Þjóðviljinn - 16.05.1953, Síða 1

Þjóðviljinn - 16.05.1953, Síða 1
Þjóðviljinn er 24 síður í dag. Laugardagur 36. maí 1953 — 18. árgangur — 108. tölublað urða krafizt -101 báðust bæjaraðstoðar NœgiSeg Eén til smóíbúðanna tafarlaust - Bœrinn hefji byggingar - Út með bandaríska hermenn! iíiQkkunnnf Félagar! Komið í skrifstofo Sósíalistafélagsins og greið- ið gjöld ykkar. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10-12 f.h. og 1-7 e.h. Aí þeim 10 aðilum sem óskað hefur verið útburðar á er einn einhleypur maður og tveir út- lendingar, hinir eru fjölskyldu- menn. Alls bárust toænum beiðnir um Tíu útburðarbeiðnir höíðu borgaríógeta borizt í gær og verða þær ,-teknar íyrir á mánudag og þriðju- dag n. k. Alls barust húsnæðismálafulltrúa bæjarins að- stoðarbeiðnir frá 101 aðila, sumt þeirra eru ein- aðstoð fra íoi, en um 30 munu stayjngar en hitt fjölskyldur, mun sú stærsta telja hafa fengið loforð um að vera áfram í húsnæðinu, margir þeirra með undirskrift undir ■ skuldbindimgu um að fara úr því strax og kaupandi fóist, svo þeir hafa því húsnæðisleysið vof- andi yfir sér eftir sem áður. Kröfur húseigenda eru hinar . fáránlegustu, éða t. d. 1500 kr. . á mánuði fyrir íbúð og 200 þús. kr. verð fyrir tveggja herbergja íbúð! Á sumum stöðum hefur öllu fólkinu í heilum húsum verið sagt upp, t. d. á Lauga- veg 27, og hefur sumt af því búið i húsinu um 30 ár! Tveir prestar úti á landi um 11 manns. Kröfur húsnæöisleysingjanna eru í stuttu máli: Bærinn komi í veg fyrir að fólk verði borið út á götuna. Tafarlaust verði smáíbúðabyggjendum veitt nægileg lán til þess að geta lokið við íbúðir sínar og flutt í þær. Bærinn befji byggingar til þess að bæta úr mestu vandræðum þeirra sem ekki geta með öðru móti komizt í mannsæmandi húsnæði. Bandarískir menn á vegum hersins, sem hafa hér húsnæði, verði tafaiiaust fluttir úr því og ís- lendingar inn í húsnæði sem þannig losnaði. þeirra hinn alræmdi „prestur" Lúðvík Jósepsson og Aífreð Gnðnason efstir á framboðslista Sósíalisfa- flokksins í Suðar-Málasýsln eru meðal þeirra húseigenda sem vilja reka leigjendur sína út á götuna — annar i til viðræðna Sendinefnd á fözum til Meskvu innan skamms Á næstunni mun fara héðan sendinefnd til Moskva til við- % iðskiptasamninga við Sovétríkin. Er enn ókunnugt hvcrjir verða valdir til fararinnar, en hér er greinilega um undanhald að ræða frá læirri stefnu sem Bandaríkin fyrirskipuðu íslenzk- um stjórnarvöldum með marsjallsamningiium, en þá voru öll viðskiptatengsl tslands og Sovétríkjanna rofin til óútreiknan- legs tjóns fyrir íslenzka framleiðendur og þjóðina í heild. og íhaldsframbjóðandi, séra Pétur í Val ancsi. 'Það þanf engum að koma á óvart öngþveitið í húsnæðismál- uniim, því stjórnarflokkarnir hafa með ráðstöfunum sínum á •jndanförnnm árum beinlinis skipulagt húsnæðlsleysið. Kröfnr húsnæðisleysingjanna eru nú í stuttu máli þessar: Bærinn verður að koma í veg fyrir að fólk sé bor- ið út á götuna. Tafarlaust verði smá- íbúðabyggjendum veitt nægileg lán til þess að þeir geti lokið við íbúðir Framhald á 8 síðu. Þjóðviljaum barst í gær svo- liljóðandi tilkynning um þetta frá utanríkisráðuneytinu: Dangana 13. til 25. apríl va? haldin ráðstefna í Genf lá veg- um Efnahagsnefndar (Evrópu, til að ræða möguleika á aukn- um viðskiptum milli landa í V.- Evrópu og Austur-Evrópu. Rík- isstjórnin ákvað að taka þátt í þessari ráðstefnu, aðallega í þivi augnamiði að reyna að koma á aftur viðskiptasam. bandi við Sovétríkin í fram- haldi af fyrri tilraunum ríkis- stjórnarinnar í þá átt. Fulltrúi Is’ands á ráðstefn- unnj var Þórhallur Ásgeirsson, skrifstofustjóri, og ræddi hann þar við fulltrúa Sovétríkjanna um sölu á íslenzkum afurðum og kaup á vörum frá Sovétr. í framhaldi af þessum viðræð um hafa nú borizt skilaboð fyr- ir milligöngu sendiráðs Sovét- ríkjanna í Reykjavík, um að verzlunarstofnanir í Sovétríkj- unum séu reiðubúnar til að hefja samningaviðræður við hlutaðeigandi íslenzka aðila á þeim grundvelli, sem rætt var um í Genf. Fulltrúar frá hlutaðeigandi ís- lenzkurn aðilum munu fara til Moskva innan skamms til samn inga viðræðna. ;, Lúðvík Jósepsson. Alfreð Guðnason. Sósíalistafélögin í Suður-Múlasýslu og miðstjórn Sósí- aiistaflokksins hafa gengið frá fraanboðslista flokksins í kjördæminu við alþingiskosningarnar í næsta mánuði. Er framboðslisti flokksins þann- ig skipaður: 1. Lúðvík Jósepsson, alþingis- maður, Neskaupstað. 