Þjóðviljinn - 16.05.1953, Page 4
4) — Þ.ÍÖÐVILJINN — Laugardagur 16. maí 1953
Draumur sjómannsins; ein myndanna á sýningu Jóns Engilberts
Sfning sem almenningur ætti að sækja
Nú þurfuiii við 11 fímu fil e®
vinna fyrir 8 fímss kaupi 1947
geti sætt sig við þetta. En
Það skal strax tekið fram
að J>etta á ekki að vera list-
dómur um yfirstandandi
myndlistarsýningu Jóns Eng-
ilberts í Listamannaskálan-
um; til slíks skortir þann,
sem þetta ritar, alla þekk-
ingu á listsögu og öðru henni
tilheyrandi, enda er það ekki
á færi annarra en hámen,nt-
aðra 'listfræðinga að ,jfjalla
um verk viðurkenndra meist-
ara. Greinarkorni þessu er
einungis ætlað það hiutverk
að vekja ahygli reykvískrar
alþýðu á stórbrotinni sýtiingu
vatnslitamynda, sýningu, sem
ýkjulaust sameinar það tvennt
að vera stærsta og skemmti-
iegasta sýning sinnar tegund-
ar, sem opnuð hefur verið
hér á landi.
Myndir Jóns Engilberts eru
auk gildis síns sem glæsileg
híbýlaskreyting gæddar sömu
náttúru og kvæði Davíðs
Stefánssonar, þær snerta feg-
urðarskyn hvers venjulegs
manns, yrkisefnin klædd í
hrífándi búning, en aldrei svo
flókin að verkin séu ekki auð-
skiljanleg hverjum manni.
verkin ætíð skýr og fögur
tjáning einhvers, aldrei gát-
ur. Það er fátítt að þessir
tveir hlutir fari saman í jafn
ríkum mæli og' á yfirstand-
and sýningu Engilberts. Á
annað hundrað myndir eru á
sýningunni, þar af tæpt
hundrað vatnslitamynda frá
s.l. sumri. Veggir skálans eru
eitt ólgandi litahaf frá gólfi
til lofts og mótívin sótt jöfn-
um höndum í náttúru íslands
og allar götur suður í París,
Róm og Pompeí.
Náttúra íslands speglast
þarna í sínu fegursta skarti,
gróður og fljót, hraun og
fossar, skrautblóm og jurtir
þessa lands á öllum tímum
sólarhringsins, í dagsbirtu og
tungskini, við sólarupprás og
sólsetur og í húmi næturinn-
ar. — Þarna er smali að
glettast við fjörugan kálf,
rétt hjá sveitapiltar komnir á
jeppa á ball á laugardags-
kvöldi um það bil að stíga
í vænginn við tvær prúðbúnar
heimasætur á forgrunni mynd
arinnar, og skammt frá blas-
ir við Draumur sjómannsins:
einmana sál farmannsins með
útrétta arma flögrar þar í
mánasilfri yfir hjalandi öld-
um í vonlausum eltingarleik
við gullna gyðju á hafinu. Á
öðrum stað hefur ímyndun-
arafl málarans blossað upp og
úr því orðið tvær fantasíur
í rauðu og gulu, myndirnar
Rauð nótt og Listamaðurinn.
Sýningin geymir líka nokkr-
ar myndir trúarlegs eðlis, svo
sem Golgata, kyngimagnaða
túlkun á þjáningu Krists á
krossinum og Júdas í bak-
sýn að hengja sig. Þá verða
á vegi manns Blánótt í París,
Fyrsta ástin, Æskudraumur
og Munúð, allt myndir sem
hvað fegurð snertir eiga sér
varla nokkrar hliðstæður í ís-
lenzkri myndlist. Og á næsta
vegg, innan um myndir frá
Múlakoti, skarta svo verk frá
ítalíu, listamaður á magan-
um að kyssa duft hins sögu-
fræga staðar Vía Sacra, þá
myndirnar Forum Romaeium,
Pramhald á 11. siðu.
