arsenal 3 — Burnley 2 1 Aston iUa 0 — Newcastle 1 2 Brentford 1 — Birmingh. 2 2 'Doncaster 1 — Luton 0 1 Lincoln 4 — West Ham 1 1 Blackpool vemn Konungsbik- arinn eftir œvinfýralegan leik Einstæð aírek Stanley Matthews á síðustu mínútum leiksins tryggðu sigurinn Sim Iness kastar kringlu 57J1 Bandaríkjamaðurinn S. Iness kastaði kringlu á æfingu fyrir stuttu 57,81 m. Er það í ann- að skipti sem hann kastar i lengra en landi hans Fortme Gordien, eri heimsmet hans er 56,97. metra fjórsundi F37rir stuttu síían setti sveit sænskra sundmanna heimsmet í 4xl00m fjórsundi karla á tímanum 4;30,8. Er það 4/10 betra en met frönsku sveitar- innar er hún setti fyrir 14 dögum síðan. Baksundið synti Gustav Hei- sing á 1;10,3. Bringusundiö Lennar Brock : 1 ;13,5. Göran Larson synti flugsund á 1;07,6 og Per Ostrand skriðsund á 59,4. Tími Brocks a lOOm bringusundi var 1,2 sek. betri en gamla metið hans var. Kosningaskrifstofa Sosialistaflokksins Þórsgötu 1 — Sími 7510 Skriístoían geíur allar upplýsingar varðandi kosningarnar Kjörskrá liggur frammi Flokksfélagar og aðrir, sem þurfa upplýsingar varðandi kosningarn- ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna. Skrifstofan er opin klukkan 2-4 í dag Blackpool vann í gær keppn- ina um Konungsbikarinn enska eftir leik, sem á sér engan líka í sögu þessarar keppni. Hundrað þúsund manns horfðu á leikinn á Wembley leikvang- inum í London og er það mesti áhorfendagrúi, sem um getur. Ekki voru nema 90 sekúnd- ur af leik þegar Bolton setti fyrsta markið. Nokkru síðar setti einn af leikmönnum Bol- ton mark hjá eigin liði. Síðan átti Bolton leikinn og stóðu mörlc um tíma 3:1 Bolton í vil. Það var búið að segja að Blaekpool, sem aldrei fyrr hafði unnið bikarinn, ætti að vinna í þetta skipti, og áhorf- endur voru eindregið á þeirra bandi. Á síðustu mínútum leiksins tók Stanley Matthews, hinn heimsfrægi leikmaður Blackpool, sig til og vann af- rek, sem ekki eimu sinni áköf ustu aðdáendur hans hefðu trúað að hann væri fær um. Þegar leikar stóðu 3:2 Bolton í vil og f jórar mínútur voru eft- ir af leik náði hann knettinum, lélc á vörn Bolton svo að varn- arleikmennirnir stóðu bara og gláptu og gaf til Mortensen, sem skoraði óverjandi mark. Nú var búizt við að leikurinn yrði framlengdur en aftur náði Matthews í knöttinn, smaug í gegnum vörn Bolton og úr varð sigurmarkið þegar 90 sek- úndur voru eftir af leik. Elísa- bet drottning hrósaði Matthews sérstakíega þegar hún afheriti sigurvegurunum verðlaunin. Matthews segir að sér detti ekki í hug að hætta að leika knattspyrnu. Arsenal vann deikla- keppnina. Deildakeppnina vann Arsen- al, sem sigraði Burnley með 3: 2. Annað varð Preston, þriðja Wolves og fjórða West Brom- wich. Fermiug Framhald af 2. síðu Einar Ásgeirsson, Frakka- stíg 19. Friðrik Magnús Árnason, Skóla- vörðuholti 19. Guðjón Jónsson, Grettis- götu 18A. Guðmundur I-Iaraldsson, Hverfis- götu 108. Jón Baldvin Hannibalsson, Marargötu 5. Jón Kristinn Þorláksson, Grettisgötu 6. Lárus Þorbjörn Lárusson, Grettisgötu 36. Sigurþór Jósefsson, Grettis- götu 22. Þórður Haraldsson, Hverfis- götu 108. Þorfinnur Óli Tryggvason, Leifsgötu 6. Þorsteinn -Sæmundsson, Soga- mýrarbletti 42. Ögmundur Guðmundsson, Barónsstíg 23. Stúlkur: Anna Brynjólfsdóttir, Óðinsgötu 17. Ásta María Marinósdóttir, Bergþórugötu 59. Auður Sæmundsdóttir, Soga- mýrarbletti ,42. Birna Sigríður Ólafsdóttir, Hverfisgötu 90. Rjarndís Rúna Júlíusdóttir, Laugavegi 67a. Elsa Haidy Alfreðsdóttir, .Snorrabraut 36. Guðný Ósk Einarsdóttir, Melhúsi við Hjarðarhaga. G.úðbjörg Jóna Hjálmarsdóttir, Eiríksgötu 21. Hallveig Sigurðardóttir Thorla- cius, Bólstaðahlíð 14. Hólmfríður Kristín Guðjónsdóttir, Flókagötu 27. Kristín Guðbjartsdóttir, Soga- vegi 140. María Elísabet Kristleifsdóttir, Barónsstíg 10A. Vilborg Sigurðardóttir, Hæðar- garði 2. ÞJÓÐVILJANN vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda viö Skipasund og á Gnmsstaðaholt. ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.