Þjóðviljinn - 16.05.1953, Síða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 16. maí 1953
. , , j __pg§ m. ... . ,, . r- • ,.l p ® w'vt’íf
£«ir sKáldsofa Charlss de Costers ★ TeikRÍnKai eiitir. Heife kiiiin-NÍéisen
Þjófarnir ráku stengur gegnum kúpuna o
báru hana á brott. Sá sem fór á unda
rarð rasandi af reiði yfir þyngslunun
og sá sem á eftir fór lét ekki sin
h’ut eftir Iiggja varðandi. stunur og ^.nc
varpan og dæs. ■ . • . :
Ugluspegill laumaði öðrum handleggnum út
um fremra augað og kippti í hárið á fyrri
þjófnum og í skeggið á þeim síðari, þar
til þeim reiða tók að leiðast þófið og
bann kaUaði til hins stynjandi:
Geturðu ekki látið verá að kippa í hárið
á mér, helvítis vesalingurinn! — O, það
ert nú þú sem hnykkir í skoggið á mér
svaraði hinn. — Eg, nei ég leita aldrei
lúsa í folaslcifggi, r anz^ði , sá rniði. H
Og með þeim orðum lét hann kúpuha falla
til jarðar, og réðst umsvifalaust á félaga
sinn. Og þeir slógust eins og villidýr, og
annar böivaði og ragnaði af öllum kröft-
um, en hinn baðst vægðar af jafnmiklum ■.
ákafa.
Afkeimur af bitfer þessum
Þegar séra Eggert var í Klaust-
urhó um, bar svo við eitt sinn,
að vinnumaður þar kom lieim
frá fjárgæzlu, en kafaidsbylur
var á af norðri. Prestur var eigi
risinn úr rekkju, þegar vinnu-
mafur kom inn, og spyr prest-
ur hann til veðurs. Sauðamaður
kvað illt veður vera með hyl af
norðri. Prest grunaði þá, að
sauðamanni mundi kalt vera og
býður honum „bittersnaps“, og
kvað liinn sér það vél líka. —
Prestur teygði sig þá, svo lang-
ur sem hann var, allsnakinn, því
svo hvíldi liann jafnan, upp á
hillu, er þar var yfir höfðalagi
prests, og tekur þaðan brenni-
vínsflösku og bitterg as, og að-
ur var það „Jocl“, sem þeir
höfðu drukkið saman við brenni-
vínii í bittcrs stað. — En svo
varð presti bilt við þetta, að
hann stökk strípaður fram úr
sænginni og niður á gólf, greip
af öllum kröftum um kvið sér.
engdist saman í kút og öskraði
allt hvað af tók á hjálp, því að
hann ihefði drukkið eitur. —:
Griðkona ein heyrði óliljóð prests
og skyggndist eftir, livaj um
væri að vera. — Jafnskjótt og
prestur verður hennar var, skip-
ar hann henni að gefa -sér sem
allra fyrst spenvölga nýmjólk að
drekka, því að hún væri eitur-
drepandi, og myndi hann brátt
deyja, ef ci væri skjótt að gert,
skenkti síðan sauðamanni fullt því hann liefði gleypt eitur.
staup af bitterbrennivíni. — En
er sauðamaður bergði á staup-
inu, lét hann á sér heyra, að
sér fyndist einhver afkeimur af
bitter þessum, og bað prest að
bragða og vita, hvort hann væri
sér samdóma. — Prestur bland-
aði sér þá bittersnaps, og er
liann hafði tæmt staupið, varð
honum litið á miða, er á glasið
var límdur. Varð hann þess þá
vísari. að það var ekki sá „ekta
bitter“, sem á gfásinu var, held-
Hljóp stúlkan til fjóss. En er
hún var að setjast undir kúna,
kemur prestur út í fjósið alstríp-
aður í bylnum. Beið hann skjálf-
andi á miðjum fíór, meðan mjóik
að var, og svalg svo mjólkina í
stórum teygum. — Ei er þess
getii, að honum liafi vneira orð-
ið meint við, og ei heldur, livem-
ig hann fór að komast til bæjar
aftur. (Jón Pálsson: Austantórur
III).
#•••••••••«•♦«•••••«••••••••••••
1 dag er laugardagurinn 1G.
