Þjóðviljinn - 16.05.1953, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 16.05.1953, Qupperneq 11
Laugardagur 16. maí 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (11 Maður graum Framh. af 8 síðu. litli bróðir, Framsóknarflokk- urinn, sem alltaf verður að láta í minni pokann fyrir stóra bróður, Sjáilf-stæðisflokknum. En 'þann hinn beiska bikar nið- urlægingarinnar, sem íhaldið er svo illkvittnislegt að láta Hermann bergja í botn, kallar hann raunsæi, þegnskap, á- 'by-rgðartiifinningu og fleiri fal- l'egum nöfnum. -H-vað veldur hinum óliku viðbrögðum hjá ma-nni, sem seg ist vera foringi fyrir miðflokki, -eftir því h-vort hann h-orfir til hægri eða vinstri. Það -er t/vennt. í fyrsta lagi er það að allt tail Hermanns Jón-assonar bæði fyrr og síðar um nauðsyn á vinstri samvinnu er ekki an-nað en loddaraleikur o-g 'blekki-ng, ætlað til að blekkja óánægða flokksmenn. Hit-t er það, að Hermann Jónasson þekkir mátt valdsin-s Hann er áð vi-ssu leyti raun- sasr. Hann veit að íhaldið er sterkara en hann, og fyrst hanrj. HeimilisþátSníinn Ffámhald áf 10. síðu. í því þarf einnig að gæta liófs. Áður en fötin eru hengd. inn aftur, þarf að þvo skápinn að innan og vegna hreingemingar- innar hafa margir glæpzt á því að láta fötin hanga of lengi úti. Þegar þið hengið fötin inn aftur, þá skuluð þið minnast þess að hreinn skápur me'ð lireinum fötum er fyrsta skil- yrðið til að fjarlægja rnöl. Það er því mikill misskilningur að láta elztu fotin sem aldrei er farið í hanga rykug og óburst- uð inni í skápnum; það á að bursta þau um lei'ð og hin föt- in. Þegar kominn er tími til að hengja fötin aftur inn í skáp- inn, er maður oft orðinn þreytt- ur og flýtir sér að hengja þau inn án þess að gæta þess að þau fari vel í skápnum, en það ber að varast. Hengið ullarflík- urnar saman og föt úr silki og bómull fyrir sig. Gætið þéss einnig áð fötin fari vel á herða- trjánum og í litlu skápunum, þar sem þröngt er nm fötin skiptir það miklu máli að þau hangi rétt á herðatrjánum. — Lítið ~ einnig eftir krögum og homum. Stundum brettist upp á horn í skápnum og það eru hreinustu vandræði að slétta > horn eða kraga sem hafa feng- ið í sig brot eða vinding. getur ek-ki ráðið yfir því, hví þá ekki að kaupa sér frið þess ef ske 'kynni að með at-beina þess gæti hann öðlazt iþó ekki væri nema pínulitla sneið af Iþvií valdi sem hann áður hafði. Fræðilega séð er það alls ekki útilokað, að Ilermann Jón- a'sson gæti orðið nothæfur liðs- -maður í vi-nstri. stjórn. Til þess þarf -hans eigin flokku-r að vera lítill og veikur, en sá flokkur ■eða -filokkar, sem stæðu vinstra megin við hann, að vera svo sterkir að þeir gætu tekið sér hann svipuðu . steinbítstaki . og íhaldið geri-r nú. Sá istutti tími sem nýsköpun- arstjórnin hélt Hermanni í ibóndabeygju, reyndist honum mikil þoranraun og enn þann dag í dag minnist hann þeirr- ar tíðar með skelfingu. Reynd- ar seigir Hermann sög-una á þá leið, að þá hafi landsfólkimi liðið svo illa vegna þess hve stjórnin hafi verið vond. Sjálf- sagt' 'VerðUr háegt áð deila endala,ust