Þjóðviljinn - 03.05.1953, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 03.05.1953, Qupperneq 11
Sunnudagur 3. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (lí Ritstjóri: GuSmundur Arnlaunsson FM Skákþiugi Isleisdinga 19S3 EKfrert Gilfer — Friðrsk Ólafsson 1 d2—d4 f6 2 Rg'l—f3 g7—g6 3 g2—g3 Bf8—g7 4 Bfl-—g2 0—0 5 0—0 d7—d6 6 Bcl—f4 Rb8—d7 7 Ddl—cl c7—c5 8 c.2—c3 Dd8—b6 9 b2—b3 Hf8—e8 10 Rbl—d2 e7—e5 •11 Rd2—c4 Db6—c7 12 d4xe5 c6xe5 13 Bf4—h6 e5—e4 14 Bh6—f4 Dc7—c6 15 Rf3—e5 Rd7xe5 16 Rc4xe5 — Dc6—a6 • 17 Re5—-c4 Rf6—d5 18 Bf4—d2 Bc8—g4> 19 f2—f3 e4xf3 20 e2xf3 Bg4—f5 21 Rc4—é3 Rd5xe3 22 Bd2xe3 Da6—d3 23 Be3—d2 IIe8—e2 24 Hfl—dl He2xg2í! og hvítur gafst upp. Hverju mundirðu leika ? Hér kemur svo hið síðasta af fjómm skákdæmum Egils Peder- sen. Það hlaut 1. verðlaun í skák- dæmasamkeppni „Socialdemokrat-- en“ 1945. Egil Pedersen var kynntur hér með nokkrum'orðum þegar þriðja dæmið var birt, en í þeirri kynn- ingu féll eitt orð niður: hann var talinn kunnasti skákdæmahöfund- ur Daná, en átti að standa að hann væri einn kunnasti skák- dæmahöfundur Dana. Nú sem stendur eiga Danir nokkra ágæta skákdæmahöfunda, sem kunnir eru víða um heim, og er senni- lega erfitt að segja hver þeirra er kunnastur eða snjallastur. En í dag má bæta þeim frétt- um við, að Egil Pedersen varð skákmeistari Dana í annað sinn ABCDEEGH Koss í kaoplbæti Framh. af 6. síðu. •g'læsimenni hið mesta með ó- sviki'ð fiknbros á vör, hættuleig. ur sálarró stúlkna á geligju- skeiði. Tveir kórnungir leikarar koma allmjöig við sögu. Valiur Gústafsson hefiur áður vakið athygli veg.n,a mjög skýrrar framsiaign.ar og öruggriar fram- ’komu á isviði, og það er ekki hans ,sök j>ó að hann sé of ungur og óþroskaður til þess að leika á rnóti Herdísi Þor- valdsdóttur; cn Hexter á iað vera tveimiur árum eldri en Corliss vinkona h.ans, hann biður hennar, elskar hana í fullri alvöru, Þama er um mis- ræmi ;að ræða í leiknum, aSd- ursmunur leikendanna öfuigur, og næsta erfi-tt að fes.ta trún- að á sia-mskipti hi.nn.a geðfelldu 'ungmenna. Enn yngri er Ólafur Mixa, -en leikur einnig skemmti iog fjörlega, þrátf fyrir rangar áherzlur o-g óþarfar hreyfingar. Þóra Bong er hin góðia og hljóðiáta móðir Dexters, eh Valdimar Helgason eiginmað- iii’ hennar, verkfræðing.ur að mennt, en alls ekki réttur mað- ur á þe-ssum stað. Röskleg o-g ta.lsve.rt fyndm eriu hin ná- gnannaþjónin, Anna Guð- mundsdóttir o-g Ge-stur Páls- son. Dót'tir þeirna. er Sigríður Hagalín, laigieg, viðfeldin og ástfangin stúl-ka eins og hún á -að ve-ra. Sigríði hef ég -ekki áður séð ne-ma í örs-máum lilut- verkum, en eftir þessum leik -að dæma e-r -hún enginn við- vaningur len-gur; þó þyrfti hún -að öðlast betra vald yfir hreyf- ingum sínum. Doks er V.alur Gíslas-on góðmannlegur ' og virðulegur flo-taforingi, Emilíia Jónasdóttir eldhússtúlka, -heimia rik og föst fy-rir, og Klemenz Jónsson húsamálari -og bregð- ur aðeins fyrir í upphafi leiks- ins; ' A: Hj. k ' ' , k jjj 4 ■ Hvítur á leik. Síðasti leikur svarts var Hb4xPd4. -Lau-sn á 9. síðu. núna um páskana. Keppnin um fyrsta sætið var býsna spennandi, Danmerkurmeistarinn frá í fyrra, Christian Poulsen, var fremstur langt fram eftir mótinu, en Egil geystist fram úr honum á loka- sprettinum; hann hlaut 8,5 vinn- inga, en Poulsen 8; næstir þeim komu fjórir menn jafnir með 6 vinninga. Palle Nielsen, sem vakti athygli á Helsingforsmótinu fyrir ágæta taflmennsku, lentl í 8. til 10. sæti, en alls voru keppendur 12. Jens Enevoldsen var ekki með- ál þátttakenda. Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu. Þá hafa menn það: lögin hans Kaldalóns eru eftir Jón Þór- arinsson". Af þessu tiltefni sé ég mig tilknúinn að lýsa yfir því, að ég hefi aldrei sett saman nokkurt tónverk með þessu nafni, né heldur með mínum minnsta fingri snert við lög- um Sigvalda heitins Kalda- lóns til að útsetja þau, raða þeim saman í syrpu eða „kviðu“ eða eigna mér þau með nokkrum hætti. Hér er því um meinlegan misskiln- ing að ræða. Ásakanir bréfritara á hendur Árna Björnssyni tónskáldi í þessu sambandi vegna tón- verks hans .Heilög jól‘, sem í mörg ár hefur verið flutt í útvarp á jólum, eru mjög ó- smekklegar og ómaklegar. Með þökk fyrir birtinguna. 2. maí 1953. — Jón Þórarins- son. OSS HEFUR að lokum borizt til eyrna vísukorn eftir sjö ára telpuhnokka .senriilega það fyrsta, sem frá henni kemur; Á þessum degi -bók- menntakynningarinnar . er ekki úr vegi að ljúka póst- iij jm með vísunni. . Hún er að yrkja um húsið, þar sem 'hún á lieima, og vísan er til svona; Myndin á veggnum að glugg- • anum snýr, Guðmundur Jónsson í húsinu býr, hurðin á hjörunum hangir, blómið í pottinum angir. Framhald af 7. síðu. arfél-aginu. Nú vom góð ráð dýr, slík-t mátti auðvitað -ekki -ske. Náungi einn s-em nýtur náðar hjá útgerðarfél-aginu, v-ar sendur á stúfama og leiddi hann kon-unni fyrir sjónir hvílík firra þetta væri. Ekki ættu út- -gerðarmennirnir sök ó þessu slysi. Og ættu þeir nú ofan á alit annað' að far-a að greiða dánarbætur, kannski h-undrað þúsund fyrir hvert mannslíf, þá væri útilokað <að þeir hefðu nokk-ur róð með -að kaupa skip í staðihn fyrir Vörð. Fólkið í plássinu ‘hefði Þar með -enga atvinnuvon. Auðvitað si-gl’aði fórnarl-und ekkj-unn-ar, hvað var það þó. hún og börnin hennar liðu smávegis skort hjá því að heil-t sjávarþorp legðist í :auðn. En þ-að þurfti að ger.a vel við iskipstjórann á V-erði. Eins og fyrr hef-ur verið frá sagt, fékk hann vel launaða virðingar- -stöðu hjá fyrirtæki þeirra Vatn eyringa. Stýri-maðurinn af Verði (mágur ski-pstjóra) fékk skip- stjórastöðuna á öðru nýi-a skip- inu þeirra. Fékk svo ekki Gísli skipstjóri fimmtíu þúsund króna bifreið í f.vrrasumar út á staurfótinn isinn? Enginn iaf skipverjum hans hefur heyrt þennan statlrfót nefndan fy-rr en dómur í Varðarmálinu var upp kv-eðinn. 