Þjóðviljinn - 16.05.1953, Page 9
ÞJÓDLEIKHÚSID
Topaz
Sýning í kvöld ki. 20.
35. sýnipg.
Síðasta sinn.
Koss í kaupbæti
Sýning sunnudag kl. 20.00.
Tekið á móti pöntunum á
sýningar óperettunnar „La
Traviata", sem heíjast í nseatu
. viku.
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
13,15—20.00. — Sími 80000 og
8—2345.
Sími 1544
Blævængurinn
(The Fan)
Fögur og viðburðarík amerísk
mynd 's©m byggð er á hinu
heimsfraega leikriti „Lady
Windermers Fan“ eftir brezka
stórskáldið Öscar Wilde. —
Aðalhlutverk: Jeanne Crain,
George Sanders, Madelaine
Carroll.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 1475
Faðir brúðarinnar
(Father of the Bride)
Bráðskemmtileg og fyndin ný
amerísk kvikmynd, byggð á
metsöluibók .Edwards Streeters.
Aðalhlutverk: Spencer Tracy,
Elizabeth Tayíor, Joan Bennett
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4.
LEÍKFÉIA6;
REYKjAVÍKUR^
Vesalingarnir
eftir
Victor Hugo
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4
—7 í dag. — Sími 3191.
Aðeins 3 sýningar eftir.
Ævintýralegur flótti
(The Wboden Horse)
Sérstaklega spennandi ný
ensk stórmynd, byggð á sam-
nefndri metsölubók eftir Eric
Williams, en hún kom út í
ísl. þýðingu s. 1. vetur. Aðal-
hlutverk: Leo Genn, David
Tomlinson, Anthony Steel. —
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6485
Hraðlestin
til Peking
(Express to Peking)
Afar spennandi og viðburða-
riík amerísk mynd er gerist í
niútíma Kína. Aðalhlutverk:
Corinne Calvet, Joseph Cotton,
Edmund Gwenn
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 3 e. h.
Sími 81936
Sími 6444
Ballkortið
(Un Carnet de Bal)
Heimsfræg frönsk kvikmynd,
efnisrík og hrífandi, gerð af
meistaranum Julien Duower.
Efnið er sérkennilegt en á-
hrifamikið og 'heldur áhorf-
andanum föstum frá upphafi
til enda. Aðalhlutverkin eru í
höndum beztu leikara Frakka:
Marie Bell, Harry Baur, Louis
Jouvit, Raimu Fernandel, P.
Richard Willm.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Maðurinn frá
Scotland Yard
Afburða spennandi ný amer-
ís’k sakamálamynd, er lýsir vel
hinni háþróuðu fsekni er nú-
Líma lögreglan hefur yfir að
ráða. — Aðalhlutverk leika:
Howard St. John — Amanda
Blake.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
►f-t jp * ti * r
—— I ripohbio ——
Sími 1182
Þjófurinn
Heimsfræg, ný, amerísk
kvikmynd um atómvísinda-
mann, er selur leyndarmál
sem honum er trúað fyrir og
hið taugaæsandi líf hans. í
myndinni er sú nýjung, að
ökkert orð er talað og enginn
texti, þó er hún óvenju spenn-
andi frá byrjun til enda. Þetta
er álitin bezta mynd Ray
Millands, jafnvel betri en
„Glötuð helgi“. Aðalhlutverk:
Ray Milland, Martin Gabel og
hin nýja stjama Rita Gani.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð
börnum innan 14 ára.
- Laugardagur 16. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Kaup - Sala
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
Ödýrar ljósakrónur
Iðja h. f.
Lækjargötu 10 — Laugaveg 63
Verzlið þar sem
verðið er lægst
Pantanir afgreiddar mánu-
daga, þriðjudagia og fimmtu-
daga. Pöntunum veitt mót-
taka alla virka da-ga. — Pönt-
unardeild KRON, Hverfisigötu
52, sími 1727.
Sveínsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunln Grettlsg. 8.
V'étux á verksmiðja-
verði
Ljósakrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
lðjan h.f., Banltastræti 7, síml
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Samúðarkort
Slysavarnafélaga Isl. kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
deildum um allt land. 1 Rvík
afgreidd í síma 4897.
Húsgögn
Divanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð,
svefnsófar, kommóður og bóka-
skápar. — Asbrú, Grettisgötu
64, sími 82108.
