Þjóðviljinn - 03.05.1953, Qupperneq 9
Sunnudagur 3. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN
(9
ÞJÓÐLEIKHÍSID
Koss í kaupbæti
Sýning í kvöid kl. 20.
Topaz
Sýning 1 dag fcl. 15.00.
Eina síðdegissýningin á leikn-
um.
Tekið á móti pöntunum á
sýningar finnsku óperunnar.
AðgöngumiðasaJan opin frá
kl. ll.OOr—20.00. Sími 80000 og
82345.
Sími 1544
Adelaide
(The Forbidden Street)
Mjög vel aeikin, viðburðarík
amerísk mynd, gerð eftir sam-
nefndri sögu Margery Sharp,
sem birzt hefur í Morgun-
blaðinu. Aðalhlutverk: Dana
Andrews og Maureen O’Hara.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kóngar hlátursins
Skopmyndasyrpan spreng-
hlægilegia með Gög og Gokke,
Harold Lloyd o. fl.
Sýnd kl. 3.
Saila hefst kl. 11.
Sími 1475
Nancy fer til Rio
(Nancy Goes to Rio)
Bráðskemmíileg ný amerísk
gamanmynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Jane Poweli, Ann Sothern,
Carmen Miranda.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Sími 81936
Kvennafangelsið
Geysi-athyglisverð frönsk
mynd um heimildslausar ung-
ar stúlkur á glapstigum, líf
þeirra og þrár. Lýsir á átak-
anlegan hátt hættum og spill-
ingu 5'tórboirg.arina. Aðalhlut-
verkið leikur ein stærsta
stjarna Frakka, Daniele De-
lorrne. — Mynd þess-i var
sýnd við feikna aðsókn á öll-
um Norðurlöndium.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Ævintýri Tarzans
‘Sýnd kl. 3.
STEIHPORdMi
Fjölbreytt úrval af steinbring- j
um. — Póstsendum.
Sími 1384
T ónlistarhátíð
(The Grand Consert)
Vegna mikillar aðsóknar síð-
ustu daga verður þessi stór-
kostlega i’ússneska kvikmynd
sýnd enn í dag kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
,,Tígris“-flugsveitin
Hin lafar spenn.andi ameríska
stríðsmynd með John Wayne.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Sýnd .aðeins í dag kl. 5.
Veiðiþjófarnir
Hin ispennandi og viðburða-
ríka lameríska kúrekamynd
í litum með Roy Rogers. —
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Sími 6485
Kapphlaupið
við dauðann
(Wliite Corridors)
F.rábær brezk mynd, er fjall-
ar um kapphlaup læknavís-
índanna við dauðæm.
Aðalhlutvérk:
Googie Whiters, James Do-
nald, Godfrey Tearle, Petuia
Clai’k.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Regnbogaey j an
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Sími 6444
Fabíóla
Frönsk-itölsk stórmynd eftir
siamnefndri skáldsögu Wise’
man kardínália. — Sýnd kl.
7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Litli og Stóri
á hanabjálkaloftinu
Sprenghlægileg og fjörug
skopmynd með Litla og Stóra,
uppáhaldsHgam ^íileikurum
sldri sem yngri. — Sýnd kl.
3 og 5.
»—» í rspoiihso ------
Sími 1182
Græni hanzkinn
(Tlie Green Glove)
Afar spennandi og sérkerini-
leg, ný, amerísk kvikmynd,
gerð eftir sögu Cliarles Ben-
nett. — Aðalhlutverk: Glenn
Ford, Geraiidine Brooks, Sir
Cedric Hardwice.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Risinn og
steinaldarkonurnar
.1
Sýnd kl. 3.
. §ala hefst kl. 11 f. h.
Kaup- Sala
Samúðarkort
Slysavarnafélaga Isl. kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
deildum um allt land. I Rvik
afgreidd í síma 4897.
Verzlið þar sem
verðið er lægst
Pantanir afgreiddar mán.u-
daga, þriðjudaga og . fimmtu-
daga. Pöntunum veitt mót-
taka alla virka daiga. — Pönt-
unardeild IÍRON, Hverfisgötu
52, sími 1727.
Samúðarkort
Slysavamafélags Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
varnadeildum um Iand allt.
Afgreidd í' Rey'kjavík í síma
4897.
Svefnsóíar
Sófasett
Hósgagnaveraiunln Grettlsg. 6.
