Þjóðviljinn - 16.05.1953, Síða 5
Laugardagur 36. raaí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Rithandarfræðingar segja
bréf Greenglass éfalsað
Veqandí hans játar tilvisf þess - Ný náSun
arkeiSni íögS fyrir Eisenhower-
Hœstirétfur tekur máliS fyrir
Verjandi Rósenbergshjónanna heíur enn sent Eis-
enhower Bandaríkiaforseta náðunarbeiðni og fylgja
henni ný gögn, sem sanna sakleysi þeirra. Hæsti-
réttur Bandaríkjanna hefur nú þrívegis frestað á-
kvörðun um hvort orðið skuli við beiðninni um
upptöku málsins. Upphaflega ,var ætlað, að úrskurð-
urinn mundi liggja fyrir í fyrstu viku apríl, en nú
heíur verið tilkynnt, ,að Hæstiréttur muni íaka mál-
ið fyrir í næstu viku.
Mcðal þeirra gagaa, sem Eis-
enhower liafa. verið send, er
játning höfuðvitnisins, David
Mteynist betur
en Triggre Lie
Greenglas, um að hann hafi
framið meinsæri og logið sök-
um upp á hjónin.
Þessi játning Kom fram j
bréfi, sem fyrst birtist í
franska blaðinu Combat og
Þjóðviljinn hefur áður skýrt
frá. í þessu bréfi lýsti Green-
glass hreinskilnislega yfir því,
að hann hefði framið meinsæri
og aðeins endurtekið fyrir rétt-
inum það sem bandariska sam-
bandslögreglan, FBI, hafði fyr-
irskipað hoaum að segja um
mikilvægustu atriði málsins.
Greenglass játar m.a. í bréf-
inu, að FBI hafi fyrirskipað
honum að segja að hann hafi
hítt Jakovlev, starfsmann
sovétsendiráðsins, enda þótt
hann hefði aldrei haft tal af
neinum Rússa. Hann játar
ennfremur að hann minnist
ekki orðs af þeim samræðum,
sem hann skýrði nákvæmlega
frá fyrir réttinum. Hann hafði
einungis endurtekið nákvæm-
lega þær „samræður", sem FBI
hafði búið til fyrir liann. Og
áð lókum viðurkennir hann í
bréíinu, að það sé rangt, sem
hann hélt fram í réttinum, að
Július Rosenberg hafi sent
ævintýramanninn og njósnar-
ann Harry Gold til hans. Hann
segist ekki hafa hitt Gold.
Franska blaðið Combat, sem
fyrst birfcir þetta bréf, sagði.
að áður en frekari ályktanir
yrðu dregnar af því, yrði aé
iáta rithandarsérfræðinga rann
saka það. Það hefur nú vcr'ð
gert. Fremstu sérfræðingar
III
íJé' ... RR..______
' *
■ ' ■ ; !
M-hwr'ce Thorez, hinn glæsiJegí leiðtogi franskra konunúnista-
vr'kiic '■ bætiulega fyrir nolfJirum árum og hélt þá til Sovétríkj-
Bandaríkjanna á þessu sviði r,,|n' þar sem hann dvaldist sér til heilsubótar í um tvö ár.
þeirra- á meðal EJizabsth •Mc-j'IIann kom heim til Frakklands fyrir nokkru og er nú aftur
Cartíhy, hafa í-annsakað bréfið teldnn Við starfi sínu sem formaður flokksins. Duclos gegudi
og iýst yfir, að- enginn vafi
geti lejkið á, að það sé Grenn-
glass, sem hafi skrifað þáð.
Franska borgarablaðið Le
Monde skýrir frá því effcir
fréttaritara sínum í New York,
að verjandi Greengla-ss Jöhn
Rogge, viðurkenni, að bréf
eins og ]iet'a sé að iirina í
skjalasafni FBI. Það er nú
verið að ram-saka, livernig á
því standi, að bréfið hefur
borizt út. í FBI fá menn það
svar, að einíiver hljóti- ao hafa
teltið bréfið „að Iáni“ og
ljósmyndað það, áCur en því
var skílað aftur.
Til viðbótar þessu bréfi kem-
ur svo hið dularfulla borð, sem
var eitt mikilvægasta ,,sönn-
unargagnið" gcgn Rósenbergs-
hjónunum og sagt hefur verið
frá liér í blaðinu áður. Því var
Framhald á 11. siðu.
því í íjarveru hans. Myndin er tekin af honum við hcimkomuna
til Parísar. Kona hans, Jeanette Vermeersch og sonur hans
Maurice eru með honum á myndinni.
Ætliiðu omhverfis iörðiiia,
lentu í steiiiinum
í vetur fengu tveir ungir garpar í Svíiþjóð, Hans Frid
og Bo Nilsson, óstöðvandi löngun til að bregða sér í
kringutn hnöttinn.
Þeir útveguðu sér kútter og
nefndu hann auðvitað Víking.
Þá var að komast yfir farar-
eyri og auðvitað lá beinast
við að beita til þess fornfræg-
um víkingaaðferðum.
Tóku þeir kumpánar bil
traustataki og lögðu leið sína
til póstliússins í smábænum
Dag Hammarskjöld
Hinn nýi aðalritari Samein-
uðu þjóðanna, Svíinn Dag
Hammarskjöld, virðist ætla að
reynast betur í emþættinu en
fyrirrennari hans, Trygve Lie,
sem síðustu árin a.m.k. hegð-
aði sér eins og hann væri laun-
aður starfsmaður Bandarikja-
stjórnar.
Hér hefur verið sagt frá rögg-
samri framkomu Hammar-
skjöld í máli frú Alva Myrdal.
