Þjóðviljinn - 03.05.1953, Qupperneq 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 3. maí '1953
elmilisþátÉur
Sparlkjolar handa rosknum
konum
Eins og við höfum minnzt á
áður, þá er ekki mikill munur
'iá sniðinu á sparikjól og hvers-
dagskjól. Aðalmunurinti felst í
kjólefninu og smáatriðum, svo
(i ‘
^ r~ * ’j
einnig komið til mála en senni-
lega er heþpilegast að nota þá
liti sem skraut á dekkri kjóla.
Fyrst er kjóll með sjalkraga
og skemmtilegu gliaigri. — Á
13,
A. J. CRONIN
sem útsaumi, kjólaskrauti og
perlusaumi. Sniðið þarf að
vera látlaust og litimir mega
eiíki vera sterkir. Flestum full-
orðnum konum fer vel að vera
í svörtum, brúr.um eða dökk-
toláum kjólum. Vínrautt og
flöskugrænt eru eintnig góðir
litir, en þær sem hafa dálæti
á ljósum litum geta notað silf-
urgrátt og drapplitt. Ljósblátt,
blágrænt og ljósgrænt getur
MATURINN
Á
MORGUN
1 Saltsíld, heitt kartöflusalat.
1 Iíakósúpa, tvíbökur.
Heitt kartöflusalat: 1 kg- soðn-(
. ar kartöflur, 75 g laukur, 50 g i
| smjörlíki, 2 dl vatn, soð, eða i
( mjólk, 1 dl edik, salt, sykur,
i pipar.
i Mælið edik, vökva og smjörl.1
i i pott. Hitið. Skerið laukinn í
í sneiðar og látið út í. Sjóðið
saman í 3-5 mín. Flysjið og,
: skerið kartöflurnar í fremur
l þykkar sneiðar. Ivartöfiurnar
1 verða að vera þéttar í sér og,
1 hæfilega soðnar. Blandið kant-,
öflusneiðunum saman við lauk- (
' inn og kryddið eftir smekk.
1 Hitið, en gætið þess, að kart-
{öflusneiðarnar haldist heilar.
RafiRagssiakmörkun
Kl. 10.45-12.30
Sunnudagur 3. maí
Austurbærinn og miðbærinn milli
Snorrabr. og Aðalstrætis, Tjarnar-
götu, Bjarkargötu að vestan og
Hringbrautar að sunnan.
Mánudagur 4. mai.
Vesturbærinn frá Aðalst.r., Tjarn-
argötu og Bjarkargötu. Melarnir,
• Grímsstaðaholtið með flugvallár-
svæðinu, Vesturhöfnin með örfir-
ísey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes
fram eftir.
Á aMMarlegri sáröffld
fljótlegra að gleyma á einmanalegu skipi. Hann lokuð augun. „Svo lenti ég í boxinu, blessuðu
hafði fallizt á ferðalagið, grunlaus um þá gildru boxinu. Það var engin skömm að mér. Ég var
sem Ismay hafði búið honum. Og nú var ósigrandi. Enginn stóðst mér snúning í hringn-
hann hingað kominn; um borð í þetta and- um. í Belfast þeytti ég Smiler Burge yfir kaðal-
styggilega skip; sviptur áfetigi; vanlíðan hans inn með vinstri handar höggi. Svei mér þá,
var óskapleg. ég hefði orðið heimsmeistari ef ég hefði ekki
Hann stneri sér á koddanum og hrökk skyndi- lapparbrotið mig. En löppin brotnaði og ég ber
lega upp úr hugsunum sinum. Einhver hafði þess merki enn í dag. Sem ég er lifandi, þá var
barið að dyrum. Um leið var snerlinum snúið heimurinn svikinn um meistara. Og þvú var
og Jimmy Corcoran þokaði sér inn ‘í klefann. það sem ég fór úr landi“.
Andartak stóð hann hreyfingarlaus og brosti Harvey stundi.
þýðlega með hattinn á skakk; svo kreppti hann ,,Er sagan búin? Viltu gera svo vel að koma
báða handleggina eins og hann væri að lyfta þér út .
níðþungum lóðum. „Búin“, hrópaði Jimmy. „Sem ég er lifandi,
„Hvernig gengur iþað, piltur minn ? Já, hvern- -— ég er rétt að byrja. Síðan þá hef ég gert
kjólnum er ekkert belti, en
þess í stað er mjaðmastykki
hneppt í annarri hliðinni. Tau
hnappar eru heppilegastir fyrir
þreknar og framsettar konur.
