Þjóðviljinn - 03.05.1953, Page 12

Þjóðviljinn - 03.05.1953, Page 12
Kommúmstar í Frakklandi sterkari en nokkru sinni Eru langsíœrsfi ilokkur landsins - hafa þri$]ung fullfrúa i hœ]arsf]6rnum Sunnudaeur 3. maí 1953 — 18. árgangur — 97. tölublað Urslit í bæjarstjórnarkosningum í stærri borgum og bæjum í Frakklandi sýna að Kommúnistaflokkur Frakk- lands er langstærsti flokkur landsins og kjörfylgi hans meira en nokkru sinni: fyrr. Af 13.000 bæjarfulltrúum sem kosnir hafa verið í borg- um með’ yfir 9000 íbúa hafa kommúnistar þriöjung. Brune innanríkisráðherra birti í gær fulltrúatölu flokk- anna í bæjum með yfir 9000 íbúa, en þar eru hlutfalls- kosningar til bæjarstjórna. .1 dag verður kosið í 18.000 smærri bæjum og sveitaþorp- um. Hrun. Gaullista. Næstir kommúnistum að full- trúafjölda í borgunum eru sósíaldemókratar, sem hafa fengið um fimmta hluta full- trúanna. Gaullistar, sem unnu mikinn sigur í bæjarstjórnar- Ikosningunum 1947 og höfðu fjórðung bæjarfulltrúa í borg- unum, liafa nú aðeins einn ti- unda þeirra. Fór fylgistap þeirra til íhaldsflokks Pinay fyrrv. forsætisráðherra, rót- tækra og kaþólskra. Kommúnistar uku mjög fylgi sitt í stærri borgunum en vegna taps í sumum smá- bæjanna lækkaði lieildartala bæjarfulltrúa þeirra um 253. Um kosningaúrslitin farast Parísarfréttaritara sænska Tidningen þannig orð: „Iíomm- únisminn í Fralddandi er öfl- ugri en nokkru slnni fyrr. Þetta er þegar allt kemur til alls þýðingarmesta niðurstaða an af kosningunum“. Tveir frændur krýndir samdægurs 1 gær voru krýndir konung- ar Feisal II. í Irak og Hussein I. í Jórdan. Þeir eru báðir 18 ára og báðir sonasonasynir Ilussein konungs af Hedjaz, sem barðist með Lawrence í Arabíueyðimörkinni í heims- styrjöldinni fyrri. Akureyri. Frá fréttaritara Þjóöviljans. Veöur var hér bjart 1. maí en gerði suðaustan næð- ing upp úr hádeginu, og var því fremur kalt í veöri þeg- ar útifundurinn hófst kl. 1.15 við Verkalýöshúsiö. Var þar þó íjölmenni sajman komiö. , Lúðrasveit Akureyrar lék í byrjun fuadarins og síðan á milli ræðna. Ræður fluttu Steingrímur Aðalsteinsson, Bragi Sigurjónsson, Björn Kristinsson og Jóhannes Jóseps son. Að útifundinum loknum var farið í kröfiugöngu og var geng- in Skipagata, Kaupvangsstræti, Hafnarstræti, Brekkugata, Gránu félagsgata, Glerár.gata og Strand- igata að Nýja bíói. Fremstir í göngunni gengu formenn allra borgarablaðsins Stockholms- verkalýðsí'élaganna, átta að tölu, (íVið heimtunx vopn!" Starfsmaður Alþýðusambandsins og náinn samherji Hanníbals Valdimarssonar flytur hervæðingarboðskap 1. maí síðan lúðrasveitin, og síðan voru bornir félagsfánar og kröfuborð- iar í göngunni. Gangan var með þeim allra fjölmennustu sem farnar hafa verið .