Þjóðviljinn - 16.05.1953, Side 8
$) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 16. maí 1953
Bcirnciskriðföl
í miklu úrvali
¥erð kr. 49,00
MARKAiURIN N
Bankastræti 4
til blfrelðaelgeatda í Képavogshreppi
Áður auglýst bifreiðaskoðun í Kópavogshreppi
fer fram fimmtudag og föstudag, 21. og 22. ,þ.m.,
viö Smurningsstöð Sunnu á Digraneshálsi, en ekki
hjá barnaskólanum svo sem áður var auglýst.
Skoðunin fer fram frá kl. 10-12 og 13-17.30
báða dagana.
Skrifstofa Gullbringu- og Kjósarsýslu 15. maí 1953
Guðmundur í. Guðmundsson.
Fjárhagsráð hefur ákveðið að frá og með 16. þ.
m. skuli verða á benzíni og olíu lækka sem hér
segir:
Benzín um 5 aura hver lítri
Hráolía um 4 aura hver lítri
Steinolía um 50 kr. livert tonn
Reykjavík, 15. maí 1953.
Verðlagsskrifstofan.
RJTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON
Reykjavíkurmótið
Valur vann Þrótt 5*0 (2:0)
Finnlands-f e r ð
Hérmeð tilkynnist heiðruðum viðskiptamönn-
um vorum, að ráðgert er — ef nægilegur flutn-
ingur fæst — að m.s. „REYKJAFOSS“ fermi timb-
ur 1 Kotka í Finnlandi 15.—25. júní n.k.
Flutningur óskast tilkynntur aöalskrifstofu
vorri (sími 82460) eigi síðar en laugardaginn 23.
maí n. k.
Bi. Eimskipafélag íslands. ,
Lið Vals: Helgi, Magnús, Jón
Þórarins, Gunnar Sigurjónsson,
Sveinn Heiga, Hafsteinn, Gunn-
ar Gunnarsson, Einar Halldórs,
Hörður Felixs., Sigurður Sígurðs-
■son og Guðbrandur.
Lið Þróttar: Kristján Þórisson,
Gunnar Aðalsteins, Emil Emils-
son, Haraldúr Eyjólfsson, Hall-
dór Backmann, Gunnar Péturs,
Eðvard Vilmundarson, Wúúam,
Tómas Sturlaugsson, Sigurgeir
Bjamason og Óli Ólafsson.
Mörkin settu: Hörður 2, Sig-
urður 2 og Gunnar Sigurjónsson
1. Dómari var Haraldur Gísla-
son. Áhorfendur um 1200.
Það var na-umast iiægt að
þeikkja að hér væri sama lið frá
■Val og móti Víking. Þótt því
tækist að gera 5 mörk og tæki-
færi væru til að gera fleiri, var
iþað ekki árangur af hnitmiðuð-
um leik og virkum áhlaupum.
Flest var losaralegt, ónákvæmt
og oft jafnvel kæiruleysislegt,
að maður tali nú ekki um til-
gangslausu löngu og háu spörk-
in og syndigaði Einar Halldó-rs
hvað þetta snerti mjög alvarlega.
Þróttur barðist .rösklega allan
tímann og skapaði sér nokkur
tækifæri sem misnotuðust og í
fyrri háifleik sérstaklega gerðu
iþeir harða hríð að marki Vals
og fengu mörg horn út úr því,
Tíu útburðir
Framhald af 1. síðu.
sínar og flutt í þær.
Bærinn hefji bygging-
ar til þess að bæta úr
mestu vandræðum
þeirra sem ekki geta með
öðru móti komizt í mann
sæmandi húsnæði.
Bandaríkjamenn sem
eru á vegum hersins og
hafa íbúðir eða herbergi
á leigu í Reykjavík verði
tafarlaust fluttir úr þeim
og íslendingar fluttir inn
í þeirra stað.
J
Kosningaskrifstofa Sósíalistaflokksins
Þórsgötu 1 — Sími 7510
Skrifstoían gefur allar upplýsingar varðandi kosningarnar
Kjörskrá liggur frammi
Flokksfélagar og aðrir, sem þurfa upplýsingar varðandi kosningarn-
ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna.
Skrifstofan er opin í dag klukkan 10 til 10
en efkkert mark.
Sem heild var leikurinn læt-
ingslegur með augnabliksmynd-
um af knattspyrnu eins og á-
horfendur sem greitt hafa pen-
inga til að sjá svona af og til í
leiknum.
Fyrsta markið kom úr skalla
frá Herði eftir að Gunnar Gunn-
arsson hafði miðjað vel, er 14
mín. voru af leik. Annað markið
gerði Sigurður, lyfti knettinum
yfir og fram hjá tveim vamar-
mönnurn og ýtti honum svo í
marfc. Þriðja markið gerði Sig-
urður Mka eftir að Einar liafði
skotið í þverslá á 9. min. síðari
hálfleiks. Hörður gerir 4. mark-
ið; kemst fram hjá Halldóri, sem
datt, og Kristján kom út úr
marki og leggur Hörður knött-
inn í mannlaust markið. Síðasta
markið gerir svo Gunnar Sigur-
jónsson eftir að þröng hafði
.myndazt við mark Þróttar.
Þessi maíkamunur gefur ekki
rétta hugmynd um gang leiksins.
I. fl. mótið.
Lokið er þrem leikjum í I. fl.
mótinu og hafa þeir farið þannig:
Fram—Þróttur 4—0.
Valur—Þróttur 5:0.
iFram—KR 1:0.
í dag keppa svo KR og Þrótt-
ur og Valur—Fram.
II. fl. inótið.
Mót annars flokks byrjaði sl.
fimmtudag og fóru leikar þannig:
F.ram vann Val 1:0 og KR van.n
Þrótt 3:2.
í dag keppa Þróttur og Fram
óg síðan KR og Valur.
"b
heldur fund sunnudaginn 17. þ.m. kl. 2 e.h. í
Baðstofu iðnaðarmanna.
Fundarefni:
Framkomiið nefndarálit um ráðstafnir gegn
niðurboðum og skiptingu félagsins.
Kosning fulltrúa á iðnþing.
Önnur mál.
Stjórnin.
Plöntusalan
ÓÖINSTORGl | , í
opnar í dag. Fjölbreytt úrval af fjölærum plönt-
um, trjáplöntum, sumarblómaplöntum, kálplönt-
ulm o. fl.
Geiiið innkaupin þar sem ódýrast er.
Ithuglé
Framvegis verða húsgögn frá okkur til sýnis og
sölu hjá Bjarna Bjarnasyni, Laugaveg 47, (áður
verzl. Málmey).
H.CSGÖGN C».,
! Smiöjustíg 11.
DÍi
3S
Markaðurtnn
Bankastræti 4