2. Alfreð Guðnason, formaður Vei-kamannafélagsins Árvakur, Eskifirði. 3. Garðar Kristjánsson, sjó- maður, Fáskrúðsfirði. ur Indverja og norðanmanna lík- éreis Nehru forsætisráðherra Indlands, hélt í gær þingræðu • um alþjóðamál er vakið hefur mikla athygli. Eýsti hann yfir {leirri skoðun sinni að mestar líkur væru til lausnar á fangaskiptamálinu í Kóreu á grundvelll indversku til- lagnanna, sem samþykktar voru á allsherjarþingí sameinuðu þjóðanna, en tillaga Norður-Kóreu og Kínverja væri mjög lík fcenni. Tillaga Bandaríkjamaiuia væri hins vega-r fjarri tillög- unni sem sameinuðu þjóðirnar höfðu samþykkt á þingi sínu. Nehru tók það fram að yrði Indlandsstjóm beðin um aðstoð við fram- kvæmd vopna- hlóssamniínga, t.d. með þátt- töku í nefnd hlutlausra ríkja eins og stungið hefur verið upp á, væri hún fús að veita þá þjónustu, ef það væri í hennar valdi Hann fagnaði mjög uppá- stungu Ohurchiils um stórvelda fund, og taldi að nýtt and- NEHRU rúmsloft væri að skapast í al- þjóðamálum, og horfur betri á friðarþróuu heimsmálanna. 3% hernaðarútgjaMaima! Annar kunnur indverskur stjórnmálamaður, Benegal Rau, fulltriii lands síns hjá samein- uðu þjóðunum, kom við heims- fréttir í gær. Á f undi Alþjóðastofnunar blaðaútgefenda í London sagði Rau að 3% af hemaðarútgjöld- um heimsins árlega nægðu til að “kosta fimm ára áætlun um nýsköpnn allra 'þeirra landa sem skammt væru á veg kom- in í atvinnuþróun. Það væri sárgrætiiegt að ekki skyldi. tak- ast að sameina krafta alls mannkjms til baráttu gegn Skæðustu óvinum þess, humgri, sjúkdómum og fáfræði. Bonn þingið samþykkir samningana Efri deild þingsins i Bonn samþj'kkti í gær með 23 atkv. gegn 15 hinn svonefnda varnar- sáttmála Evrópu og samninga þá við Vesturveldin sem binda eiga í orði kveðnu endi á íhernáms- ástánd Vestur-Þýzkalands. Fara samningar þessir nú til forseta Vestur-Þýzkalands til staðfestingar. En Heiíss forseti þefu.r iheitið því að undirrita þá ekkí fyrr en stjórnlagadómstóll- inn hafi kveðið upp úrskurð um hvjort. þeir samrýmist stjórnar- skrá landsins. 4. Sigurgeir Stefánsson, sjó- maður, Djúpavogi. Lúðvík Jósepsson hefur átt' sæti á Alþingi frá 1942, ýmist sem landkjörinn þingmaður eða 2. þm. Sunn-Mýlinga. Hann er forseti bæjarstjórnar Neskaup- staðar og hefur átt manna mest- an þátt í hinni glæsilegu atvinnu- uppbygigingu í Neskaupstað dg; lengst af verið forstjóri togara- útgerðarinnar þar. Lúðvík er gjörkunnugur sjáv- arútvegsmálum og hefur látið þau og önnur hagsimunamál sjó- manna sig miklu skipta á þingi, Mun óhætt að fullyrða að sjáv- arútvegurinn og sjómannastéttin eiga ekki skeleggari málsvara á Alþingi en hann. '• ‘ Alfreð Guðnason hefur i mörg ár verið einn traustasti; forvígismaður verkalýðshreyfing- arinnar á Eskifirði og er nú for- maður Verkamannafélagsins Ár- vakurs. Hann á sæti í hrepps- nefnd Eskifjarðar sem fulltrúi Sósáalistaflokksins. Garðar Kristjánsson, sjómaður á Fáskrúðsfirði, hefur um langa ,hríð verið einn traustasti mál- svari verkalýðsihreyfimgarinnar og Sósíalistaflokksins í héraði sínu. Hann er- fulltrúi sósíalista á 'hreppsnefnd Fáskrúðsfjarðar. Sigurgeir Stefánsson, sjómaður, Djúpavogi, var helzti forgöngu- maður að stofnun Verkalýðsíé- lag-s Diúpavogs á sínum tíma. Hefur hann ávallt siðan verið bezti og traustasti málsvari; verkalýðshreyfingarinar á Djúpa. viogi og lengst af verið formaður vcrkalýðsfélagsins.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.