á Akureyri, þótt kalt værj í veðri og færð víða ill. Kl. 3 e. h. var samkoma í Nýja bíói. Þar lék Lúðrasveit Akureyrar m. a. lag sem Áskell Snorrason hefur samið við Söng verkamanna eftir Kristján f rá ÍDjúpalæk, o.g var lagi og kvæði ákaft fagnað. Síðan las Jón Norð fjörð leikari og því næst var flutt samfeild dagskrá úr sögu verkalýðssamtakanna undir Framhald á 3. siðu. . œaí í Húsavék Húsavík í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. FRÁ 1. MAI-KRÖFUGÖNGUNNI I FYRRADAG Þjóðarráðstefna gegn her í Iandi verður haldin í Reykjavík dagana 5. til 7. maí n.k. Ráðstefnan verður sett í samkomusal Mjólkurstöðvarinnár að Laugaveg 126 klukkan 6 e.h. þriðju- dag'inn 5. mai. Félög sem senda fulitrúa á ráðstefnuna eru beðin að til- kynna þáittöku sem fyrst. — Dagskrá verður a'uglýst í þriðju- dagsblaðinu. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. tferkfrsðlogafélai; fglor.íia. .Funður verSur holdínn í mánudaginn 4. mai n.k., í Ijóð- leikhúskj8llaranum og hefst kl. 19 stundvíslega með venjulegu bord- halði. L fundinn eru boðnir emeríakir verkfræðingar af Kei'lavíkurflug- velli, ua 10-20 manns. L eftir borðhaldi, um kl.'álj, vcrður kynning- arfuhdur og þetta fundarefni: 1. Qeir ’Áoega, vegamálastjóri, flytur erindi ó ensku um vegagerð é fslandi. 2. Ouðmundur Hiíðdal. póst- og aímamálastjóri, flytur atutt erindi á ensku um þróun landsímans. Einn af starfsmönnujm Alþýöusambandsins og einn nánasti samstarfsmaöur Hanníbals Valdimarssonar í verkalýöshreyfingunni, Sigurjón Jónsson fyrrverandi járnsmiöur, kraföist þess á fundi. verkalýössamtakanna á Lækjartorgi 1. maí aö stofnaöur yrði innlendur her. Kann hrópaði þrívegis yfir mannfjöldann: ,,Viö heimtum vopn!“ og kom sérstaklega meö þá tillögu að íslenzki togaraflotinn yrði vopnaöur og yröi liöur í bernaðarkerfi Atlanzhafsbandalagsins! Þó tók hann fram að ekki skyldi nota hinn vopnaða togaraflota til árása! Þessi dæmalamsa framkoma vakti lalmenna reiði þúsundanna sem á fundinum voru, það kváðu við mótmælahróp og ekki einn einasti maður klappaði. Enda var það ein helzt.a krafa verkalýðs- samtakanna 1. maí að mótmæíLa áformum hernámsflokkannia um innlendan her. Á þá kröfu v.ar lögð þun,g áherzla í ávarpi d.ags- ins, hún var letruð á kröfuborða í göngunni og hún var skráð á stónt spjald á vegg Útvegsbank- .ans á bak við ræðumenn. Si.gur- jón gekk þannig í berhögg við stefnu verkalýðss.amtakianna á' eins ósvífinn hátt o.g hugsazt gat. En Sigurjón kom ekkj aðeins fram á fundinum sem erindreki íhaldsins o,g fyrrverandi hvítliði og slefberi frá 30. marz. Hann 'kom þarna fram sem formaður j á rni ðn aða nm a nn af él ags ins, k os- inn af þriflokkunum öllum og ir.eð sérstökum stuðningi Alþýðu flokksins. Iiann kom fr.am se.m starlsmaður Alþýðusamþandsins og einn nánasti samstarfsmaður Hanníbals Valdimarssonar i Sendillinn úr Ho stein. verkalýðshreyfingiunni. Þessir að- ilar bera með honum fjdlstu á- byngð ó ræðu þeirri sem var smánarþlettur á hinum glæsi- legu samtökum reykvisks verka- lýðs 1. mai. Verkamannafélag Húsavíkur og Verkakvennafélagið Von geng- ust að kvöldi 1. maí fyrir sam- komu í samkomuhúsi bæjarins. Ræður fluttu