umþað,'. hvort fram- angreind stiórn hafi verið góð eða vond. En um hitf verður ekki deilt og mun sagan stað- festa það síðarmeir, að aldrei, ihvorki fyrr né síðar, hafi fólk- inu í þessu landi liðið jafn-vel. Frá þessu er þó ein leiðinleg undantekning. Ein-um manni leið verulega illa. Sá -maðux ihét Herm-ann Jónasso-n. Ríkisstjórn þessi var þó ekk- ert sérstaklega vond við þenn- an mann og beitti hann engum harðræðum. VaaMðan han,s stafaði einung- is af því, að hann hafði engin völd umfram aðra menn. Sýning Jóns Engilberts \ Framhald af 4. síðu. Við Via Appía og Móðir Ital- ía. — Slík fjölbreytni, sem þaraa er að finna, mun vera einsdæmi á sýningu eins manns. Þá er það eftirtektarvert við þessa sýningu. að verði myndanna er mjög stillt í hóf, verðið frá kr. 500 upp í kr. 3000, flestar myndirnar kring um kr. 1500. Er .greinilegt að listamaðurinn hefur stigið stórt skref i þá átt að mæta ka.upgetu almennings. Enn- fremur kemur sú nýjung fram á þessari sýningu að myndaskráin er veglegt og vel unnið plagg, en ekki ó- merkilegur bleðill, lítt læsi- legur vegna samþjöppunar latúrsins. Er þetta þakkar- verð tillitssemi við sýningar- gesti og vonaadi upphaf að skemmtilegri skrám en hing- að til hafa tíðkazt á listsýn- ingum. Undan því hefur off verið kvartað að aðsókn að mynd- listarsýningum hér væri- svo dræm að tekjurnar stæðu ekki undir húsaleigu og öðrum kostnaði. Þetta mun því mið- ur satt, en Reykvikingar verða þó ekki sakaðir um að hafa ekki kunnað að meta þessa sýningu. Aðsókn hefur verið mjög góð — og eru það gleðilegar 'fréttir. Ætti reykvísk alþýða að fjölmenna á 'þessa einstæðu myndlistarsýningu, til að flytja þaðan fegurð inn á heimili sin, þeir sem eru svo lánsamir að hafa efni á því, hinir til að njóta þeirrar auð Nýja bíó: Blævængurinn (The fan) Amerísk. Brezkt þröngsýni ög af yfirstéttarsnobb gekk einu sinn manni dauðum. Sá var hinn gáf- aði Oscar Wilde. Nú er eins og ekki hafi verið nóg að gert því það skal drepa hann dauðann með kyikmynriuin aí verkmu hans. Sijarna Wikic.s iiefur lækkað aillnokkuð á himni bök- menntanna en slíkt á hann ekki iskilið. Það er hcldur ólystilegt að ,sjá iþegar hið ameríska demokrati fer að isnobiba fy-rir brezkum aðli, draga upp óra-un'verulegar mynd- ir af óraunverulegu lífi hinnar brezku yfirstéttar á 19. öld. Sú legðar af fegurð, sem þar er saman komin, áður en mynd- irnar tvístrast til kaupenda hér — og síðan í eigu út- lendra manna á fyrirhugaðri sýningu Jóns á Norðurlönd- um. — Það væri óskandi að sem flestar þessara mynda höfnuðu á íslenzkum heimil- um. Það er sárt að missa verk beztu listamanna okkar til annarra landa; það er- að vísu mikil landkynning í slíku, en hún er of dýru verði keypt. — En hvað sem því líður ættu menn ekki að missa af þessum merkilega listvið- burði. — J.H. Bótaskyldiir hernámsliðsins Hryllisögur Framhald -af 5. síðu. á svívirðilegan hátt eftir heim- sendingu sjúkra og særðra stríðsfanga. Furðusögur um misþyrmingar hafa hlotið mikla útbreiðslu, einkum í bandarísk- um blöðum. Þær þjóna ákveðn- um tilgangi. Þetta er sálar- hernaður af skammarlegustu og viðurstyggilegustu tegund.