" maí. — 136. dagur ársins. —
Háflóö eru í dag kl. 7.30 og 10.63.
Raddæfing í dag. Bassar og ten-
órar mæti ki. 4. .Alt og sópran
mæti kl. 4.30. Svo er það gamla
áminningin um góða sókn og
STUNDVÍSI!
. Slunið þjóðdansana ki. 2.30 í dag
í Þingholtsstræti 27, MlR-salnum.
Gjörið svo vel að gefa kosn-
ingaskrifstofunnl upplýsingar
um kjósendur Sósíalistaflokks-
ins sem eru á förum úr bæn-
um, og um þá sem utanbæjar
og erlendis dveljast.
Vinnuskólimi.
Þeir unglingar 13—18 ára, sem
óska að taka þátt i fiskveiðum
gefi sig fram við Ráðingarstofu
Reykjavíkurbæjar.
T.æknavaröstoí an
Austurbæjarskóianum. Sími 5030.
Næturvarzla í Reykjavíkurapó-
teki. Simi 1760.
★ MUNIÐ lcosningasjóðinn.
ic Munið kjósendakönnunina. —
skilið könnunarblokkum seni
allra fyrst.
UPPFUNDNINGAMAÐURINN
var mjög heimspekilega sinn-
aður, og kom það glöggt í Ijós
er hann eitt sinn kom með
uppdrátt af nýju leilcfangi tU
■fprí'fejól;áfts;' Hvað er nú þetta?
sþurðí' forstjórinn. Ja, sagði
uppfundningamaðurinn, þetta
er nú’- eiginlega uppeldislegt
leikfang. Það á að veæja börn-
in við þann tima sem þau lifa
á: Það má einu gilda hvernig
það er sett saman, það er
alltaf skakkt.
ERNA SIGURLEIFSDÓTTIR í
hlutverki Suzanne Courtois í Tóp-
az sem sýndur verður x 35. skipt-
ið í Þjóðleikhiisiiiu í kvöld. Þessi
franski ádeiiuleikur, sem sýndur
heful- verið hátt á 7. mánuð, hef-
ur vakið mlkla hrifningu og að-
dáun meðal bæjarbúa, enda hafa
ýmsir séð harm tvisvar og jafn-
vel oftar. Sýningar geta ekki orð-
ið fleiri, vegna þess að La travi-
ata verður frmnsýnd í næstu viku.
Kosningaskrifstofa Sósíalista-
flokksins gefur allar uppiýsing-
ar varðandi kosningarnar.
I Fréttabréfl urn
hóilbrigðismál,
aprílhefti, eru þess
ar smágreinar: ■—■'
Heilsuvernd í flug-
ferðum. Minnis-
merki um mölflugu. Mjólkurbanki.
Kobalt-geislun við krabbameini.
Tjara úr 'sígarettum ve-ldur.
krabbameini. — Þetta timarit f'yt-
ur jnargar athyglisverðar greinar
um heilbrigðismál, og ættu menn
að gefa því gaum.
MESSUR Á MORGUN:
Uaugarneskirkja:
"'M4& kl’ 11 f’ h’
— (Ath. breyttan
messutíma). — Sr.
GaVðár Svavarsri
sön. — Dangholts-
prestalcail: Messa í Laugarnes-
kirkju kl. 5. Séra Árelíus Niels-
son. — Nesp res.takall: Messa í
Kapellu Iláskó'ans kl. 11. Séra
Þorsteinn Björnsson prédikar.
Sr. Jón Thorarensen. — Frikirkj-
an: Messa kl. 2 Séra Jón Thorar-
ensen prédikar. — Sr. Þorsteinn
Björnsson. —■ Bústaðaprestakall:
Messa í Kópavogsskóla lcl. 2. Séra
Gunnar Árnason. — Dómkirkjan:
k!„ 11. Séra Jón Auðuns.—
kl. 5. Séra Óskar J. Þor-
— Háteigsprestakall:
Messa í Sjómannaskólanum kl. 2.
Séra Jón Þorvarðsson.
MÆÐRADAGURINN.