Þorgerður Þórðar- dóttir, formaður verkakvennafé- lagsins og Axel Benediktsson, skólastjóri. Guðrún Péfcursdóttir, Geir Ásmundsson og Páll Krist- jánsson lásu upp og tveir un.gir menn, Sigfús Bjarnason og Hiim- ir Jóhannesson sungu gamanvís- ur. Að lokum var dansað. — Skemmtunin var vel sótt. Merki dagsins voru seld iun daginn og á kvöldsamkomunni. þlÓÐVIUINN Það miðar jafnt og þétt á- fram í stækkunarsöfnunum Þjóðviljans, bæði f jölgar áskríf- endum daglega og nýir bætast við með hækkunargjöld. Nú vantar aðeins herzlumun að hækknnargjöldjn hafi náð því marki sem miðstjórnin setti sem skilyrði fyrir varanlegri stæuii'un, og nieð lolmáhlaupi á að vera hægt að ná því á skömmum tíma. Nýir áskrif- endur koma sem fyrr aðallega af sjálfsdáCum, en nú eíga að vera miklir möguleikar á áskrif endasöfnun meðal þess fjöl- menna og dagvaxandi hóps sem kaupir blaðið í lausasölu. Munið: Áskrifendasíminn er 7500, og þar er einnig tekið á móti tilkynningum um 10 kr. aultagjald á mánuði. 3. tór. Harolö B. fíorton, ©rlcitect and engineer, AlA, A3CE.. tíCKITB, flytur erindi: Design ond constjruction of œultiotory buildinöe. 4. Mr. Ryon Ringo, engineer, ASCE, ílytur erindi: Airí’ic-ld paring conatruotion. þess er vanst aS i’ólagsnenn f jSlmenni x boríhaldið og tilkynni þátttöku x síffia 280S og 2807, eigi síðar en á hádegl 4. nai n.k. j Stjórnint Þjóðviljanum þykir rétt að gefa almenningi kost á að sjá þetta íundarboð verkfræðingafélagsins, þar sem íslenzkum verkfræð- ingum er sérstaklega boðið að sitja veizln og blanda geði með Landarískum verkfræðingunr á Kcflavíkurfiugvelli, sérfræðing- um sem eiga að skipuíeggja það að íslenzkt vinnuafl sá hag- nýtt til hernaðarþarfa en ekki íslenzkra farmkvæmda. Það mun vekja sérstaka athygli að tveir æðstu embættismcnn þjóð- arinnar láta hafa sig til þess að flytja þarna ræður á ensku fyrir hernámsverkfræðingana! — Þess skal getið að þessi ný- breytni í félagslífi íslenzkra verkfræðinga hefur vakið mikla andúð meðal félagsmanna, og hafa ýmsir þeirra þegar mót- mælt þesku óþjóðholla tiltæki. Samsæri í Iran ■ segir Mossadegh Mossadegh forsætisráðherra •í Irau tilkynnti í gær, að morð lögreglustjórans í höfuðborg- inni Teheran, sem var kyrktur í hellisskúta eftir að hafa ver- ið pyndaður þar í tvo sólar- hringa, hefði verið þáttur í sam særi stjórnarandstæðinga ihu- an þings og utan um að ste.ypa sér af stóli. Kvað hann hátt- setta liðsforinga hafa verið fangelsaða og hefðu jieir játað aðild að samsærinu. StBxasÉ á varit- is* Frakka Brezka úfcvarpið sagði í gær að Frakkar. hefðu ,nú ekki á sínu valdj nema fá-ar og veikar sfcöðv- ar utan Luang Pr,ab.ang, höfuð- þorgarinnar í Láos í Indó-Kína. Her sjálfstæðishreyfingar Jands- búa kvað útvarpið vera aðeins 10 km frá útjöðnum borgarinn- ar. Fr.akkar legg.ia jarðsprengju- svæði í óðaönn og komið hefur til skæra milli könnunarflokka stríðsaðila.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.