Annars má nota hnappa sem
samsvara glingrinu á blússunni.
Framan á pilsinu eru djúpar
lokufeilingar.
Næsti kjóll er handa þeim
sem hrifnar eru af útsaumi.
Hvítujr útsaumur á dökkum
kjól og hvít skálínkig undir
flegna liálsmálinu er mjög fal-
legt. Sniðið á kjólnum er gott
handa þeim sem eru sverar í
mittið og eru nánast jafnbola.
Sauma má kjólinn úr tvenms
konar efni, sem gjarnan má
vera í sama lit. Til dæmis má
nota þétt ullarefni í sjálfan
kjólinn, og í beltið og fram-
stykkið á blússutmi má nota
þynnra efni, svo sem crepe de
shine. Þetta er vissulega fal-
legur kjóíl.
Á þriðja kjólnum er stór og
glæsi'egur kragi. í mittið er
fast belti og á pilsinu er laus-
rykkt framstykki. Fallegast er
að hafa það laust utaná sléttu
pilsi og sauma það aðcins fast
í mittið. Það þarf að vera úr
efni sem er dálítið þungt í sér,
til dæmis ullargeorgette.
Kjólarnir þrír eru allir flegn-
ir í hálsinn og takið eftir því,
að V-laga hálsmálið fellur þétt
að hálsinum að ofan. Ef háls
málið er of vítt að ofan verð-
ur það kauðalegt. Ermarnar
eru svipaðar á öllum kjólun'
um. Hafa má handveginn víð
an en rétt er að forðast erm-
ar sem sniðnar eru út í eitt.
Aðeins örfáar fullorðnar kon-
ur geta notað þær. Ermarnar
eru þröngar um úlnliðinn og
þáð fer feitlögnum konum bezt.
ig gengur það? Ertu farinn að hressast?"
Harvey starði ólundarlega á hann.
„Hvernig vitið þér að það gengur illa ?“ taut-
aði hann.
Corcoran brosti aftur — vingjamlegu, nánu
brosi. Hann ýtti hattinum örlítið aftur.
„Enginn hádegismatur, ekkert te og enginn
kvöldmatur að öllum líkindum. Sem ég er lif-
andi, það þarf enga leynilöggu til að sjá að
,þú ert niðri í sandi. Og af því að ég veit sitt
af hverju, þá leit ég inn til að vita, hvort þú
værir eitthvað farinn að skríða saman“.
„Miskunnsami Samverjinn“, hreytti Harvey
út úr sér.
„Eld nú það“.
allt milli himins og jarðar. Ég var billíardvörð-
ur í Sidney. Svo marséraði ég um Mexíkó í
einni smábyltingunni. Árið eftir lenti ég í gull-
straumnum til Bull Gulch og næsta ár eftir það
stóð ég fyrir knæpu í San Francisco. En það
var ekki fyrir mig, svei mér þá. Svo varð ég
bóndi í Suðurríkjunum. Og það líkaði mér
allrá1 bezt. En ég var svo vitlaus að flækjast
til Colorado í silfurleit. Og eftir það ferðaðist
ég um með sirkusnum hans Sinnotts prófessors.
ÍBlessaður gamli Bob, ég vona að ég sjái hann
bráðum. Ég ætla að hitta hann í Santa Cruz,
skilurðu — bisnessinn bíður eftir mér — rosa-
bisness. En þetta var sirkus sem sagði sex. Á
hverju kvöldi í heilt ár labbaði ég mig inn í
búrið til Dóminíku, ótamdrar ljónynju. Hún
Það varð þögn; svo reis Harvey snögglega hafði ráðizt á tvo veroi og drepið þá — það
upp við dogg.
„Hafa þau verið að tala um mig?“
stóð í auglýsingunum. En svo dó hún frá okkur
Bob. Iiún át einhvem óþverra úr apabúrunum.
„Já einmitt“, samsinnti Jimmy; hann hyssaði Og þá var sirkusinn búinn að vera“. Hann and-
upp um sig buxurnar og hlammaði sér niður varpaði, stakk þumalfingrinum í handarkrikann.