Nú hefur hann tilkynnt, að
fyrirætlanir Lies um breyting-
ar á reglugerð fyrir starfs-
menrr samtakanna hafi verið
tilefnislausar og því hafi hann
ákveðið að hætta við þær.
Hammarskjöld 'hefur tilkynnt
starfsfólki samtakanna, að þær
reglur sem tryggja sjálfstæ'ði
skrifstofu SÞ gagnvart öllum
ríkisstjórnum muni haldnar til
hins ýtrasta og varðar gegn
öllum árásum. Þegar banda-
ríska lögreglan, FIB, höf
„kommúnistaIeit“ sína meða.1
bandarískra starfsmanna sam-
takanna, leyfði Lie ihenni að
fótum troða þessar reglur.
Á miðöldum var eins og
kunnugt er rekin mjög ábata-
söm verzlun með helga dóma.
Nú hefur félag eitt í Israel,
sem nefnist The Holy Land
Nazareth Company eða Nasar-
etfélag Landsins heiga, tekið
upp svipaða kaupsýslu. Sendir
þáð flösknr með vatni úr ánni
Jórdan og böggla af mo.ld
Gyðingalands hvert á land sem
er. Kristnir menn í Israel
standa að félaginu og reka þeir
mikla auglýsingastarfsemi, eink-
um í kaþólskum löndum, þar
sem þeir vonast til að sér
verði bezt tii viðskiptavina.
ieiigdaforeldnisu
I 'Ealing, einu af úthverfum
London, hafa 120 ung hjón
fengi'ð leigt hjá tengdaforeldr-
um annarra. Húsamiðlaranum
Sealman datt í hug a'ð flestir
vildu heldur búa hjá ókunnug-
um en tengdaforeldrum sínum
og 'hann rekur nú skrifstofu.
þar sem hjón geta fengið íbúð
hjá tengdaforeldrum annarra
gegn því að láta þeim í té íbúð
hjá tengdaforeldrum sínum. —
Umsóknir um skipti á tengda
foreldrum streyma til skrif-
stofunnar.
segir Straboigi lávarður í efri málstofunni
Einn af fulitrúuinii Verkamannaflokksins í lávarðadeild
brezka þingsins, Strabolgi lávarður, hsfur sagt í ræðu,
að frásagrir bandarfakra biaða um misþyrmingar á föng-
um í Norður-Kóreu séu uppspuni frá rótum.
Almhult búnir logskurðartækj-
um. Beittu þeir verkfærum á
hurð peningaskápsins þar, sem
varð að láta sig fyrir gaslog-
anum. Hirtu 'þeir þarna 103.000
krónur sænskar í reiðufé og
þóttíust liafa veitt. vel.
Frid og Nilsson fóru nú með
feng sinn um borð í Víking. En
lögreglan rakti feril þeirra og
greip félagana um borð í Vík-
ing í höfninni í Marstrand.
Ura síðustu mánaðamót féll
dómur í máli Frid og Nilsson.
í stað skemmtisiglingar í kring-
um hnöttinn fá þeir þriggja
ára fangelsisvist hvor um sig,
aiuk þess eiga þeir að endur-
greiða það sem þeir stálu.
AP-fréttastofan, sem skýrir
frá þessu, segir, að Straboli
hafi engin nöfn nefnt, en um-
mæli hans séu skilin sem árás
á bandarísk stjómarvöld. Hann
sagði, að þeir brezku fangar,
sem hefðu verið látnir lausir,
hefðu sagt sannleikann; þegar
þeir skýrðu frá því við heim-
komuna, að þeir hefðu sætt
réttlátri og góðri meðferð.
Stra'bolgi bætti við:
„Svo virðist sem horfurnar
4 að úr viðsjám kalda stríðs-
Dýrt að kyssca
þ»œr ítölsku
Dómari í.Siena á ítalíu dæmdi
fyn-a mánudag Emilo nokkum
Bencci í þriggja missera fang-
elsisvist fyrir að kyssa Irmu
Ricciardelli. Ungfrúin 'har það
fyrir réttinum að hún hefði
verið kysst gegn vilja sinum
og þá voru örlög illræðismanns-
ins ráðin.
ins kunni að draga hafi vakið
felmtran meðal þeirra, sem
hafa hag af því að styrjöld-
in haldi áfram. Þetta lýsir sér
í þeim hryllisögum, sem aug-
sýnilega hafa verið búnar til
Vcamhald á 11. síðu.
G/g//
neitar að syngja
íyrir kaþólska
Kaþólski flokkurinn á Ita’íu,
iflokkur De Gasperi forsætisráð-
herra, hefur orðið fyrir von-
birgðum £if söngveranum fræga
Benjamino Gigli. Flokksforingj-
árnir hafa tekið nafn Giglis á
lista sinn við •þingkosningarnar
7. júní og vonuðust eftir áð
hafa gott af söngrödd hans í
kosningabaráttunni. Nú hefur
Gigli neitað að koma fram á
kosningafundum kaþólskra og
segist munu ha'da áfram söng-
ferðum sinum erlendis.
Duclos
Fyrir skömmu kom mað-
ur 'nn í ráðhús Montreuil í Frakk
landi og spurði eftir Jacques
Duclos, aðalritara franska Komm
únistaflokksins. Duclos var ný-
farinn úr byiggingunni, cg einn
af riturum hans tók því á móti
manninum.
Gesturinn tók upp hlaðna
skammbyssu, þegar ritarinn kom
inn í herbergið, og gerði sig lík-
legan til að hleypa af. En rit-
ari Duclos var snar í snúning-
um, hann beygði sig, náði taki á
tilraeðismanninum, skellti honum
i gólfið og kom honum í hendur
lögreglunnar.