“ rcn* liggur leiðin Framha'd af 7. síðu. þannig fæst, væntanlega notað ,til að bæta iþað tjón, sem Banda ríkjamenn valda á eignum ís- lenzka ríkisins og starfsmönn- um þess. í 2. tl. 12. gr. eru ákvæði um bótaskyldu „vegna vedknaða manna í liði Bandarikjanna, sem af hlýzt tjón á eignum manna eða stofnana á íslandi eða tjón á lífi eða limum manna iþar, annað en bað, er greinir í næsta tölulið hér að framan“, þ. e. í 1. -tölulið 12. gr., sem ég var að lýsa. áðan. Þar sem talað er um menn eða stofnanir, er átt við ó- ibreytta borgara, þ. e. alla aðra en starfsmenn ísl. ríki-sstjórnar- innar og stofnanir aðrar en rík- isstofna-nir. Undir þennan -tölu- lið falla t. d. bætúr vegna um- ferðaslys.a og slaigsmála. -Nú skyldum við ætla, að Bandarikin -hefðu efni á að greiða -slikar kröfur hjálpar- laust.. En því er ekki að heilsa. Einnig þama veitir ísland 'hin- •um bágstöddu Bandaríkjum efnaihagsaðstoð. í greininni seg- ir svo: „Þar sem Bandaríkin bera ejn. ábyrgð, skal '.fjárh^eð þeirri, sem úrskurðuð l>efur verið eða. dæmd,., skipt í þeim Mutföllum, að ísland greiði Í5%, en Bandaríkin.85%. Þat sem menn í liði Bandaríkjanna og islenzkir þegnar eiga báðir sök, þá Skulu fsland og Banda- ríkin hyort - um pig , greiða ' helming hin'nar' úrskúrðuðu 'éð'á dæmdu kröfu“. Það er m. ö. o. nó-g, að íslendin'gurinn eigi ein- hverja sök á tjóninu, t. d. með því að æsa dáta upp í slagsmál, þá ber ríkissjóði að greiða helm inginn, hversu óveruleg sem sökin er. Þá kemur 3. tl. 12. gr., sem er tvímælalaust ein þýðingar- mesta málsgrein samningsins. Hún hljóðar svo: „Grein þessi tekur eigi til krafna, sem born- ar eru fram af þegnum ríkis, sem á í styrjöld við Bandarík- in, eða af Ibandalagsríki slíks óvinaníkis, né heldur til.krafna, sem eiga rót sína að rékja til styrjaldarverka óvina eða bein- línis. eða óbeinlínis til athafna Bandaríkjaliðs í orustu". ■ Þessi 'litla málsgrein ein út af fyrir sig ’gerir íslen'dinga al- gerlega réttlausa, ef til styrj- aldar dregur. Ef t. d. Reykja- vík yrði lögð í rús-t, þá yrðum við íbúárnir einir að bera þann skaða. Vátryggingarfélög borga ekki tjón, sem verour af vötd- um hernaðaraðgerða. Enn er margt ótalið í samn- ingi þéssum, sem ástæða væri að-benda á, en ég læt þessi fáu dæmi nsegja hérna. Þau bera snilli samningamannanna órækt vitni og sýna, hvert hræðslan og hysteríið igeta leitt jafnvel bráðskynsiama menn og hæg- lætisfólk í einkalífi sínu. Ég vil að lokum vekja sér- staka athygli á eftirfarandi. sfaðiýiVridum:.n ' Samkvæmt herverndarsamn- ingnum frá 1941 tóku Banda- ríkin að sér vamir landsins, íslandi að kostnaðarlausu og lofuðu að bæta allt tjón af völdum hernaðaraðgerða. í nú'gildandi samningi eru aft- ur á móti þessi ákvæði:. 1) ísland verður að láta Bandaríkjunum í té athafna- svæði á kostnað ríkissjóðs. 2) Ef Bandarííkjamenn hverfa héðan um stundarsakir, meðan Atlantsihiafssáttmá'linn er í gildi, verður .