'Var þessi staur- fótur skipstjór.a búinn til hjá dómsmála-ráðherra m-eðan, málið lá þar, eða hefur borgardómari slíkum ha-gleiksmönnum á -að skipa? Á sarria tí-ma og út-gerðarauð- valdið á Patreskfirði með >að- stoð dómsvaldsins í iandinu -gælir við hina sek-u, haf-a nám- fúsir og áhugasamir -afkomend- ■ur hinna látnu gla-tað. síðas-ta von-ameistanum um það íram- haldsnám sem þá hafði dreymt um fagra draúma. Friðrika Guðniundsdóttir. Sófasett og einstalíir stólar, margar j gerðir. Hásgagnabólstfim Erlmgs Jénssonaf Sölubúð Baldursg. 30, opin j kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig J 30, sími 4166. Rssía EðvarSs Siggirðssonar 1 mal Framhald af 7. síðu. st-andið yrði enn verra, er -hern- að-arvinnan og löndunarbannið í Engl-andi, sem skapað hefiur mjög mikla vinnu í landi. f öllum bæjum og þorpum úti á landi, iað undanskildum suðvest-ur kiál’kanum, e,r at- vinnuleysi orðið stöðugt og mjög lalvarlegt. En ríksstjórn- in hefur aðein-s eitt ráð við þessum mikla vanda: hernaðar- f-ramkvæmdir og aftur hern'að- arframkvæmdir o-g er Þ-að að sjálfsögðu meðal .annars igert til þess að sætta verk-alýðinn við hersetu i landinu. Er ekki öllum ljó-st í hve-rt ó- efni er komið ef -stór hluti laf vinnufærum íslendingum er bundinn við hernaðarfram- ’kvæmdir í landinu í stað þess Spfengjuáfásir Pramhald af 5. síðu smíðum, Það -ha-rðrétti, sem við urðum að þoJa, Varð ekki um- flúið og var e-kki með ráði gert. Það versta isem okkur var gert stafaði af .rin-guJreið. Ringulreiðin og skipuJagsleysið kom -nið-ur á okk-ur“. Frétt-a-m-enn spurðu, hvort nokk uð hefði verið gert til -að snúa 'hu,g þeirra. „Engin tiJr-aun va-r gerð rtij ,að þvinga okkur til að s-kipta u-m skoðun", svaraði Lord, Um trúarlíf fanganma sa-gði hann: ,,,-Cooper biskup hélt guðsþjóniustu á hverj-um sunn-u- da-gs-morigni. Eg Jas ritningar- greinar“. Og síðan hófst ferðin heim. „Eg ,get :e.kki lof-að nógu mikið kurteisi, vinahó-t, gestrisni og drengsk-ap ali-ra' þeirra Rússa -sem við hiit-tum á leiðinni", seg- ir Lord. Fa.n-g-arnir höfðu -búizt við, að vörður mundi fyl-gjia þei-m all-a leið, en á landamærunum beið þeir-ra st-arfsmaður sovét- ferð-askrif-stofunnar In-tourist og afhenti þeim öll nauðsynleg skír- teini o-g penimga — 60 rúblur á m-ann fy-ri-r -hvern dag se-m ferð- in til Moskva tók, — og s-a-gði um leið: „Þið enuð nú frjálsir -menn“. ■Engi.r ombættismenn urðu þeim samferða í lestinni. Á leiðinni töluðu þeir við fólk úr öjhim stéttum — verkfræðinga, lækna, .verk-a-menn. Rússarnir höfðu að- eins ein-a kvört-un fram iað bera —- að samferðamenn þeirr-a not- uðu ekki það 'fé sem þeim hafði verið fen-gið 'til f-ararinn-ar.. Þeir létu und-an þrábeiðni Rússanma og vörðu flestir fénu til ltampa- vínskaupa. Öllura þeim, félögum og einstaklingum, er meö gjömm, heillaskeytum og á annan hátt, sýndu mér vinsemd á sextugsafmælinu, sendi ég alúöar þakkir. GUÐGEIR JÓNSSON. Öllum þeim, er minntust mín meö gjöfum, skeytum og annan hátt á 60 ára starfsafmæli mínu, vil ég færa mínar beztu þakkir. Sérstak- lega vil ég nefna dr. Pál ísólfsson, stjórn Sinfóníu- hljómsveitarinnar og Lúörasv-eitir Hafnarfjar.