Mæður, styrkið starfsemi Mæðra-
styrksnefndar. Hvetjið börn ykkar
til að seija mæðrablómið. Mæðj’a-
blómið er eitt þeirra fáu merkja,
sem enginn amast við en allir
vilja bera. Blómin verða afgreidd
í Þingholtsstræti 18, Eliiheimilinu
og öllum barnaskólum bæjarins
frá ki). 9 f.h. á sunnudag.
Rit uin Sólheimajökxil.
Borizt hefur rit á ensku er
nefnist Sólheimajökull. Er það út-
dráttur úr stærra riti er birzt
hefur á ensku ■ (Sólheimar Gla-
cier), sem árangur af rannsóknar-
för vísindamanna frá Durham há-
skóla, áx-ið 1948. Er útdráttur
þessi gefinn út af Náttúrugripa-
safni Islands, og er 8. hefti 1.
bindis í útgáfu þess, er nefnist
latnesku, nafni Acta naturalia is-
landica. Jón Eyþórsson ritar for-
mála fyrir ritinu, sem er röskar
40 síður í stóru broti, en Sigurður
Þórarinsson hefur haft umsjón
með gerð útdráttarins.
Söfnin
Landshókasafnið: kl. 10-12, 13-19,
20-22 alla virka daga nema laugar-
daga ikl. 10-12 og 13-19.
Þjóðivinjasafnlð: kl. 13-16 á sunnu-
dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum.
Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
um og fimmtudögum.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Rvík 7. þm.
áleiðis til N.Y. Dettifoss fór frá
Warnemiinde i fyrradag áleiðis til
Hamborgar og Hu'l. Goðafoss fer
frá N.Y. i dag áleiðis til Halifax
og Rvíkur. Gullfoss er í Rvík.
Lagarfoss fór frá Vestmannaeyj-
um 13. þm. áleiðis til Rotterdam,
Bremen, Hamborgar, Antverpen
og Huil. Reykjafoss kom til Kotka
i gær. Selfoss lcom til Akureyrar
í fyrradag, fer þaðan til ísafjarð-
ar og suður um land til Rvikur.
Tröllafoss fer frá Rvík á hádegi
í dag á'eiðis til N.Y. Straumey
Qg Birgitteskou eru í Reykjavík.
Drangajökull fór frá N.Y. 8. þm.
áleiðis til Reykjavíkur.
Sklpaútgei-ð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Rvíkur ár-
degis í dag að vestan úr hring-
ferð. Herðubreið er á Austfji. á
norðurleið. Skjaldbreið fer frá R-
vík á lxádegi í dag til Húnaflóa-
Skagafjarðar- og Eyjafjarðax-
hafna. Þyrili er á.leið til Rvíkur
að vestan og norðan. Skaftfelling-
ur fór frá Rvílc í gærkvöld til
Vestmannaeyja.
Skipadeild S.I.S.:
Hvassafell kemur til Rvíkur í
dag. Arnarfell er í Hamina. Jökul-
fell er í Warnemúnde.
MUNID mæðradaginn á morgun.
Styrkið starfsemi Mæðfastyrks-
íxefndar.
■fc ÞEIR kjósendur Sósxaiista-
flokksins, sem flutt Jxafa miili
kjördæma eða hreppa frá því
síðasta xnanntal var teklð, eru
sérstaklega ámixmtir - um að
athuga hvort og hvar nöfn
þeirra standa á kjörskrá.
Þaö er öllu Iokið miUi okkai',
María.
Iíærufrestur vegna kjörskrár
er útrunninn 6. júní nk. Dragið
ekki að athuga livort nafxi yö-
ar stendur á kjörskrá.
\>í//
Hjónunum Mörtu
Kristmundsdóttur
og Guðmundi Vig1-
fússyni Bollag,. 10
fæddist 15 marka
dóttir föstudaginn
15. mai.
• ÚTBREIMÐ
• ÞJÓDVILJANN
Eg lief á tilfinnlnguhni að þú
svltnir með meira móti í dag.
★ Kjörskrá fyrir Reykjavílc ligg-
ur framini í kosningaskrifstofu
Sósialistaflokksins, Þórsgötu 1.
fFastir liðir eins og
”1 vSSv. venjulega. Klukk
an 19.30 Tónleikar:
Samsöngur. plötur.