Vömr á verksmiðju-
verði
Lijósakrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
tðjan h.f., Bankastrætl 7, sími
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Kaupum gamlar
bækur
og tímarit, ei'runig notuð ís-
Lenzk frímerki. Seijum bækur,
skiptum á -bókum. Útvegum
ýmsiar uppseldar bækur. —
Póstsendum. — Bókabazarinn,
Traðarkotssundi 3, símj 4663.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð,
svefnsófar, kommóður og bóka-
skápar. — Ásbrú, Grettisgötu
64, sími 82108.
Kaupum hreinar tuskur
Baldursgötu 30.
Hafið þér athugað
hin hagkvæmu .afborgunar-
kjör hjá okkur, sem gera nú
öllum fært að prýða heimili
sín með vönduðum húsgögn-
um? — Bólsturgerðin, Br.aut-
arholti 22, sími 80388.
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnars'træti 16.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
Nýja
sendibílastöðin h.f.
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7,30—22,00.
Sendibílastöðin
Þröstur
Faxagötu 1. — Sími 81148.
Innrömmum
Útlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. Ásbrú.
Grettsgötu 54, sími 82108.
LEIKFÉIAG
REYKJAVÍKUK
Vesalingarnir
eftir
Victor Hugo
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
í dag. — Sími 3191.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Sími 1453.
Ljósmyndastofa
Lauigaveg 12.
Lögfræðingar
Guðlaugur Einarsson og
Einar Gunnar Einarsson.
Lögfræðistörf og fasteignasala.
Aðalstræti 18. I. hæð.
'(Uppsölum) sími 82740.
Útvarpsviðgerðir
R A D I Ó, Veltusundi 1, oími
80300.
Fasteignasala
og allskoraar lögfræðistörf.
Guðni Guðnason, lögfræðing-
ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum),
2. hæð, inngangur frá Tún-
götu. Sími 1308.
Saumavéiaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S y 1 g J a
Laufásveg 19. — Simi 2666.
Heimasími 82035.
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Shinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgi-
daga frá kl. 9—20.
Ragnar ölafsson
hæstiarétitiarlögmaður og lög-
giltur endurgkoðandi: Lög-
fræðistörf, endui’skoðun og
fiasteignasala. Vonarstræti 12.
Símar 5999 og 80065.
Málflutningur,
fasteignasala, innheimtur og
önnur lögfræðistörf. — Ólaf-
ur Björnsson, hdl., Uppsölum,
Aðalstræti 18. Símar 82230 og
82275.
Tapatf - Fnndið
Dömu-ullarklútur
tapaðist í Breiðfirðingabúð,
uppi, þriðjudaginn 28. apríl.
Vinsamlega hringið í síma
5625.
Miúsuœði
íbúð
1—2 herbergi og eldhús
óskast strax. Upplýsingar í
síiftá’ 4074.
IS —-r—9
HíííKÍTRFJfiRSiin
Slírn sem
segir sex
eftir Oscar Braaten.
Sýning á þriðjudagskvöld kl.
8.30.
Aðgöngumiðar í Bæjarbíói
á morgun frá kl. 4.
SKl PAUTCERÐ
Hekia
fer austur um land í liringferð
hinn 9. þ.m. Tekið á móti fluta
ingi til Fáskrúðsf jarðar, Reyð-
arfjarðar, Eskifjarðar, Norð-
fjarðar, Seyðisfjarðar, Kópa-
skers, Húsavíkur, Akureyrar
og Siglufjaroar á mánudag og
þriðjudag. Farseðlar seldir á
fimmtudag.
til Snæfellsneshafna, Gilsfjarð-
ar og Flateyjar hinn 9. þ.m.
Vörumóttaka á þriðjudag. Far-
seðlar seldir á föstudag.
fer til Vestmaijnaeyja hinn 5.
þ.m. Vörumóttaka daglega.
Bausnir.
Hverju mundirðu leika?
Þessi staða kom fram í skák milli
Einst Griinfeid og Albei’t Becker
í Wien 10. febrúar 1934. Svartur
mátti ekki við því að hii'ða peðið,
sem hann drap i síðasta leik, og
þáð sýndi hvitur honum fram á
með því að leika 37. Hel—blri
Hann má þá ekki drepa hrókinn
vegna máts, sro að niðurstaðan
verður sú að hann kemst ekki
hjá manntapi hvernig sem hann
snýr sér. 37. Ka7 strandar á 38.
Bb8t Iva8 39. Be5t. Becker lék
37.....Hb4 og framhaldið varð
38. Hxb4í Rxb4 39. Hb8t Kco
40. Hxb4 a5 41 Hbl og svartuc
gafst upp.
<