Ö- ar, Reykjavíkur og Stykk-ishólms. ALBERT KLAHN. að vinna -að f-ra-mleiðsiustörf— um. Slíkt er vís-asti vegurinn til glötunar á sjálfstæði þjóðar- innar. í diag mótmælir -alþýðan því' að lengr.a verði haldið ó þess— ari ógæfubraut. Hún ’krefst fullnar atvinnu handa öilum við íslenzk fram- JeiðsJu- og u-ppbygigingarstörf' — en ekki herniaðarvinnu. ‘Hún krefst ríkisstjórnar, serrí', vinnur -með hagsmuni verka- lýðsin-s Oig framleiðsJustéttann-a. til lands og sjávar fyrir au-g- um. Þe-gar -a'uðmiannastéttin, verð- -u.r veruleg.a hrædd við samtök. verkalýðsins igrípur hún ával-t. 'til ofbeldisins. Það kostaði •marga verkamenn fian-gelsis-' dó.mia o-g sviptingu m-annrétt- inda -að mó-tmæJa fcaiuplækkuni. í atvinn-ubótavinnunni 9. nóv.. 1932. Það kostaði álíka marga verkame-nn og ve-rk'alýðssinna. þun-ga fangelsisdóima Oig. svi-pt— ingu -mann.réttinda að mótmæla- innlimun landsins ií h-ernaðar- b-andalag 30. marz 1949. Og í sambandi við verkföllin í vet— ur hafia einstakir valdamenn, hót-að að stofna innlendan her' til höfiuðs verkia-lýðshreyfing- unni. Einhuga hefur verkalýðs-- hreyfingin ri-sið upp igegn h-ug- m-yndinnl um stoínun innlends hers o-g iþia-u mót-mæli undir- strikum við kröftuglega í dag. Eimum rómi krefjumst við f dag fiuUrar siakaruppgjafar fyr- i.r þá sem dæmdir voru vegn-at atbu-rðannia 30. |marz. Áheyr-endur igóðir! Nú e.ru fjórir mánuðir líc5n- ir síðan verkföllunum miklu’ lauk í d-eisember. Lausn þeirrat- var með þeim hætti leins og' al-lir muna, að xíkisstjórn og Alþingi vo.ru knúin til undan— halds. V-erkalýðurinn va.nn mik-- ’ilsverðan si-gur í v-etur, enl; áfram veirður þó að halda þar sem þá v-ax frá horfið. EniS! vanta-r fiulla vísitölu á kaupið,. 3 viknia orlofið er ekki fengið, latvinnuleysistryggingarnar vanfr ar, 40 stunda vinnuvik-an er ás dagskrá o. s. f.rv. Ða-rá-ttan/ heldur áfram fyrir öllum þess- um mál-um, -en takið eftir iað öll enu þau þess eðlis, eins og: í ve-tur, iað leysa má þau með -aðgeirðium Alþmgis o-g fíkis- s-tjórnar. Þes-s v-egna -eru Alþin-giskosn— ingarnar í sumár hið næsta og; sjálfsiagðia skref í þess-ari bar-> áttu. Ef launþegarni-r hefðu kos-ið' rét-t við síðu-stu Alþingisko-sn- ingar, þá hefðu þeir sparað séf: verkföllin í vetur. Ef launþegarnir kjósa rétt í Alþin-giskosni.nigunu-m í sumar, er það a’uðveldasti sigurinn r h agsmiunab a r á 11 unn i. Eit-t iaf hinum snjöllu kjörorð- um 1. maí 1923 hljóðaði svo: Ófæra menn úr embættum. Hefði .alþýðan framfyl-gt þessu vígorði væru kröfur okk- -ar með öðrum blæ í dag. Þá væ.ri hár enginn erlendur her o-g sjálfstæði þjóðarinn-ar væril borgið. Við sk-ulum nú breyta þessiij, gamla kjörorði örlítið og -haf# -það svona: Ófæra menn úr rík- isstjóxn o-g -af Alþi-nigi. Og þessa skulum við framfylgj'a í kosrw- ingunum. í sumar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.