7 \ 20.20 Frá Þjóðleik-
húsinu: Österbotn-
ingar (Pohjolaisia), ópera í þrem
þáttum eftir Leevi Madetoja. —•
Söngvarar frá Finnsku óperunni í
Hei.sinki syngja. Hljóðfæraleikarar
úr Sinfóniuhljómsveitinni og
hljómsvoit Þjóðleikhússins leika.
— Leikstjóri: Vilho Ilmari. Hljóm-
sveitarstjóri: Leo Funtek prófes-
sor. Einsöngvarar: Lasse Wager,
Anna Mutanen, Lauri Lahtinen,
Joi-ma Huttunen, Martti Kupari,
EIli Pihlaja, Maiju Kuusoja, Veik-
ko Tyrváinen, Yrjö Ikonen, Pentti
Tuominen, Martti Seilo og Aarne
Vainio. Ennfremur syngur flokk-
ur úr finnska óperukónum. 22.50
1 Danslög pl. 24.00 Dagskrárlok.
Tfrnssiráta nr. 79.
Lárétt: 1 aum 4 samþ, 5 fjall 7
borða 9 vcn 10 stefna 11 fita 13
ending 15 frumefni 16 draugur.
Lóðrétt: 1 drap 2 hryggð 3 sk.st.
4 danir 6 hetja 7 stafur 8 for 12
busl 14 líkamshl. 15 einsk. stafir.
Lausn á lcrossgátu nr. 78.
Lárétt: 1 sundmót 7 KR 8 Rósa
9 ótt 11 lap 12 og 14 ra 15 agar
17 ýf 18 nýr 20 landráð,
Lóðrétt: 1 skór 2 urt 3 dr. 4
mól 5 ósar 6 tapar 10 tog 13
gand 15 afa 16 rýr 17 ýl 19 rá.
Laugardagur 36. n ai 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Fleslir nautgrípir í Amessýslu
Flest sanðfé í Þingeyjarsýslnm
I Hagtíðindum er birt tala búfjár hér á landi í lok áranna
1949 til 1951, samkvæmt búnaðarskýrslum Hagstofunnar.
Samkvæmt skýrslu .þessari var
tala nautgripa, sauðfénaðar og
hrossa hæst i ái-slok 1950. Naut-
gripir voru þá 44.505, en 43.041
á lok ársins 1949 og 43.842 1951.
Sauðfé var alls 410.894 í árslok
1951, tæplega 5 þús. færra en á
eama tíma árið 1950, en hins
vegar um 10 þús. fleira en 1949.
‘Hixiss voru 41.411 talsins í árs-
lok 1951, 'sem er svipuð tala og
árið 1949, en heldur lægri en
1950.
Hænsnum hefur fækkað um
rúm 27 þúsund á árunum 1950—
51. Riefir hr-u í árslok 1951 að-
eins taldir 68 og fer stöðugt
fækkandi, sama er að segia um
iminka.
Flestir nautjgripir voru í árslok
1951 í Árnessýslu 7566, Rangár-
yallasýsllu 4940 oig Eyjafjarðar-
sýslu 4710, en fæstir í Austur-
Skaftafellssýslu 563 og Stranda-
sýslu 607.
Sauðfé var flest um sömu ára-
móit í Þingeyjarsýslu 53936,
Húnavatnssýslu 50264 og Norð-
nr-Múlnsýslu 45364. Hefur sauð-
fé f jölgað nokkuð ,í tveim fyrr-
iöídu sýslunum, en heldur fækk-
að í Nbrður-Múlasýsfki.
Um búfjáreign kaupstaðarbúa
er þe&s að geta, að í Reykjavík
voru 529 nautgripir í árslok 1951
og hafði fækkað um 82 á árinu.
í Keíiavík var á þessum sama
tíma aðeins 7 nputgripír, en í
Vestmannaeyjum 253.
SL £L móiSsð hddu;
áÍEara í dag
n. flokks mótið heldur áfram
í dag kl. 2 á Háskólavellinum
og keppa Þróttur — Fram og
strax á eftir KR — Valur.
Yfirlýsing
Vegna folaðaummæla um
skemmdir í freðfiski, þar sem lót
ið e,r líla svo úf sem eingöngu
hafi komið skemmdur og gallað-
<ur fiskur frá oss, viljum við taka
fram eftirfarandi:
1. Samvinnufélag útgerðarraanna
átti ásamt möi-gum fleirum í
fiski þeim, sem fór til Austur-
ríkis í októberraánuði s. 1.