Niður við höfn liggur eitt af
hergagnaskipum MacCormack
upp við bryggju. Það er mikið
að gera í kringum þetta gráa,
tröllslega skip, og það er átak-
anleg andstæða við vorið í loft-
inu, hvíta máf-
ana og hið hvers-
dagslega strit
hafnarinnar. Við
eitt lestaropið
stendur ungur verkamaður og
skrifar upp hverja hífu, sem
kemur upp úr svörtu hyldýpi
lestarinnar.
Þetta er Ragnar Gunnarsson,
stjórnarmeðlimur í Dagsbrún.
Skröltið í vindunum, amer-
ískar skipanir og mnstang
bryggjukarlanna fylla umhverf-
ið óstjóralegum hávaða, svo að
Ragnari lízt ekki á blikuna,
þegar hann er beðinn um við-
tal. Það er ekki heldur hugsan-
legt í vinnutíma og við ákveð-
um að talast við í morgunkaff-
inu.
I skýlinu er allt annað um-
hverfi. Við náum okkur í borð
úti í einu horninu tíg erum áð-
ur en langt Ifður komnir að
efninu, yfir rjúkandi kaffiböll-
um þrátt fyrir jafnan klið
margra gesta i kringum okkur.
„Þið hafið nóga vinnu við
höfnina núna?“
„Það hefur verið það þessa
dagana. Þegar einn Cormack-
inn fer, kemur annar í stað-
inn, svo að nóg er að gera fyrir
varnarliðið núna. Við höfum
unnið allt upp í 11 og 12 tíma
á sólarhring".
„Þið hafið þá mikið upp úr
ykkur?“
„Það væri hægt að álíta svo.
Þó get ég sagt þér eitt, sem
kemur okkur verkamönnum
kynlega fyrir sjónir. Við erum
11 tíma að vinna fyrir sama
kaupi og við fengum fyrir 8
tíma dagvinnu 1947. Við þurf-
um þannig að bæta við okkur
3 tímum í eftiivinnu, til þess
að fá út sama dagvinnukaup
eins og það hefur vérið hæst
hjá Dagsbrúnarverkamönnum.
Svona kalt hefur háttvirtur
Marsjall leikið okkur“.
„Eigið þið þetta virkilega
skilið ?“
„Það sýnist svo, að sumir
stundum dettur mér í hug sam-
tal, sem ég átti við amerískan
sjómann á einu af þessum
birgðaflutningaskipum og reyk-
vískir hafnarverkamenn mættu
gjarnan hafa í
■huga. Hann sagð-
ist vera búihn að
sigla til margra'
hafna á Norður-
'löridum, Bretíandi, Frakklandi,
S-Ameríku fyrir utan hafnir í
Bandaríkjunum, en hvergi sagð-
ist hatan hafa séð jafn dug-
lega hafnarverkamenn og hér í
Reykjavík".
, Hvernig er hljóoið í verka-
mönnum ?“
‘ „Reykvískir hafnarverka-
menn eru yfirleitt stéttvísir fé-
lagar. Þeir hafa fullan hug á
því að ná sama kaupgjaldi og
var 1947, þegar það var bezt.
Hún er í fullu gildi í dag þeSsi
krafa okkar, að verkamaður
þurfi ekki a'ð vinna lengur en
8 tíma, hafi 8 tíma hvíld og
8 tíma svefn.
Kagnar Gunnarsson
En það fæst ekki fyrr en við
förum aftur að hafa 'áhrif í
ríkisstjórninni eins og á dög-
um nýsköpunarstjórnarinnar".
Og Ragnar heldur áfram.