Sendibíiastöðin
Þröstur
Faxagötu 1. — Sími 81148.
Fasteignasala
og aillskanar lögfræðistörf.
Guðni Guðnason, lögfræðing-
ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum),
2. hæð, inngangur frá Tún-
götu. Sími 1308.
Málflutningur,
fasteignasala, innhelmtur og
önnur lögfræðistörf. — Ólaf-
ur Björnsson, hdl., Uppsölum,
Aðalstræti 18. Símar 82230 og
82275.
Innrömmuro
Útlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. Áshrú,
Grettsgötu 54, sími 82108.
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
Hafið þér athugað
áin hagkvæmu .afborgunar-
sjör hjá okkur, sem .gera nú
öllum fært að prýða heimili
sín með vönduðum húsgögn-
um? — Bólsturgerðin, Braut-
arholti 22, sími 80388.
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarsitræti 16.
Lögfræðingar:
Ákl Jakobsson og Kristján
Eiríksson; Laugaveg 27, 1. hæð
— Síml 1453.
BíU til sölu
|\ Austin 10, mótel ’34, er til |
sölu til niðurrifs. — Upp-
lýsingar í síma 6064.
Utvarpsviðgerðir
B A D I ó, Veltusundl L Bimi
80300.
Ragnar ölafsson
h æstaréttarl ögm aður og lög-
giltiur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endursköðun og
Easteignasala. Vonarstræti 12.
Símar 5999 og 80065.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11- — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgl-
daga frá kl. 9—20.
SdeE®*®*!'
Hekla
Fíladelfía,
Hvcrfisgötu 44. — Samkomur
iaugardag og sunnudagr ld.
8.30. Svíarnir Odemvik og'
Lindahl tala í síðasta skipri
hér. Allir velkomnir.
Ferðalög um belgisia
Á iaugardag verður ferð með
Páli Arasyni á Eyjafjallajök-
ul. Gist verður á Seljavöllum.
Komið iheim á sunnudagskvöid
ið. Farseðlar seldir i Fei'ða-
skrifstofu ríkisins.
Á smimsdag kl. 13.30 verð-
u"r farjn hringferð frá Ferða-
.skrifstof.u ríkisins ium Þing-
velli—Sogsfossa—Hveragerði
—Selvog—Krýsuvík. Helztu
staðir og mannvirki verða
skoðuð á leiðinni..
SKIPAUTGCR^
: RIKISINS
Framhald af 4. síðu.
slíkt gangi á víxl í stéttabarátt-
unni.
Stjórnlist og bardagaaðferðir
verkalýðsins miða að því, að
þjappa honum saman og fá
hann til aö hugsa og berjast
sem sameinaða heild. Marx
kenndi á sínum tíma, að hags-
munabaráttan jmði aldrei áð
aðalatriði, heldur er hún aðeins
skref að lokatakmarki verka-
lýðsins, áfnám stéttakúgunar,
sem er forsenda arðránsins.
Þetta gerum við margir okk-
ur mjög ljóst“.
„En hvernig lítið þið á fram-
kvæmdir Bacidaríkjamanna hér
á landi?“
„Við hafnarverkamenn lítum
ekki á þessar framkvæmdir
USA sem þjónustu við mann-
kynið. Þegar við erum að vinna
við uppskipun úr bandarískum
herflutningaskipum, þá verður
okkur stimdum hugsað um að-
stöðu okkar, hvernig við bók-
staflega sveitumst blóði fyrir
þessa þjóðarböðla, sem við vit-
um að eru að vinna á mqti
hagsmunum okkar. Sú stund
verður, því kærkomin, þegar
við losnum úr víti liernámsins
og sjálfstæði íslands verður
meira en nafnið tómt“.
G. M.
vestur um land í hringferð hinn
19. þ.m.
Aukahafnir:
Hólmavík
Skagaströnd
Flatey á Skjálfanda.
Saumavéiaviðgerir
Skriístofuvélaviðgerðir
8 y i k i »
Laufásveg 19. — Sími 2866.
Heimasíml 82035.
Kaupum hreinar tuskur
Baídii'-sgötn 30
Nýja
sendibílastöðin h.f.
tðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7,30—22,00.
! dag klukkan 4.30 keppa
Dómari: .
Halldór V. Sigurðsson
Mótanefndin