■Kvartanir um galla og skemmd
ir í iþei'm fiski voru rannsak-
aðar eftir 5 mánuði frá þvá
fiskurinn var afskipaður hér
,og kvartað yfir fLski frá fleiri
húsum úr l>Qssu ,.partíi“.
2. S. Ú. N. átti ekki einn einasta
kassa í fiski þeim sem fór til
Tékkóslóvakíu í janúarnaánuSi
s. i. Kvartanir um þann fek
bárust ekki síðnr en á Austur-
rikisíiskinum. Var þessi fiskur
mest frá Suðurlandi.
3. S. Ú. N. átti ekki einn einasta
kassa í fiski þeim serm fór til
Englands í marzmánuði s. 1.
MœSrdsgurinn er á morgun
MæðrabMrriíð sclf á götum bæfarms Sil ágáSa
fyrsr MæSrasSysksReíná
Mæðradagurinn — hinn árlegi fjáröflnnardagnr Mæðra-
styrksnefndar — er á inorgun 17. maí. Verður imæðrab'.ómið
J>á að vanda selt á götum bæjarins, en á Jiann hátt aflar Mæðra-
styrksnefnd fjár itil ]>ess að standa straum af Ikostnaði \ið
vilmdvöl Jireyttra og einstæðra mæðra og barna þeirra í hvíld-
arheimilum í sveit.
Kosningasöfnunin
er hafin
Tveir verka-
mercn gefa
1000 krónur
Samherjar Sósíalistaflokksins
létu eldd standa á sér fyrsta
dag söfnunarinnar. M.a. komu
tveir verkamenn, sem gáfu
500 kr. hvor í sjóðinn. Annar
lét J>ess sérstaklega getið, að
hann hefði aidrei fyrr fyrir
neinar kosningar verið jafn
sannfærður um að liami og
stétt hans ætti bókstaflega allt
undir því að Sósíalistaflokkur-
inn sigraði eins og I þessum
kosningimi. Hann sagðist sjald-
an hafa varið 500 kr. betur en
með því að gefa þær í kosningaí
sjóð Sósíalistaflokksins og
hann sagðist vona að hundruð
og þúsundir alþýðumanna
hefðu skilning á Jiessu.
Minnizt J»ess að öruggasta
leiðin til þess að ávaxta pen-
inga er að leggja Jiá í kosninga
sjóð Sósíalistafkiókksins, því
aðeins mcð sigi-x Sósíalista-
fipkks er tryggt að ekki verði
ráðizt á lífskjör ykkar að kosn
’ing'nm lokmmi.
Munið að sigur Sósíalista-
flokksins í Alþingiskosningun-
um er sterkasta vopnið til
sóknar og varuar í hagsmuna-
málunum.
Mæðrastyrksnefnd er skipuð
fuílti’úum frá allmörgum
kvenféiögum hér í Ijænum og
veitir hún kcnum margvíslega
fyrirgreiðslu og aðstoð. Aðal-
starf nefndarinnar er þó að
sjá um hvíldarviku fyrir mæð-
ur og börn þeirra á sumrin eins
og áður var getið. Aflar Mæðra
styrksnefnd fjár ,tiá þessarar
starfsemi sinnar með sölu
mæðrablómanna á mæðradag-
daginn og fer því fjöldi þeirra
kvenna, sem notið geta sumar-
dvalar á vegum nemdarinnar
eingöngu eftir skilningi bæjar-
búa, því að þeir 'kaupi sem
Egill raoði aflar
vel
Norðfirði í gær.
Fná fréttai-itara Þjóðviljans.
Togari Bæjanitgerðar Nes-
kaupstaðar, Egill rauði, landaði
'hér á mónudag og jtriðjudag 100
toniAum af saltfiski og 180 tonn-
um af nýjum fiski sem ahur fór
í herzl-u.
langflestir mæðrablómið á
morgun.