í stól. „Éld að svari því. Féikk alla ævisögu þína „Það var sannkallaður sorgardagur, þegar ég
eins og hún leggur sig-Það sem þau vita ekkí um skildi við Bob.“
þig mætti skrifa á einseyring. En skiptér ekki Harvey bylti sér eirðarlaus á rúmfletinu.
af því. Bíttu á jaxlinn og bölvaðu í hljóði, kunn- );gg viidi óska að þú í'ærir að hypja þig“.
ingi“. „Ég er að fara“, hrópaði Jimmy. „Auðvitað
„1 guðs bænum", hrópaði Harvey sárgramur. er ég ag fara. Ég sé að þú ert hálfrotaður. Ég
„Kallaðu mig ekki þetta. Kallaðu mig hvað sem ætiaði bara að kynna mig og segja þér að
er annað en þetta“. þér er óhætt að reiða þig á mig. Sem é'g er lif-
„Allt í lagi“, sagði Jimmy góðlátlega. Það aadi maður. Og dæmdu mig ekki eftir útlitinu,
varð þögn; Harvey strauk rakri hendi um ennið piitUr minn. Ég er skárri en ég lít út fyrir að
svo hreytti hann allt í eiau út'úr sér: vera“. Hann þagnaði og iagfærði slifsisnálina.
„Hvers vegna kemurðu hingað inn? Geturðu ^Qg nd fer ag birta upp hjá mér. Ég er að
ékki séð að ég vil vera í friði?“ byrja á feiknajobbi. Með prófessornum, skil-
Jimmy tók tóbaksdósir upp úr vestisvasa sín- urgu, vinur þinn, Jimmy C. á eftir að þéna
um, rak vísifingur og þumalfingur niður í þær, stóran peniag“.
sogaði hraustlega að sér, dustaði sig síðan með
lófanum. „Þegar takmark óska hans er horfið“,
sagði hann hátíðlega, „hverfur hann sjálfur og
sést ekki framar'*. Þetta er hann Plátó. Sem
ég er lifandi, þú ert ekki að reka mig út strax.
Ég sá þig i gegn um leið og þú komst inn í
salinn. Ég vissi að það var sprútt um leið og
ég leit þig augum. Það hefur orðið mörgum
góðum manni að falli. Ég skvetti líka í mig
í gamla daga. Spil og sprútt — æjá —“ Hann
andvarpaði og leit útundan sér á Hai’vey, í senn
hátíðlegur og undirfurðulegur. „En fjandinn
hafi það sem ég snerti það nú. Þrátt fyrir
alla mína galla, þá segi ég alltaf sannleikann.
Ef einhver heldur sér við sannleikann, þá er
hann minn maður. Og ef örlögin sparka í ein-
hvern, þá er ég á hans bandi. Sem ég er lif-
andi; ég hef sjálfur komizt í hahn krappan,
hér og þar og hingað og þangað síðan ég sá
fyrst dagsins Ijós í Clontarf fyrir sextiu áruin.
Fólkið mitt var fátækt — en stolt; frá Tralee,
skilurðu — bláskínandi fátækt. Ég menntaðist
á því að halda í hross í Sackville stræti og
lærði stafsetningu af auglýsmgaspjöldum. Það
er reyndar ótrúlegt, því að ég les Plátó eins og
menntamaður". Hann þagnaði eins og hann væri
að bíða eftir staðfestingu, en Harvey lá með
Snáðinn: Kennarinn sagði okkur í morgun
þyngdarlogmálið héldi okkur við jörðina. kr
það satt?
Mamma: Ja já, það er satt. _ .
Snáðinn: En hvernig var það áður en þeir
fundu þetta lögmál?
Kennari í kristnum fræðum: Mundir þú vilja
f-ara til himnaríkis, Nonni minn?
Nonni: Ja, mamma sagði mér að koma heim
strax eftii* skólann.
Hvað fenguð þið ykkur á fyrsta yeitingastaðn-
um sem þi? komuð inn á? spurði lögmaður
ákærða í máli sem risið hafði út af slagsmal-
um og öðrum óeirðum.
Hvað við fer.gum okkur? Fjögur glös af bjór.
Og svo?
Tvö glös af viskí.
Og síðan?
Eitt glas af brennivini.
Og þar á eftir?
Þá byrjuðu slagsmálin.
Hann: Er ég fyrsti maðurinn sem þú kyssir?,
Hún: Já, og sá langlaglegasti.
Og þegar hann var búinn að kyssa; yður þrjá
kossa — hvað gerði hann þá?
Þa fór hann að verða sentimental.