íslenrika ríkið að 'kosta viðhald á mannvirkjum og út- búnaði. Ef við ætlum að losna við Ameríkana, .getur það slig- að rílcið fjárhagslega, nema við segjum okk-ur jafnframt úr At- lantshafsbandalaginu. 3) íslenzka 'rí-kið verður sjá-lft að bera tjón sem starfsmenn Bandaríkjanna v-alda á mann- virkjum rí'kisins og lífi og lim- um starfsmanna ísl. ríkisstjórn ar-innar við framkvæmd samn- ingsins. 4) fsl. ríkið þarf að borga 15% af tióni sem Bandaríkin valda á eignum, lífi og -limum Ó!breyttra borgara og helming, ef íslendingar ej-ga sjálfir ein- hverja sök á tjóninu, hversu óveruleg. sem hún, er. 5) •Óbreyttir borgarar verða sjálfir að bera allt tjón, sem á „róit sína að rekja til styrjald- arverka óvina eða beinlínis eða . óbeinlínis ,til a,tþafna Banda- ■-fIkjáli'ðs T’brústri”.''-'' "rií-i > manntegund -sem drap Wilbe er- hafin til skýja, a-merískur kare- katúr af talshætt j o-g venjum'. þessa fólkis, sem þó er ætlazt til að sé tekinn alvarlega. Sumir lordarnir eru af brezkum ættum og tala d rauninni „King’s Eng- lish“. Sumar ladyarnar eru af -amer-ískum ættum og það er hálf skrýtin enska. Væmnin er rír— lega slsömmtuð. D. G- SlMQrnubíó: Maðurinn frá Scotland Yard (Countersþy meets Scotland Yard). Amerísk. Myndin á tæplega erindi út fyrir amerfekan markað. Hún er barnalegt tillegg í njósnarahyst- eríuna, vondir karlar aústan úr Ev-rópu vilja frelsisgyðjuna feiga og eru alltaf að reyna að stela- leynivopnum Sarns frænda. Hirr venjulega ástarkveisa o-g makle-g m-álagjöld bófanna bregzt ekkf frekar en fyrr. D. G_ íón MagrulssoK Framhald af 7. síðu. skildi til hlítar orsakir þær sem- 'til grundvallar li-ggja að mein- 'semdum þjóðfélagsins. Og hön- u-m gramdist það sárt hvað al- -þýða lands vors er sein að skilja sinn vitjun'artáma, sein að skilja ihver lífsnauðsyn alþýðunni er að standa iþétt saman sem órofa heild um hagsmuni sína. Það leið sialdan sá dagur að hanr ekki minntist á þau mál. Þanniig var sélarþrek hah«' heilt og siístarfandi til hinztu. etundar, þótt lika-mskraftarriir 'vær-u mjög að 'þrotum komnir síðustu æviárin. Og nú þeigar ég kveð þig kæri,. góði vinur minn, hinzfcu kveðjlu... eiga 'þessi fátæklegu orð mín að flytja þér mánar beztu hjartans þakkir fyrir iþær mörgu ög ■ánægjulegu stundir sem ág heí lifað í húsi þínu og konu þinn- ar. — Blessuð sé minning þín. Ólafur Guðbrandssoit- Rósenberg Framhald af 5. síðu haldið fram að toorð þetta, hefðu Rósentoergshjónin feng- ið að gjöf frá ,,Rússum‘ ‘og áttu þau að hafa notað það við framköllun mynda. Nú er þetta toorð, sem lögraglunni tókst ekki að hafa upp á, loks- ins fundið og sannað, að allt sem hjónin sögðu um það, er rétt, en meinsæri sannað á Greenglass og konu hans. í náðunartoeiðni til Eisen- howers forseta segir varnar- nefnd Róseabergshjónanna m.a.: „Við álítum, að þessi nýju gögn séu svo sannfærandi. að ný viðhorf hafi skapazt í málinu. Þau hafa afhjúpað meiusæri Greenglass og konu hans, og fært á það sönnur. Við? förum þess á ieit, að þessi nýju sönnunargögn Verði rannsökuð til hlítar og Ethei og Júlíus Rósenberg veitt náð- úiý‘.'v......"•• - • "•.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.