Blómasala á mæðradaginn
hófst fyrst 1930 og hefúr ver-
ið árlega síðan. I fyrra seldust
mæðrablóm fyrir 43 þús. krón-
ur hér í bæ. Fyrir það fé sem
safnast hefur á mæðradaginn
'hefur Mæðrastyrksnefnd kost-
að vikudvöl margra fullorð-
inna og þreyttra mæðra í sum-
arhóteíinu á Þingvöllum. Bnn-
fremur hefur nefndin starfrækt
sumarheimili fyrir mæður og
börn þeirra, og avöldust á síð-
ast liðnu sumri á vegum nefnd-
arinnar 23 konur ásamt -13
börnum í þessum sumarheimil-
um.
Mæðrastyrksnefnd heitir á
bæjarb.úa að bregðast vel viS
á morgun og kaupa mæðra,-
blómið. Með því styrkja þeir
starf ncfndarinnar, auk þess
sem mæðradagarinn veitir
mönnum skemmtilegt tækifær-i
til að minnast mæðra siima og
foreldra.
Mæður eni beðnar að hveíja
börn sín til að selja mæðra-
blómið en þau verða. afgreidd
í Þingholtsstræti 18, Elliheimil-
inu og í öllum barnaskóium
bæjarins frá kl. 9 f.h. á morg-
un.
Húsið Frakkastígur 9 brennur
í fyn-adag- kviknaði í timburhúsi á Frakkastíg 9 hér
i bænum, og eyðilagðist húsið að mestu.
Eiga Eörnin að víkja
fyrir kolsýrunni?
Framha'd af 12. síðu.
inni. Fyrirhuguð byggingarlóð
verksmiðjunnar hefur fram til
þessa verið eina afdrep þeirra og
griðastaður til leika annar en
gatan, enda er það sannast mála,
■að staðurinn er ágætlega til þess
fallinn. Mætti með litlum til-
kostnaði gera þar góðan barna-
leikvöll, og voru hinir bjartsýn-
ustu hér jafnvel farnir að vona,
■að bærinn sæi sóma sinn í að
ráðast í þá framkvæmd. En nú
er. ailt slíkt að engu gert, ef svo
tfer fram sem nú horfir.
Við teljum -— og viljum leggja
iá það fulla áherzlu, — að hér
geti verið um líf margra barna
að tefla. Er sízt ástæða til, að
sjálf bæjaryfirvöldin verði til
þess að auka á slysálxættuna, —
hún er sannarlega ærin fyrir.
Við væntura þess, að háttvirt
ibæjarráð taki mál þetta til taf-
arlausrar athugunar, þar eð það
fþolir enga bið. Og það 'hlýtur að
vera skilyrðislaus krafa okkar,
að yfirvöld bæjarins stöðvi nú
Iþegar það verk, sem verið er að
heí'ja.
Virðingarfyllst",
(Undirskriftir).
Rohlen sendiherra Bandaríkj-
anna í Moskva ræddi vi5 Moío-
toff utanríkisráðheira í 20 min.
útur í gær.
•
ItáÁgjafaþingi Evrópuráðsins
var slitið í Strasbourg' i gær.
Það kemur aftur saman í næsta
mánuði.
og í-eyndist ebkj betur en Aust-
lu-ríkisfiskurinn, en kvartanir
ibárust um strax og hiann kom
til Englands. Þessi fiskur var
úr möngum húsurn á suður- og
vesturlandi.
Vér mótmælum þeim staðhæf-
ingum sumra Revkjavíkurblað-
anna að skeramdur fiskur hafi
eingöngu verið fró Norðfirði, en
eins og framanrítað sýnir, átti
Samvinnufélagið ekkert í þeim
fiski til Englands og Tékkósló-
vakiu, sem kvartanir bárust um.
Þá skal það tekið fram að frysti-
hús vort hefur ágætar frystivél-
ar, frystitæki og geymsluklefa
sem geymir ágætlega.
Neskaupstað, 10. maí 1953.
Stjórn
Samvimiuíó ags útgerðarnianna,
Neskaupstað.
Frakkastígur 9 er timburhús.
Var íbúð Ágústs Markússonar,
málarameistara á neðri hæð-
inni, en enginn var í íbúðinni
er eldurinji bi-auzt út. En í ris-
hæð uppi yfir bjó kona, og
vissi hún ekki um íkviknunina
fyrr en hún heyrði allt í einu
mikið brak og bresti að neðan.