„Það er sár vitneskja að hafa
það í huga, að á sama tíma
og lífskjör verkamannsins
rýrna, skuli gróðd noltkurra
auðfélaga vaxa að sama skapi,
en þstta er lögmál, sem ríkir
í kapítalistísku þjó'ðfélagi, að
Framhald á 9. siðu
HVAÐ var að gerast í Reykja-
vík fyrir hundrað árum? —
Ef mann langar til að vita
eitthvað um það, er sá hæng-
ur lá, að engum dagblöðum
frá 'þeim tíma er ihægt að
fletta. Það fóru ekki að koma
út dagblöð í Reykjavík fyrr
-sn á þessari öld. En ýmsar
aðrar heimildir eru til, og
dettur mér í hug „Árbækur
Roykjavíkur“ eftir Jón Helga-
son biskup. Eg gríp til henn-
ar, fletti henni upp og leita
að árinu 1853. Þar stendur
m.a.:
.ALÞINGI kom saman 1. dag
júlímánaðar, og var Jón Sig-
urðsson kosinn forseti. En
konungsfulltrúi var skipaður
Páll amtm. Melsted. Að geng-
ið var fram lijá Trampe stift-
amtmanni, sem gegnt hafði
■konungsfulltrúastörfum á
þjóðfundinum, sællar minning-
ar, var almennt skoðað sem
Frumvarp um barnaskóla í Reykjavík — Þegai
berja átíi Jón Sigurðsson — Deilan um skóarann
vantraustsyfirlýsing á honum
af stjórnarinnar hálfu vegna
minnisstæðrar framkomu hans
á þjóðfundinum og frumhlaups
er hann í ótíma hafði rofið
fundinn. Af frv. er snertu
Reykjavíkurbæ, er sérs'tök á-
stæða til að nefna éitt.:
stjórnarfrumvarp um baraa-
skóla í Reykjavík. Eftir mik-
ið þref um kostnaðinn, sem
slíkt skólahald kynni að hafa
í för me'ð sér, var málinu
frestað þangað til frumvarp,
er sæi skólanum fyrir nauð-
synlegum tekium, yrði lagt
fyrir þingið! Þingnefnd, sem
hafði málið til meðferðar, átti
mesta sök á, að þessi ur'ðu
afdrif málsins, því að nefndin
hafði viljað hlífa bæjarbúum
við frekari álögum og koma
kostnaðinum yfir á ríkissjóð
eða almenning.
ÞAÐ gerðist sögulegt hér í
bæ í þingveizlu, sem haldin
var hjá stiftamtmanni um
sumarið, svo sem venja var,
að Pétri Havsteen amtmanni
varð mjög sundurorða við
Jón Sigurðsson út af því, að
amtmaður hafði bannað Jósep
lækni Skaftasyni þingreið, en
þeir formgallar voru á kosn-
ingu varaþingmannsins, að
hún var talin ógild; afleið-
ing þessa varð, að Húnvetn-
ingar áttu engan fulltrúa á
þingi það sumar. í orðasennu
þeirri, er út af þessu spannst,
gerði Havsteen sig líklegan
til þess að berja Jón Sig-
urðssoii, en þá gekk dr. Pétur
lektor á milli og hélt amt-
manni, svo að liann fékk ekki
framkvæmt áform sitt. Urðu
af þessu veizluspjöll í meira
lagi, þar sem í hlut átti kon-
ungkjörinn þingmaður, enda
kom Havsteen ekki oftar á
þag. . . .
★
Á ÞESSU ári kom til bæjarins
enskur aúðmaður, Charles
Kelsall að nafni. Afhenti hann
latínuskólanum 1000 sterlings-
punda gjöf í þeim tilgangi, að
fé þessu yrði varið til þess
að koma upp sérstöku bók-
hlöðuhúsi handa skólanum.
(Hugmynd hins eðallynda
Breta komst þó ekki í fram-
kvæmd fyrr en 1866). — Um
vorið keypti R. P. Tægesen
kaupm. Sunehenbergs-verzlun.
arhúsin gömlu og flutti þang-
að verzlun sína. — Bæjar-
stjóra átti allt árið í all-
m:klu þrefi við fátækrastjórn
Khafnar um framfærs'usveit
dansks skóara, J. J. Billen-
bergs, sem hér hafði dvalið
um 9 ára slceið, en hrökklazt
héðan eftir að hafa hlotið
harðan sektardóm fyrir illa
meðferð á eiginkonu sinni
sjúkri, en stóð nú uppi slipp-
ur og snauður í Khöfn. Vildi
fátækrastjórnin í Khöfn áldta,
að hann ætti framfærsiusveit
í Reykjavlk, en varð um síð-
ir að láta undan og kanciast
við réttan skilning bæjar-
stjórnar á málinu. .
Þetta telur annálaritarinn
semsagt með merkustu tíð-
indum úr lífi höfuðborgarinn-
ar það hen'ans ár 1853.