En um sama leyti átti fólk
leið framhjá húsinu, og sá
hvað hér hafði til borið. Var
slökkviliðið kallað á vettvang í
skyadi, og tók það um klúkku-
tíma að ráða niðurlögum elds-
ins, en eftir það leyndist eld-
ur í tróði milli þOs og veggjar,
og þurfti að rjúfa gat á þil og
þak til að komast fyrir það.
Húsið er að mestu eyðilagt,
sem áður segir, og neðri hæð-
in alveg í rfist. Litiu tókst að
bjarga úr íbúð Ágústs á neðri
Orðsending
frá kosningaskrifstofu Sósíalistaflokksins
kr Ert þú á kiörskrá? Athugið sem allra fyrst hvort
nöín vkkar standa á kjörskrá. Einkum ættu þeir,
seir. flutt hafa í bæinn síðan síðasta manntal
var íekið að koma sem fyrst.
kr Allir þeir sem hara könnunarblokkir eru beðn-
ir að skila þeim sem allra fyrst.
kr Sósíalistaílckkurinn skorar á alla fylgjendur
sína að gefa kosningaskrifstofunni uoplýsingar
um þá kjósendur flokksins sem eru á förum úr
bænum eða dvelja utanbæjar eða erlendis og
þá hvar.
kr Kosningaskrifstofa Sósíalistaflokksins er opin
til klukkan 10 í kvöld. - -
hæðinni, og hefur tjón hans
orðið mlkið.
Ekki er fullkunnugt um elds-
upptök, en talið líklegt að
kviknað hafi út fra lampa-
leiðslu.
ANDIVEMINN
BLAÐ
ÆSKULÝÐSFYLKI-NGARINNAR
Ritstjórí: JÓNAS ÁRNASON
FÍH opnar skrif
stofu
Ég undirritaður óska hér með
að gerast áskrifandi.
Nafn: ...........................
Heimili:
Á félagsfundi í Félagd íslenzkra
iiljóðfæraleikara nýlcga var á- 300
kveðið að tfélagið skyldi setja
upp skrifstofu, sem annast skyldi
ráðningar félagsmanna til hinna
ýmsu íélaga og einstaklinga, sem
hafa þörf fyrir dansmúsík. Starf-
semi félagsins er orðin það mik-
il, að ekki var lengur hægt að
komast hjá því að setja slíka
skrifstofu á fót, en hún mun
verða til mikils 'hagræðis bæði
fyrir félagsmenn og þá, er þanfn-
ast tónlistar í einhverri raynd.
Skrifstofa þessi verður til húsa
að Laufásvegi 2 og er hún opin
fyrir félagsmenn alla virka daga
milli kl. 11—12 og 3—-5, en sím-
inn er 82570. Forstöðumaður
skrifstofunnar er Poul Bemburg,
en hann er einnig fjái-málaritari
félagsins. Aðrir í stjói-ninni eru
Þorvalclur Steingrimsson, form.,
Lárus Jónsson, ritari, og Einar
Vigtfússon, gjaldkeri.
Fél ag íslenzkra hljóðfæraleik-
ara .væntir l>ess, að skritfstofa
þessi verði virkur tengiliður milli
félagsmanna og þeirra sem þurfa
ihljóðfæraleikara til vinnu, en
þess má geta, að félagið mun
Hér að oían sjáið
þér áskriftarmiða
Landnemans þannig
er uppiagt að gerast
áskrifandi með því
að lUippa miðann út
200 og senda hann út-
fyltan til Æ. F. R.
Þórsgötu 1; — 1 gær
og fyrradag söfnuS-
ust hér í bænum 22
áskrifendur, en eng-
Inn kom utan af
landi. — Einn félagi
lcom með 9 áskrif-
endur á einu bretti
í gærdag, svo ■ að
oklcur þykir enn á-
stæða til þess að
10Q brýna fyrir féiögun-
um að skila sem
jafnast eins. og þessi
duglegi félagi okkar.
Nú fer lielgin í hönd,
svo að enn bjóðast
tækifærin í rikum.
mæli: við skulum
þvi herða sóknina
:>g standa okkur
5ins og efni standa
lil.
0
==assff=
Áskrifendasínil Landnemans er
hvorki taka þóknun af iþeim fyr- ,al0 og lm Rltstjórl Jóaas
ir.stprf síp né fétagárnönnunv Ámason.